Vísir - 28.10.1955, Page 12

Vísir - 28.10.1955, Page 12
VtSiR er ódýrasía blaSið eg þó það fjöl- breyttasta. — Hringið ( síma 1660 og gerist áskrifendur. VI Þeir, sem gerast kaupendur VtSIS eítir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis fíl mánaðamóta. — Sími 1660. Föstudaginn 28. október 1955 nfarandinn frá §umar iir §ögnnni? Pras u«n dagskrár'Jiiál á fyrsta ISegiia skoðaitantunur koaia |segar s I|s»s. Genfarráðstefuan kom saman í gær og stóS fyrsti fundur hennar 3Vz klst. Fréttariturum foer saman um, að ólíkur andi foafi ríkt á þessiun fundi og fundi foinha æðstu manna í Genf í sumar. Sumir segja, að næstum mætti s,egja, að þegar hafi skor- izt í odda, og aðrir, að. þegar hafi komið í ljós sá reginmunur, sem sé á afstöðu Vesturveld- anna og Ráðstjórnarríkjanna. Daily Herald segir, að þessi mikli munur hafi verið áber- andi þegar frá byrjun. þrefið um dagskrártilhögun og fleira beri vitni um þetta. Daily Telegraph segir, að lík- ur bendi til/að brátt muni koma í ljós, hvort nokkurs samkomu- lags sé að vænta eða ekki. Aug- Ijóst sé, að Russar ætli að halda til stréitu í lengstu lög á. m. k. kröfunni um, að N. A. varnar- bandalagið verði lagt niður. — Western Mail segir, að ekki sé við lítandi þessum kröfum, og í rauninni fyrir neðan allar hellur að bera slíkt fram, og megi vel vera, að Rússar beri þær fram, af því að þeir vilji alls ekki sameiningu Þýzka- lands. Samkomulag varð á fundin- um í gæi- um, að taka málin fyr- ir í þessari röð: Einingu Þýzka- lands og öryggismálin, afvopn- unarmálin og sambúð landanna í austri og vestri. Blikan í austrí. Þegar rætt verður um sam- búð þjóðanna í austri og vestri, verður án efa, ef ekki fyrr, rætt um hinar ískyggilegu horfur í priBsessa a löndunum við austanvert Mið- jarðarhaf og á nálægum slóð- um. Times gerir að umtalsefni í morgun hið breytta viðhorf vegna þess, að Rússar séilast þar til áhrifa, og telur mikil- vægt, að löndin eystra, sem eru aðilar að Bagdadsáttmálanum, verði efld, og reynt að endur- vekja traust hinna. Times tel- ur, að Egyptaland muni ekki hafa aðstöðu til að vera for- ystuþjóð, verði hinar Araba- þjóðirnar, sem nú eru veikar fyrir, studdar skynsamlega. Til mála geti einnig komið, að vest- rænu þjóðirnar endurskoði af- stöðu sína um efnahagslega að- stoð við Egypta, vegna hins breytta viðhorfs. Hæstu saitsudur á Suðudaiidi. Hæstir einstakra sílilarsalt- enda hér á Suðuiiandi í hanst er Haraidur BöSvai'SSon & Co. á Akranesi. Fi'á því rekhetayeiðar höfust í surinu' og iram til þossa heíur verið sáltað í sanifais 8400 tunn- ur'á vegum fyrii'taikis Haraids- BÖSvarssönarCo; á Aki'anesi og þar með ,er það ha»st allra síldarsaltenda hér-á Suðurlandi Hjá sama fyrirt'æki hafa veriC frystar-6000 tunnur svo heildai veiðin hjá því einu liefur verið 14.400 tiumtir. Allar líkur benda til, aS Mar- grét prinsessa, systir Elísabetar drottningar, hafi tekið ákvörð- un um framtíð sína, og að bráð- lega, ef til vill í næstu viku, verði frekara um áform hennar kumjugí. Það er einkum tvennt, sem styður þetta, í fyrsta lagi; að stjórnin hefir tvívegis frestað að svara fyrirspurnum um það, hvort hún ætli að bera fram breytingartillögur við konunglegu hjúskaparlögin frá 1772. í öðru lagi, að Margrét prin- sessa fór í gær á fund erki- biskupsins af Kantaraborg. Erkibiskup hefur jafnan verið mótfallinn því, að prinsessan giftist Townsend höfuðsmanni, vegna skilnaðar hans, þótt hann yæri ekki hinn brótlégi aðili. híi Síldveiði var sæmileg í nótt, en þó munu bátarnir almennt hafa fengið nokkru minni veiði í nótt heldur en undangengnar nætur. Akranesbátar öfluðu 50—100 tunnur á bát og var Bjarni Jó- hannesson með mestan afla. í gær lönduðu 6 bátar frá Keflavík samtals 554 tunnum. Aflinn er talinn heldur minni í dag. Heildarafli Sandgerðisbáta var 500 tunnur í gær og var Dux þeirra hæstur með 114 tunnur. í nótt fengu bátarnir frá 50 og upp í 120—130 tunn- ur og var Muninn II. með hæst- an afla. Nokkur brögð urðu að neta- tjóni af völdum háhyrnings í nótt, aðallega hjá Akranesbát- um. Var í ráði ao senda flugvél enn í dag til þess að ráðast. gegn háhyrningnum. Einn Sandgerðisbátur missti 20 net í fyrrinótt af völdum há- hyrnings, en það var Mun- inn II. 110 teningsmetra rennsli í