Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 29.10.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginm 29. október 1955 7ÍSIR Allt þetta ber foreldrum að varðveita, vernda og glæða á fyrsta aldursárum barnsins ;með uppeldislegum áhrifum sínum. Síðar talca jafnframt skólarnir, aðrar menningarleg- ar stofnanir og trúfélögin þátt í andlegu uppeldi barnsins.Hinn merki barnalæknir og sálfræð- ingur Gresell fullyrðir samt, „að tilfinningaleg' áhrif fjöl- skyldulifsins, á fyrstu fimm ár- unum móti barnið í grundvall- aratriðum á varanlegri hátt en flest annáð“, Þar með er ekki sagt að engu verði um þokað síðar meir, en þá kostar það mikið erfiði, mjög sterk hug- hrif, eða eftirtektarverða lífs- reynslu. Það er því þýðingar- mikið að andrúmsloftið á heim- ilinu sé gott sem fyrr segir, og þar sé ríkjandi alúð, eining og ánægja. Jafnframt verður strax á fyrstu vikum ævi barnsins að byrja að veita þvi jákvætt upp- eldi. ICenningar uppeldisfræð- innar hafa verið nokkuð á reiki og hafa eins og annað þróast og tekið framförum. Hefur þá gtundum sumt snúist við og ver- ið álitið rangt sem áður var talið rétt. Strangur agi eða frjálsræSi. „Sá sem elskar son sinn agar hann“ segir Salómon. Þetta var áður fyrr túlkað um of bókstaflega og lögð var mikil áherzla á strangan aga í upp- eldinu. Það reyndist illa á ýms- an hátt, börnin urðu ýmist bæld, hlédræg og feimin eða ofstopa- full, grimmúðug og heiftug, sannkallaðir hermenn. Eðlilegt var því að leitað yrði í hina átt- ina og ekki stóð á því að for- vígismenn hinna frjálsa upp- eldis, þar sem allt er miðað við það að banna börnunum aldrei neitt, létu til sín taka. Helzti frömuður þeirrar stefnu var brezki heimspekingurinn, guð- leysinginn og stærðfræðingur- inn Bertrand Russel. Iiann skrifaði bækur og beitti sér fyrir stofnun ungbarnaskóla þar sem þessari stefnu var hald- ið fram. Árangurinn var hroða- legur og enn verri en með gömlu aðferðinni. Síðan hefir Russell afneitað sínum fyrri kenningum um guðleysi og frjálst barnauppeldi. Hér á landi eimir þvi rniður allmikið eftir af þessari kenningu, enda mun hún hafa fallið í jarðveg, sem var allvel undir hana bú- inn. Esra Pétursson, Sæknir Sáön ri híssti. Allar reglur Ibrotnar. Svo er mál með vexti, að margar þjóðir, sem lengi hafa verið undirokaðar en fá svo frelsi, verða fyrst í stað haldn- ar áberandi mikilrnennskuhug- myndum, sem er aftur vottur urn. þá minnirnáttarkennd, sem skapaðist af áþjáninni. Þjóðinni finnast öli höft og allar reglur, hversu nauðsynlegar sem þær kunna að vera, bein ögrun við sig, og leitast því við að skeyta ekkert um þær og jafnvel setja fnetnað sinn í það, að þver- brjóta þær. Það er áberandi hvað margir íslendingar virða að vettugi einföldustu og sjálf- sögðustu umferðar-reglur og aðrar umgeng'nisvenjur. Ber þetta, sem fyrr segir, vott um núnnimáttarkennd og fyTTver- aridi yndirlfiegi^^t'. ..j^iciésa skaðlegt er þetta frjálsræði eða öllu heldur stjórnleysi i barna- uppeldi. Þar sem annars staðar gildir sú grundvallai'regla, að öfgastefnur eiga sjaldan rétt á sér. Of mikill agi og of mikið eftirlæti er hvort tveggja skað- legt, og af tvennu illu er of mikið eftirlæti sýnu verra. Það byggist einnig oft á sinnuleysi, afskiptaleysi og kæruleysi for- eldranna. Kærulausir foreldr- ar kæra sig ekki um börn sín; þau eru þeim þess vegna ekki kær. það er að segja, þau elska foreidrana ekki. Verst af öllu fyrir . barnið er afskiptaleysið. og það finnur fljótlega þann kærleiksskort foreldranna, sem því veldur. Skynsamlegur agi er nauðsyn. Foreldrarnir tákna allt vald og öll valdboð fyrir barnið. Sú afstaða, sem það myndar gagn- vart þeim, grundvallar alla af- stöðu þess til yfirvalda á full- orðinsárum, hvort það verður uppreistarseggur eða nýtur þjóðfélagsþegn. Hvort barnið hlýðir síðar