Vísir - 28.10.1955, Síða 8
VÍSIR
Föstudaginn 26. október 1955
UNGAN, reglusaman
mann vantar herbergi, helzt
í Hlíðunum eða í grennd. —
Uppl. í síma 3702. (877
HERBEKGI óskast fyrir
reglusaman mann. Helzt í
mið eða vesturbænum. Uppl.
í síma 5559 milli kl. 7—8 í
kvöld. (921
SJÓMAÐUE óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 6002.
(923
GAMALDAGS spegill ósk-
ast til kaups. Sími 6139. (913
BARNAKOJUE til söiu.
Mjög hentugar í litlu hús-
næði. Sími 9319. (914
LINGUAPHONE. Fransk-
ur linguaphone óskast til
kaups. — Uppl. í síma 4842.
(909
VINNUPLÁSS. — Vantar'
50—70 m- pláss fyrir raf-j
tækjaverkstæði á góðum
stað. Uppl. í síma 7559,
næstu daga. (823
HERBERGI. Ungan, reglu-
saman mann vantar herbergi,
má vera, lítið. Uppl. í síma
1955. milli kl. 6—7 í kvöid.
2ja—4ra IIERBERGJA
íbúð óskast til leigu. Uppl. í
símum 6460, 6660 og 4533.
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld, — merkt:
„Fljótt“. .(906
í
i
í
i
I
1
|
i
Staðgreiðsla hjá
Leyfum oss hér með að tilkynna heiðruðum viðskipta-
vinum vorum að vegna skorts á rekstursfé og vegna sí-
vaxandi erfiðleika með innheimtu, verður öllum lánsvið-
skiptum hætt frá n.k. mánaðamótum að telja.
Vinna vélsmiðjurnar hér etfir eingöngu . gegn. stað-
greiðslu. Stærri verk greiðist vikulega eftir því sem þau
eru unnin.
........... .
IVIeistas'afélag jámiðnaðai'manna
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gegn húshjál-p. Tiiboð,
auðkennt: „Húshjálp — 25,“
sendist Vísi fyrir hádegi á
laugardag. (912
KENNAKANEMA (stú-
dent) vantar herbergi.--
Kennsla kæmi til greina. —
Sími 3437 kl. 6—7 næstu
kvöld. (910
FULLORÐNA konu, sem
vinnur úti, vantar lítið her-
bergi í vetur. Gæti setið hjá
börnum á kvöldin. — Uppl.
í síma 81250 eða 6663. (922 ,
——---- ......... ...I
TVÆR reglusamar stúlk-
ur. óska eftir herbergi. Geta
setið hjá börnum 2 kvöld í
viku. Uppl. í síma 8860. (925
annan hvern dag
Vísir er eina bíaðið, sem leitast sífellt við ao íitytja fræðandi og
skemmiilegt efni af ýmsu tagi fyrir lesendur sína.
Vísir er einnig ódýrasta blaðið.
Hringið í sfma 1660 og Sáfið senda
yður blaðið ókeypis tii mánaðamóta.
WINTR0 ETHYLENE GLYCÖL
■jíf Stíflar ekki kælivatnskerfið.
Varnar tæringu og ryðtnyndun.
•fö Gufar ekki upp þótt sjóði á kerfinu.
•fr Blandast við viðurkenndar frostlagartcgundir.
Fæst í bifreiðavöru- og vélaverzlunum.
HeiídsöIubÉrgðir: OLÍUSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—12.
GERI VIÐ reiðhjól c;g
mótorrreiðhjól. Nýja hjóla-
leigan, Smiðjustíg 5. 865
.......- i
HÚSMÆÐUR! Tökum að
okkur að bóna og ryksuga á
heimilum. Il-öfum áhöidin
sjálfir. Pantanir í síma 5463,
kl. 9,30—11 á laugardögum.
STÚLKA vön afgreiðslu
óskar eftir vinnu, helzt í sér-
verzlun. Uppl. í síma 81744,
* REGLUSAMUR maður
sem vinnur vaktavinnu,
óskar eftir einhverskonar
aukavinnu. Þeir. sem. vildu
sinna þessu, gjöri svo vel og
leggi nöfn sín á afgr. blaðs-
ins fyrir 1. nóv.. merkt:
„Aukavinna — 34“. (904
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðie á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (308
SciUMAVÉL A- viðgerði?
