Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 8
VfSIR er ódýrasta blaðiS «g Iþó |ial fjöl- breyttasta. — HringiS í síma IS6® ©g gerist áskrifendttr. Laugardaginn 29, október 1955 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 18. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tíl mánaðamóta. — Sími 1860. Loftfiufningar mfmk Vz moti fiutningt m skipum. iRætt t/ið SlB'aatbeei!, aítgerðamíann og f iugvéia- eigenda, sem á stæra'i skipastól en íslendingar, Norsld útgerðarmaðurinn og flugvélaeigandinn Braatlien er staddur hér á lantli um þessar mundir, en hann er á leið til ílugmálanna, siglingar og sam- göngumál almennt, svo og skógrækt og fleira, en auk þess sem Braathen á stóran verzl- unarskipaflota og flugvélar er hann einhver mesti skógeigandi :í Noregi. Skipastóll Braathens er samtals rúmar 130 þúsund lestir, eða heldur stærri en all- ur skipastóll Islendinga. Og eru ■skip lians í siglingum víða um heim. Braathen er fæddur og' uppalinn í sveit og átti við fá- tækt; að búa í æsku, en hefur brotizt áfram af eigin rammleik og mun nú vera með auðugustu mönnum Noregs. Eins og kunnugt er hafa Loftleiðir h.f. haft mikla sam- vinnu við Braathen, og leigja áf honum eina flugvél, Eddu, auk þess sem flugvélaverkstæði . Braathens á Sola annast viðhald Loftleiðaflugvélanna. Braathen xak áður utanlandsflug, og opnaði flugleið til Austui’landa og hélt uppi áætlunarflugi til .Hong Kong, en fyrir ofríki S.A.S. varð hann að leggja ut- anlandsflugið niður, en starf- rækir nú innanlandsflug í Nor- ■«gi til nokkurra staða, en vill fjölga þeim. „Ég hef áður komið til ís- lands“, sagði Braathen, „og ég fagna því að sjá hinar öru framkvæmdir hér og þá miklu möguleika sem landið býður xipp á, á mörgum sviðum. Ég hef séð meira en Reykjavík, og hef fengið tækifæri til.þess að skoða mig um hér í nágrenn- inu. Þegar ég kom til ÞingValla þótti mér skemmtilegt að hitta þar séra Jóhann Hannesson, mann sem er nauðkunnugur í Hong Kong, en þar þekki ég mig líka vel. Mér þótti líka : gaman að kynnast hér gróður- • húsunum og furðulegt þótti mér ■ að sjá þar fullþroskaða banana.1 ’ Gróðurhúsaræktin a þarf að ■ auka til mikilla muna, og bíða margir ónotaðir mögulleikar í sambandi við hverina. Sama er að segja um ræktun landsins. í>ó að nú blasi við ræktuð tún, . og mikið hafi verið unnið að framræslu, má enn bæta landið til stórra muna. Og svo er það ;skógurinn, þar bíður þjóðarinn- ■ar mikið starf að klæða landið. Björnsjerne Björnss. talaði um •að „klæða fjallið“ en ég vil •segja: klæðið ísland. Það er iiægt, en það tekur að vísu langan tíma að rækta skóg. En reynsla mín er sú, að ekkert sé •ómögulegt ef vilji og atorka eru :fyrir hendi.“ Að svo mæltu vék Braathen 'talinu að flugmálunum, og sagði sn. a.: „Þróun flugsins í heiminum hefur orðið ör, en flugmálin eiga enn við margvíslega öfð- ugleika að stríða, þó aðallega r Umúpþsögn Svía á loftferða- .sámningnum við ísland vildi Bfaatlien lítið ræða að þessu sinni, en taldi þó að húri myndi ■e'kki njóta samúðár í Noregi eða’ Öánmörku. Um stöðu sína í norskum flugmáium, sagði Braathen, að hann nyti velvild- ar almennings, norskra blaða, og jafnvel nieðal ýmissa ráða- manna í norska stjórnarflokkn- um, en hvort hann myndi fá að hefja utanlandsflug á ný, eða auka innanlaridsflug sitt, kvaðst háriri ékki geta sagt um nú, en þessi mál myndu íriikið rædd í Stórþiuginu í