Vísir - 10.10.1955, Blaðsíða 10
ÉO
rfsiR
Mánudaginn 10. október 1955.
UjattaHÁ wL |
Eftir Graham Greene.
21
■og vín. Ég drekk ekki og spila ekki — nema hvað ég legg
Jkabal. Þetta er hræðilegt. Hræðilegt.
— Hengdi hann sig?
— Já. Þjónimi hans kom til mín í gær. Hann hafði ekki
séð hann frá því kvöldið áður, en það var ekki ótítt eftir
:fyllirí. Ég sagði honum að fara til lögreglunnar. Var það ekki
rétt? Ég gat ekkert gert. Hann var steindauður.
— Það var laukrétt. Vilduð þér gera svo vel og gefa mér
glas af vatni og aspirín?
— Sjálfsagt. Vitið þér bara hvað, majór Scobie! Vikum
«og mánuðum saman gerist ekkert hér. En svo kemur þetta í
■«inu eins og þruma úr heiðskíru lofti.... hræðilegt! Hræði-
,legt! Hann var rauðeygður og vansvefta. Honum virtist Scobie
:með ólíklegustu mönnum, til að þola einveru. í herberginu
var engin bólt, nema bamabók og fáeinir ritlingar um trúmál.
‘Trúboðinn tók aftur að ganga um gólf. Allt í einu sneri hann
sér að Scobie og sagði:
— Er alveg vonlaust um að hér sé um morð að ræða?
— Sjálfsmorð er svo hræðilegt, sagði séra Clay. — Hann
•óðlast ekki náðina. Ég hef verið að hugsa um þetta í alla nótt.
— Hann var ekki kaþólskur. Það gerir ef til vill gæfumun-
inn. Ósigrandi vanþekking?
—< Ég er að vona það.
Hversu oft farið þér til hafnarborgarinnar? spurði Scobie.
— Ég var þar eina nótt fyrir um níu mánuðum síðan. Hvers
vegna spyrjið þér að því?
— Allir þarfnast tilbreytingar. Eru margir kristnir hér?
— Fimmtán. Ég er að reyna að gera mér í hugarlund, að
Pemberton hafi fengið tíma til að iðrast í dauðanum.
— Það er erfitt að hugsa skýrt, meðan menn eru að hengj-
ast, séra minn. Hann gleypti aspirínið. — Ef um morð hefði
verið að ræða hefði glæpamaðurinn verið hinn sami, en synd-
arinn( annar. Það er allt og sumt.
— Morðingi hefiu- tíma til að iðrast.... sagði séra Clay. —
Þegar ég var í Liverpool þjónustaði ég stundum dauðadæmda í
fangelsinu þar.
— Hafið þér nokra hugmynd um, hvers vegna hann tók
þetta til bragðs?
■— Ég þekkti hann svo ltíið. Við áttum ekki saman.
— Það var raunalegt. Og hann var eini hvíti maðurinn hér.
— Hann bauðst til að lána mér bækur. En það voru ekki
þær tegundir bóka, sem ég les — ástarsögur, skáldsögur og
jþess háttai'....
— Hvað lesið þér, séra minn?
— Allt, sem ég næ í um dýrlingana, majór Scobie.
—• Hann drakk mikið, var ekki svo? Hvar náði hann í vínið?
— í búð Yusefs, býst ég við.
— Einmitt það. Hann hefur ef til vill verið skuldugur líka?
— Ég veit það ekki. Þetta er hræðilegt. Hræðilegt,
Scobie gleypti annan aspirínskammt. — Það er víst bezt ég
Tari, sagði hann.
—• Ég kem með yður, majór Scobie.
Lögregluforinginn sat á þilfarsstól uti fýrir húsi héraðs-
stjórans. Haim stóð silalega á fætur., heilsaði og byrjaði að
flytja sína munnlegu skýrslu: „Klukkan 3,30 í gær, herra
minn, kom þjónn héraðsstjórans hlaupandi til mín og sagði,
að héraðsstjórinn hefði...
