Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 6
VlSIR Laugardaginn 29. október 1955 KARLMANNS armbands- úr tapaðist fyrir utan afgr. Ríkisskip. Skilist á Hverfis- götu 102 A II. hæð.' (947 E S PER A NTÓNÁ MSK EIÐ Danmerkurferð. Uppl. hjá Ólafi Steinsen^ Rauðarárstíg 7, uppi. (327 TAPAST hefir kven-arm- bandsúr (gull) ferhyrnt með svartri skífu. Uppl. í síma 3071,— (951 Tíundu tónleikar Tónlistar- félagsins voru haldnir í Aust- urbæjarbíó fimmtudaginn 27. þ. m. Á þessum tónleikum kom fram rússneski baritón- söngvarinn Sergei Sjaposnikoff. Fyrri hluti efnisskrárinnar var eingöngu hélgaðúf rússneskri tónlist og má segja að einnig að þessu sinni hafi hún verið hans sterka hlið. Á seinni hluta efnisskrárinnar var flutt tón- list eftir Schuman, Grieg, Schu- bert^ Mozart og Verdi. Meðferð hans í heild var mun betri að þessu sinni á tónverkum þess- ara vestrænu höfunda, heldur en á áðurnefndum tónleikum í Þjóðleikhúsinu, að undanskild- um Mozart og Verdi, sem var miður góð. Túlkun hans á ,,Eg elsker dig“ eftir Grieg má segja að hafi verið jafn bezt. Hr. Sja- posnikoff átti að halda sér að mstu leyti við þjóðlega rúss- neska tónlist, þar á hann heima. Það sem einna mest vakti at- hygli mína, var framkoma hans á sviðinu sem var sérstaklega frjálsmannleg og óþvinguð og laus við alla tilgerð. Áheyrend- ur tóku söngvaranum mjög vel og varð hann að syngja auka- lög. Ungfrú Vakman annaðist undirleik af mikilli smekkvísi. M. B. J. í Frá næstu áramótum hætta eftirtaldir læltnar að gegna ■! heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið: í Jónas Kristjánsson vegna burtflutnings úr bænum, % en til áramóta verður staðgengill hans Skúli j! Thoroddsen. >I Katrín Thoroddsen vegna starfa viö Iieilsuvernd- í arstöðina, en til áramóta verður staðgengiil hennar >! Skúli Thoroddsen. >£ Páll Gíslason vegna burtflutnings úr bænum, en íj til áramóta verður staðgengill hans Víkingur H. >| Arnórsson. >J Óskar Þ. Þórðarson vegna starfa við Hjúkrunar- >[ spítala Reykjavíkur og Farsóttahúsið, en hann j( sinnir sjalfur samlagsmönnum smum til aramota. KENNSLA. Enska, danska. Orfáir tímar lausir. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín. Óladóttir sími 4263. (930 SKRIFTARNAMSKEIÐ hefst miðvikudaginn 2. nóv. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. •— Sími 2907. (949 A MOEGUN. Engir barnafundir. — K1 5 e. h. Unglingadeildin. — KI. 8,30 e. h. Samkoma. — Benedikt Jasonarson talar, Allir velkomnir. í Kjartan Ólafsson hefur þegar látið af störfum fyrir sam >! lagið, bæði sem augnlæknir og heimilislæknir. •k DIVANAK fyrirliggjandi, Húsgagnavínnusíofán, Mið- stræti 5. Sími 5581. (781 MERKI hjól, sleða, verk- færi og fleira. Mjög ódýrt. Fljót afgreiðsla. Nýja hjóla- leigan. Smiðjustíg 5. (864 j{: Þessir læknar hafa látizt: «! Gísli Pálsson. «J Jóhann Sæmundsson «j Jón Hj. Sigurðsson. ÞYZK modelkápa. Falleg ný, svört alullarkápa með persianskinni selst ódýrt á Bjarnarstíg 6. (932 STÚLKÁ ýön afgreiðslu óskar eftir vinnu, helzt í sér- verzlun. Uppl. í síma 81744 til kl. 6 í dag og næstu daga. (898 Allir þeir samlagsmenn, sem nú hafa eða höfðu ein hvern þessara lækna þurfa að koma í afgi'eiðslu Sjúkra samlagsins hið fyrsta og eigi síðar en fyrir lok nóvember' mánaðar n.k. til þess að velja sér nýjan lækni. TIL SOLU ódýrt, nýleg' föt á 13—14 ára dréng, einn- ig matrósaföt á 6—7 ára. — Skíðabuxur á 11—12 ára telpu. Uppl. Týsgötu 4. (935 GÓD stúlka óskast 2—\ eftirmiðdaga í viku til hús verka. Uppl. í síma 7318. — Skrá um samlagslækha, sem velja má um, liggur frammi í afgreiðslu Sjúkrasamlagsins. TAURULLA óskast til kaups. Má vera notuð. Uppl. í síma 4775. (937 Athugið