Vísir - 14.10.1955, Side 1

Vísir - 14.10.1955, Side 1
12 bls. 12 bls. 45. árg. Föstudagiiui 14. októhcr 1955 233. tbl. Fólskuárásin nsr upplýst. Samkvæmt upplýsingxim er Vísir fékk í morgrun hjá rannsöknarlögrcglunni, er nú nær upplýst hvcrjir gerðu hina fúlmannlegu árás á Tlieódór Siemsen kaupmann * fyrrakvöld. Taldi Sveism Sæmundsson í morgun, að ekki væri tímabært að fjölyrða frekar um málið á hessu stigi, annað en bað, að segja mætti að málið væri að uppíýsast. Engir munu hafa verið úr- skurðaðir * gæzluvarðhald ennþá, en rannsóknarlög- reglan starfar nú að yfir- lieyrzlumtr Líðan Theodórs Siemsen var sæmileg í morgun, eftir hætti, og töluvert betri en í gær, að því er blaðið hefur fregnað, en Theodór liggur í Landakotsspítalanum. Dilkurinn vó 62 pund. Fyrir nokkru var slátrað hjá Sláturfélagi Suðurland.-;, að því er Vísir hefir fregnað óvanaiega vænum dilki. Vó hann 62 pund og mun þetta fiafa verið vænsti diik- ur, sem slátrað hefir verið hjá félaginu. Dilkur þessi yar frá Með- alfelli í Kjós. Veit nokkur lesandi Visis dilk, sem hefir lagt sig tneira en þetta? Þetta er deild úr hiiium frjálsa, austurríska her, á göngu í Vínarhorg. Heriim er aðeins tu landvarna, og þess vegna lítill. Suðuriiesgabátar öflubu m|ög sæmilega i nóU. Mikil slátrun á Selfossi. Selfossi í gær. Slátrun stendur hér sém hæst og er slátrað 1100—1300 fjár daglega. Menn farga miklu af fénu, og munu fæstir setja á nema fáein lömb í haust. Dilkar reynast mjög misjafn- ir. Þeir, sem voru í heima- högum hafa skilað allgóðum þunga, en þeir sem voru á austurafréttunum eru rýrir. Eitthvað af heyjum mun úti enn í lönum og göltum. Hey- fengur varð öllu meiri aS magm en búist var við um tíma, en heyin léleg. Mænuveiki hefur ekki stung- ið sér niöur austan fjalls svo að vitað sé. V^A^^A»JVVW1.VÍZAVWWVVUWlJVWl.VWAWl-.WVfVW«“ J» Bslenzkt skip nauðstatt við frland. Var á leið tii Spánar með fiskfarm. Feikrta t|én vlða vegna háhymnings. Suðm-nesjabátar öfluðu élável í nótt, en Akranesbátar míður, en mikið netatjén verður af völdum háhyrnings. Fréttaritari Vísis í Keflavík tjáði blaðinu í morgun, að þar hefði veiði verið góð í nótt. — Bátarnir voru ekki komnir að landi, er Vísi frétti síðast, en vitað var, að afli þeirra var góður. Allmargir bátar höfðu fengið yfir 100 tunnur, allt upp í 150. —: í gær var betri afii í Keflavík en búizt hafði verið við, en þá lögðu 15 bátar sam- tals 1150 tunnur á land. Afla- hæstur var Heimir frá Kefla- vík, sem var með 161 tunnu. Á hádegi í gær sendi flutn- ingaskipið „Einar Ólafsson“ út neýðarskeyti þar sem það var statt undan írlandsströndum á leið til Spánar með saltfisk- farm. Var haft samband við skipið úr landi fram til kl. 7.30 í gær- kveldi, en þá munu skip hafa yerið í þann veginn að koma á vettvang til aðstoðar, en leit- arflugvélar höfðu fundið skip- ið. Loftskeytastöðin í Vest- mannaeyjum fylgdist nokkuð með þessum skeytasendingum „Einars Ólafssonar“, enda heyrðj stöðin á viðskipti „Brú- arfoss“ og „Dísarfells“, sem bæði voru á Atlantshafi og fylgdust með skeytasendingun- um, án þess þó að vera svo nærri, að þau gætu veitt að- stoð. Farmur skipsins er vátryggð- ur hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands, en einn eiganda þess, Þorvaldur Guðjónsson skip- stjóri, er með skipinu. Skipstjóri á „Einari Ólafssyni" er Ólafur Stefánsson. Vísi er kunnugt um, að björg- unartæki um borð í „Einari Ólafssyni" voru í ágætu lagi. Á skipinu voru tveir björgim- arbátar og auk þess bátur úr gúmmí. Áhöfn „Einars Ólafs- sonar“ er átta manns. Eigendur skipsins eru, auk Þorvalds Guðjónssonar, Magn- ús Thorberg, Dagur Óskarsson og Haraldur Þorsteinsson. SanderðL Þar var afli mjög sæmilegur í nótt, eða frá 70 og upp í 120 tunur. Nokkrir bátar voru með um og yfir 