Vísir - 21.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1955, Blaðsíða 3
Föstudagimv 2L pktóber 1955. 1S IR F'rœg réttargiöp. Tíu mímltur — áratuga harmleikur. Mál, sem hvíldi eins og mara á Bretum i nær tvo áratugi. Niður' ag. lausa, þótt hann hafi hvorki heyrt þá eða séð. í litlu riti sýndi Doyle ljós- lega, á hve veikum stoðum á- kærurnar gegn Slater voru reistar. Hver var ástæðan, sem fékk Slater til þess að myrða þessa, honum algerlega ókunn- ugu konu? Demantarnir, eða hvað? Hvers vegna hafði hann þá, látið sér nægja eina brjóst- I nál? Hvers vegna hafði hirzla með bréfum verið brötin upp? ; Var ekki sennilegra, að morð-1 inginn hefði einmitt verið að leita að einhveru skjali? Stærstu blöð landsins opn- uðu síður sínar fyrir greinum um Slaters-málið. Frægasti málafærslumaður Englands, Marshall Hall, lagði í neðri málstofunni magnaðar sourn- ingar fyrir dómsmálaráðherr- ann. En gagnaðilum fannst engin ástæða til að taka Slat- ersmálið upp að nýju. Jafnvel þann dag í dag les enginn harmsögu J, .Th. Trench án þess að komast við. Trench var leynilögreglu- foringi við sakamálalögregluna í Glasgow. Var hann einn af duglegustu leynilögreglumönn- unum þar. Vissa hans í Slaters- málinu lét hann ekki í friði. Hann var sannfærður um sak- leysi Slaters, og hann vissi, að i við rannsókn málsins hefði Imikil vanræksla átt sér stað. j Hann sendi dómsmálaráðherr- anum skýrslu. Efni hennar er athyglisvert, því að Trench | kemst þar að sömu niðurstöðu i og Dbyle, að einhver kunnugur Ifrk. Gilchrist hafi heimsótt hana umrætt kvöld til þess að 1 komast ýfir éitthvert skjal í | vörzlu hinnar aldurhnignu konu. En að auki nefndi Trench nafn þessa manns. Kveður hann þernuna, Helenu Lambie, hafa þekkt hana í ganginum, og morðnóttina hafi hún hlaup- ið til frænku hinnar myrtu til þess að segja henni harmsög- una. Þar hafi hún nefnt nafn niannsins. Árangur þessarar skýrslu var sá, að sett var fámenn nefnd í málið. Hún vann í kyrrþey, og enginn vissi, hvað þar fór tram, og er álit hennar var birt, mið- aði það einungis að því, að réttlæta málaferlin gegn Slater. Nýjum röksemdum Trench var vísað á bug. Nafn manns- ins, sem Treneh hafði vísað á, var hvergi nefnt í álitinu. Síðan sneru yfirvöldin sér að Trench. Hann var rekinn úr stöðu sinni, og sviptur eftir- launum. Síðar var hann sak- aður um óhrein viðskipti, en rétturinn sýknaði hann, eftir að sakleysi hans haíði verið sannað. Er hann þar með úr sögunni. „Óskar Slater gegn krúnunni.“ Svo brauzt lieimsstyrjöldin. út. Menn höfðu ekki lengur tíma til að hugsa um Óskar Slater, og dapurleg sága hans máðist í hugum manna. En þó að árin liðu, gleymdist hann ekki, að minnsta kosti ekki Conan Doyle. Fortölur hans fyrir dómsmálaráðherranum um að láta Slater lausan eftir svo margra ára fangelsi urðu þó árangurslausar. Syo kom árið 1927. Átján ár hafði Slater setið inni í hegn- ingai-húsinu. Þá hófst baráttan aftur með nýjum ákafa. Nú var eins og allir kraftar legðust á eitt í því, að fá þennan harm- leik á enda kljáðan. Vinur hins ólánssama Trench gaf út bók undir nafninu Sannleikurinn um Slater. Stærstu blöð Lundúna birtu greinaflokka um Slater, Conan Doyle vann að | þvi að fá fylgi þingmanna í neðri málstofunni við málið, og síðast en ekki sízt tróð fram úr pleymskunni gömul vofa, Helena Lambie, fyrrum þerna hinnar myrtu. Vöktu greinar . hennar í blöðum mikla æsingu, En þær komu tveimur áratyga Frá listaferli ffínu S æityndsson. \ . * - • wIS iistaksMssa, sem hefur nú sýningu hér, ög efnir til sýningar i Höfn ■ vetur. fyrir mænuveikihætt- flina, þegar flestir fara ekki ú af vettyangi heimiianna, nema allbrýn naúðsyn krefji, háf Sþúsundir manna að úndar förnu lagt leið sína í Lista safn. ríkisiiis tií þess skoða hin ágæíu listáverk lista- jkonurmar Nínu Sæmundsson sem !hér hefir dvalist'tun.hríð ©n er nú á föriun aftur. Tíð iindatnaður frá Vísi hefir fund- ið lisíakonuna að máli, eg syurt ihana um listaferil hennar o. il. „Eg lagði út á listabrautina átján ára,“ sagði listakonan „,þá nýkomin til Danmerkur. Bernskuheimilið var í Nikulás- arhúsum í Fljótshlíð og á eg xnargs að minnast frá bernsku- og uppvaxtarárunum, og undi vel á bernskuslóðunum, en jþegar