Vísir - 10.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 10.10.1955, Blaðsíða 8
'S VÍSIR Mánudagiiin 10. októbcr 1955. Nýtt fyrirtæki. Guðni tór Ásgeirsson hefir ■stofnað inn- og útflutningsfyr- fyrirtæki vestan hafs, og hyggst leggja áherzlu á viðskipti við ísland. Mun hann eikum leitast við .að koma alls konar islenzkum afurðum á markað vestan hafs • og víðar, meðal annars ýmsum, . sem lítið hefur verið hugsað urn að flytja út áður, til dæmis ol, . svo að eitthvað sé nefnt. Hann liefur einnig aflað sér umboða , gagnvart íslandi fyrir ýmsar . amerískar verksmiðjur, og mun ' leggja sig fram um að útvega .islenzkum fyrirtækjum hvers- . kyns varning vestan hafs. í dag og á morgun hefur hann . sýningu í glugga Málarans 4 nýrri gerð karlmannshatta, sem anjög hafa rutt sér rúms undan- . farið, og hann hefur flutt til landsins. Fyrirtæki Guðna heit- i ir Thor Trading Company. Póst- Jhólf hans hér er 1139. BE7TAÐ AUGLfSAlVlSI Vönduð | húsgögn Jols'aa og stakir stólar til sölu. Dönsk húsgagnaverk- smiðja sem framleiðir vönduð húsgögn og staka stóla, óskar efíir við- skiptum við einstaklinga á íslandi. Skrifið: Axel Andersen, Mpbelfabrik, Middelfart — Danmarlc. ..... ,... J M. F. U. II. SAMKOMUVIKA Sain- bands ísl. kristniboðsfélaga í húsi K.F.U.M. við Amt- mannsstíg: Á samkomunni í kvöld kl. 8.30 tala þeir Egg- ert Laxdal og Ólafur Ólafs- son kristniboði. Allir vei- kojnnii'. (302 KENNI akstur og meðferð bifreiða. Uppl. í síma 81615. (291 ESPERANTÓKENNSLA. Uppl. að Hamrahlíð 9. Sími 7901 kl. 6—8.30. Ólafur S. Magnússon. (17 KENNSLA. Námskeið og einkatímar í þýzku fyrir byrjendur og framheldsnem- endur. Koch, spndikennari. Sími 3759. (310 ESPERANTÚNÁMSKEÍÐ. Danmerkurfero. Uþpí: hjá- Ólafi Steinsen; Rauðarárstíg 7, uppi. (327 íIERBERGI óskast., ' Úijf, stúlka óskar eftir herbergi U.ppl. í síma 81100 kl. 9—6 _J__________ (346 ÍBÚÐ til leigu í Hvera- gerði. uppir í síma 6782. (34e ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 7142 kl. 9—5. UNGUR, reg'lusamur mað- ur óskar eítir herbergi, helzt með innbyggðum skápum Uppl. í síma 3327 eftir kl. 8 í kvöld. (352 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi með for- stofuinngangi sem næst mið- bænum. Tilboð leggist inn á afgr. blausins fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: . „197.“ ________________________(304 LÍTEÐ heiij '-rgi til leigu fyrir stúlku. Vms þægindi. Smávegis stigahreinsun. —_ Uppl. Hringbraut 97, II. hæðr (305 HERBERGI óskast fyrir húsnæðislausan námsmann sem næst Sjómannaskólan- um. Tilboð sendist vinsaml. strax i dag til Vísis, merkt: „198.“ (306 MAÐUE rólegur í um- gengni, sem > snnur við hrein lega vinnu á Keflavikurflug- velli, öskar eftir herbergi strax. Æskilegt að eitthvað af nauðsynlegustu liúsgögn- um geti fylgít. Uppl. í síma 4592. — (312 IBÚÐ OSKAST. — Tveir milliiandasjómenn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð. merkt: „Reglusemi,“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag T99. (313 UNG og reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Barna- gæzla eða lítilsháttar hús- hjálp kærni til greina. Uppl. i síma 81061 frá kl. 7—9.