vel, að þeir, sem vanrækja að velja Iækna, njóta eklci fullra lilunninda sem samlagsmenn. ÞYZK KONA, með 2ja ára barn, óskar eftir léttri ráðs- konustöðu. — Uppl. í síma 5094. — (954 KVENHJOL til sölu. — Grenimel 26. kjallara. (953 Reykjavík, 28. okt. 1955. Sjúkrasamiag Reykjavikur VANDAÐ skrifborð, 2 létt- ir stólar og dívan tíl sölu. Tækifærisverð. Sími 81375. (946 ★ Franskir kommúnistar hafa rnikinn hug á að knýja jafnaðarmenn til fylgis við sig, og telja sig hafa nokkrar líkm* til þess, að koma þeim áformum fram. Aðrir draga þó í efa, að þau muni heppn- ast, en þess er þó að geta, að öflug samtök voru milli þessara floklta nokkrum ár- um fyrir stríð. GÓÐUR, grár Silver Cross barnavagn til sölu á Hrísa- teig 23. (943 I VOGAHVERFÍ eru : herbergi til leigu fyrir reglu, sama einhleypinga. Uppl. síma 6818. (93: TIL SÖLU: Gírkassi úr herbíl, 5 gíra. Uppl. í síma 6247 milli kl. 1—4 í dag.(953 HERBERGI til leigu fyrir stúlku, sem vill hjálpa til við húsverk. Laufáseg 60. efri hæð. Sími 5464. (933 HRINGUNUM i FRÁ TIL SÖLU lítið notaður, amerískur svefnsófi með svampsætum og póleraður stofuskápur. — Uppl. í síma 6247 milli kl. 1—4 í dag.(952 HERBERGI óskast, má vera lítið. Gott væri með einhverjum húsgögnum. Er lítið heima. Tilboð sendist Vísi fyrír hádegi á miðviku- dag, merkt: ,,Þ. B. — 23“. (903 MAFNARSTR 4 HUSDYRAABURÐUR til sölu. Fluttur í lóðir og garða ef óskað er. Sími 2577. (803 GOTT, vélverkað fjár- og þestahcy til sölti. — Uppl. í síma 2577. (807 Tilkynning HERBERGI til léigu í Nökkvavogi 32, kjallara. — (938 HÚSGAGNASKlLfiíN, l: Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð Iiúsgögn, lierra- fatnað, gólfíeppi og fleira. Sími 81570. (43 UNG HJÓN óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Góð leiga í boði og fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist blaðinu, — merkt: ..Hjón á götunni — 26“. (940 Á pvottadaginn ernauásynlegt að vernda húðina. Gott er að nota NIVEAI SVAMPDWAN \ fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi á góðum stað í bænum. Til- boð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Reglúsamur — 27.“ (942 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 HALLÓ — HALLÓ! Sá, sem fánn Roamvúr sunnu- daginn 16. þ. m. við Austur- vÖll, skili því vinsamlega á Húsgagnavinnustofuna, Laugavegi 34 B. Sími 81461. Fundarlaun. (929 Enn fremur viil HúsnæSismálastjórn taka |>ac fram, að viStalstími þeirra, er fara meS íánsúthlut un fynr hönd HúsnæSismálastjómar, verSur frcurt’ vegis sem hér segir: Mánudaga kl. 5—7 síSdegis (Ragnar Lárusson) Miðvikudaga M. 9—11 síSdegis (Hannes Pálsson) Aimennur skrifstofutími er sem hér segir: Mánudaga — iöstudaga kl. 5,30—7,30 e.h. SÍMX: 3562. Fornverzluniu Grettisgötu. Kaupum hús- gðgn, veí með farin karl- mannaföt, útvarpstækL saumavélar. gölfteppi o. m. fl. Fornverrlanin Grettjs- götu 31. (133 HERBERGI. Reglusamur sjómaður, sem lítið .er heima, óskar eftir herbergi. Uppl. í sima 2869. (944 LITIB en gott og þurrt geymslulierbergi í kjallara í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 7552. (950 ÐRAGARPILS. svart, tap- aðist 18. þ. m. Vinsamlega skilist Skólavörðuholt 33. — Símd 7897. Fundarlaun. (934 MUNID kaláa borðið. RÖÐULL. ÚTLENDUR maður, í fastri atvinnu, óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 5094. (955 : SVART KVENVESKI tap- aðist í strætisvagni frá AS- alstræti að Hringbraut. Vin- sanilegast hringið í sírna 80612; — V : 000 PLÖTUR á grafreitL iJt- grafreiti með ftuttum fyrir- vara. UppL 1 Rauðarárstxg 20 CkÍaHaraJ. — 5í=á 26». . STÖFÁ. tilí leigu 35.1. hæð. ..: í Sigtúni (956

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.