Vísir - 28.10.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 28.10.1955, Blaðsíða 3
Föstudagiim 28. október 1955 VÍSIH SkrifiS kvennasíðunni um áhugamál yðar. Leiðlr að hjarla karimanna. Eiiggfa Jþaer alltef £ --gegiauia imagaiaMs* ? atutr. Kaldur matur. Hrogn. Hrognin eru soðin innan í Tiéreftisrýju í 15 til 20 mínút- sur. (Léreftispoki utan af hveiti, sem þveginn hefir verið, er mjög lientugur til þess). þégar hrogn- j ín eru orðin köld er himnan tekin af og þau eru hrœrð með matarolíu, sítrónusafa, salti og pipar. Brauðsneiðar eru bakaðar i jbrauðrist og er vœn hrúga af hrognamaukinu lögð á hverja sneíð. Notist sem forréttur eðá með kvöldmatnum. Kéttír fyiir hátíðisdaga, svo að ekkí þurfi að elda. SnelSar ai svinakjöti nægi iega margar handa heimilis- íólkinu. Asparges. Grænar baunir. Aspargesstengur, ein eða tvær ecu iagðar á hverjá svínakjöts- sneið (skinke) og er sneiðinni slðan vafið utan um þær. þessu er komið lagléga fyrir á fati.. Hinum megin á fatið eru lagð- ar grænar baunir (og hafi soðið yerið síað vel frá). Sósan er mayonnaise, sem hei' ir verið kryddað vel með tómat- sósu (ketsup) og ein eða tvær skeiðar af sherry látnar út í. Svínakjöt með lifrarkœfu í hlaupi. Svínákjöt (skinke). Lifrarkæfa. Kapers. Sellerirót. 1 lítri tært kjötsoð. 10 blöð matarlím. Mayonnaise, Worchestersliire sósa, franskt sinnep. Kunnur er danskur málshátt- ur, sem segir, að leiðin að hjarta karlmannsins liggi í gegnum maga hans — með öðrum orð- um orðum, það sé matarástin, sem drýgst verði á metunum. Þetta kann að vera satt í Danmörku, því að kunnugt er, að Danir eru sælkerar miklir og matmenn, og land þeirra mikið matforðabúr, og eru þeir líka kunnir fyrir að kunna mjög vel að matbúa. í Þýzkal. þykja nú leiðir að hjarta karlmannsins liggja á öðr um slóðum. Þar hefjast leið- irnar við afgreiðsluborðið. í Þýzkalandi eru konur nú næst- um því helmingi fleiri en karl- ar og dagblað eitt þar í landi ræður þýzku kvenfólki til þess, ef þær vilji ná sér í mannsefni, að fá sér stöðu við afgreiðslu. Þar sé tækifærin flest og bezt. Blað það, er gefur þessi ráð, er „Die Welt“. Segir það, að í hagskýrslum komi það í ljós, að konur, sem standi fyrir inn- an afgreiðslúborðið, lendi oftar fyrir framan altarið en aðrar kynsystur þeirra. Blaðið tilfærir þessar ásæð- ur: Það er auðveldara fyrir karlmenn að hefja vinsamlegar samræður við ungar stúlkur við afgreiðsluborðið en t. d. í sporvagní. Og hvar hefir ung stúlka betri tækifæri tii að kynnast mörgu fólki en við af- greiðslu í verzlun? Blaðið segir ennfrernur, að við nánari rannsókn á hag- skýrslum hafi það komið í Ijós, að . 37 af hverjum hundrað stúlkum, sem giftust eftir styrj- öldina, hafi verið afgreiðslu- stúlkur. Ennfremur segir blað- ið að tuttugu og fimm ára gamlar stúlkur hafi bezt tæki- færi til að giftast. Tuttugu og þriggja ára aldursflokkurinn sé þar næstur. Tíu börn „®ftir áætSun u þunnar sneiðar af svínakjöti em smurðar með góðri lifrar- kæfu. Kapers (síað) er dreift á hvcrja sneið. Kjötsoðið ef hitað (nota má soðteninga). Matarlímið er bleytt í köldu vatni og síðári látið út í kjötsoðið. Hrært í og séð um að það: sé ftdlkomlega uppleyst. Látið kólna. Sneiðarnar með lifrarkæfunni hafa \ehö lagðar á flatt fat. Lœknir einn í Cambridge, sem fevæntur er hjúkrmiaihonu aúg- lýsti nýlega í dagblaði, a8 nú heí3i þan hjónin eignast 10. | barn sitt, samkvæmt áætlun. 