Vísir


Vísir - 14.10.1955, Qupperneq 12

Vísir - 14.10.1955, Qupperneq 12
VÍSIB er ódýrasta blaSið eg þó þaS fjol- breyttaita. — HringiS f lima 1660 eg gerist óskrifendor. Föstudaginn 14. okíóber 1855 Þeár. sem gerast kaupendur VISIS eftír 10. hvén mánaðar, tá blaðið ókeypli ti) mánaðamóta. — Sími 1660, Þríhymingamælingunum verður lokið að sumri. MsíenAinyav eignatii þú ttéá-réemi jts'áhagt'ausasffeesesaki «/ Isisitiittti. Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu fóru fram hér á landi s.l. vor og sumar umfangs- miklar landmæíingar ('þríhyrn- ingamælingar) og var hér um að ræða samstarf milli íslend- inga, Dana og Bandaríkja- mánna. Þrátt fyrir óhagstætt veður- far tókst að Ijúka um 70% af verkinu og verður því haldið áfram næsta sumar. Banda- ríkjamenn hafa unnið að því að gera nákvæmar mælingar á öllum vegalengdum milli NorS- ur-Ameríku og Evrópu. Hið tæknilega starf hafði með hönd- tun Landmælingastofnunina danska, en hún hefir mikla reynslu í landmælingum hér á landi. Hingað komu starfsmenn stofnunarinnar frá Færeyjum, en þeir höfðu unnið þar að mælingum, og hófu mælingarn- ar hér á s.l. vori. Var yfirmaður þessa liðs Chatelou ofursti, en stjórn verklegra framkvæmda hafði með höndum Lund verk- fræðingur. Alls var hér um að ræða 11 tæknilega sérmenntaða menn og 15 aðstoðarmenn. Ágúst Böðvarsson mælinga- maður starfaði með hinum danska flokki, og oftast 8—14 fastráðnir íslenzkir aðstoðar- menn, þeirra meðal bændur, cg var aðstoð þeirra mikils virði. Ágúst hafði milligöngu um alla aðstoð. Þrjár helikopterfiugvélur lagði landmælingadeild Bandaríkjahers og varnarliðið til, og varnarliðið 8 bifreiðar. Veðurfars vegna urðu minni not af helikopterfluvélunum en vonir stóðu til, en mikil að bifreiðunum. er að gera eftir þeim nákvæm- ari uppdrætti en fyrir hendi eru, og er m. a. tekið fram, að það sé til mikils hagræðis, í sambandi við ljósmyndanir úr lofti, m. a. vegna fyrirhugaðrr raforkuframkvæmda, og vegna staðarákvarðana fyrir land- helgisgæzluna. Þegar þessari mælingastarfsemi er lokif eignast fslendingar þríhyrn- ingamál af landinu sambærilegt við beztu þríhyrninganet ann- ara landa. Þess ber að geta, að land- mælingastofnun danska ríkis- ins vinnur verk sitt endur- gjaldslaust, en það mun kosta danska ríkið mikið fé. Enn- fremur er þess að geta, að vegna þessara mælinga frestuðu þeir umfangsmiklum mælingum á Grænlandi. Arafa soIcSán reynir að mata krókinn. Fregnir frá París herma, a8 Sidi Mohammed ben Moulay Arafa soldán í Marokkó, ætli sér heldur en ekki að mata krókinn á því að verða við kröf- um Frakka um að fara frá. Hann er sagður krefjast ár- legra fjárhæðar, sem nemur 700 þúsund dollurum og skuli þær tekjur skattfrjálsar. Þá vill hann fá höll til umráða við Miðjarðarhaf. Loks vill hann fá uppbótarþóknun, sem nemur 150 þús. dollara, íyrir að hverfa kyrrlátlega úr landi. — Það fylgir fregninni, að Frakkar mögli, en neyðist ef til vill til þess að