Vísir - 31.10.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1955, Blaðsíða 6
 VlSIÍÍ D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjon: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (finun línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F Lausrsala 1 króna Félagsprentsmíðjan h.f. Það átti að ganga af Loftleiðum dauðum. Samvinim-tilboð“ SAS hefði þýtt sjálfsmorð Loftleiða. Vaxandí hættur á götuiuim. Undanfarna mánuði hefur bifreiðum á götum bæjarins og þjóðvegum fjölgað til mikilla-muna, og hefur þetta eðlilega haft í för með sér mjög aukin þrengsli, sem hefur síðan leitt til þess, að slysahættan hefur farið mjög í vöxt. Sést það meðal annars á þvi, að tvö banaslys hafa orðið sitt í hvorum bæjar- hluta með mjög skömmu millibili, og auk þeirra vitalega fjöl- mörg slys önnur, sem aldrei er sagt frá í blöðum, en hafá þó margvísleg óþægindi og þjáningar í för með sér. Hvarvetna mn heim e'- hað talið mjög mikilvægt atriði til að auka öryggi í umferð, ao ; atulýsing sé sem bezt, en því miður vill það brenna við, að lýsingu gatna höfuðstaðarins sé ábóta- vant, jafnvel þeirra gatna, sem umferð' er mjög mikil um og þar sem hætturnar eru þess vegna mestar. Tilraunir hafa verið gerðar til úrbóta, meðal annars með hinum nýju ljósum, sem sett hafa verið upp við Suðurlandsbraut inn að Elliðaám, og ber öllum saamn um, að þau sé til mikilla bóta og dragi stór- ber öllum saman um, að þau sé til mikilla bóta og dragi stór- við Laugaveginn innarlega, svo og Hverfisgötu, en umferð er : geysimikil á báðum þessum götum og nauðsyn á sem beztri lýsingu af þeim sökum. En betur má ef duga skal. Enn er lýsingu mjög ábótavant : í stórum hverfum í bænum, og eykur það slysahættuna stór- lega. Með aukinni og bættri göíulýsingu má áreiðanlega koma ■ í veg' fyrir margvísleg slys, og ber því að vinna af alefli að endurbótum á þessu. Öllum er ljóst, að ógerningur er að breyta öllum götuljósum bæjarins samtimis, en nauðsynlegt er, að verkið sé þá unnið í áföngum, hvert hverfið tekið af öðru, og ekki látið staðar numið, fyrr en svo hefur verið um hnútana , búið í þessu efni, að léleg götulýsing- geti ekki lengur verið af- ■ sökun þeirra, sem slysum valda. Norræna flugsamsteypan SAS linnir ekki látum til þess að koma Loftleiðnm á kné, cg beit- ir til þess hinum lúalegustu með- ulum. petta kemur glöggt fram í frétt, sem birt var luidir þriggja dálka fyrirscgn á forsíðu í stór- blaðinu Morgenbladet í Oslo í fyrradag. Vegna þess, að grein þessi hefur inni að lialda ýnisar upp- lýsingar, sem vekja muuu hina mestu furðu á íslandi, og marg- ar áður ókunnar hér, þykir Vísi rétt að hún komi fyrir almenn- ingssjónir, li.éi’, og fcr hún hér á eft.ir: „Rannsóknir, sem Morgen- bladet hcfur iátið fram íara til þess að grafast. fyrir um tilraun- ir þær, sem sag er, að nýverið hafi verið gerðar til þess að grafa undan liinu íslenzka ílug- félagi Loftleiðir, staðfesta, að SAS hefur um lengri tíma reynt að konia Loftleiðum i'ynr katt- arnef, —■ fyrst með ginnandi til- boðuui um „samvinnu", og, —ý þegai- þetta mistókst, — með vei'ðlfekkuhartih'aunúin á flug- leiðum. Baksvið deilunnai' er það, að Loftleiðir halda uppi flugferðum tii. Bandaríkjanna fyrir talsvert Uegra verð en SAS, og „stelm'“ þess vegna allinörg- um farþegum frá SAS. Játníng einokunarpostula. Stunir menn telja, að öllu sé borgið, ef ríkið fái að hafa hönd í bagga með sem flestu, er í þjóðfélaginú gerist, og bezt er vitanlega, að ríkið hafi einokun á sem flestum. Það voru til dæmis þessir menn, sem vildu ólmir, að ríkið stæði í fólks ílutningum með bifreiðum milli Reykjavíkur og Akureyrar annars vegar og Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hinsvegar. þeim efnum fór þó svo, að flutningar þessir urðu ríkissjóði mjög dýrir, svo að það varð að ráði, að ríkissjóður losaði sig við ómagann. Síðan hefur þjónustan við almenning á þessum ílutningaleiðum batnað til mikilla muna, og ríki og bær hafa meira að segja tekjur