Vísir - 11.10.1955, Side 8

Vísir - 11.10.1955, Side 8
VtSEB er ádýrasta blaSiS eg þó það fjöl- beeyítaeta. — Hringið f dœa 1680 9g gerist áskriíendor. Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS eftir 19, hvers mánaðar, Eá blaðift ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 11. október 1955 Helmingur herafla Frakka keminn til H.-Áfríku. — Alsírmálið rætt á þingi í dag. Franska stjórnin kom saman á Eund í gær og ræddi Alsír- miáiiS, en það verð'ur rætt í full tfrúadeildinni í dag. Brezk blöð telja óííklegt, að jafnaðarmenn og ’kommúnistar greiði atkvæði meS stjórnnmi við atkvæða- greiðsluna, sem fram fer mn stefmi stjórnarinnar, að umræð vnnr lokinni. Álmennt er þó búizt við, að stjomin haldi velli, og sú skoð- un kemur fram, aðstaða Siennar muixi sterkari, af því að íuHtrúar Frakklands gengu af fundi á veltvangi Sameinuðu þjóSanns, er samþykkt var að stunræða um Alsír skyldi fram fara í alLsherjarþinginu. Mælt- ílst það vel fyrir í Frakklandi, þar sem litið er þar á slíka um- ræðu sem íhlutun um innanrík- ísmál, þar sem Alsír sé hluti Frakklands. A það er bent í Manchester Guardian, að þótt svo sé, hafi i'búar Marokkó aldrei notið aréttínda í samræmi við stöðu AJsxr I franska ríkinu. iiemaðarícg aðstaða Frakka og Nato. Blaðið Glasgow Herald ér rneSal þeirra, sem þykja ugg- vænlegt hve hernaðarleg að- staða Frakka hefur veikst vegna ástandsms í Norður-Afríku, og ræða blöðin þetta með tilliti til þess, að Frakkland er eitt af faetítu Nato-ríkjunum. Glas- gow Herald bendir á, að helm- ingur þess liðs, sem Frakkar bafa undir vopnum, sé kominn áil ^ Norður-Af ríku. HersMfðingjum vikið frá. Franska stjórnin ræddi á fundi sínum í gærkveldi sam- blásíurinn 1 varaliðinu í Rúðu- jborg, sem senda átti til N.-Af- ríku, og komst að þeirri niður- stöðu, að hér væri um stóral- varlegt agabrot að ræða, sem faátt settir menn ættu sök á. Hefur hershÖfðingja nokkrum <og tveimur herdeildarforingjum veríð vikið frá. 1009 ujjpreistarmeim gefast app. Seinustti fregni)!’ frá Mar- okkó herma, að 1000 uppreist- armenn hafi gefist upp fyrir Frökkum í Riff-fjöllum, og af- hent vopn sín. Frá Alsír hafa borizt fregnir um ný hermdarverk. Réðust uppreistarmenn á hverfi Ev- rópumanna. Franskt herlið fór á vettvang. Þrír hermdarverka manna voru felldir og 30 tekn- ir höndum. Fulltrúar 8 Natoríkja koma santan á fund í dag í Bonn, höf uðborg V.Þ., til þess að ræða um varnir og erlendar hersveit ir þar í landi. Þetta er fyrsti Nato-fundurinn, sem haldinn er í Bonn. Vilbætir vii Blöndaisorðabók. í undirbúningi er að gefa út viðbótarbindi við orðabók Sig- fúsar Blöndals. Er gert ráð fyrir, að 1 þessu bindi verði milli 20 og 30 þús- und orð og mun taka um fimm ár að vinna verkið. Svo sem kunnugt er, hefur orðabók Blöndals verið gefin út ljósprentuð. Var upplagið þrjú þúsund eintök og hafa þegar selzt um fjórtán hundruð ein- tök. Árni Böðvarsson stjórnar söfnuninni í viðbótarbindið. Á síðast ári var fjárveitingin til stóru orðabókai'innar au.kin og vinna þar nú þrír menn fast ráðnir, þeir Jakob Benedikts- son, Ásgeir Bl. Magnússon og Jón Aðalsteinn Jónsson. Om 120 