Vísir - 14.10.1955, Page 3
í'östudaginn 14. október 1955 VÍSIR S
» l lt HEIMI IWtOTTAMA ♦
MrfáSsar íþrótlir:
Ungverjar sigruðu Svía
en þó naumlega.
Svía í rö5 á einu ári.
„Gömlu“ garpamir
að bila.
Hinir .,gömlu“ afreksmenn
fþróttanna virðast nú smám
saman vera farnir að láta á sjá
Sumir lýsa yfir ýmsu í sam-
foandi við grein sína, sem gefur
fcil kynna, að þeir megi heita úr
leik. Það er haft eftir Emil
iZatopek, hinum heimsfræga
jþolhlaupara Tékka, að hann sé
of gamall og snerpulítill til
feess að reynast framar skeinu-
Jhættur í 5000 metra hlaupi.
«em hann kallar „styttri lang-
íflaup“. Zatopek lítur einnig
avo á, að ýmsir yngri keppend-
ítir hafi betri tækni en hann. —
M er það haft eftir hjólreiða-
ananninum Louison Bobet, sem
þrisvar sinnum sigraði í hjól-
reiðunum „umhverfis Frakk-
land“, að slíkt leggi hann aldrei
á Big aftur. Það sé bráðdrep-
andi. Hann varð heimsineistari
í hjólreiðum á vegum úti í fyrra.
Hætt að leika
þjóðsöngva á OL.
Ákveðið hefir verið að hætta
ijæim ósið, að leika þjóðsöng
aigurvegarans á Olympíuleik-
itmum.
Stundum kom það fyrir, að
imenn frá sama landi unnu
margar greinir í röð, og þá var
IrtiU hátíðabragur að því að
Jheyra æ ofan í æ sama þjóðsöng
Inn. Á vetrarleikunum í Cortina
d’Ampezzó á Ítalíu í vetur,
verður varið 60 sekúndum til
jþess að heiðra þrjá fyrstu menn
I hverri grein. Verða því ekki
leiknir nema nokkrir tónar
hvers þjóðsöngs.
Heimsmet í flug-
sundi kvenna.
Hollenzkar sundkonur hafa
tii skamms tíma þótt einna
skæðastar í heimi.
Venjulega nægir, þegar.
sundmót eru háð í Hollandi, að
auglýst sé, að nú verði sett met,
—- og þá verður sett met. Ný-
Svíum finnst það súrt í brot-
ið, að hafa tapað iandskeppni í
frjálsum íþróttum sjö sinnum í
röð síðan 15. júlí í fyrra, en þá
tókst þeim að sigTa Frakka.
Um síðustu helgi töpuðu
Svíar fyrir Ungverjum, þó ekki
háðulega, og áhorfendum ber
saman um, að á köflum hafi
hinn forni frægðarljómi stafað
af sænsku íþróttamönnunum,
sem náðu góðum árangri í
mörgum greinum og veittu
Ungverjum harðari keppni en
almennt var búizt við. Loka-
tölurnar voru 112 stig gegn 100.
Hér verður getið sigurvegar-
anna í hinum ýmsu greinum:
40 m. hlaup: Gösta Bránn-
ström, S., sek. 100 m. hlaup:
Goldovanyi, U., 10.6 sek.
Kringlukast: Szecsenyi, U.,
54.24 m. 800 m. hlaup: Rozsa-
völgyi, U., 1.51.3 mín. 400 m.
BJtifl fé fvrÍB*
mikið erfiði.
Heinzten Hoff, fyrrverandi
Evrópumeistari í hnefaleik, er
Þjóðverji, sein haft hefir dágóð-
ar tekjur, en telur sig þó illa
haldinn.
Á einu ári hafði hann um
250.000 króna tekjur. en þar af
fór helmingur í skatta, og loks
i köm ýmis' annar kostnaður, og
jhafði hnefaleikarinn ekki nen:a
um tæpar 8.0.000 krónur eítir
| handa sér, og finnst honum það
heldur léleg borgun, miðað við
ihættuna, sem þessum félega
•loik“ fvlgir.
ega setti Atie Voorbig, 14 ára.
lýtt heimsmet í 100 m. flug-
sundi kvenna. Synti hún veg-
•rlengdina á 1.13.7 mínútum
og bætti þar með metið um
heila sekúndu. Fyrra metið átti
hofiinzk stúlka, 15 ára að aldn.
Mary Kok að nafni.
grindahiaup: Ericsson, S.( 52.7
sek. Þrístökk: Bolyki, U., 15.41
m. (nýtt ungverskt met).