af þeim, því að hægt er að skattleggja fyrirtækin, sem sjá um hvort tveggja. . Einokunarpostular á Alþingi bera nú fram frumvörp um að rífcið taki að sér einkasölu á olíum og öðru fljótandi eldsneyti, og er meðal annars lagt til,-að því heimilist að leggja miklu méira á þessar nauðsynjavörur en olíufélögunum er leyft nú. Þar er líka'; gert ráð fyrir, að þess sé gætt, að hin væntanlega •únokunarvérzlun hafi þá vöru á boðstólnum, sem henni er ætlað að útvega atvinnuvegum og heimilum landsmanna. Þéssi tvö atriði eju raunar beztu sannanir, sem hægt er að fá fyrir því, að jafrivel einokunarpostularnir hafa ekki trú á því, að i íkiseinokuri geti borið sig eða gegnt hlutverki sínu án sér- stakra ráðstafana og aðhalds. . . •»" ; . ...... ..... Spilin lögð á borðið. S'' ert er ráð fyrir, að ráðstefna utanríkisráðherranna í Genf standí í þrjár vikur, en ekki þurfti einu sinni þrjá daga til þess að gengið yrði úr, skugga um, að þeir munu varla komast að neinu samkomulagi um helztu mál, þótt þeir sitji nótt og dag við samninga í samfleytt þrjá mánuði. Þvílíkt regindjúp er staðfest milli þeirra, að það virðíst óbrúandi eins og ástatt.er. Sameining Þýzkalands er eitt af þcim málum, sem ráð- herrarnir eiga að leiða til lykta að svo miklu leyti, sem þeir hafa umboð til þess. En þar stendur hnífurinn í kúnni. Komæ- únistar mega ekki heyra á það minnzt, að efnt verði til frjálsra j ers). kosninga.í landinu, til að ákveða stjórnarhætti þess. Hér sann- * 2) þegar þetta uiistókst, 'ákvað a&t sem oftar, að frelsið er eitur í þeirra beinum. stjóm SAS að gripa til annaxxa þetta hcfur komið oiin .berlegar í Ijós eftir að íslendingar tóku uð tiota Jiinn nýja FleslamÉáugvölI við Bergcn. Opinberir, norskj.i' aðilar haí'r staðfest. upplýsingarnar um ti' raunir SAS til að brjóta-á bal aftui' liið litla félag Lol'tléiðir, og hefui' Morgonbladct þvr frá- sögn sina írá hinum öruggustu heimildum. þessi atriði hafa kouiið í -Ijós. 1) Snemma i sumar bauð SAS s.tjórn I-oftleiða tii fundar í Stokklióhni tii þess aö nteðá mögúieika á „sanrvinnu" í fram- 'íðirini. FúndUrinn ótti sér stað, og af liálfu SAS sóttu imnn að- 'ilforstjóri félagsins, H. Throne- 'lolst, Viggo K. Rásrriússen for- stjóri og fleiri. Af iiáifu Loftleiðá 'óttu fundinu Alfreð Elíasson ú'amkv.æmdast.jóri, Kr. Guð- augsson, iii'i., stjómai'J'ormaðúi' 'élagsins ,og varafonnaður þess, Sigurður Helgaspn framkvaanda. stjóri. Boðið var upp á mjpg góða costi, ef hið íslenzka félag vildi ganga til samvinnu við SAS. boftleiðii' skyldu fá fiugvélai' ið láni með hagkvæmum kjör iin. Loftlciðir áttu að fá að nota. •ítau'i'i vélar, geta boðið upp á meiri þægindi, félagið átti að fá ð njóta. verkstæða SAS, viun- hluta, o, s. i'rv. Stjórn Loftleiða iiafnaði tiíboðinu. Orsök synjunaiánnai' var sú, að taliðijvar, að samvinnan jafn- ftiþi,. j.sjáIf'sinoi'ði", vogna þess, líyi'kur félagsins Jiggur ein- mitt í Jægri fargjöldum,!' latö stafar af því, að það notar inimii fJúgvéiar (HC-f, Skymast- ráöa tii þoss að ná tökum á hin- uni : ljöidnu Loftleiðum. Nú var liafin sókn á raSstefnu þeirri, sem IATA, — iiin alþjóðlega flugmálastofnun —, hélt í Miami fyitr tæpum diálfum mánuði. þar niætti m. a. af hálfu SAS Thorone-Holst aðalforstjón. SAS bar þai' fnun tillögu um, j að IATA viÖuiivenndi lækkun á fargjöidum á ieiðinni Bandarík- in—Evrópa um Beykjavík. A- stæða er til að aitla, að hér iicfði ætlunin , verið sú, ef tiliagan hefði náð samþykki, að ganga inilli bols og liöfuös ;í IxjfHeiðum nusð aðstoð liins. ís Mánudaginn 31. október 1955, lenzka flugfélagsins (F. f.), sem. er í nánu sambandi við SAS. Ilins vegar þótti tillagan vera. 'í ósamræmi viö almenna fai:- gjaidastefnu IATA, og var hún því felld. 3) SAS hafði aðra t.iliögú á. takteinum, að vísu.