1 Hefði það verið sarnkomulag þeirra fyrirfram að eignast 10 böm — en ekkert minnst á „ef Guð lofar". Læknir þessi heitir Mervyn. Pembrey, var sjálfur einn af 10 bama hópi foreldra sinna. Og þegar þau giftust hann og kona hans, Charlotte, komu þau sér saman um að eignast 10 börn. þau eiga nú 6 drengi og 4 stúlk- ur, er elzta barnið 14 ára en það yngsta fárra mánaða. Frúin hafði heimtað að í aug- lýsingunni stæði að bömin hefði fæðst „samkvæmt áætlun", þvi að hún vildi ekki að aðrar konur héldi að hún-vœri eitthvert fómarUunb, . senv yrði a'ð sitja og standa eins og bóndi hennar vildi. Hún er nú 40 ára en lækniiirm ,er. 5!5. ára að aldri. „Við höfurn hæði óskað eftir öll- um bömunum", segir heknirinn. „En nú ætlum við ekki að eign- ast fleiri''. Fyrir skemmstu var efnt til saumanám. skeiðs með þátt takendum frá Bretlandi öllu í London. Átján ára námsmey fekk fyrstu verð laun fyrir kjól- inn, sem hér sést. HattatízkaR i París marpísfeg. Off shrinffiifíff riröisí hún iúkts. pogui' soðið. er orðiö ha-iilega kalt er því hellt yíir snciðamar. Látið stirðná iullk.om.lega. þá or hver sneið um sig stungin út með. víðu glasi: Ejga siieiðarnar, áð véra heilar og kringlóttar. Komið htglega fyrir á fati. Sellerirótin ér skræld og skor- in í þúnnar ræmur. Kastaö i sjóðándi vatn 1—2 mínútur, síðan tekin upp. þegar ræmurnar eru orðnar kaldar eru þær látnar út í mayomiaise, sem kryddaö er ineð Worcliestershiresósu og nægu frönsku sinnepi Fíugþernur sjaldait Bengf á lofti. Flugþemumar (segja banda- rísk ílugíélög) forðast ekki gift- iugar, en þær eru lcngux í þjón,- ustunni nú en fyiir nokknun árum. Á styrjaldaráranum síðari voru fáar flugþernur lcngur í atvinnu en 18 mánúði. þá sett- ust þær að á jörð og gengu í hjónaband. Nú er það algengt, að þær haldi stöðum sínum í 29 mán- uði. Sevtín af hundrnði eni liós- Flatir hattar tiðkast nú mjög í Paris og era sumir eins og tvær pönnuköknr i laginu. Liggur önnur pönnukakan fram á ennið en hin liggur yfir hana í hvirflinum og síðan ofan i hnakkagróf, en þar seni skörðin verða á hliðunum er ýmískonar skreyting. Eins og sjá má ná þessir.hatt- ar ekki niður á gagnaugun. þó eru cocktail hattar enn fyrir- ferðarminni. Sumir þeirra eru gerðir úr flaueli, sem er saumað í mjóar pípur og lagt í snúninga, eins og átta í laginu. Er þó mjóddin á áttunni, uppi -á hvirfl- inum, Eru þesgir liattar sumir skreyttir, t. d. svartir með föl- gramum fjöðrinn. Liggja þær úr efri hring áttunnar fram á við, líkt og lokkai', en úr hnakka- hringnum. liggja ,þær niður i hnakkagróf. Svo era „sport" hattar keilu- myndaðar með fjaðraskúf upp úr, einnig hattar með öskj.ulagi. Falla þeir þétt, að höfðinu og eru auðsjáanlega ætlaðir til skjóls i vetrarnæðingum. — Sumir af kringlóttu höttununi með, öskju- laginu eru skreyttir með silki eða silkiböndum. ilSumir hattamir eru kallaðir „púðurdósir" og eru þeir vinsæl- ir. Hafa sumir þeirra vaf eða ' hand neðst utan um kollinn, sem ilíkist litlu barði, «• brettist upp | með kóllinum. . Sérstakir