Stangarstökk: Lennart Lindh,
S., 4.20 m. Spjótkast: Sjöström,
S., 71.82 m. 5000 m. hlaup:
Kovacs, U., 14.17 mín. 4X100
in. boðhlaup: Ungverjaland,
41.0 sek. 200 m. hlaup: Goldo-
vanyi, U., 21.2 sek. 1500 m.
hlaup: Tabori, U., 3.45.0 mín.
110 m. grindahlaup: Johansson,
S., 14.4 sek. Hástökk: B. Nils-
son, S., 2.00 m. 3000 m. torfæru-;
hlaup: Rozsnyoi, U., 8.50.0 mín.
Langstökk: Földessy, U., 7.61
m. 10.000 m: E. Nyberg, S.,
29.33.4 mín. Sleggjukast: Cser-
mak, U., 60.80 m. Kúluvarp:
Mihalyfi, U., 16.62 m. (ung-
verskt met). 4X40 m. boð-
hlaup: Svíþjóð, 3.12.8 mín.
■-----.........
Beztu 100 m.
hlauparamir.
Þessi árangur hefur náðzt
beztur í 100 m. hlaupi í ár:
Blair, Bandaríkjunum, Fiitt-
erer og Germar, Þýzkalandi,
Bartenév og Tokarév, Rúss-
landi, hafa allir hlaupið veg-
arlengdina á 10.4 sek. Þá hafa
Þjóðverjarnir, Prinz, Feneberg
og Möhring, Konovalov frá
Rússlandi, David frá Frakk-
landi og Goldovanyi frá Ung-
verjalandi, hlaupið á 10.5 sek.
Á 200 metrunum hefur Rúss-
inn Tokarév náð beztum tíma í
ár, 20.9 sek. Bandaríkjamaður-
inn Blair hljóp á 21 sek sléttri,
en Rússinn Konovalov Lomb-
ardo hlupu á 21.1 sek. -— í 400
m. hlaupi hefur Þjóðverjinn
Haas náð beztum tíma í ár,
hljóp á 46.9 sek.
í Ástralíu kom það nýlega
fyrir á keppni í kriketleik, að
áhorfanai skaut einn leikmann-
inn til bana.
Hvaða met
gilda í Þpka-
Eandí?
Skipting Þýzkalands hefir
ýmislegt hlægilegt í för með
sér á íþróttasviðinu.
Fyrir nokkru var háð íþrótta-
mót í Frankfurt, og þá tilkynnt.
að sett hefði verið fimm ný,
þýzk met. En *í fjórum af þess-
um greinum hafði á sama ári
náðzt betri árangur í Mið-
Þýzkalandi: 800 m. hlaupi
kvenna, 3X1°00 m. boðhlaupi,
þrístökki og 80 m. grindahlaupi
kvenna. Þýzka frjálsíþrótta-
sambandið mun síðar á þessu
ári semja skrá um gildandi
þýzk met í samráði við austur-
þýzka sambandið.
-----
Enski hnefaleikamaðurinn
Bruce Woodcock, sem um nokk-
urt skeið hefir ekki keppt, hef-
ir nú ákveðið að hefja keppni
að nýju.
Bretar mótmæla
maraþonhlaupi.
Bretar hafa mótmælt því, að
maraþonhlaupið á Olympíu-
leikunum í Ástralíu skuli framt
fara um miðjan dag eða svo.
Var svo ráð fyrir gert, að
hlaupið skyldi hefjast kl. 3 e. h.,
en Bretum finnst það e :i ná
■nokkurri átt, að hlaupa 42.2 km.
j í brakandi Ástralíusólinni, held-
ur beri að hefja það eftir sól-
setur.
Milano sigursælt
í Svíþjóð.
ítalska knattspyrnufélagið,
Milan kom til Svíþjóðar - sum-
ar. —
Mikill mannfjöldi horfði á
liðið keppa á sænskri grund,
ekki sízt vegna þess, að tveir
beztu menn þess eru Svíar, þeir
Gunnar Nordahl og Sörensson.
Milan sigraði Norrköping með
4:1 og Gautaborgarlið með 9:2
mörkum. R
i
EIMSKIPAFÉLAG
ÍSI.ANDS.
fer frá Reykjavík laugardag-
b.m. kl. 7 síðdegis til
og Kaupmannahafnar.
Brot ur mannhtgn-ssjifjunnii
Þegár Gandhi var handtekinn.
Eftir Negley farson.