meir lögmáium ríkis síns eða kirkju, valdböði siðvenjanna, þjóðfélaginu eða þess hóps, sem það umgengst, fer að: miklu leyti eftir því, hvort það hefir læát að hlýða foreldrum sír.um, heimili og skóla. Margir höfundar og fræðing- ár fyrr og síðar, hafa haldið því fram, að barnið verði að bera virðingu fyrir foreldrum sínum og álíta þau vera góðar fyrirmyndar og til þess hæf að gagnrýna þau og banna þeim, ef það á að geta þroskað hjá sér nýtilega samvizku, sem það getur notað til þess, að stjórna með hinum frumstæðu hvötum sínum og ástríðum. Á núverandi þroskastigi þjóðarinnar skortir okkur meiri, skynsamlegri og betri aga á öllufn sviðum. Svo við snúum okkur. aftur að barninu, þá er þvi nauðsyn- legt bæði frelsi og sjálfstjóm. Þar er hinn gullni meðaivegur beztur. Ekki má sífeUt vera að jagast í barninu, nöldra og : banna því í tima og ótíma. Það þai-f að hafa frið til þess að geía leikið séi' óhindrað og sinnt gín- um hugðarefnum. Elcki ber að banna barninu eða skipa því fyrir út af smámunum, heldur einungis i því, sem skiptir jnDclu máii fyrir velíarð þess þess í lergd &g bráð. Þegar skipa á barninu fyrir, ber að fylgja nokkrum einföldum reglum. í fyrsta lagi þarf að vekja athygli barnsins og segja því síðan fyrir á máli, sem það skilur fyllilega. Of flóknar skýringar rug'la það í ríminu. Tala ber hægt og skýrt til þess. að barnið skilji mann. Flest fimm ára börn eru ennþá að læra merkingu einstakra orðaJ svo barnaskólarnir, gagnfræða-, mennta- og aðrir æðri skólar við og veita barninu fræðslu og þekkingu, en eiga einnig að hafa holl siðférðileg og uppeld- isleg áhrif á barnið. Því miður ber of mikið á stjórnleysi og agaleysi í skólum landsins al- veg eins og á heimilunum, þó að vitanlega séu til heiðarlegar undantekningar frá reglunni. Tónlistar- og aörir leilcskólar taka nú í sífellt vaxandi mæli þátt í uppeldi barna, ef segja má, að „blindur er bóklaus maður“, mætti eins segja „aumur er ólistrænn maour“. Kristindómsfræðsla, sem börn- in fá í barna- og sunnudaga- ! skólum og undir ferminguna er ómetanlegt, en festir oft ekki góðar rætur nema jarðvegurinn hafi verið undirbúinn á heimil- unum frá blautu barnsbeini. Þekkingin, . siðgæðið, list- irnar og trúarbrÖgðin eru þau j andlegu verðmæti og þær anda þeim. Þó að vínið sé vágestur heilþrigðum mönnum, þá er það ekkert hjá því hyldýpi eymdar, sem það veldur vand- ræðabörnum og unglingum. Barnaverndar- félögin. gáfur og sá varanlegi fjársjóð- ur, sem þjóðfélagið á að keppa eftir ‘ fyrst og fremst einkum fyrir hina uppvaxandi kynslóð, og' þá mun allt hitt veitast þeim að auki. Vandræðabörnin. Fram að þessu hefi eg rætt um allrliða verndun venjulegra barna, barna, sem þroskast á eðlilegan hátt. En til eru börn, HarSstjórn sem eru afbrigðileg og orðið er skaðleg. hafa hornreka í lífinu. líkam- lega, gáfnafarslega eða tilfinn- Ekki má. gefa meira en eina ingalega) en það eru líkamlegir skipun í einu og oft er skyn-j sjújjnngaj- fávitar og vanræða- samlegt að útskýra fyrir barn-j börn Þau’ þurfa sérstakra að. inu þörfina á^ því^að skapunm gerf| með, barnaspítala, fávita- hæli og hæli fyrir vandræða- sé framkvæmd. Það ber að full- vissa sig um, að það sé rétt- mætt og gott, sem heimtað er af barninu, en svo á að sjá um, að barnið raunverulega fram- kvæmi það, sem beðið er um. Skilyrðislaus hlýðni í öllum til- fellum er samt skaðleg, enda er síkt harðstjórn og' þar af leið- andi öfgar. Aldrei á að skipa barninu eða hegna því í bræði og þaðan af síður má nota hót- anir eða mútur til þess að fá það til að hlýðnast. Forðast ber að gera slæma hegöun skemmti- lega með því að hlæja að henni, veita henni óeðlilega eítirtekt og umtal eða launa hana á ann- an hátt beinlínis eða óbeinlínis. Þó a<5 hér sé bent. á nauðsyn ag'afts‘niá ekki gleyma því, sem nútímauppeldisfræðin