gf33iií!i skáris SCeppt nn bíla- Be'eáaip l»©da verð- lækkun foíla. Bfeíar feoða verðlækkun á þreffilarm feifreiðum á erlendum markaðr. í þessu sambandi er rætt um aakua samkeppni frá þjóðunum austan tjalds, einkum Rússum ©g Tékkum, sem séu nú að reyma að vinna markaði fyrir ibifreiðar erlendis, og hafi Bret- ar einkum orðið beirrar sam- Iceppm varir á Norðurlöndum : em sem komið er. Eins og áður hefir verið getið, efndi Rangæingafélagið í Rvk. til hópférðar austur í Rangár- vallas. í fyrradag til melskurðar á vegum Sandgræðslu ríkisins. Þátttaka var góð, qnda veður gott og komu alls 120 manns, þar af 80 úr Reykjavík og um 40 manns úr Landeyjum. Farið var að Skarði á Landi og skorið melgresi innan sandgræðslu- girðinganna meðfram öllu Skarðsfjalli. Árangur af för þessari var ágætur, þar sem hver maður safnaði melkorni í 2—3 poka og verður því sáð í Landeyja- sanda. Melskurður hefir alveg fallið niður á þessum stöðum undanfarin 4—5 ár vegna mann eklu og er því nauðsynlegt, að ár hvert verði farnar slíkar hópferðir, ef einhver árangur á að nást á sviði sandgræðslunnar í landinu. Styrktifs* Róssa ★ f Chicago hefir verið tekin í notkun neðanjarðariest, sem nær 110 km. hraða á klst. Ýmsir forvígismenn á sviði iðnaðar og kaupsýslu eru nú vestan hafs til þess að kynna sér nútíma framleiðsluaðferðir á ýmsum sviðum. Myndin er tekin í nýtízku fjósi. Básastéttin er hring- laga og snýst í kring meðan mjaltir fara fram, en mjólkin safnast í glergeyma, án þess gerlar og óhreinindi úr lofti nái til hennar. ÍVWVVirvVVVUWWWWW Ýmist í ökla eða eyra með uppskeru á Spáni. hveitl - of mfikOb af appelshium. jmeirt. Landvarnaráðherrar ‘NA.- varnarbandalagsins komu sam- an á fund í París í gær og’ hlýddu á skýrslur ýmissa her- foringja þess. r Sir John Whiteley, brezkur ! hershöfðingi, ræddi hættunu,, ! sem kann að stafa f Rússum og: ifylgiþjóðum þeirra. Hann. kvað hugsanlega hættu aldrei hafa ; verið meiri. Rússar hefðu enn. 175 herfylki undir vopnum og. bætt vopnabúnað þeirra svo» mjög, að þeir væru jafnöflugir hernaðarlega og áður, þrátt fyr- ir, að nú stæði til að fækka £ landhernum um 400.000 menn. Þá vék hann ð því að frum- kvæðið væri jafnan hjá Rússum því að vestrænu þjóðirnar’ myndu aldrei hefja árásarstríð. Wright flotaforingi, banda- rískur, kvað Rússa eiga fleirá kafbáta en allar aðrar þjióðir til samans. , Spánn hefur verið grátt leik- inii af veðurfarinu í sumar, eins og fleiri lönd álfunnar. Viður var mjög þurrt í norður- og miðhéruðum lands- ins, og sums staðar kom ekki dropi úr lofti allt sumarið. — Hefur þetta leitt til þess, að hveitiuppskeran er um það bil fjórðungi minni en hún var á síðasta ári — eða milljón lest- um. í fyrra var uppskeran um 4,5 milljónir lesta, en meðal- uppskeran er 4,3 milljónir. Þótt uppskeran sé milljón 1 stum minni en í fyrra, eiga S gánverjar svo miklar birgðir, ao þeir munu ekki þurfa að kaupa nema um hálfa milljón lesta af öðrum þjóðum, senni- lega Bandaríkjunum og Kan- ada. — Keppast báðar þessar þjóðir við að koma hveiti sínu á framfæri við Spánverja, því að báðar hafa of miklar birgðir. í suðurhluta landsins eru hinsvegar ávextir — appelsín- ur — aðaluppskeran, og fer hún eftir því hversu kaldur síðasti vetur hefur verið. í fyrra var uppskeran lítil og seldist þá öll, meðan ávöxturinn var enn á trjánum. Nú er uppskeran næstum þriðjungi meiri eða um 1,6 millj. lesta og eklcert er selt af henni. Útflutningur á sítrón- um, appelsínum og skyldum ávöxtum nemur venjulega um fimmtungi alls útflutningsins. Það er vaxandi samkeppni af hálfu ísraelsmanna, ítala og þjóða í N.