Framh. i
Um fimm hundruð Indverjar
Móhameðstrúarmenn ráku
köfuðið út um glugga lestar-
ianar, því að þeir héldu, að
lestin hefði ekið yfir mann eða
heálaga belju. Þá var hurðinni
lokið upp á veitingavagninum,
sem haföi virzt tómur, og fram
í dyrnar kom Mahatma Gandhi.
IHann leit niður á mennina, sem
þar stéðu, lögregluþjónana og'
•kkur Ashmead. Eftir andar-
tak gekk Condon fram, sami
lögregluþjónninn, sem hafði
tekið Gandhi höndum átta ár-
um áður. Condon tók ofan og
rétti Gandhi höndina til að
hjálpa honum ofan úr vagnin-
Uni.
, „Góðan dag, herra Gandhi!"
„Góðan dag, herra Condon!“
. Gandhi tók þessu dásamlega
rólega. Hann kannaðist þegar
við okkur Ashmead og gekk til
okkar til að heilsa okkur með
handabandi. Það var enn kalt,
því að sólin var ekki enn farin
að verma landið og Gandlii var
aðéins í hvítu sikikkjunni, sem
menn þekkja af myndum. Ash-
mead varð okkar fyrr til að á-
varpa hann:
„Viljið þér segja heiminum
eitthvað í tilefni af handtöku
yðar?“ spurði Ashmead.
Gandhi svaraði: „Á eg að
segja það nú eða á eg að bíða?“
„Ætli það sé ekki bezt að
koma þvi frá,“ svaraði Ash-
mead, „því að eftir tvær klukku
stundir verður búið að loka yð-
ur inni í fangelsi í Poona.“
Gandhi leit í kringum sig.
Hann brosti. Eg held, að eg hafi
alltaf élskað þenna litla mann
síðan hann stóð þarna fyrir
framan oltkur og var svo róleg-
ur og óhræddur. Eg mun alltaf
bera virðingu fyrir . honum
vegna þess, hversu mikla hug-
prýði hann sýndi þenna dag.
Hann tók til máls og beindi orð-
uxn sínum til Ashmeads og mín:
„Segið þjóðum Englands og
Bandaríkjanna að veita því ná-
kvæma athygli, sem hér er gert
í morgun. Er þetta frélsi og
réttlæti?“
Brezkur herlæknir, sem var
í borgaralegum klæðum, _gekk
nú til Gandhis og kom við hand
legg hans. Buick-bíllinn, með
hinu hlægilega brúðareinkenni,
var kominn upp að hlið okkar
Herlæknirinn lauk upp hurð-
inni og sagði: „Eruð þér ferð-
búinn, herra Gandhi?“
„Mér er ekkert að vanbún-
aði,“ svaraði hann, Hann kvadd:
okkur með handabandi og sté
upp í bílinn, sem rann af stað
á augabragði og ekillinn vai
buinn að ná fullri ferð éftir
fáeiii andartök. Bretarnir vöru
ekkert áð bíða eftir því, að far-
þegar léstarin'nar áttuðu sig á
því, sem var að. gerast. Lestir
fór af stað um leið og bifreiðin
og eg hefi aldrei séð jórnbraut-
arlest ná hraða eins fljótt og
þessa. Það var eins og fimm
hundruð spyrjandi andlitum
héfði verið rykkt framhjá okk-
ur á augabragði. Þessir menn
hefðu get.að stofnað til blóðbaðs
þarna — ef þeir hefðu áttað sig
í tæka tíð á því, sem var að ger-
ast við nefið á þeim — en nú
var það um seinan. Þeir höfðu
horft á það sem steini lostnir,
er Bretar gerðu sér lítið fyrir
og tóku hinn helga mann
þeirra frá þeim. Þeir höfðu
hvorki-hreyft hönd né fót til
að veita hohum lið,
En það var ljóst, að þótt
Bretar hefðu látið á engu bera,
hafði þeim þó verið órótt innan
brjósts. Það sáum við Ashmead
nú, er við stóðum eftir við
vegamótin hjá lögregluþjónin-
um, sem skilinn hafði verið
eftir. Harm v^rpaði öndinni létt
ara.
„Jæja,“ ságði hann og brosti
lítið eitt, „nú held eg bara, að
eg hafi lyst á morgunverðar-
bita.“
Yið Ashmead ókum aftur til
Bombay, eins og sá vondi sjálf-
ur væri á hælum okkar, þegar :
við vorum búnk- að senda mestu
fréttina, sem til hafði orðið á
Indlandi um langt skeið. Sól
var komin allhátt á loft og