Vísir - 28.10.1955, Blaðsíða 11
Föstudaginn 28. október 1955
VÍSIE
1£
Eigum við að syngfa
y •
nyjan song
Ath.: Þótt Vísir sé í
mörgu ósammála greinar- ólán og sú yfirganganlega ó
vizka, að í stað þess að beina nema heiman hafi.
sókn okkar að þeim einum, sem
þarna voru (frá okkar sjónar-
miði) í sök, heltum við úrjvið hefðum aldrei veinað svo
skálum stjórnlausrar reiði yfirjog kveinað undan svokölluðu
alla brezku þjóðina, norðan frá löndunarbanni, enda klingdi
nyrztu tá Skotlands allt suður ^ það löngum áður fyrr, að ís-
að Ermarsundi, iðulega með fiskssalan væri hagnaðarlaus.
þeim murmsöfnuði, sem alls- I Meðan við getum ekki landað
endis ósæmilegur vær í garð,ísfiski á Englandi, seljum viö
annarar þjóðar. En engum, sem'fiskinn á öðrum markaði og
þannig fer að, bíta vopnin. Þrá-Jreynum að koma ró á skaps-
faldlega þegar eg las eða hlýddí munina. Þá kemur áreiðanlega
á fólskurausið, skau.t upp í huga j sú tíð, að okkur opnist á ný
mínum visu eftir Bjarna leið inn á enskan markað. En
Bjarnason á Geitabergi, er ag egna Breta til óvildar í
Iiöfundi, telur blaðiS ekki
ástæðu til að varna honum
máls. — Ritstj.
Eitt er það, sem við megum
öll játa um sjálf okkur, und-
antekningarlaust, karlar og
konur; en það er, að okkur hafi
margsinnis yfirsézt. Enginn mun
heldur sá, að hann sé þess ekki
albúinn að gera þessa varajátn-
ingu. Það er þegar til einstakra
mála kemur, að leiðirnar skilja.
Vesalmennið óeinlæga ■ neitar
yfirsjón sinni, enda þótt hann
viti^ að allir vita um hana.
Drengskaparmaðurinn hrein-
skilni játar og fylgir ráði Hall-
gríms Péturssonar. Hann vex,
hinn smækkar. Og aldrei var
mannlegt auga svo glöggt, að
það gæti með öllu greint stærð
eða smæð yfirsjónarinnar.
Mælikvarðann getur sá einn! höfundinum mesta smán.
lagt á, sem allt sér.
Mikil mætti þá vera óein-j Óþarft er að eyða orðum að
lægni okkar fslendinga og þyí; hve ódrengilega þessii
drengskaparleysi, ef við reynd- j framkoma okkar var, einmitt
um að ljúga því að sjálfum þegar ótal raddir í blöðum Eng-
okkur eða öðrum, að við hefð- | lendinga og manna á meðal for-
um aldrei orðið okkur til j dæma framkomu baimmanna í
minnkunar í deilu þeirri, er út j okkar garð og Skotar töluðu
af því reis, að útgerðarmenn í. okkar máli hartnær einróma.
Grimsby og Hull neituðu að Við skulum segja sem fæst um
uin við aldrei unnið neitt • á,
með þeim hætti, því aldrei verð-
ur guð í þeim stormi, sem frá
okkur kemur. En með upp-
teknum hætti gæti svo farið að
Hörmulegast af öllu var það ,við bökuðum okkur að lokum
Jmikið tjón. Án er illt gengi
JVWWIiV^^VWWWyWWWWV^VVW^UVAW/WWVWWUWW'..