Soginu. Vatnsmagniðlí Soginu er nú töluvert undir hámarki. Er rennslið um þessar mundið 110 teningsmetrar á sekúndu, en hefir orðið mest 115—116 ten- ingsmetrar. í þurrkakaflanum um daginn, eða í kringum 20. þ. m., var rennslið þó enn minna og komst niður í 106 teningsmetra. Þetta vatnsmagn er þó meira en nóg, því þegar orkuþörfin er mest, nægja um 100 teningsmetrar. í Elliðaánum hefur vatns- magnið einnig verið rrndir með- allagi undanfarið. Togarkm . Akurcy kom til Akraness í fíær með fullíermi af karfa eftir vikuútivist. Verið er að landa kaffarium í dag. í gærkveldi kom m. s. Goða- foss til Akraness og landar þar 4000 tunnum á vegum síldarút- vegsnefndaf. pá er statt, ú Alcranesi vöru- flutningaskip og léstar síld til Rússlands. Má því segja að athafnalíf viö Akranesshöfn sé mikið sem stendur því auk þessa er svo löndun úr bátaflotanum. IsraelíSsttesiBi ®g Stgjfsáar Iserfasí. Enn hefir komið til átaka á landamærum Egyptalands og ísraels. ísraelskt herlið gerði árás í morgun á egypzka herstöð á hinu afvopnaða svæði á landa- mærunum. Fimm Egyptar féllu, en 20 'voru teknir höndum. Togari tekkiR í Um niiðnætti í nótt tók eitt af varðskipunum brezkan tog- ara að ólöglegum veiðum í landhelgi 11 sjómílum suður af Bjargi, og var hann eina mílu innan við fiskveiðitakmörkinn. Togarinn heitir „Pataudi“ og var farið með hann til Pátreks- fjarðar þar sem dómur mun ganga í máli skipstj óransÞetta er 11. togarinn sem landhelgis- gæzlan tekur á þessu ári, þar af eru 7 brezkir. ----*----- ★ Stúlka sú, sem varð feg- urðardrottning Japans í fyrra, foefir krækt sér í 66 ára gamlan amerískan mill- jónara. Biezk flugvélaskip í norðurhöfum. Þessi einstæða mynd a£ fjórum nýtízku flugvélaskinum Breta, er þau sigla hvert á>. eftir öðru að æfingum á norðurslóðum. Þau eru Centaur, Albion^ Bulwark og Eagle, en á eftir þeim koma tundurspillarmr Decoy5, Chieftain og Charity. rfWl^UVW M£ ÍMhksvéHé u irna eíisBa: ir frannaii fjrstia flotu réttarhaldanná Eínkaskeyti tíl Vísis. Þórshöfn í morgun. I gær var lokið fyrstu lotu rétíarhaldanna yfir þeim sjö Klakksvíkingum, sem hingað foafa verið fíuttir. Þrír af þeim voru yfirheyrðir á mánudaginn og fjórir á þriðjudag, og voru hinir síðar nefndu ákærðir fyrir þátttöku í atburðunum í Klakksvík þann 7. september, og einn þeirra að auki fyrir þátt í atburðunum 21. apríl. Það var í það skipti, sem Klakksvíkingar komu í veg fyr- ir fógetaaðgerð, þegar átti að setja Halvorsen lækni- frá og skipa nýja lækna í hans stað. Þessir fjórir menn segjast all- ir vera saklausir í öllum atrið- um. Þeir kannast að vísu við að hafa verið á götunni fyrir fram- an lögreglustöðina, þar sem sjúkrarahússtjórnin með ríkis- umboðsmanninum og lögreglan voru, en gefa þá skýringu á veru sinni þar, að þeir hafi von- ast til að heyra upp lesna gerða- bók af fúndinum, svo og ræðu ríkisumboðsmannsins, og loks að frétta um árangur samninga þeirra, sem fram fóru. Engin sönnunargögn hafa verið lögð fram um beint of- beldi, og ákærurnar f jalla held- ur ekki um það. Hinir ákærðu segja, að sjúkrahússtjórnin hafi getað farið úr lögreglustöðinni, er hún óskaði þess. Gþtulýsing var í ólagi að kvöldi þess 27. september, og lögreglan var öll í lögreglu- stöðinni, svo að lögreglunni veitist sennilega erfitt að finna fleiri, sem hægt er að" handíaka og ákæra, Ákæra hefir veriS geffin. út. á hendur Heinesen hafnarstjóra,, svo og bæjarstjórnarmömiun- um Viggo Joensen og PáfiSkar- denni, en þó ekki fyrir atburð- ina í september, IieTdur 21. apríl. Er gert ráð fyrir, að þess- ir menn verði leiddir fyrir rétt. í næstu viku. Kjarnorkustöð víð Brussel. Bandaríkin ætla að veita Belgíu aðstoð til þess að koma upp kjarnorkustöð. Hún verður reist ; nálægt Brússel og er til friðsamlegrar hagnýtingar kjarnorku. For- maður Kjarnorkuráðs Banda- ríkjanna tilkynnti þetta í morg- im. Hann kvað Bandaríkín hafa. fallizt á að. skiptast á kjam- orkuúpplýsingum við 28 þjóðir. i Ástraiía. Ástralska sambandsþiagið lauk störfum í morgun. Nýjar kosningar fara fram til fulltrúadeildarinnar 10. des. og samtímis verður kosið í helming, sæta efrideildar (30 aí 60). — Menzies forsætisráð- herra gerir grein fyrir stefnu fluokks síns í ræðu 15. nóv.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.