Vísir - 21.10.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1955, Blaðsíða 4
VlSIR Föstudaginn 21. október 1955 Þér megið eyða 10 mill< |ónum dala, sagði Ford. Ævisaga manns, er Ford fól mörg óvenjuleg stórf. Ford vildi kaupa fyrstu eÍBnreidiiia, sem smíðuð var, en fékk ekki. Herbert Morton hefir nýlega litað bók um starf sitt fyrir Ilenry Ford. Hann var margra húsbóndi, en við Morton sagði Jóann: „Þér megið eyða 10 mill- Jónum dala!“ Og Morton tók til starfa og samkvæmt skipuninni eyddi .hann 10 milljónuin. Bók hans segir frá því er bílakóngurinn fyrsti, Henry Ford. skipaði honum með símskeyti að útvega sér slökkviliðsvagn, sem dreg- inn var af hestum og til var í rsveitaþorpi á Englandi. Hann segir frá allri aðstoð sinni við Ford og einnig frá ýmsum ævintýrum þeirra. Einu .sinni datt Ford ofan í á, á Eng- landi. Öðru sinni brutust þeir ‘inn í veglegt enskt heimili, með því að klifra yfir hliðið. Þeir hlupu í kapp, deildu og hlógu saman. Sönn saga. Saga Mortons er sönn, en er Og allt þetta kom til af því, að Morton var vélfræðingur og hafði sýnt Ford, að hann var maður sem mátti treysta og þekkti út og inn gamlar gufu- vélar. Ford kom til Englands af því að hann hafði ásett sér, að stofnsetja í Bandaríkjunum vísindalegt safn og átti það að vera sniðið eftir hinu fræga vísindalega safni í Suður-Ken- sington á Eng'landi. Morton var nokkuð tauga- óstyrkur, þegar hann var kall- aðux til viðræðna í Kareton gisti húsið í Lundúnum. Átti hann þá að hitta þar yfirboðara sinn, sem hann hafði ekki séð áður, og þekkti ekki öðruvísi en af misjöfnum sögusögnum. Bezt að hef jast lianda. Morton sagði Ford, að vafa- laust mætti fá mikið af munum, þó líkust ævintýri úr „Þúsund' sem sögulegt gildi hefðu, bæði og einni nótt“. Hún heitir: * á Englandi og annars staðar. En ,-Eyddu fyrir mig 10 milljónum það myndi kosta gífurelgar dala.“ j fjárupphæðir. Ford þagði um Ford var engum líkur. Og það bil tíu sekúndur og sagði lýgilegt er það, að er hann hafði því næst: „Við getum eytt 10 hitt Morton í fyrsta sinni í apr-1 milljónum dala. Og það er bezt ílmánuði 1902, þá gaf hann'að hefjast handa strax.“ honum eftir nokkrar mínúturj Þessi skipun var upphafið að þau fyrirmæli, að eyða fyrir sig. Edison-stofnuninni og safninu í Dearborn í Michigan. Aðal sýningargripunum var öllum safnað á 5 árum, þá voru þeir of fjár. Hófst þá starf hans fyr- ‘ir Ford og þurfti hann að taka á öllu því, sem hann átti til; það var skemmtilegt starf og! keyptir, teknir sundur, búið oft óvanalegt og æsandi og voru j um þá og fluttir til Ameríku á þessi ár viðburðaríkustu 5 árin skipum og þar varð Morton í æví Mortons. \aftur að setja þá saman. Hann var vélfræðingur hjá Ford-vex'ksmiðjunum í Traff Ford beið fyrst þrjár vikur til þess að sjá hvað Morton ord Park í Manchester. Starf1 veldi. Síðan kom hann aftur og hans var reglubundíð og hlut- stóð við í þrjár vikur og ók þá fallslega kyrlátt, en Ford hrifs- j Morton hinum mikla manni og aði hann á burt úr hinu rólegajknu hans víðsvegar um Eng- vanastarfi og sendi hann víða ' land. Hann var leiðsögumaður um Evrópu, sem leynilegan hans, ritari og einkavöx’ður. einka-erindreka sinn. 1 Á hverjum vetri fóru þau Mortonhjónin til Dearborn. Þar hitti Morton Ford daglega, •er hann leit eftir því hvernig sýningarmununum væri komið fyrir í safninu. Morton lét flytja burt foi'nar gufuvélar, sem voru á stærð við kirkjur og oft var honum falið á hendur að vinna margskonar störf önnur, sem voru undarleg og óvenjuleg fyrir vélfræðing. En hann hefir skjalfest allt nákvæmlega og eftir röð — Ijósmyndir og vöruskrár hefir hann geymt og síðan skráð jþenna eirxkennilega kafla úr lævi sinni. — sem nú vii'ðist |eins og draumur — til fróð- leiks fyrir samtíð og framtíð. Einkennilegt mikilmenni. Þegar hann hafði lokið þessu fimm ára starfi og nána sam- bandi við Ford, sem var óþreyt- andi, fannst Morton hann vera