kennir einaig, áð'það er hlýjan, eftir-1 tektin og alúðin, sem mestu máli skipta. Þeg'ar heimilinu sleppir, taka barnaskólarnir við og í sumum tilfellum leikskólarnir. Þeir eru þarfar stofnanir einkum í bæj- unum, kþnna börnum, fljótt fé- lagsyndi o.g. ýmsar góðar um- gehgnisvenjur og leíki. Margir telja óheppilegt að senda mjög ung börn á þá, það slíti um of hið nána samband, sem rnynda þarf við ; foreldrana, einkum jnóðprina. Á fyrstu árunum má ;.barnið helzt aldrei vera ■ án móðurumhyggjunnar og návist- ar móðurinnar, varla einu sinni í örfáa daga, ef vel á að vera, að dómi barna- og sálfræðinga. Agaleysi í skólum. Það er þess vegna ekki heldur j heppilegt, að börnin séu of: lGngi'í leikskólunum á daginn, j :helzt ekki lengur en"5—^6-fírna! í mesta lagi. Síðar meir takaj börn og unglinga. Það er at- hyglisvert með vandræðabörn- in, sem koma jafnt frá vel stæð- um sem fátækum heimilum þar sem kuldalegt andrúmsloft, sinnuleysi, eftirlæti, óeining, óreglu, drykkjuskapur, tor- tryggni eða togstreita eru ríkj- andi, að þau verða yfirleitt ekki geðveik og verða mörg að nýt- um þjóðfélagsþegnum á þrí- tugs- eða fertugsaldri með þó einu skilyrði. Lífið sjálft, barna verndarnefndirinar og félögin og hið góða þjóðfélagsskipulag, sem við búum við, bætir þeim upp þann uppeldiskort, sem þjáði þau í bernsku. En vcðinn.j er vís, ef vandræðabörn fárá ' að neyta áfengis. Þau lenda þá afarmcrg .á glapstigum glæþá- brautanna eða ofdrykkjunnar og þá er loku skotið fyrir alla tilfinningalega framþróun hjá ■.WA%VW^ Hér á landi eru nú starfandi 11 barnaverndarfélög á Akra- nesi, Stykkishólmi, ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Húsavik, Neskaupstað, Vestmannaeyjum, Keflavík, Hafnarfrði og Reýkja |vík. Markmið þeirra er í fyrsta lagi að vinna að almennri barnavernd og uppeldi van- heilla og annara afbrigðilegra banra og í þriðja lagi að hjálpa börnum og' ungmennum, sem framið hafa lögbrot eða eru á annnan hátt á glapstigum. Fé- lögin hafa þegar unnið mikið og gagnlegt starf eftir þessum leiðum. Auk þessa glíma félög- in öll við sérstök verkeíni önn- ur. Á Akureyri rekur félagið nú t. d. leikskóla við mikla að- sókn. Á Siglufirði kom félagið upp myndarlegum leikvelli með öllum tækjum. Á ísafirði er verið að safna til leikvallar, og hefir félagið tryggt sér þar lóð. í Reykjavík gaf félagið öll rúm og rúmstæði í fávita- hælið í Skálatúni. og hefir styrkt ýmsa menn til utanfarar til þegs að kynna sér aðferðir og störf í þágu félaganna. Fyrsta félagið var stofnað í Reykjavílc árið 1949, og fjórum árum síðar var Landssamband íslenzkra barnaverndarfélaga stofnað árið 1953. í stjórn þess eiga nú sæti Matthías Jónasson formaður, frú Lára Sigurbjörns dóttir varaformaður, Svava Þorleifsdóttir fyrrv. skólastjóri, Rögnvaldur Sæmundsson skóla- stjóri gagnfræðaskólans í Keflavík og Valgarður Krist- jánsson fullrúi bæjarfógeta á Akranesi. , Félögunum hefir verið út- hlutaður fyrsti vetrardagur til umráða og er hann kalla'ður Barnaverndardagurinn. Þá fer að venju fram kynningarstarf- semi og fjársöfnun til félag- anna. Menn eru séjrstaklega hvattir tii þegs að gáhga í félögin og styðja þau á annan hátt eftir. megni. IMtl AtvinnuleýSisskfánihg samkvæmt"ákvÖrðun' laga nr, 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarátofú'‘Reykjávíkur- bæjar, Hafnárstræti -20,: daganá'í., 2: og 3. hovember þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá. sig samkvæmt lög'unum að gefa sig' fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað ér eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnúdaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Uih -ei'gnir cg skuldir. Reykjavík;.29. október 1955. miKÍ-í »V^VAVAV-VV.W.*VWAVn%iVW«W\.VWtVWViAV.%W.*A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.