Það er mín skoðun, að stór-
mannlegra hefði það verið, að
kveðin hafði verið til hans,
prúðmennisins og sveitarhöfð-
ingjans, ódæma-sóðaleg hnoð-
vísa. En vísa Bjarna er svona:
Þessi vísa þrotum lýsir gáfna,
hvergi lin með heiðursrán,
leyfa okkur afnot löndunar-
þá hliðina, því hún er svo ó-
tækja sinna, svo að fiskur okk- sæmileg,.og þó skulum við ekki
ar ísvarinn mætti komast á ^ þæta gráu ofan á svart með því
enskan markað. Enginn mun ag neita sökimii. Staðreyndum
neita því, að fullkominn laga-jer alltaf gagnslaust að neita;
rétt höfðu þeir til þess að gera J þær standa og stara eftir sem
þetta. En hinu neitar eigi að^ áður. En við skulum rétt gera
síður enginn sanngjarn maður,| okkur það ljóst, hve óskaplega
að með þessari ráðabreytni j heimskulegt þetta var, að vega
gerði sá fámenni hópur, sem að svona lúalega að okkar eigin
henni stóð, sjálfan sig að smá-
mennum og setti jafnframt
smánarblett á þjóð sína. Og
með því að það veit hver sá
maður; sem ensku þjóðina
þ'ekkir, að til langframa þolir
hún engum manni að gera svo,
þá mátti það virðast augljóst
mál, að við áttum að lofa henni
sjálfri að moka Ágíasarfjósið
í Grimsby og Hull, í stað þess
að við værum að amstra í svo lvið eitt af höfuðblöðunum í
liðsmönnum. Auk vansæmdar-
innar vai' það líka að athuga,
að stundum- hefir verið sagt, að
illt væri að heita hundur og
bíta ekki. Og hvað sem öllu
öðru leið — hvað gat verið
unnið við það, að varpa frá sér
ölium siðaðra manna háttum?
Ekki eru kynni mín af ensku
blöðunum innanhúss mikil, en
sóðalegu verki. Því miður varð
okkur vitsmunafátt til þess að
velja þá leiðina;
Matthsas Eggertsson -
Framh. af 9. síðu.
Halldór skrif stofust j. gif tur
Lilju Þórarinsdóttur, öll búsett
hér í Reykjavík.
Af átta hálf systkinum sr.
Matthíasar eru 4. á lífi. Þau
eru: Kristján Guðmundur
London hefi eg samt um þrjá-
tíu ára skeið haft stöðug og ná-
in kynni. Á þeim langa tíma
hafa þar að sjálfsögðu orðið
mikil mannaskipti, og enginn
er þar nú lengur þeirra manna,
er æðstir voru þar, þegar kynn-
in hófust. En alveg er það
sama, hvernig ráðandi menn
hafa komið og farið, alltaf hef-
ir góðgimin í: okkar garð , átt
okkar garð, þessa ágætu og
voldugu grannþjóð — eg veit
naumast, hvað við gætum gert
heimskulegra.
Örstutt er síðan eg dvaldi
mánaðartíma í London, og eg
átti þar tal við fjölda manna af
öllum stéttum. Þráfaldlega bar
deilumálin á góma og það er
eiður sær, að eg fyndi hjá
nokkrum manni annað en góð-
vild í okkar garð. Og ef mig
hefði langað til.að víta útgerð-
armennina í Grimsby og Huil
(eg skal játa, að til þess hafði
eg ekki minnstu löngun), þá
var ómakið alveg tekið af mér.
Það var alveg nóg fyrir mig að
hlýða á þá dóma, sem landar
þeirra felldu yfir þeim.
Og eg held, að þegar eitthvað
er missagt um okkar málstað,
þá mættum við minnast þess,
að við eigum stjórnlega viður-
kenndan fulltrúa í Lonrion. og
að hans orð munu meira metin
heldur en einhverra ómerkinga
hér heima. Það er örugglega
víst, að hann nýtur þar óskor-
aðs trausts; og hann sannarleg'a
sefur ekki á verðinum. þar sem
heiður eða hagsmuni íslands er
að ræða. En ekki get eg efazt
um það, að hann, og þeir sem
með honum starfa, hljóti á
stundum að hafa haft raun af
háttalagi okkar hérna heima ái
Islandi. Það er annað en gaman
að eiga að verja málstað þeirra
manna, sem enga mannasiði
virðast kunna og engan skiln-
ing hafa á samskiptum ríkja á
milli.