(314 ÍBÚÐ TIL LEIGU. — Við viljum leigja 2 herbergi cg eldhús til eins árs. Hita- veita. Fyi-irframgreiðsla. — Uppl. í sima 2633 eftir ld. 7 í kvöld. (319 12 FERMETRA herbergi til leigu fyrir skrifstofu eða1 teiknistofu. Tilboð, merkt: , „Miðbær — 200,“ sendist Visi. (324 IIVER get.ur leigt íbúð í vetur?. Uppl, í síma 4072 kl. 8—9 í kvöld. (325 REGLUSÖM skrifstofu- stúlka' óskar eftir herbergi' sem næst Mjólkurstöðinni Uppl. gefnar í síma 7055 í dag og á morgun milli ki 9—6. — C33C GOTT herbargi, með baðí til leigu gegn húshjálp. Uppl í síma 7684 eða Kvisthaga 27 uppi. (32 P ÍBÚÐ, 1—2 herbergi, ósk- ast strax eða um mánaðamþt Mikil fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 7825. (331 LÍTIÐ herbergi til leigu ódýrt fyrir fullorðria ' koriu Uppl. á Sóleyjargötú 19. (278 T UNGUMÁLA KENN ARA vantar harbergi. Einhvei fyrirfranigreiðsla keriiur ti? greina. — Tilbo'ð, merkt: ,;Réglusamu'r,.“ seridist afgr Vísis fyrir hádegi næstkom- andi miðvikúdag. (335 SÓLRÍK stofa, með inn- •byggðum skápum, til leigu Léigist' áðeins reglusömum. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Stofa“. (342 FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi: Uppl. í síma 82240 kl. 2—G. Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12., (74% FÆÐI. Get bætt við nokkrum mönmuri í fæði. — Uppl. Laugávegi 30 B. 000 SaUMA VÉl A-viðgerðlr. I Fljói afgréíðsla. — öylgja Lauíásvegi i9. — Síxni 2656 Hsimaslmi 82035. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðiv á úrum og klukk- um, — Jón Sigmjtndsson, skartgripaverzlun. (308 INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARDÍNUR Tempo. Lsrugavegi 17 B. (155 KJÓLAR sniðnir og þræddir sanian. Sníðastofan Bragagötu 29. MÁLNINGARVINNA. — Get bætt við mig innivinnu. Fritz Berensen. Sími 2048. (353 PRJÓNAKONA, helzt vön •óskast. Ákvæðisvinna. Uppl H í síma 3885. (338 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa á prestssetrið í Reykholti. Mætti stunda nám að einhverju leyti eða hafa með sér ungt barn. — Upþl. milli kl. 6 og 8 í Þing- holt’sstræti 14. (340 ÁBYGGILEGAN mann vantar vinnu sem húsvörður ' eða eitthvað hliðstætt. Sími 1622. — (341 KONA, með 2ja ára barn, óskar eftir að kornast í vist Uppl. í sírria 80875, milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun ■■ (344 TEK að mér að sníða pg sauma dömu- og barnafatn- að. Saumastofan, Laugavegi 91'A.J03 AFGREIÐSLUSTÚLK U vantar nú þegar. — Uppl. í Nýju sendibílastöðinni; Að~ alstræti Í6, milli kl. 8—9 í j kvöld. Sími 1395. (315 STÚLKUR vantar frá kl. 1—5 í Röðulsbakarí. Uppl hjá bakarameistaranum kl 1—3 í dag. (289 STÚLKA ós'kar eftir ráðskonustörfúm eða vist. — Uppl. í síma 2907. (333 KONA óskast til að þvo búðir. Uppl. í Aðalstræti 3 kl. 4—5 i dag. (336 VEFSTOLL til sölu. Uppl í síma 81547. (337 UNGLINGSTELPA óskás til að gseta barns á öðru ári frá kl. 10—12 f. h,—-Uþpí. ? síjna 4764. (356 ,■ jSTÚLKU varitar nú þegar- .. Á úpgvask j ^tan.^Ay-S.t.WK- stræti:,4.:— Uppl. í skrifstofu Röðúls og í ’sím'a 6305 í dag ">V- Á - ;■- . (358 GLERAUGU föpuðust sl. laugardag. — Uppl. í síma 1959. — (327 FRIAIERKJ AS AFN ARAR. Frímerkjavörur í miklu úr- vali og fyrsta dags umslög. Afgr. eftir kl. 5. Sigmundur Ágústsson, Grettisg. 30. (349 AMEEÍSK dagstofuhús- gögn til söiú. Sófinn boga- { myndaður. Seljast ódýrt. —' Uppl. SólvaiLagöfu 68. — Simi 2512.(323 FERMINGARFÖT til sölu Tækifærisverð. Lokastíg 9 TVÍSETTUR. klseðaskápur til sölu á Nö'nnug. 12. (322 GÓDUR barnavagn, Pedi- gree, til sölu í Bólstaðarhlíð 31, Sími 81099. (311 ÐÉVAAi, ásamt teppi, er til sölu á Klapparstíg. 20, uppi. Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld (334 ÓSKA eftir að kaups stígna saumavél. — Uppl. í síma 5612. (332 EINS manns rúm óskast til kaups. Uppl. í síma 5571 (339 BARNAKEREA — sem ný Pedigræ með skermi, til sýnis og sölu í Eskihlíð 16 B á morgun frá kl. 2—5. Uppl, í síma 2709. (357 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt, á Grettisgöu 79, I. hæð (354 NOTUÐ Pedigree kerra. með skermi. óskast. - - Uppl. í síma 4764. (355 BLÁ chevio-íföt, á meðal- mann, lítið notuð og ný- hreinsuð til sölu, ódýrt. —- Sírni 5982. (317 BAENAVAGX AR, mikið t úrval. Vantar skermkerrur, grindur, rúrp. Barnavagna- búðin, Bergsstaðastræti 19. (265 NÝE poplinfrakki til sölu. Gott verð. Barmahlíð 41. uppi, eftir kl, 7. (309 SVAA5PDÍVAN fyrir- lig.gjaridi; í' öiíimi stærðum — IIús ga,? nav e r k s mi o ja n Bergþórugötii 11. — Sími 81830. (473 KAUPUM og seljmn alís- kouar notuð, búsgögn. karl- mannafatn.að o. m. fl. Sölu- skilinn,,Kiaþ;þ'arstíg 11. Sím: 2926. (26? ' "'u' ' ' . ■ ; ■!&’. " 111 " ' " ' VA.ND.iDfR. ' enskur banrayagri. ýei með farinn. og- tveir -kérruþókars annar úr skinrii,' hian vatteraður til sölu ódýrt á Grénimel 16 kjaíiafa. ; , (307 - HÚSCAG.NASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir o( selur notuð þúsgögn, herra- fátnað, góiftíeppi og fleira Simi 81570. (43 'jffiif/töÁM/Mb ÓDÝR Siivcr Cross barnavagn og sem ný barna- vagga til sölu. Uppl. í síma 80176. —- (000 TIL SÖLU léref ts- og strigapokar, eikarföt 1200— 1500 Itr., ásamt nokkrum smærri tunnum og körfu- flöskum 25 lítra. H.f. Ölgerð- in. Egill Skallagrímsson. Af- greiðsla Frakkastíg 14, Sími 1390. — (286 CHEMLA desinfectoi e; ▼ellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju feeimili til sótthreinsuríar á m’onum, rúmfötum, hús- gögnum, simaáhöldum, and- rúmsloftj o. fL Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öll- um, sem hafa netað nann. BAPNAVAGN til söiu. ódýrt. Grettisgata 66, efstu hæð, (282 DVALARHEIMILI aldr- aðid sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætu D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Simi 3786. Sjúmannafél. Eeykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Simi 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgöíu 4. Verzl. Lau.ga- teigur Laugateigi 24. -Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sögbletti 15. Sími 309t>. Nes- þúðinni, Nesvegi 39. Guðrn. andréssyni, gullrm., Lauga- ve-gi 50. Síínj 3769- — í Hafnarflrði: Bókaverziun V Lone. Simí 9288 f ‘7? SOLTÁR, Skréfcr Rær, V-rieimar. Reimasfeífur Aliskcnar verkfæri «. fl Verzl Vald. Poufsen hJ. | Klapparst. 2». Sjmi lú24 SUNDUSÐREGIÐ bama- - rúm til sölu'-a Eiríksgötu 35. (303 TÆKIFÆRISGJAFm- Málverk, Ijósxnyridir, mynám rammar. Innrömmum Giynd- tr, málverk og saumaðas myndir.— Setjum upp yegg- teppi Ásbrú. Sími 82Í0> Grettisgötu 54 bn* IfUSMÆÐUR’ Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einmg að tryggja yður ör- uggan árangur af íýrirhöír* | yðar. Notið þvj áyallt „Che- | míu-lyftiduft“, það édýrasta ! og bezta. Fæst í hverri búð. „Chemia h.f.‘‘ (43^ KAUPUM hreinar tuskur. i Baldursgötu 30. (163 SIMI: 3562, Fornverzlunin G-rettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- I mar,naföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m, j fl. Fornverzlunin .Gretfis- götu 31. ... (133 /%PW“;.í’WW»'W_ AWVV.VA-«■ MUNID kalda bolðið. — | RÖÐULL. ? iVAW.VAWVWkVAW^.V . ' PLÖTUR á graireiti Út- ,.. vegum áletruíur pl-ötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðaráxstíg 20 (kjallara). — Sími 2338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.