vetur. " Sem dæmi um það,. hve loft- siglingar væru nú orðnar þýð- ingarrniklar, og mikill liður í sámgöngunum, nefndi Braat- hen, að árið 1954 hefðu brúttó- tekjur allra flugfélaga heimsins af farmgjöldum og farþega- gjöldum numið 20 milljörðum norskra króna, en á sama tíma hefðu brúttótekjur skipaflot- ans í heiminum numið 65 mill- jörðum norskra króná, og væru loftflutningarnir því orðnir % á móti flutningum með skipum. Áíeit^hann að hlutfallið myndi enn niinka, því að stefnt væri að því að byggja stærri og burðarmeixi flugvélár, en liú væru í föi'ixm. 275 skólar á að- eins 7 árum, Indlandssljórn tilkynnir milda framför í skólamálum síðn þjóðin fekk sjálfstæði. Þegar Bretar afhentu Ind- verjum öll völd í landinu, voru 414 æðri skólar og 21 háskóli í ■landinu. Nú hafa 10 háskólar bætzt við og 265 æðri skólar af ýmsu tagi. A þessu hausti hcfur þurlt að ráða í nær 180 kennara- og skóla- stjórastöður við barnasbóla og framhaldsskóla hér á landL Samkvæmt upplýsingum fi*á Fi’æðslumálaskrifstofunni voru í sumar eða haust auglýstai' 7 skólastjórastöður við framhalds- skóla og 38 kennarastöður. Við heimavistar- og heimangöngu bamaskólá voru auglýstar 23 skólastjórastöður og 70 kennara- Nú í'er hver að verða síðastur að tryggja sér miða í happ- drætti Landgræðslusjóðs, en dregið verðrir á laugardaginn kemur, 3. rióvember. Vinningúr í hápþdrættinu er Mei-cedes-Benz af gei'ðinni 220. Vinriingslíkur eru óvenjulega miklár í þessu happdrætti, þar sem aðeins eru pi'entáðir 6000 miðar og auk þess er tryggt að einhver af þeim, sem kaupir miða, hreppi vinninginn því ( dregið verður aðeins úr seld- um miðum. Hver sem kauþir xniða i happ drætti Landgræðslusjóðs á hlut að því, að hann verði styi’k stoð skógræktarstarfimx í landinu. Brezk-frönsk knait- spyrnukeppni. Parí'sarlögreglaiu var kvödd út á knattspymxxvöll í París s.l. sunnudag, ©r keppendur voru farnir að tuskast. Keppnin var. milli Sunder- land-flokksins brezka og Racing Club de Paris. Framverðir Sunderland lentu í tuski við markvörð Frakka, Andre Pivois. eftir að sparkað hafði verið í einn félaga þeirra, þar sem hann lá á vellinum. Sunderland vann með 4:3. Sharött ræðir viH Sliarett forsætisráðherra sraels ræðir við Molotov n. k. mánudag. Viði'æðufundur þeirra verð- ur í Genf og umræðuefnið vopnasölutilboð Rússa til Ar- abaþjóða. stöður. þar að auki voru svo auglýstar 20 farkennarastöður. Enda þótt búið sé að ráða kennara í flestar stöðumar, vántar þó enn kennara í nokk- urar þeirra, mðeal annars varit- ar skólástjóra að Drangsnesi í Strandatiýshi, og er þar þó ný- legur og vandaður barnaakóli og sérstakuy - skólastjórabústaður. Er þetta Ijóst dæmi um það hví- Horskt skip flyíur sa!t- fisk ti! Brazilíy og fóð- urvörur liingað. Norskt flutningaskip hefur verið leigt til bess að flytja saltfiskfarm til Brazilíu. Flytur það svo fóðurvörur hingað. Skipið mx.m flytja 1500 smál. af saltfiski til Brazilíu, en hing- að 1500—1600 smál. af mandia- ac-mjöli, sem notað verðxxr til fóðurblöndunar. — Helming farxnsins á SÍS, en hinn hélm- inginn flytur inn innkaupasam- tök heildsala. — Skipið mun byrja að lesta 2. nóvember og er gert ráð fyrir, að það verði kömið til Brazilíu 2. des., lesti mjölið um miðjan desember og verði komið hingað um miðjan janúar. Helgafell lestar 1500 smál. af saltfiski til Ítalíu og smá skip tekur 600 smál. til Grikklands. Mjög lítið er eftir af