Fljót afgreiðsia. — Sylgja,
Laufásvegi t9. — Síxoi 2656
Heíroasími 82035
INNROMMUN
MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Yempo, Laugavegi 17 B. (152
VIL taka að mér innheimtu
reikninga gegn prósentum.1
Uppl. í síma 3664. (928
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. (806
TIL SÖLU Ford 1942
sendiferðabifreið. Verð ca.
15 þúsund. Fálkagata 24,
eftir kl. 6. ■ (926
BÓKASKÁPUR, ljós eik,
til sölu á Grettisgötu 69,
RAFSUÐUVEL, í góðu
standi, til sölu með tækifær-
isverði. Til sýnis á Álfhóls-
vegi 54, Kópavogi, eftir kl.
6 e. h. (919
TIL SÖLU 2 barnastólar, 1
verkfæraskápui', 1 stígin
saumavél nýtt, amerískt
steypubaðsáhald með til—
heyrandi dúk, 2 djúpir stól-
ar og 1 dívanskúffa. Selst
ódýrt á Öldugötu 5. (918.
HILLUE (reolar) sterk-
byggðar, til sölu með tæki-
færisverði. — Uppl. í síma
3245. — (917
EG IIEFI verið beðinn að
selja smokingföt, svartan
frakka og svört jakkaföt.
Lítið notað og lítur Vel út.
Brynleifur Jónsson, klæð-
skeri, Austurstræti 17. (915
SEM NÝTT: Kápa kjóll
o. fl. til sölu á Hjallavegi 35,
niðri. Uppl. eftir kl. 12 næstu
tvo daga. (907
TVIBURABARNAVAGN
óskast. Sími 9395. (905
TIL SOLU. Tækifærfs-
verð. Vefstóll, sem nýr, og
barnarúm, nýtt, með dýnu.
Skipasund 3, kjallara. (911
TIL SÖLU barnavagn og
kerra, hvortveggja í góðu á-
-sigkomulagi að Bergstaða-
stræti 10. (Gengið um undir-
gang til hægri). (894
TIL SÖLU drengj areiðhj ól.
Tækifærisverð. — Uppl.
Grundarstíg 2, efstu hæð.
________________________(900
ÁGÆTUR faíaskápur til
sölu. Óðinsgötu 17. (901
STÚLKA, óskast í árdegis-
vist. Gott kaup. Tvennt í
heimili. Sérherbergi. — Sími
5100,— (924
DÍVANAR f yrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (784
TÆKIFÆRISG JAFIR
Málverk, Ijósmyndir, myndi-
rammar. Innrömmum mynd-
Ir, málverk og saumaðaf
myndir.— Setjum upp vegg -
teppi. Ásbrú. Sími 8210R,
Grettisgötu 54 0*v»
KAUPI frímerki og fri-
merkjasöfn. — Sigmunöur
Ágústsson, Grettisgötu 30
(374
KAUPUM og seljum alls-
koiiar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fL Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
VEFSTÓLL og rakgrind
til sölu. Uppl. á. Háteigsvegi
2, Sími 81175,(902
. VANDAÐUR dívan . fyrir
hálfvirði. Mánagata 14. (000
fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f. !
Klapyarst. 29. Símt 3024. ■
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
g8gn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fL Fornverzluaia Gretfis-
götu 31. (133
(VWVWWVWW.WWVVVVVlrW
MUNIÐ lcalda borðið. — |
RÖDULL.
PLÖTUR á grafreiti Út-
vegum életraðar plötor á
grafreiti með ytuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
20 (kjallara);—
VERKFÆRATASKA með
merktum verkfærum o. fl.
tapaðist s.l. þriðjudag í nánd
við Lágafell, Mosfellssveit.
Vinsamlega skilist Smiðju-
stíg' 5. (828
FUNÐIZT hefir lykla-|
kippa á Sundlaugaveginum.i
Vitjist u Hjallaveg’ 16. (9i6