Vísir - 31.10.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
45. árg.
Mánudaginn 31. október 1955.
247. tb&
Sjö kýr brenna inni á Haf-
/
i
Ffóslð var faili5 og eidnr
hlöðueia @r félk k@m
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í morgun.
Aðfaranótt sunudagsins
brunnu sjö kýr inni á Hafþórs-
stöðum í Norðurárdal í Borgar-
firði.
Var hér um að ræða allar kýr
bóndans á Hafþórsstöðum. Þeg-4
ar fólkið á bænum kom á fæt-
ur á sunnudagsmorguninn var
fjósið fallið, og allar kýrnar sem
öskubyngur á básunum. Eldur-
inn hafði þá læzt sig í hlöðuna,
sem var áföst við fjósið og
brann um % af heyinu, en í
hlöðunni voru 450 hestar af
töðu.
Enginn veit með vissu, hve-
Jiær nætur eldurinn kom upp
í fjósinu, eða með hvaða hætti
íkviknunin hefur orðið. Þó tel-
ur bóndinn hættu á því, að eldur
eða neisti muni hafa komist
í einangrunarstróð í fjósinu út
frá olíulampa um kvöldið þeg-
ar verið. var að mjólka.
Fjósið og hlaðan á Hafþórs-
stöðum voru úr steinsteypu, og
íróð var við fjósveggina innan-
verða til einangrunar. Brann
allt í fjósinu sem brunnið gat,
og var þakið fallið niður í rúst-
iinar, þegar fólkið kom á fæt-
ur. Á milli fjóssins og hlöðunn-
ar var steinveggur, en talið er
að eldurinn hafi komist í heyið
inn með þaki hlöðunnar, og
síðan hlaupið niður með veggj-
unum, því að mest var heyið
brunnið meðfram veggjunum,
Þegar fréttist um brunann út
um sveitina dreif að fólk til að-
stoðar, og sömuleiðis fóru menn
úr Borgarnesi til aðstoðar. Voru
leystar geylar í heyið meðfram
hlöðuveggjunum, og á þann
hátt tókst að komast fyrir eld-
inn, þannig að heyið í miðri
hlöðunni varð varið. Talið er
þó að um % hluti heysins hafi
brunnið.
Er hér um tilfinnanlegt tjón
að ræða fyrir hjónin á Hafþórs-
stöðum, því að kýrnar, húsin og
heyið var óvátryggt með öllu.
Bóndinn á Hafþórsstöðum er
Þorvaldur Guðmundson frá
Bóndhól, ungur bóndi, sem ný-
byrjaður var búskap, en hann
keypti Hafþórsstaðina fyrir 2—
3 árum.
Þessi mynd er frá Waterbury í Connecticut. Þar urðu mikil flóö fyrir skemmstu, og hlauzt mikiS
tjón af. Hér sést járnbrautarbrú, sem hefur orðið hart úti í þessum hamförum náttúrunnar.
Úfriðarblikan rædd í Genf.
5000 deyja árlega
úr krabba.
f
Hfaður kafnæði í reyk
i fyrrinMt.
Annar var hætt keminn í nótt.
í fyrrinótt varð banaslys við
Keykjavíkurhöfn, er skipverji
í m.b. Steinunni gömlu, KE-69,
kafnaði af völdum reyks.
Steinunn gamla, sem er nær
80 lesta bátur lá við Granda-
garð og í hásetaklefa svaf vakt-
maður, Jóel Jóhannsson að
nafni. Um hálf fimmleytið í gær
inorgun varð. skipstjóri á Marz
var við eld í Steinunni gömlu
og tilkynnti það þá þegar
.slökkviliði og lögreglu.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang var mikill eldur í há-
setaklefa bátsins og benda lík-
ur til að hann hafi verið bú-
inh að loga þar nokkuð lengi
áður en hans varð vart. Eld-
uririn var fljótt slöktur, og þeg-
ar komið var niður í klefann,
fanst þar örendur maður, með
öll merki þess að hann myndi
< hafa dáið úr reyk, því líkið- var
íítið bi umið. Þarna var um að
.ræða Jóel Jóhannsson, til heim
iiis að • 'kkvavogi 21. Hann
var einhleypur maður, 44 ára
að aldri:
• Líkur éru til að eldurinn.
: ihafi: kvxi'uíáð' út frá olíukynd-.
•xáaigri. Skem.mdir á bátnum urðu
töluverðar, einkum voru brögð
að þVí að hásetaklefinn hafði
sviðnáð að innan, en hins vegar
ekki mikið brunninn.
í iíött vár slökkviliðið kvatt
að mötrineytinu -í Camp Knox
vegna elds, sem kviknað hafði
í matsal mötuneytisins.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang klukkan rúmlega eitt
í nótt var mikill eldur inst í
skálanum, eða umhverfis raf-
magnstöflurnar, enda líkur til
að eldurinn hafi kviknað út frá
rafmagninu. Varð að rífa gat á
þakið í ! þess að komast að eld-
inum og urðu allmiklar skemmd
ir, þrátt fyrir það að eldurinn
yrði fljótt slökktur.
Eramkvæmdarstjóri mötu-
neytisins Páll Helgason, sem
býr í sama skála mun hafa
fengið eitrun af völdum reyks
og varð að flytja hann á slysa-
varðstoíana, þar sem honum
var. gefið súrefni.
