Vísir - 11.10.1955, Side 5

Vísir - 11.10.1955, Side 5
'■Þriðjudaginn 11, október 1955 VÍSIR i likii hey a ^anigöngneríiðleikar. — Bjrjimar- íraiiikvæBnclir víð ^íofnusa nýJbýlaliverfis. ist í 2—3 ár að bera ofan í hann. Er það frágangssök nema í þurrkatíð. Eí til vill væri þó hægt að 'bera þarna ofan í þeg- ar jörð er frosin, ef hægt væri að hafa tiltækar birgðir af hent ugum ofaníburði. Góðir vegrr. Annars hillir nú undir, að miklar umbætur verði á þess- um slóðum og í öllum neðri hluta þessa hrepps, vegna ný- býlaframkvæmda þeirra, sem hafnar eru. Nýbýlastjóm rík- isins keypti í fyrra allmikið landsvæði á þessum slóðum und ir nýbýii og var í haust byrjað að grafa þurrkunarskurð mik- inn, alla leið frá Álftárósvegi upp á Þverholtamel, 5—6 km. 'leið, og verður þjóðvegur lagð- ur meðfram skurðinum (sem þannig verður í tengslum við væntanlegt nýbýlahverfi), og mun verða lokið við að grafa þennn skurð í haust, og ef til vill meira unnið, verði tíð sæmi leg. Þegar vegur er kominn á Þverholtamel verður vel séð fyrir ofaníþurðarþörf x neðri hluta hreppsins, því að þar er mikill og góður ofaniburður fyr ir hendi. Nýbýlahverfið verðixr á spildum, sem keypt ar voru úr landi Þverholta og Álftáróss og nær nýbýlasvæð- ið vestur að Álftá. Ræktunar- skilyrði þarna eru ágæt, þegar búið er að þurrka landið, og munu rísa þarna upp í fögru umhverfi, í að eins um 20 km. fjarlægð frá verzlunarstað hér- aðsins, nokkvu- blómleg býli. Hagnaður ekki skattla-gður. !J jgær var undirritaður í Reykjavík samnihgur milli ís- lands og Danmerkur um gagn- kvæma undanþágu frá sköttum af ágóða skipaútgerðar og fiug- reksturs. Af íslands hálfu undirritaði dr. Kristinn Guðmundsson, ut- anríkisráðherra, samninginn, en af hálfu Danmerkur sendifull í Borgarf jarðarliéraði og víð- ar suðvestanlands og sunnan ©iga bændur enn allmikið af heyi úti, bæði í göltum og smá- sætum, sem menn vona að tali- ast megi að bjárga í iilöður fyr- Ir veturinn. Mikið af þessu heyi er í all- stórum göltum á nýræktartún- ’um og mun hafa tekizt að þurrka það nokkurn veginn, en ekki tök á að koma í hús, af ýmsum orsökunx, vegna haust- anna éða vegna þess að túnin eru enn svo blaut, að þau myndu vaðast upp í heyflutningum, og auk þess er síður hætt við að hitni í heyinu, ef það jafnar sig nokkurn tíma í stórsæti. Verja :menn heyin með strígayfir- 'breiðslum og hafa fei'gt þau vel. Gæði þeirra heyja, sem menn eru nú að reyna að bjarga méð þessu móti, eru vafalaust lítil, en samt mikið öryggi að þeim, til að halda lífi í búpeningnum, en miklar matgjafir mun þurfa að auki. Mikiu fé fargað. Tíðíndamaður frá blaðinu vr fyrir skemmstu á Mýrum vest- ur og hafði tal af nokkrum bændum, og sögðu þeir, að marg 'iri bændur myhdu verða að iarga nær öllum lömbum sínum. Miklu rninna er nú um fjár- rekstra í -Borgames en áður var, Jþví aS flestir bændur fá bifreið- ar til flutnings á sláturfénu. Nærri ófært milli bæja. Elzíu menn muna ekki, að vart hafi verið fært á hestum jnilii bæja að suraar- og háust- lagi, en svo má heita t. d. í neð- anvei-ðum Álftaneshreppi, að ek-ki sé fært nema gangandi fólkí milli bæja.