Spurningunni yfir grein
þessari tel eg fortakslaust, að
svara beri játandi. Við eigum
að táka upp nýja og menning-
arlegri siði, og við eigum að
■ treysta vináttubönd við Breta
í stað þess að atyrða þá. Þeim
Keykvíkingar
Reykvíkingar j
1
Oiiisnagiiarinn og ;•
töframaðurinn sýnir listir sínar í í
Síðasta sinn «;
hér á Iandi í Stjörnubíó í kvöld kl. 11,15. |*
ASgöngumiðar seldir í Stjörnubíó frá kl. 4. *í
Aðeins þessi eina sýning hér í Reykjavík. í
:
SKEMMTIKRAFTAR. >
r«vvuww*«nMvvwwwvwvvvvwvv
ao aunlysa í
Bæjaríns beztu föt
Úrval af sparHataefn
Einnig
tweed
í mörgum iitum.
Hreiðar Jónsson, klæðskeri
Laugavegi II.— Sími 6928.
þarna vígi, og svo er enn í dag.
í deilunni við Hull og Grimsby monnum’ sem endilega vilja (
er blaðið sífellt á okkar bandi haga sér eins og hundar 1 réttV
ekkjum.. starfsm. Kaupf. N.- _ hefír aldrei láfíg á því bera; ’um, vil eg veita þau fríðindi,
hmrfnTMnrfo K nhtldrovi 1__' __ _ • ______ ___L ' ' x.
Þingeyinga, Kópaskeri, Astríð-
ur Guðrún gifjt Þórarni Gríms-
syni Víking fyhrv. bónda, . nii
skrifstofumaðúr í Reykjavík.
Jochum Magnús rith. og skáld
nú að Skógum í Þorskafírði og
Helga Kaaber ekkja Luðvigs L.
Kýkomið
GÓLFTEPPI
(u I 1 a r)
margar stærðir, mjög falleg og ódýr.
að það sæi ávirðingar okkar, að þeir megi gjamma upp á út-;
enda þótt þær hafi vitanlega ^ðarmennina í Grimsby og
ekki farið fram hjá því. Það Hulh En ekki væri neitt á móti,
er hentugt fyrir Nelson að hafa þvl’ að min»ast þess samt urr,
blinda augað til þess að horfa lelð- að þessir sömu útgerðar-
með því í sjónaukann, þegar menn hafa við ýms tækifæri
^ . . . ... p.... .. ,hann vill ekki sjá. Og það vill komið fram við okkur
Kaaberbankastiora>Reyk,avik.’svoeinkennilegatiljaðeinmitt mddum hofðingsskap, og þó
Þakka þetta blað er á meðal hinna að eg teljl að helm hafi or3ið|
mest lesnu á Norður-Enðlandi. : á 1 oðrum viðskiptum við okk-!
... jur, fer þvi fjarri, að eg trúi að
Við sk.ulum ekki láta okkur þeir séu vondir menn.
koma til hugar, að froskamóð- j Ed. að við afsölum ,nokkrum
irin geti orðið að nauti, hvermig þeim rétti, sem okkpr ber, þeð
sem hún blæs sig út. En hitt er annað mál, og síðastur mgrina
vitum- við, að á útblæstrinum mundi eg óska þess að svo yrói'
Að lokum vil ég
presthjónunum og bömum
þeirra, alla kynningu frá því
fyrsta, allfa vináttu og hlýhug
í minn garð. Hvergi hef ég
eins og á þeirra heimili, getað
fundið orðum norska skáldsins
stað —
„Þar, sem góðir menn fara
eru Guðs vegir“.
Heimilisvmur.
hillcg
VrilRK og ÓDÝR
Þeir, sem eiga pantanir á þeim hjá okkur
vitji þeirra sem allra fyrst.
getur hún að lokum sprungið.
Og hversu dólgslega sem við
látum í garð Englendinga, get-
\
■mt:
U
11.!• •“ ■■"■
gert. Hátigninni lýt eg fúslega,
en á réttinum vil eg standa.
Sn. J.
Teppa- og dregladeildin.
VESTURGÖTU 1.
lMVWVWWVVVWVMAfU\niWUWUVUVUVWWWWVVWVVVU!