-Afríku, sem veldur vandræðum Spánverja — auk veðurfarsins. Fundur í dag um niðurskurð í Síðdegis í dag verður fundur haldinn á vegum sauðfjársjúk- dómanefndar til þess að ræða mæðiveikihætíuna nýju, sem komin er til sögunnar í Dölun- um. Á fundinum verður tekið fyrir hvort ákveða skuli niður- skurð fjár. Sækja fundinn fulltrúar úr þeim þrémur hreppum, sem liggja næst varnarlínunni að sunnan, 2 úr Laxárdal, 2 úr Hvammssveit og 2 úr Bæjar- hreppi, og kaupfélagsstjórinn í Búðardal (vegna slátrunar fjárins, ef til kemur). k Enn kom til uppþots á Kýp- ur í gær. — Mannfjöidi grýtti brezka hermenn. Nokkrir uppþotsmanna voru handteknir. Stal bíl og frá gestgj I nótt var peningakassa með allhárri fjárhæð, bíllyklum og bíl stolið frá leigubílstjóra nokkrum, sem búsettur er að Meðalholti 9 hér í bæuuin. Leigubílstjóri þessi hafði boð ið manni nokkrum heim til sín í gærkveldi og hafði leyft hon- um að sofa ínni hjá sér í nótt. En þegar bílstjórinn vaknaði í Rætt um kjarnorku of verstu óvini maiinkyns. Nutting aðstoðarutanríkisráð- herra Bretlands ræddi í gær uihí kjamorkuna til friðsamlegras nota og skoraði á þjóðimar að nota hana eingöngu í þeim til- gangi. Kvað liann nauðsynJegt, að> fyrirhuguð alþ j óðak j arnorku - stofnun gæti starfað,. án þess að verða fyrir áhrifum af þeim>, stefnum, sem ríkjandi væru.. Verstu óvinir mannkyns væm hungur, fátækt og veikindi, og við þá óvini ættu þjdðimar að> berjast. Nutting sagði, að- Bretar legðu hina mestu áherzlu á, að beizla kjamorkuna í friðsamleg' um tilgangi, og áætlaö væri' aði 1975 fengju Bretar 40% af þvíi rafmagni, sem þeir þurftu. úr kjarnorkuverum. eyrl i §ær. Frá fréttaritara Vísis. — ALurcyri í gærmorgun. í nótt snjóaði á Akureyri og við Eyjafjörð og var orðið al- Sivítt niður að sjó í morgun. Undanfarna daga hefir verið rigning á Akureyri en hríðað í fjöll. í morgim var hætt að snjóa og veður gott svo snjóino var að byrja að taka upp af götum bæarins. morgun var gesturinn horfinn,, auk þess peningakassi, sem i var hátt á þriðja þúsund krón- ur, bíllyklar og loks var bif- reið bílstjórans, Buickbifreið —* módel 1947 — horfin af göt- unni. Bifreiðin ber skrásetning- armerkið R-7380 og eru þeir, sem kynnu að hafa orðið hennar varir í morgun, vinsamlegast beðnir að gera lögreglunni að- vart. Þess skal getið að bifreiðar- stjórinn mun ekki vita neint deili á þessum gesti sínum, er launaði greiðann á jafn einstak- an hátt. TIa«B* Tli«r« skip- aHier aamlaatssjMSoi*. f gær skipaði forseti íslands Tlior Thors til þess að vera am- bassador íslands í Washington. (Fréttatilkynning frá utanrílcisr áðuney tinu).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.