— Ágætt, lögreglustjóri. Ég ætla að skreppa inn og litast
um. Aðalbókarinn beið eftir honum rétt fyrir innan dyrnar.
Dagstofa þessa einlyfta íbúðarhúss hafði sýnilega verið
stolt héraðsstjórans, en það hlaut að hafa verið á dögum
Butterworths. Yfir húsgögnunum hvíldi gamall glæsileika-
bragur. í bókaskápnum voru bækurnar, sem Butterworth hafði
skilið eftir. Scobie leit á titlana á bókunum.
— Líkið er í svefnherberginu, herra, sagði lögreglustjórinn.
Scobie opnaði dymar og gekk inn. Séra Clay kom inn á
eftir honum. Líkið hafði verið lagt á borðið og brekán breitt
yfir. Þegar Scobie dró ábreiðuna niður fyrir andlitið, virtist
honum hann horfa á andlit bams, sem hvOdi í svefni.
Á kvöldvökunni.
Sveitastúlkan sat á skemmli
sínum úti á stöðlinum og mjólk-
aði svarta kú. Þá kom skyndi-
lega illilegt naut æðandi í átt-
ina til hennar, en hún lét sér
ekki bregða heldur hélt áfram
að mjólka hin rólegasta og
nautið stanzaði nokkra metra
frá henni.
Gestur á bænum_ sem var
staddur í stöðlinum horfði agn-
dofa á stúlkuna og gat ekki set-
ið á sér að spyrja hana:
Veslings pilturinn, sagði hann upphátt. Svo sagði hann _ Ertu ekki hrædd við naut_
skyndilega: — Hvernig fór hann að því?
Lögreglustjórinn benti á koparkrók, sem ætlaður var til að
hengja mynd á. Þar hékk nú snara.
— Skildi hann nokkurt bréf eftir? spurði Scobie skrifarann.
— Þeir gera það venjudega. Þegar menn ætla að fyrirfara sér,
hafa þeir oft tilhneigingu til að trúa bréfi fyrir leyndarmálum
sínum.
—Já, herra. Það er í skrifstofunni.
Hann þurfti ekki að litast lengi um í skrifstofunni til að sjá,
að allt var í óreiðu þar. Og skrifarinn hafði sýnilega dregið
dám af húsbónda sínum. — Þama, herra, á shrifborðinu.
Scobie las bréfið, sem var eins og miði frá skóladreng, sem
hefur orðið á yfirsjón. Það var á þessa leið::
„Kæri pabbi. Fyrirgefðu mér þær áhyggjur, sem eg veld ,sem var að koma frá Kenya:
þér. Það virðist ekki vera um annað að ræða. Það var leitt, að j — Þegar eg var ungur og ó-
eg skyldi ekki vera í hernum, því að þá hefði eg ef til vill reyndur prestur úti á landi
fallið á heiðarlegan hátt. Þú skalt ekki borga peningana, sem beimsótti eg eitt sinn fjölskyldu,
ég skulda. Náunginn verðskuldar það ekki, Hann reynir ef til seIþ mjög var ábótavant um
vill að herja þá út úr þér. Annars hefði eg ekki minnst á þetta. ; guðrækslu og kirkjusókn. Eitt
Þetta er leiðinlegt fyrir þig, en það er ekkert ímnað að gera. sinn kom húsfreyjan að máli við
Þinn elskandi sonur“. :mig ogspurði mig, hvort eg gæti
Undirskriftin var Dicky. j ekki útvegað þeim eitt af blöð-
Hann rétti séra Clay bréfið. — Þér ætlið þó ekki að halda um Þeim er enska kirkjan gefur
því fram, að þessi piltur hafi framið nokkuð, sem ekki sé hægt út. Eg var afar glaður en undr-
að fyrirgefa. Ef þér eða eg gerði þetta, væri engin von um ^úi og spurði hana hvað það
ið?
— Nei, alls eklci, svaraði
stúlkan. — Það er nefnilega
tengdamóðir þess, sem eg er
að mjólka.