örþreyttur og útslitinn. Hann fór frá Ford-verksmiðjunum, sem í millitíð voru fluttar frá Manchester til Dagenham. Hann fekk sér langt frí. Þegar hann tólt aftur til stárfa var það fábreyttara starf. Hann gerðist eftirlitsmaður hjá Havi- land flugvélasmiðjunum í Lan- cashii'e. Þar er hann enn. Hann lýsir Ford, sem hann þekkti svo vel, sem miklum manni og einkennilegum. Þó að hann væri á miðjum sex- tugs aldri hafði hann gaman af hrekkjum, hann var spaugsam- ur í bezta lagi og þótti gaman að leika á aðra, að finna upp á allskonar spekálum og að sýna hvað hann væri liður og þol- inn. Þegar hann kom í fyrsta sinni íil Englands var hann mjög ó- I þolinmóður og vildi hefia leit ■ að safnmunum strax. Hann l skipaði Morton oft að hitta sig þegar í dögun og heimtaði að hann færi með sér í vísindalega safnið í Kensington kl. 8.30 að Samstæður. Ford vai'ð yfir sig hrifinn af fyrstu eimreiðinni, sem skýrð hafði verið „Rakettan“. „Fáið hana,“ sagði hann við Moi’ton. En safnið sagði néi. Ford leyndi voiibrigðum sín- um með því að segja Morton að láta byggja eimreið, sem væri alveg eins. Hún átti að vera „samstæð“ við hina, gei'ð úr sömu málmunum og jafn starfs- hæf. Þegar Morton fór til Step- hensons vélsmiðjanna í Dar- lington til þess að leggja drög fyrir eimi-eiðina, var hann álit- inn vera brjálaður. En samstæð vél var gerð og var hún send til Ameríku. Ford tók síðar reiðina af.stað, stóðu þeir þá á hliðarþrepum eimreiðarinnar. Vélsmiðjan gerði samstæðuna Edison með sér og setti eim- fyrir 2.451 sterlingpund. Morton keypti og sendi til Amei'íku margt, sem var sér- kennilegt fyrir England. T. d. keypti hann Rose Cottage í Chedworth, sem hafði verið byggt á dögum Elísabetar ch'ottningar. Var húsið rifið, þar sem það stóð og flutt til Dearborn í rimlakössum og pokum. það vó 500 smál. Tveir iðnaðarmenn, frá sömu slóðum og húsið, voru fengnir til að reisa það aftur í Ameríku. Og Ford hafði meiri mætur á þessu húsi, sem keypt var fyrir 500 stpd. en á mörgum af sín- um dýrmætustu eignum. Oft sat luinn á vetrarkveldum í húsinu meðan kona hans bakaði þar bollur með teinu. Erfiðara var að fá „Gog' og Magog“ kiukkuna, sem var á framhliðinni í húsi sir John Bennets, hinni frægu úrsmiða- búð í Clieapside. í fyrstu vildi Ford fá klukk- una. Því næst vild hann fá framhlið hússins, og þar næst vildi hann fá veðurvitann efst uppi. Því lauk þannig, að fram- hlið búðarinnar var öll seld til Ameríku. Hún var reist aftur þar og stóð þar ein, áþekk turni. ,.Það var hræðilega ósmekklegt,“ sagði Morton. í höllinni. Ford kom í Buckingham-höll til að semja um að fá fatnað af Alexöndru drottningu; en börn hennar höfðu gefið föt hennar þjónustufólki, sem hún hafði haft á miklar mætur. Morton sagði þá, að „þessi föt myndu varla eiga við í Dearborn.“ Og lét þá Ford málið niður falla. Á skömmum tíma síðdegis cddi Morton 12 þúsund ster- lingspundum í fomverzlun í Nýja-Oxfordstræti. Þegar hann fór í búðir með Ford hafði hann aldrei minna fé í vasanum en 5 hundruð stpd. Stærri reikn- ingar voru greiddir með banka- ávísunum. Ford hafði aldrei peninga á sér. Morton gizkaði á, að hann eyddi ekki meiru en 15 stpd. vikulega til eigin þarfa. Ford notaði ávallt ensk föt. Morton pantaði föt fyrir hann í Savile-Row. Fötin kostuðu venjulega 16 stpd. og 6 shill- inga. Aukabuxur keypti hann ávallt og þær kostuðu 4 pund. 14 sh. og 6 pence. Milljónirnar eyddust fljót- lega. En Morton er sjálfur afar gætinn í peningasökum. „Eg hefði fyrir enga muni viljað missa af þesSari reynslu, en eg væri þó ekki fær um að þola hana aftur,“ segir Morton. „Það var allt of mikil tauga- árevnsla. En Ford var mikil- menni og ekki ógeðslegur harð- stjóri eins og sumir rithöfund- ar, sem um hann hafa ritað. vilja vera láta. Hann var mjög gamansamur maður.