100 tunnur. í gær var veiði hinsvegar tregari. Sandgerðisbátar hafa orðið hart úti af .völdiun háhyrnings. Til dæmis eyðilögðust 30 net fyrir vb. Mumma í gær, og í dag var vb. Hrönn með öll net rifin Tjón þess báts nemur því 30.000 krönxxm eftir sólarhringinn. Akarnes. Af Akranesi er hínsvegar þær fréttir að segja í morgun, að afli var þar með minnsta móti í nótt, en hefir verið ágæt- ur undanfarið. Flestir bátanna voru með 50—100 tunnur. Hæst ir voru Sveinn Guðmundsson og Ver. Mikið tjón varð á net- um í gær, en minna í nótt. — Sjómönnum af Akranesi ber saman um, að geysimikil síld sé í flóanum, og hafi hún ekki verið meiri síðan árið 1951. Torfumar eru víða ákaflega þykkar, en síldin feit og falleg. — Klukkan 10 í morgun átti flugvél frá varnarliðinu að reyna að granda háhyrningum á miðunum, ef vera mætti, að það gæti dregið úr netatjóninu. Hfœnusóitin: 8 ný tilfelli í gær. í gær var vart 8 nyrra tmenu- veikitiIfcIJtn hér í Kéykjavík og aÖ bví var um eitt lömunartil- felli aÖ ræða. liafa nú skrifstofu borgar- læknis verið tilkynnt um 48 mæuveikitilfelli og af því eru 19 lamaðir að einhverju leyti. Um 75% sjúklinganna eru börn en 25% eru sjpklingar dreifðir jafnt á alla aldurs-l flokkana til fimmíugs. Veiltin breiðist hægt út og langflest lömunartilfellanna eru væg. 99 ísfirðingur44 itomiiin fraon. Vélbáturinn ísfirðingur, sem auglýst var eftir í gærkvöldi, er kominn fram heiíu og faölílmi, Báturinn stundar rekneta- veiðar í Miðnessjó, og réri í fyrradag, en í gærkvöldi hafði ekkert frá honum frétzt síðar, svo að farið var að óttast um hann. Mænuveðcttllfelli í Niarðvík. Samkvæmt upplýsingunft frá héraðslækninum í Keflavík £ morgun befur ekki orðið vart eirrna nýrra mænuveikitilfella í Keflavík eða Garði, til viðbótar við það, er biaðið skýrði frá f fyrradag. Hafði þá orðið vart við 3 til- felli í Keflavík og eitt í Garði en ekki var um lamanir að ræða. En grunúr leikur svo á einu tilfelii í Njarðvík en ekki er þar um neina lömun að ræða. ★ Líklegt er talið, að Gilbert Grandval, sewi knúinn var til að láta af landstjóraem- foættinui £ Marokko, verði næsti sendiherra Frakklands í Moskvu. Barnaskólum frestað enn. Ákveðið hefur verið, að* barnaskólum skuli frestað til mánaðamóta vegna mænusótt- arinnar. Hefur fræðslumálastjórnii;. tekið ákvörðun um þetta í sam- ráði við heilbrigðismálastjórn- ina. Þá hefur og verið ákveðið, að ekki skuli nemendum áf hinu sýkta svæði (þ. e.. hér og úr næstu læknishéruðum) veitt viðtaka í aðra skóla, svo og að felld verði niður iðkun leikfimi, sunds og annarra líkamsíþrótt& á hínu sýkta svæði. Ráðleggingar heilbrigðis- stjórnarinnar um skólahaldið munu vera miðaðar við það, að yfirgnæfandi méirihluti eða um 75 prósent þeirra. sem hingað til hafa sýkst í þessum mænusóttarfaraldri, eru innare 10 ára aldurs, enda 10 ár síð- an mænusótt gekk hér síðast, Eldri börnum og uriglingum á skólaaldri í Reykjavík virðist ekki vera hættara við sýkingu en eldra fólki. Af þessu sést, að heilbrigðis- stjómin mælir ekki með þv! að setningu gagnfræðaskólanna verði frestað. Skólastjórar gagnfræðaskól- anna koma saman til fundar í dag hjá námsstjóra gagnfræða- stigsins og kemur þar fram álit þeirra á frestun skólanna. Ný éfenglsatkvæða- grefHsfe í Eyjum. Á bæjaistjórnarfundi í Vest- mannaeyjum £ gær var sam- þykkt að íáta fram fara nýja at- kvæðagreiðslu um útsölu ÁVK Fyrir rúmum tveim árum samþykktu Vestmannaeyingar, að útsölu Áfengisverzlunar rík isins skyldi lokað og var það gert sex mánuðum síðar. Eyj- arnar hafa þó ekki verið ..burr- ar“, því að áfengi hefir fengizt sent þangað í pósti. Atkvæða- greiðslan, sem fram á að fara samkvæmt ákvörúun bæjar- stjómar í gaér, verður halditr 6. rióv. r 1 V.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.