kyöldhattar em líka gerðir og ganga þeir sumír ská- hallt niður á aðra augnabmnina. Eru og litlar kollhettur notaðar á kvöldin, hvitar, bleikar eða bronzlitaðai'. A flestum höttum er lítil skreyting, súmstaðar að- eins nada með glitrandi steinum eða lítil fjöður, setn hringar sig einhvers staðar. báti miEli fjarða á Austurlandi. Ferðnsöffukom eftir Stefán oM. W^eösnfgörö. Brátt var eg kominn á móts við hana, hélt áfram og reyndi að beita eins hátt og mögulegt var út og suður í Norðf jarðarflóann, og slaginn lét eg stánda þangað til eg sá hilla undir húsin í Nes- 'kaupstað. Þá venti eg norður um. Mér fannst eg vera miklu fljótari á norðurbógnum, en það hefur líklega ekki verið nema ímynd- un, því aldrei leit eg á klukk- una, lét mér nægja sólina þyí hún skein í heiði, en utangolan var óþægilega En ekki dugði mér þetta, eg- kom upp undir, norðurlandið; á að gizka mitt á milli Grundar og Dalatanga. Eg var lítið bætt-1 ari en áður. Jú, eg var heldur utar, en vantaði þó mikið til að sleppa við þann bannsettan dólg', Dalatangann. Eg venti og tók aftur suður- slag, og reyndi nú að beita eins hátt og framast var unnt. Eg lét standa þar til eg var kom- inn að sjá á móts við suðurhorn Norðfjarðarnýpunnar. Þá venti feg. Nú var sptirsmálið — muijqU eg ná fyrir tangann? Jæja, það var þá ekki um annað að gera en slaga þar til lygndi. Það vissi eg að hann mundi gera með kvöldinu. En nú var eg orðjnn . banhnngraður.. Eg næ í nestisskrínuna og fæ mér bita, en eg varð að stýfa allt úr hnefa, því eg hafði ekki nema aðra höndina, hina várð eg að hafa á stýrisárinni, en þetta gekk eftir öllum vonum. Eg var bú- inn að þamba öll ósköp af saft- blöndunni og þótti hún góð og hressandi. Nú nálgaðist eg óðum norð- urlandið. Mér þótt tarngafjand- inn ná hpldur langt út, og var liærðar stúlkur, eri 36 af hundi- aði eru dökkhæðar. Aðeins 4 af hundraði em rauðhærðar. Itræddur um að það væru flúð- ir út af honum. Þær þekkti eg ekki, og reyndi því að beita eins hátt og eg gat. Mér sýndist eg vera með þessari stefnu vel laus við tangann, en eins og eg hef sagt var mér ekki kunn- ugt um flúðir og sker ú't af h'op- um. Eg lét samt slag standa, fen steytti eg þarna á flúð eða skeri var það bráður bani. En áður en eg vissi af var eg kominn fyrir tangann. Eg gaf eftir á klónni og setti á liðugan vind. Lét eg svo standa inn undir svokallaða Tröllatanga, gaf aftur eftir á klónni og skil- aði nú bátnum vel áfram. Eg tók stefnu á Borgames og er ekki að orðlengja það, að allt HUSKAÐ Hafi hveitibrauðið brunnið litilsháttar má rífa skorpuna með rifjárni. Hafi skóreimarnar trosnað til cndanna má dýfa þeim í shellac og láta svo þorna. Sömu aðferð má nota við snæri, sem hefir trosnað. mundi ganga vel, ef utangolan héldist þar til eg kærhist í mína heimahöfn. Og utangolan hélzt. Þegar eg kom að ósnum var komið hátt í flóð. Eg sigldi inn ósinn og upp ána eða réttara sagt lónið og upp í fjöru. Þar tók eg sam.an seglin, og hafði nú verið hér um bil sólarhring í ferðinni og hvergi stanzað utan einn klukkutíma á hvalstöðinni. Ferðinni var lokið og eg var hálf montinn af því að hafa unnið þetta einsamall. MAGNÚS ThORLACÍUS bsestaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.