Á a. m. k. tveim ur bæjum þar hafa menn ekki komið frá sér afurðum seinustu vikur, og hafa orðið að flytja rnjólk og ná nauðsynjum heim- leiðis sjóleið. Knýjandi nauð- syn er, að hraðað verði vegabót- um þama, en ótíðin Og erfiðar aðstæður með ofaníburð valda, að ekki hefur verið hægt að ibera þarna ofan í alllangan veg arkafla, sem nú liggur undir skemmdum, en það hefur dreg- wí.vvvwwvwuwwwwsftwvftnArvvWíVwuvsívmjuwuvw. Eisenhower vart vfttnufaer fyrir nýár. Eisenliower forseti liggur enn í sjúkrahúsi í Denver og mun dveljast þar enn um hríð. Hann er á batavegi, en mun eiga all- langt í land að ná sér. Hefir hann rætt við Nixon varaforseta, sem skýrði frá störfum stjórnarinnar og við- fangsefnum hennar síðan er hann veiktist fyrir hálfum mán- uði. White læknir, sérfræðinguv í hjartasjúkdómum, sem stundar Eisenhower sagði í gær, að hann yrði að vera 4—5' vikur í sjúkrahúsinu og vart geta tek- ið til starfa fyrir nýár-, Hjúkrunarlié... Framh. af 1. síðu. kveðinn tíma á kostnað Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra og vinna að hjúkrun . þeirra, sem nú hafalamaztaf völdum mænu veikinnar. Þau hafa meðferðis öndunartæki og íleiri áhöld, er nauðsynleg kunna að vera. Hér á landi eru slík áhöld þegar til, en rétt þótti að hafa fleiri önd- unartæki á staðnum, ef á þyrfti að halda. Dönsku heilbrigðisyfirvöldin hafa boðið landlækni að senda hingað prófessor H. C. A. Lassen til þriggja daga dvalar til þess að ráðgast við íslenzk heilbrigð isyfirvöld um yfirstandandi mænuveikifaraldur. Kemur próf. Lassen einnig með flug- vél Loftleiða í dag. trúi Danmerkur, Viggo Christ- ensen. Arekstur og ölvun. í fjrrradag varð harður á- rekstur milli tveggja bifreiða á Suðurlandsbraut, skammt inn- an við Múla. Var lögreglunni tilkynnt um áreksturinn um sexleytið í fyrradag og jafnframt að síys myndi hafa orðið á mönnum í sambandi við áreksturinn. Var sjúkrabifreið því fengin á stað- inn, en sem betur fór þurfti ekki á henni að halda. Aftur á móti hafði áreksturinn orðið það harður, að önnur bifreiðin valt og skemmdist allmikið. Mikil ölvun. Mikið var um ölvun í bænum á laugardagskvöldið eins og reyndar venja er um helgar. Þurfti lögreglan að hafa af- skipti af mörgum drukknum mönnum, en ekki dró til neinna meiri háttar tíðinda. Helzt það, að stór rúða var brotin í verzl- un Haraldar Árnasonar í Austr urstræti og önnur í byggingu vélsmiðjunnar Hamars snemma á sunnudagsmorgun. Drukkinn maður tók sér sæti á miðri Hverfisgötu í fyrrinótt og rótaði sér ekki fyrr en lög- reglan var kvödd til að fjar- lægja hann. Þá var og ölvaður bifreiðar- stjóri tekinn við akstur í fyrri- nótt. Innbrot. Tveir drengir brutust inn í verzlunina Hellas á Laugavegi sl. laugardagskvöld. Urðu ein- verjir áskynja um innbrotið og náðist- í annan drenginn, en hann gat sloppið aftur áður en lögreglan kom á staðinn. Höfðu piltar þéssir skiiiS eftir fullkomin innbrotstæki á staðnmn og þykir lögreglunm sýnt, að sörnu piltar muni bafa með sömu tækjum framið nokk- ur innbrot áður. Vísitaian 172 st, Kauplagsnefnd hefur relknai út vísitölu fraxnfærslukostnáð- ar í Reykjavík hinn 1. október s.l. og reyndisi Iiúa vexa 1*2 stig. Opið frá kl. 6 a5 morgsi, til kS. llVz a® kvöldl. Heitur matur. Smurt brauð. Kaffi o. f Vita-Bar, Bergþóragöiu 21 Síðan flestir urðu leiðjr; á glæpa- og kynferSis- j ritunum, lesa mena; helzt NÝTT-urval: WWWWVWýWWWWrNW Klæðið dlreng- ina í góð og hlý nærföt. LH. Miiller VVWW^AW^V'J’WWUVWW WINTRO ETHYIiNE GLYCOL FROSTLÖGURINN Stíflar ekki kæíivatnskerfið. Varnar tæringu og ryðmyndun. Gufar ekki upp þótt sjóði á kerfinu, Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir. Fæst í bifreiðavöru- og vélaverzlunum. HeildsöIubirgÖir: OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12. Æhrat lír nttsses n h s/# i .v,vöJr/r/ es sa i.: Þegar Gandhi var handfekinn. Eftlr Hegley Farson. Frh. J>ótt hann þyrfti að fara úr rúm- inu til þess. Eg sagði honum Jivernig stæði á heimsókn minni og sýndi lionum afrit af skeytum mínum, Hann hryliti :við, ér hann sá, hversu mikið ’var sagt um blóðsúthellingar, en eg fullvissaði haixn um, að ef eg hefði vikið frá sann- leikanuna þá hefði eg drég- Sð úr lýsingarorðunum: Þá gaf hann leyfi sitt til þess að skeytin yrðu sénd út. Eg var xiú orðinn sannfærður •um, að Motilal Nehru hafði ein- mitt æílað að stofna til hins hryliiJega bióðbaðs, ’ og þéss vegna atti hann varnarlausum fylgismönnum Gandhis - undir kylfur lög-reglunnax-. Hann.var ekki sá eini, sem þannig hegð- aði sér, því að sumir af foringj- um hinnar óvirku andstöðu lögðu allt kapp á aö stofna til slíkra hryðjuverka í von um, áð það rhxxndi leiða tií þess, áð Irwin varakonungur réði stjórn inni í London til að veita Ind- landi stjálfsstjórn. Þeir vildu xð Bretar berðu á Indverjum, unz þéir færu að óttast heims- álitið og samvizka þeirra skip- aði þeim að láta undan kröfixm Indverja um sjálfstjói-n. En kveldið, sem eg sendi slceytin tiih síðústu barsmiðina, skall monsúninn á. Ef hann hefði komið degi síðar, þá er ekki ósennilegt, að gerzt hefðu áður atburðir, sem hefðu breytt mjög gangi málanna á Indlandi. .Meðan monsúninn geisar flytjast; allir Evrópumenn, sem yettlingi geta valdið, upp í fjallaborgina Simla. Eg fór þangað líka sem snöggvast og er eg snæddi morgunvei’ð með Irwin varakonungí einn morg- uninn, fekk. eg grun um að Bretar mundu brátt handtaka Gandhi. Irwin skýrð> mér frá því undir borðum, að tvær nýj- ar tilskipanir mundu ganga í gildi innan skamms. Harin lét ekkert orð falla í þá átt, að Garidhí mundi settur í varð- •xald, en þróun málanna: benti ótvírætt til þess, að brezlca ljónið mundi áður en varði láta til. skarar skríða og hrerama meistarann. Eg skýrði Ashmead Bartlett frá þessu hugboði minu, er eg kom aftur til Bombay. Hann' var á þeirri skoðun, að þetta væri mjög sennilegt og er við fórum að hugleiða þetta nánar, varð .grunur okkar að vissu. . Þetta var. gott dæmi þess, hvað hugboðið er blaðamannin- um nauðsynlegur eiginleiki. Ashmead hafði oft hlýtt hug- boði sínu og ævinlega grætt á því í starfi sínu. Þegar Bi-etar gerðu innrás sína á Gallipoli- skaga í stríðinu 1914—18 ávann hann sér bæði frægð og fyrir- litningu fyrir að fordæma þetta fífldjarfa ævintýri. Hann spáði því þá meðal annars, að þýzkur kafbátur mundi sökkva orustu- skipinu Queen Elizabeth, ef það væri ekki flutt frá legu sinni við Gallipoli. Hánn íór um box-ð í herskipið og bauð foringjaliði þess til dýrðlegrai- veizlu. „Ég vissi, að eg hiundi eldrei verða krafinn um greiðslu fyrir hana,“ sagði Ashmead við mig síðar, „svo að eg bauð uþp á eins mikið af kampavíni og menn gátu drúkkið! Þeir höfðu aldrei verið í ■ anixari ; eins veizlu! Síðan fór eg méð svéfn- pokaxxn minn upp á þiljur og fram á stafn. — Og það stóð heima, sem eg lxafði sagt, því að skipinu var sökkt rétt fyrir dögun! Eg stökk útbyrðis og franskur tundurspillir, sem var að björgunai-störfunx, var nærri búinn að sigla mig í kaf!“ Við Ashmead sátum í yaciit- klúbbnum 1 Bombay og bárum saman ráð okkar. Við komumst að þeirri niðurstöðu, að Gandhi mundi verða handtékmn, áðþS£..

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.