Aí rúmlega 8000 manus, sem |
veikist af krabbameini í Noregi Dulles og Molotov ræúdust við
áriega, látast um 5000 úr veik- í gær í Genf og stóð viðræðu-
inni. íúndur þeirra fulla klukkustumd.
þetta sagði Lorentz Eldjarn yf ' Fréttaritarar segja, að þeir hafi
- Ðultes ler skyndiferð
til Spánar á morgun.
iriæknir á lækjámóti sem nýlega
var haldið við háskóláriri í Oslo.
----*----
Bretar hernema
vin í Arabíu.
Bretar hafa hernumið vin-
(óasa) í Arabíuauðninni og sent
SÞ. greinargerð um málið.
Saudi-Arabía hefur kx-afizt ríkin hefðu tekið fullnaðará-
þess, að stjórnarnefnd Arába-1 kvörðuh um afstöðu sína til
rætt ram horfurnar í Israel og
arab'isku löndunum þai' eystra.
Dulies í-æddi einnig við Moslie
Sharett forsætisráðheri'a Israels
sem sagði eftir fundinn, áð hann
hefði lagt áherzlu á, að ísx-ael
yrði að fá vopn, vegna voþna-
sölú Tékka til Egyptalands og
vopnatilboð Kússa.
Sliaret. kvaðst ekki hafa orðið
*þess var lijá Molotov, að Banda-
bandalagsins komi saman til
fundar. Deilur eru með Bret-
um og Saudi-Arabíu út af vin-
inni og saka Saudi-Araba um
undirferli, mútugjafir o. s. frv.
til þess að skapa ókyrðará-
stand á þessum slóðum.
★ 75 Persar fengu fyrir
nokkru leyfi til heimferðar
lijálíússum og hefir nú orð-
oð að samkom.ulagi, að 11
1 -.var fá heimferðarleyíi
fi‘á;Iran (Persíu).
Pilnik teflir á
Akureyri.
Frá frétaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Argentíski skákmeistarinn
Pilnik tefldi fjölskák við 37
skákmenn úr Taflfélagi Akur-
eyrar og úr nærsveitum Ak-
ureyrar í gær.
Af þeim vannPilnik 28 skák-
ir, gerði 5 jafntefli en tapaði 4 ' komið
skákum. j þess að fjalla um sérstök mál,
í kvöld teflir Pilnik f jölskák; eins og ferðamál og truflanir á
eftir klukku við 10 meistara-
flokksmenn úr Taflfélagi Ak-
ureyrar.
þessaramála, en hann hefði tek-
ið skýi’t fram við Molotov hvem-
ig horfurnar væru fyrir ísrael
nú.
Fawsi, utanríkisi’áðheri’a Eg-
yptalands, kom til Zurich í Sviss
í dag, á heimleið af allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna.
Ilann kvaðst ekki mundu fai'a
til Genfar. Hann sagði cnnfrem-
ur við blaðamenn að Egyptar
mundu ekki afsala sér rétti sín-
urn sem sjálfstæðrar þjóðar til
þess að kaupa vopn þar sem
þeixrx sýndist.
Á fundi utanríkisi'íiðherranna
ú moi'gun mun verða í’ætt áfi'íun
um sameiningu jxýzkalands og
öryggismálin, en svo taka þeir
bi'átt fyi'ir samskipti þjóðanna í
vestri og austri. Til mála hefur
að skipa undimefnd til
Dulies flýgúr þá til Madrid og
ræðir við Fi'anco einræðishcrra
og utanríkisráðiierra Spánar.
Hann mun að eins verða í Mad-
rid nokkrar klukkustundir og
flýgur aftur tii Gerifar að kveldi
sama dags.
McMiIlau og Molotov. •
hafa einnig ræðzt við xirn hori-
urnar í ísrael og Arabarikjunuiii
með tilliti til vopnasölumálanna.
Krafðist McMillan að sögn skýr-
inga á afstöðu Rússá. petta vár
einkafundur. — Á fundinum unt
þýzkaland benti McMillatt
Mölot.ov á, að í Vestur-þýzká
landi væru enn engir þýzkii'
hei’menn, cn í Austur-þýzka
landi 100 þús. manna her, búim?-.
skriðdrekum og öðrum nútímr
vopnum. — Molotov hefur boðaé
frekari tillögur varðandi þýzka-
lanid, eri i framkomum tillögum
Rússa er ekkert nýtt.
Aðvörun Bymes.
Bymes formaður eftirlitsnefnd
ar S. pj. í Palestinu hefur skrif-
að fuijtrúum ísraels og Egypta-
Framh. á 6. siðu.
útvarpssendingum.
Enginn. fundur verður haldiim.
á morgun, Allra heilágra rnessu.
Kommar vilja „sjá
og læra11.
Aðalritari Kommíinistaflokks
ins í A.-Þýzkalandi hefur hvatt
til aukinnar og bættrar iðnað-
arframleiðslu.
Gagnrýndi hann mjög sleif-
arlag í iðnaði A.-Þ. Sérfræðing-
ar verða sendir til vestrænu
landanna, til þess að sjá og
læra.