verða við kröfunum. ------------•----- ★ Umræðuruii um Alsír lauk í Ciildi þessara mælinga gær í fulltrúadeild franska er mjög mikið, þar sem unnt þingsins. Samvinnunefnd um kaup- gjaldsmálin tekin til starfa. Skipnð §amkv. till., er samþykkt var á Alþingi á s.l. vori. Samkvæmt þingsályktun, um skipun samvinnunefndar at- vinnurekenda og verkalýðs- samtaka til þess að finna grundvöll í kaupgjaldsmálum, sem samþykkt var á Alþingi 20. apríl 1955, hefur Alþýðu- samband fslands og Vinnu- veitendasamband íslands nú fyrir skömmu skipað hvort um sig tvo fulltrúa í nefndina. í nefndinni eiga þessir menn sæti: Ðr. Gylfi ‘ Þ. Gíslason, pró- fessor og Karl Guðjónsson, al- Jbingismaður, fulltrúar Alþýðu- sambands íslands, og Björgvin Sigurðsson, framkvæmdar- «on og Þorvarður Jón Júlíus- son, hagfræðingur, fulltrúar Vinnuveitendasambands ís- lands. Samkvæmt þingsályktuninni er það hlutverk nefndarinnar að afla árlega hverra þeirra upplýsinga, sem nefndin telur sig þurfa, um afkomu atvinnu- vega landsins ög hag almenn- ings, til þess að leita megi rök- studds álits nefndarinnar þeg- ar ágreiningur verður um kaup og kjör, eða ætla má, að til slíks ágreinings komi. Nefnd þessi hefur nú hafið störf sín. (Frétt frá félagsmálaráðuneytinu). ■ii-<■*. j Hér sést Eisenhower forseíi skoða búning úr bjáli. Er búningur- inn ætlaður til að verada þaira, sem hairn notar, tyrir hættu- iegum geisíaverkxmnm. WWWWWWWAVASWVbVAWWWWVW/^VWWW Forsætisráðherra oa utanríkisráð- herra bohð til Þýzkalands. Þegar ríkiskanzlari Sambands lýðveldisins Þýzkalands. dr. Konrad Adenauer, kom til ís- lands haustið 1954, bauð hann forsætisráðherra, Ólafi Thors, og utanríkisráðherra, dr. Kristni Guðmundssyni, ásamt frúm þeirra í opinbera heimsókn til Sambandslýðveldisins Þýzka- lands, með því föruneyti, sem þeir ákvæðu. Hin opinbera heimsóltn hefur nú verið ákveðin dagana 3. og 4. nóvember n.k. í för með ráðherrahjónunum verða Birgir Thorlacius, skrif- Grosz kardináli náðaður. Útvarpið í Búdapest skýrði frá því í morgun, að Grosz kardínáli, yfi’rmaður rómversk- kaþólsku kirkjunnar, hafi ver- ið náðaður. Hann á að fá hús til íbúðar, sem er eign kirkjunnar. •— Grosz var handtekinn 1950 og dæmdur í 15 ára fangelsi. Til- kynntu ungversk stjórnarvöld, að hann hefði verið sekur fund- inn um að vinna að endurreisn konungdæmis í landinu. — Grosz kardínáli er 68 ára að aldri. stofustjóri í .forsætisráðuneyt- inu, Magnús V. Magnússon, skrifstofustjóri í utanríkisráðu- neytinu, Kristján Albertson, sendiráðunautur, og Bjami Guðmundsson, blaðafulltrúi. Einnig mun sendiherra ís- lands í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, dr. Helgi P. Briem, taka þátt í hinni opinberu heimsókn. (Frá forsætisráðuneytinu). Mænuveikin i Hafnarfirði. I Hafnarfirði hefur mænu- veiki orðið vart. Hafa 2—3 tek- ið veikina en ekki hefur verið um lamanir að ræða. Samkvæmt viðtali við hér- aðslækninn í morgun var, þeg- ar á reyndi, ekki um lömun að ræða í fyrsta mænuveikitilfell- inu, eins og blaðinu hafði verið tjáð. Sjúklingar þeir, sem veik- ina hafa tekið eru eingöngu unglingar. Konurnar {tyrpt- nst a$. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í gærkveldi á Nevubökk um til þess að virða fyrir sér brezku herskipin, sem voru 511: ljósum lýst og til þess að fagna sjóliðunum, sem landgöngu- leyfi fengu. Var þeim hvarvetna ákaflega vel tekið, og segja fréttaritarar, að hvarvetna þar sem þeir námu staðar, hafi þyrpzt að þeim hópar kvenna, svo að senda varð aukna flotarögreglu frá herskipunum til að bægja aðdáendahópunum frá, en það dugði ekki til, og þuxfti einn- ig til aðstoð rússneskrar flota- lögreglu. —*—. * AKr jafnir „fyr- ir tögumnn". Miiller, fyrrverandi varafrt- maður vesturþýzka kommúm- istaflokksins, var meðai fanga,. sem komu heim í gær frá Kað- stjórnarríkjunum. Múller hvarf 1950 og lék sá grunur á, að honum hefði ver- ið rænt og kippt austur fyrir tjald. — Múller sagði við heim komuna, að Rússar hefðu dæmt hann í 25 ára þrælkunarvinnu fyrir landráð og samstarf við erlenda erindreka. ....• ——— Shell lætur srníða 9 olíuskip. Shellfélagið ætlar að láta smíða 9 olíuskip og hefur verið samið um smíði 8 þteirra f Vestur-Þýzkalandí, en feins mJ- unda í Bretlandi. Hagstæðari samningar, bæði varðandi greiðslu og afhend- ingu munu hafa fengist í V.-Þ., en tekið er fram, að hér hafi éinnig komið til greina, að brezkar skipasmíðastöðvar hafs nægt verkefni til ársins 1960. ★ Bardagar hafa brotist út & Malakkasaga í fyrsta sinn á tveimur mánuðum. Bretar synja utn lán vegna Klakksvíkursmálsins. Eisemh&wer forseti 65 ára í dag. Eisenhower Bandarí'kjaforseti er 65 ára í dag. Hann er nú óðum að hressast og mun ræða við fjármálaráð- herra fyrir helgi og landvarna- ráðherra og yfirmann herfor- ingjaráðsins þegar eftir helg- ina. Snernma í morgun hafði borizt mikill fjöldi heillaóska- skeyta til Eisenhowers í sjúkra- húsið í Denvef, þar sem hann liggur rúmfastur. Einkaskeyti til Vísis. Kaupm.höfn í morgun. Kristjáni Djurhuus, lögmanni í Færeyjum, hefur borizt skeyti frá Bretlandi þess eftiiis, að frestað hafi verið að taka af- stöðu til lánsbeiðni Færeyinga. Hér er um 20 millj. króna lán að ræða, sem Færeyingar munu hafa vænzt að geta fengið í Bretlandi til endurnýjunar fiskiskipastól sínum, en nú hafa Bretar dregið að sér hönd- ina í bili vegna ótryggs útlits í Færeyjum. Páchard Jacobsen, forseti bæjarstjórnarinnar í Klakks- vík, sem er talinn gætinn mað- ur, hefur látið svo um mælt, að hann hafi orðið fyrir vonbrigð- um vegna framkomu lögregl- unnar. Þá heldur Jacobsen því fram, að forsætisráðherra Dan- merkur og Kampraann ráðherra hafi ekki staðið við samkomu- lag það, sem gert var í maL Loks segir Jacobsen: „Vér hefð um átt að sýna Kampmann meiri festu.“ Jacobsen gerir ráð muni kosta jafnaðarmenn og Fólkaflokkinn mikið fylgi í næstu kosningum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.