•
Erkibiskupinn af Kantara-
borg, Dr. Fisher, hefir yndi af
því að segja sögur af sjálfum
sér og segir hér af einni slíkri,
sem hann sagði er hann eitt
sinn prédikaði um borð í skipi,
væri í blaðinu, sem hún hefði
svo mikinn áhuga á.
Ja, sjáið þér til, svaraði
náð, því við vittim. En hann vissi ekki.
— Kirkjan kennir, . .
— Jafnvel kirkjan getur ekki sannfært mig um, að guð fyrir-
gefi ekki ungum mönnum . . . greip Scobie skyndilega fram í bún hikandi. — Maðurinn minn
fyrir honum. — Lögreglustjóri! Sjáið um að gröf verði tekin laumast stundum til þess að
áður en sólskinið verður of heitt. Og leitið upp ógreidda veiða í óleyfi um nætur og því
reikninga hans. Eg þarf að tala við skuldheimtumennina. er mjög nauðsynlegt að geta
Þegar hann sneri sér að glugganum, blindaði sólskinið hann., vita.ð, hvenær tungl er fullt.
Hann brá hendinni fyrir augun og sagði: — Það vildi eg, að ! •
eg fengi ekki hitasóttarkast núna. Mætti eg ekki láta búa um ! Hin dáða leikkona Zsa Zsa
mig heima hjá yður, séra Clay. — Ég ætla að hátta og vita Gabor hefir verið gift æði oft
hvort eg get ekki svitnað. 0g Voru eiginmenn hennar m.
Hann tók stóran skammt af kíníni og lá nakinn undir a. Burhan Belge, tyrkneskur
rekkjuvoðinni. Dymar voru opnar og Ali sat á dyraþrepinu embættismaður, Conrad Hilton,
og rak burtu þá, sem voru með hávaða nálægt húsinu. Scobie ríkur hóteleigandi, og George
var með höfuðkvalir, en gat þó mókt annað slagið. Sanders, leikari. Nú hefir hún
En hann hafði ekki góðar svefnfarir og margt bar í drauma. £ hyggju að ganga einu sinni
Pemberton og Louise voru á einhven dularfullan hátt tengd enn í hjónaband með heims-
saman í draumum hans. Aftur og aftur var hann að lesa bréf manninum Rubirosa og við það
sem ekkert stóð í nema margs konar afbrigði af tölunni 200, tækifæri fór hún að velta því
og undir bréfinu stóð stundum „Dicky“ og stundum „Ticki“. fyrir sér, hvernig á því gæti
Honum fannst tíminn líða og hann þyrfti að gera eitthvað, staðið að fyrrverandi menn
bjarga einhverjum, annað hvort Louise, Dicki eða Ticki, en hennar hafa ekki stofnað til
hann komst ekki á fætur, því að einhver þimgi hvíldi ■ á höfð-
inu á honum. Einu sinm kom lögreglustjórinn að dyrunum, en
Ali rak hann í burtu, Einu sinni kom Yusef að dyrunum, en
það gat hafa verið draumur. •
Um klukkan fimm síðdegis vaknaði hann og kallaði á Ali.
— Mig dreymdi, að eg sæi Yusef, sagði hann.
hjúskapar að nýju, eins og hún.
Hún hefir komist að tveim
niðurstöðum: Annað hvort sjá
þeir svo mikið eftir henni eða
þeir hafa fengið sig fidlsadda
af hjónaböndum.
C & Surmtgké
TARZAN -
1923
Tarzan neytti nú allrar sinnar orku
og hjó sverði sínu hvað eftir annað
að miklu afli að Aved og að lokum
ihraut sverðið ur hendi sjóræningja-
Ækipstjórans.
Um leið reik Tarzan sverð sitt beint
í hjarta hans svo hann féll þegar
niður, örendur.
— Vel af sér vikið! hrópaði Phil.
Nú er sigur okkar algjör.
En aftur á móti. ætti eg ekki að
þakka þér fyrir þetta því að eg hafði
sjálfur ætlað mér að kljást við hann,
bætti Phil við.