“ (Þýtt) um of seint. Hún kveðst hafa þ.ekkt manninn í ganginum. Hann hefði áður heimsótt hús- móður hennar. En lögreglan hefði talið hana á að þegja um hann, hún yrði að hafa séð Slater. Skömmu síðar birtist viðtal við Mary Barrowmann, sem •kvaðst, barnið, hafa mætt manninum í rökkri. Sagðist hún aldrei hafa viljað halda því fram að Slater hefði likst þessum manni. En eftir að hamrað hefði verið á því við sig í hálfan mánuð, að Slater væri maðurinn, kvaðst húr. hafa unnið eið að því, ,að syo væri. Dómurinn hafði hvílt á þessum tveimur stoðum, fvarn- burði ungu stúlknanna tveggja en nú höfðu þær brugðizt. Harmleikurinn var á enda. Fimm dögum síðar tilkynriti dómsmálaráðherrann, að Ósk- ar Slater, sera búinn væri að .Sítja 18 ár í fangelsi, hefði nú afplánað sekt sína og skyldi öðl- ast frelsi. Hegningarhússdyrn- ar opnuðust hálf sextugurn manninum. En almenningur var ekki ánægður með það. Hann krafðist þess, að málið yrði tekið fyrir að nýju í á- frýjunardómstólnum. Var pað samþykkt í neðri málstofunni. * Rannsóknin tók fimm daga. Aftur lifðu menn upp 10 mín- úturnar leyndardómsfullu í húsinu nr. 15 við Drottningar- götu hið dumbungslega desem- berkvöld. Á fimmta degi reis réttarforsetinn úr sæti og kunngerði dóminn. Dómurinn yfir Óskar Slater var ónýttur. Tekið var fram, að grundvöllur sá, sem kviðdómur hins háa réttar hefðu reist niðurstöður sínar á, hefði verið svo veikur, að þeim hefði borið að láta í ljós efasemdir í niðurstöðum. Þar sem, dómai'inn hefði á ó- leyfilegan hátt blandað saman morgni. Morton skýrði honum frá því, að safnið væri ekki op- ið fyr en klukkan 10. „Þeir opna fyrir okkur,“ sagði Ford. Og það gerðu þeir. við sakargiftirnar einkalífi á- kærðs, hefðu kviðdómendur orðið fyrir einhliða áiirifum. Þetta var Salómonsdómur. En hann nægði. Óskar Slater hafði fengið uppreisn. í skaðabætur voru honum greidd 6000 sterl- ingspund. Eftir þetta lifði hann í 17 ár. Hann andaðist 1948. WWVVV*^WVWMVVWUWIAftAAflJVW«VWrVVVUVVWyVl.V Norskt sveltafóflc miklu lög- Mýinara en kanpstaiabúar. innt pif st fjEt ess'i. en kaupsiaðabúar ófrátnari. Klaeðið áreng- ina í góð og Uy nærf öt. LH. Miillef , * í ■ KlæSíst í góS |>g hlý nærfot. LH. Miiller .•wwwvwwww Samkvæmt skýrslum um af- , brot í Noregi er svo að sjá sem sveitafólk sé miklu löghlýðn- ara en þeir, sem búa í borgum og þorpum. í skýrslum þessum er reikn- að með, hve margir afbrota- menn séu af hverjum 1000 manns. Þá kemur í ljós, að í sveitum er talan 0.72 (af 1000), en í kaUpstöðum 2.14. í hitteð- fyrra reyndist afbrotatalan 2.32 í Oslo, en meðaltal fyrir allan Noreg 1.16. Oslóarblaðið „Arbeider- bladet“ birti um þetta grein fyrir skemmstu, og er þar ýmis- legan fróðleik að finna um þessi mál. M. a. kemur í ljós, að mik- ill munur er á eðli afbrotanna í sveitum og kaupstöðum. Sveitamenn virðast vera skap- meiri og ofsafengnari, en kaup- staðabúar óheiðarlegri. í kaup- stöðunum eru auðgunarglæpir (þjófnaður, rán) yfirgnæfandi, en i sveitum ber'mikið á of- beldisverkum. í sveitum er um fimmtungur afbrotanna of- beldisverk ýmisleg, en ekki nema 1/10 í kaupstöðuunm. Hins vegar þykja það gleði- tíðindi, að Norðmenn gerast æ löghlýðnari, því að árið 1946 reyndist afbrotatalan fyrir allt landið 1.84, en síðan hefir hún lækkað jafnt og þétt ofan í 1.16, eins og fyrr segir. Að sjálfsögðu eru það karl- menn, sem setja svip sinn á af- brotaskýrslurnar. í hitteðfyrra var talan 2.17 fyrir karlmenn, en ekki nema 0.16 fyrir konur. Á árunum 1949—5.3 voru ekki nema 5—7% af afbrotafólkinu konur. Alls var 3886 manns refsað fyrir ýmsa glæpi í Noregi árið ; 1953. Hér er aðeins átt við glæpi, sem íefsiverðir eru sám- kvæmt hegningai'lögunum, en ekki átt við aðrar yfirsjónir, svo sem verðlags- og skömmt- unaryfirsjónir. Þjófnaðarafbrot fara mjög minnkandi í Noregi. T. d. voru þjófnaðir taldir 2189 árið 1952, en lækkuðu í 1980 árið 1953. Kynferðisglæpum fer fækk- andi í Noregi. Árið 1952 töldust þeir 294. en árið 1953 241.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.