foreldrar mínir brugðu ’lbúi og fluttust til Reykjavíkur, var mér kippt úr þessum jarð- vegi, og varð um þetta leyti gripin óróa og útþrá, eins og ekki er ótítt um ungmenni. Ákvað eg nú að fara út í lönd. í Listaháskólanum í K.jhtifn. Eg fór til Khafnar, þar sem Helga Guðmundsdóttir, frænka mín, sem þar var búsett, tók á ■móti mér, en hún hefir alla tíð reynst mér hið bezta. Á hún enn heima í Khöfn og á sama stað og forðum. daga. Skömmu eftir komuna fékk eg inngöngu í Listaháskólann (Kunstaka- demiet) og var eg þar við nám Listakonan býr nú í Hollywoód. Achievement" (afrekshugur). | ingardaurinn á sunnudag. næst- Það er steypt úr hvítu bronzi komandi, en eg fer héðan á (nikkelbronzi). — Smáiíkön morgnn (laugardag) og íiggur (9 þml) af þessari mynd hefi enn leiðin til K.hafnar og m inn- eg gert að beiðni eigendanna, ar góðu frændkonu, og fer eg ' til gjafar handa ýmsum stór- bæði til að heimsækja hana og mennum, sem þarna hafa gist. undirbúa sýningu á yerk'um boðið verður til sérstakrar mínum, sem ákveðið he'fír vee- veizlu til afhendingarinnar. ið að halda þar; og vildi eg helzt geta opnað hana íyrir jólin, þótt enn sé ekki vist, að hægt vérði að Ijúka; öllum und- irbúningi svo' snemma. Margir Frá New York fluttist eg til Darjr hafa kynnzt verkum mín og hefi búið þar UTO ve-.stra og víðar og hvatt síðan. Hefi eg efnt þar til einka- mig; éindregið . til að efna til sýninga og selt verk mín til sýrjngar { K.höfn. Verður’ þetta einstaklinga. Mig stæi-sta sýning, sem eg hefi langað til þess. að eínt ti]_ ^érna megin Átlants- koma heim og sýna íslending- hafs Sum iistaverka þeirra, sýningarsalnum, þar sem verk sem eg á j -gew York, verða frá Þvi eg var hér síðast. Og send til Danmerkur á þessa þeirra hafa menn nú séð á sýningu minni. Ríkið keypti j myndina ,,Á hverfanda hveli“, : . , , . , eg fara til öuöurlanda, en mig. sem komið hefir verið fyrir a symngu. Að lokirmi sýningunni hyggst Níaa ísæ- ; Mvnclin v ; in á sýningunni). gangmum Þ j óðminasaf ninu í fjögur ár. Að því loknu lagði g leið mína suður í lönd. Eg hafði lokið við fyrstu myndina -Tiína, sem fsland rí »iðist, ;ftir árs dvöl í T.,htaháy’'4'1ao- um. Var það myndin „Sofandi drengur“, sem sýnd var á vor- sýningu í Charlottenborg. Er þetta og fyrsta myndin, sem eg bjó til. Til Sviss, Ítalíu g Parísar. fyrir utan inngöngudyrnar að sjálfsögðu til þess að dveljast tíðarheilla og að henni megi mikið á söfnum, og þar bjó eg til myndina Rökkur, sem einnig er eign Listasafns íslenzka rík- isins. Enn lá svo leiðin til Dan- merkur og svo til Parísar og bjó eg þar til myndina „Móður- ást“, sem stendur í lystigarð- inum við Lækjargötu. Eg var hálft annað ár í París. Myndin var til sýnis í Grand Palais og var hún þar sem heiðursmynd við innganginn og blakti franski fáninn yfir henni. mín eru. Keypti það myndina fyrir einu ári. Eftir er að velja henni framtíðarstað. Sýningin hefir nú staðið nærri 3 vikur og seinasti sýn- langar íil þess að koma hingað að vori og dveljast hér næsta sumar og mála, og sjá hvprnig mér tekst með myndir frá mínu fagra og litauðuga föðxn’landi. :Eg vil svo að lokum segja, að það heí'ir glatt mig mjög, að Franih. á 10. síðu. „Á hverfanda hveli“. VkPWWViVVWW^VWVW Frá Danmörku lagði eg leið mína til Svisslands, þar sem eg ..Deyjadi var um skeið mér til heilsubót-; Kleopatr;>“. ar. en þaðan fór eg til Rómaborg ar til framhaldsnáms, og vai! Enn lá leiðin til Danmerkur. þar eitt ár. Notaði eg tímann að Bjó eg þar til stóra mynd. „Deyjandi Kleopatra", og sendi hana á sýningu í París og svo til New York. Hún er nú geymd í vöruskemmu í New York, á- ;amt mörgum öðrum listaverk- um mínum. Hún hefir verið íöggvin í stein. í New York var <g í þrjú og.hálft ár og hafði þar vinnustofu. Efndi eg til Iveggja einkasýninga þar í borginni og fengu verk mín góða dóma. Leiddi það .til þess, að smið var við mig, að lokinni harðri samkeppni, um að gera líkan fyrir Waldorf Astoria gistihúsið. Stendur það við höf- uðinngang þess, við Park Ave- nue, og er ellefu feta hátt. Lik- an þetta nefndi eg „Spixit of „tpirií ment“ (Afrekshugur). FWVWW JWWWVWb/WWWU,J^.“«"'.--'W»rVWWWSJWL' wwww

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.