í furðulegri mótsögn við liinu fýrri, en átti þó að þjóna saina tilgangi. Hún var á þá leið, að fargjaldið á Icið- inni ísland—mcginland Evrópu. skyldi liækka. þetta myndi Jiafa það í för með sér, að Loftleiðir gæiu okki longui' auglýst lægra fargjald á Atlantshafsleiðinni. og mvndi þess vegna verða að láta í niinni pokann í sam- kcppninni við . stóru félögin. Tiilaga þessi var ekki lögö frani, og- ástæðan er sennilega sú, að iiún.kænij mjög ilia. við Pan Americanféiagið, sem einn- ig flýgur til Evrópu iun ísiand. þcss vcgna rnátti húast við því. aö Pan American liefði beitt neitunai'valdi gegn tillögunni í IATA “ i Fróðlegt rit um sögu landheigi- ntáisins komið út. * I því eru margir uppdrættir af fiskveiði- takmörkunum á ýmsum tímum. Saga landhdgimáls íslands og auðæi'i ísienzka hafsvæðisins nefnist bók, sem nýlega er kom- in ut og er hún rituð af Þor- katli Sigurðssyni vélstjóra, sem um áratugi hefir helgað sjó- mennskunni krafta sína, og er því gerknnnugur ‘þeim málum, sem hér «m ræðir. I bók þessari, sem er 64 síður að stærð í stóru broti er mikinn fróðleik að finna um sögu land- helgimálsins, og í. henni eru miðunum við ströndina, sem. landið sjálft hafði helgað þeim í þúsund ár. Og þetta var gert með þeirri hófsemi, sem enginn með sanngirni hefur talið sér fært að mótmæla. . .. . “ „Þéir sem vinna þarft verk,“ heldur Björn Ólafsson áfram. „sem halda þessu máli vakandi og skýra það fyrir landsmönn- um. Þorkell Sigurðsson hefur með bæklingi þessum lagt drjúgan skerf til upplýsingar birtir margir uppdrættis, erjfyrh- almenning um þett.ö sýna friðunarlínuna á hinumj merka mál, og er vel farið, að ýmsu tímum, og loks er aftast slíkur áhugi kemur einmitt frá bókinni stórt litprentað kort — Landsgrunnskort íslands og Atlantshafshryggurinn. Fyrsti uppdátturinn í bókinin er af fiskveiöitakmörkunum eins og þau voru ákveðin um aldamót- in 1600 af Kristjáni konungi IV, 8 mílur norskar eða 48 sjó- mílur. Þá er uppdráttur frá 1631, er byrjað var að láta und- an síga, og landhelgilínan á- kveðin 6 norskar mílur eða 36 sjómílur, og enn er uppdráttur frá 1662, er landhelgilínan er komin niður í 4 norskar mílur eða 24 sjómílur, og frá 1682, er enn hefir verið látið undan síga Qg friðunarlínan færð niður í T6 sjómílur, og loks er land- þelgilínan sýnd eins og hún var £ftir þvingunarsamninginr 1901, en við þá landhelgilínu ýarð þjóðin að una, þar til hin riýja fjögurra mílna frigunar- lína var ákveðin 1952. I formáia fyrir riti þessu segir Björri Ólafsson fyrrv. ráð- herra m. a.: -( ... ' . • ■ »y f} - í 11 „Árin 1950 og 1952 munu ætíð verða talin mei'kileg í sögu landsins. Þá hófst þjóðin hande um að endui'heimta erfðarétt sinn á auðææfum hafsins við strendur landsins. Samningi, sem gaf útlendingum heimild til að arðræna hana upp við landssteinana, var sagt upp. í fyrsta skipti var íslenzk land- helgislína dregin með hags- muni þjóðarinnar sjáifrar fvrir augum; Lslenzk yfirvöld höfðu í fyrsta - skip-ti einurð til að heimta rétt íslendinga yfir fiski mætum manni, sem um áratugi hefur helgað sjómennskunni lífskrafta sína.“ Genf - Framh. af 1. síðu. lands'á vcttvangi Sameinuðu þjóðarina og leitt áthygli að hhi- I um alvarlegu horfum á landa- mæruni Egyptalands. Hann kvað hvora þjóðina um sig senda aufc,- ið lið til lanclamæranna og gæti það háft' hinár alvarlegu'stu at- leiðingar. Brezk blöð taka undir aðvörun Byrnes- T. d. segir Observer, að cf vopnasendingar væru auknar. til ísrael gæti það haft þær afleiðingar, að Ai-aba- þjóðirnar saineinuðust gegn ísrael. Blaðið telur aðstöðu Vesturveldánna orðna mjög erf- iða á þcssum lijára iieims yíir- lcltl. Varnirr;. [ Kulo hefðn þar veikzt- haújuléga. Samstarí Grikkja og-Týrkja væri í molum og Kýpur, seiíi Íiefði átt að vera. örugg aðaistöð Nato eftir að Bretar létu af hondi Suezstöðv araar, væri hið mesta ókyr-ðar- svæði, þar .sem 12.000 hermenn. yrðu að veita aðstoð tii að halda. uppi reglu, og anclúðin gegn Bretum magnaðist. Leggur blaðið tii, að Kýþur verði veitt lieimastjóm þcgar vilyrði um i'ulit sjálfstæði, og ruætþi kanuske ræntá þess. að samkomlag gæti náðzt á þeim. grúndvélli. i,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.