salt- fiskbirgðum í landinu. iiffur í hjóibarðaveHc- stæói. í fyrradag var slökkviliðið kvatt að Gúmmíbarðanum við Brautarholt vegna elds, sem kvikixaði þar í liádeginu. Höfðu starfsmenn í Gúmmí- barðanum farið til snæðings um hádegisbilið, en á meðan skilið hjólbarða eftir í pressu og raf- magnsstraum á. Mun pressan hafa ofhitnað og kviknaði í hjólbarðanum af þeim sökum. Ekki brann annað í húsinu, en hinsvegar myndaðist mikill reykur og munu lítilsháttar skemmdir hafa orðið af því. líkur skortur er á kennurum, og þó einkum skólastjórum hér á landi um þessar mundir. þá hafa ekki heldur fengizt kennarar moð kennaraskólamenntun í nærri alla skóla, þar sem kenn- arax' hnfa þó vexið ráðnir, held- ur hefur orðið að fá menn með gagnfx-æða- eða stúdentspi-ófi til kennslustarfa við ýmsa skóla. Ráða hefur þurít 8 kennara í haust í stað kennara serii fengið hafa ársfri frá stárfinu, Er þar um ax5 ræða bæði kexmara við framhaldsskóla og bamaskóla. Frá Sílyjjiiii: Átkvæðagrelésb um visibýð 6. imv. Þann 16. nóvember fer fram allslxerjaratlivæðagreiðsla í Vestmannaoyjum um það, Ijvort opna skuli 'þax- á ný áfengisúí - sölu. Eins og' kunnugt er var sam- þykkt þar á sínum tíma að loka áfengissölunni, og' hefir hún yerið lokuð síðástliðin tvö ár. Telja Vestmanneyingar. að töluverður munur sé. þar á bæj- : arbragnum síðan og minrii; drykkjuskapur á rúmhelgum dögum og á vertíðinni. En hins ’ vegar er engu minna um ölvun á samkomum um helgar, því að ‘ menn hafa fengið vínið eftir ýmsum leiðum frá Reykjávík Hefir bæjarstjórnin nú á- kveðið að nota heixnild til þess, að efna til nýrrar atkvæða- greiðslu, og gefa bæjarbúum ■ kost á að segja álit sitt á því,' hvort þeir óski að vínbúðin verði opnuð á ný eða verði lok - uð áfram. -----4------ Ungir múrarar ekkl vasidvlrkír. Allir múrarar geta fengið vinnu hjá byggingafyririæk - inu Hugh Owen & Son í Southport í Englandi — ef þeir eru yfir fertugt. Hefur fyrirtækið skýrt frá því, að það vilji, að byggingar þess verði eins vandaðar nú og [ fyrir stríð, en það geti ekki orðið, nema notaðir séu múr- arar, er hafi lært fyrir stóð. Hinir yngri hugsi aðeins uua að flýta sér, til þess að hagm- ast sem mest, en þá verði Ixtið um vandvirknina. -----♦----- ilássar rýsssa Porkrala. Riissar íiafa býrjað burtflutn- ing íiðs síns frá Poiítbala. Tilkynning um þetta var birt í Moskvu í morgun og vísað til fyrri yfirlýsingar Rússar um lofOrð hér að lútandi. Meira ©ryggi á Malakkaskaga. Öryggisráðstafanir hafa verið afmundar á 9000 fermíSma svæði á Malakkaskaga. Á þessu svæði gat fyrrum enginn verið óhultur um sig og eignir sínar fyrir kommón- istískum uppreistarmönnum. Togararnir. Þorsteinn Ingólfsson er að landa í dag 270—280 tonnum af karfa. Úranu ser í slipp. Akur- ey kom frá Akranesi í morgun. Keflvíkingur er í höfninni og Fylkir er væntanlegur á mánu- daginn. ★ Bandaríkjastjórn ræðir íasii við Spánarstjórn um stækk- tm bæltistöðva þeirra, sem Bandaríkin hafa á Spáni. Baxidaríkjanna, þar sem hann ; pólitísks eðlis. Það þai’f að auka snun dveljast nokkrar vikur. 'frjáísræðið í flugmálunum, Braathen átti í gær tal v.ið |gefa cinstaklingunum frjálsari blaoamenn, og ræddi um þróun 'hendur og afnerna einokunar- hringi'na.“ Um 160 kennarastöður við barna- og framhaldsskóla eru lausar í haust. Erfitt að fá menn með kennara- prófsmenntun í stöðurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.