Vísir - 31.10.1955, Blaðsíða 12
VlSIR er ódýrasta blaðiS ®g þó þaS fjöl-
breyttasta. — Hrmgið í síma 1660 eg
gerist áskrifenður.
wi
Þeir, sem gerast kaupendur VISIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tii
mánaðamóta. — Sími lfifiii
Mánudaginn 31, október 1955.
56 rum í bamaspítalaiuun, sem
nú er hafin bygging á.
Ilringui'inn efuir íil happdfæíiis
áil IVria* spí^lami.
Kveníélagið Hringurinn efnir
lil myndarlegs happdrættis til
ágóða fyrir barnaspitalasjóSinn.
A ð a I v i n n i n g'U i 'i n n vcrður
McrcedesBcnz fólksbifrcið (gerð
220), auk þess Thor-þvottavel,
Jlugfar lil Haniborgar og' raf-
imagnssteikárofn.
Bygying barnaspítala hafin.
Bygging barháspítalans er nú
liafin. Hann verður á tveim efri
hæðúm í vestúrálmvi iiinnar
•nýju byggingar Landsspítalans.
Er kjallari þeirrar byggingar
þogar fullsteyptur, og verður
brátt hafið að steypa luoðirnar;
í barnaspítalanum verða 50 rúm,
og vei'ður ekkert. til sparað að
•gera spítalann svo vcl úr garði
sem unnt er.
Innan skainms nmn þó til
bráðabirgða verða liægt að opna
•sórstaka bamadeild í búsakynn-
um þeim í gamla spitalanum,
sem Iljúkrunarkvennaskólimi
hcfur yfir að ráða, en hann verð-
ur bráðlega fluttnr í sitt nýja
.hús á lóð Landsspitalans. Til
þessarar nýju barnadeildar legg-
ur bamaspítalasjóður rúm og
búnað, sem síðar veí-ður flutt í
l)a maspítalann.
1000 krónur söfnuðust á
dag s.I. ár.
Reykvíkingar liafa frá önd-
vcrðu sýnt bamaspítalamálinu
•einstakan .yelvilja og örlæti. Á
•síðasta reikningsári nam söfnun-
menningur hefur jafnan sýnt
| iiamaspítalasjóðnum er nú fjár-
j söfmun hafin á nýjan leik með
, liappdra'Uinu. Nokkrar fjöl-
I skýldur liafa þégár tekið saman
i höndum um að kaupá einn miða
j (50; kr.) á máiiuði sameiginloga,
j jiíingaö til dregið verður. F.r þess
, að vænfa, að fleiri hópar manna
jbindist samtökum með svipuöu
j sniði.
j „Hjálpumst öll að búa upp
litlu hvítu í'úmin í barnaspftal-
íinuiii", ei' kjörorð Hringsins.
Síldveiðiskip og
verksmiðja um leið
„Havkvern" frá Björgvin er
fyrsta skipið í Moregi sem gert
er út á sílC, er vinnur úr henni
uni borð, ’oæði síldarlýsi og mjöl.
Skipið á að geta unnið lýsj og
mjöl úr 500 hektölítrurn af síld
á sólarhring, og getur verið lifi
á miðunum í li da'gur im þess
að koma i land !.il að losa. Skipið
j er um 500 lest.ir og hefur 25
! manna skipshöfn. það rmin fara
fyrstu veiðiförina til Norðursjáv-
arins.
Flugvél lendir í Flatey.
Agnar Kofoed-Hansen flugmálasfijóri ienfii
þar fyrstui' manna í gær.
Farþegaflng 1961
yfir Atiantshaf í
þrýstiioftsflug-
Sir Miles Thomas, forseti
brezka flugfélagsins BEA er ný-
kominn lieim af fundi Alþjóða-
flugfélagsins vestra.
Sir Miles sagði við heimkom-
una, að farþegaflug í þrýstilofts
flugvélum yfir Atlantshaf
haf myndu ekki hefjast fyrr en
1961. Hann drap á hin miklu
áform Bandaríkjanna um smíði
þrýstiloftsfarþegaflugvéla, en
kvað Breta ekki óttast framtíð-
arsamkeppni á því sviði. Hann
kvað reynsluna af þrý.stilofts-
Leiðtogar póiska ráðsins, sem
er framkvæmdastjórn pólskra
frelsisunnandi útlaga, hafá
sent Vesturveldunum greinar-
gerð og tillögur.
M. a. hvetur ráðið til þess, að
utanríkisráðherrar Vesturveld-
ana haldi fast á kröfunum um,
að Austur-Evrópulöndin fái aft
ur fullt frelsi, en friðsamlega
verði að því marki sótt.
í gaer lenti flugvél í fyrsta
skipti á hinum nýbyggða flug-
velli á Flatey á Sjálfanda.
Var það flugmálastjóri, Agn-
ar Kofoed Hansen, er stýrði
vélinni sjálfur, en með honum
var Árni Bjarnarson bókaút-
gefandi á Akureyri, en hann
átti frumkvæðið að gerð.flug-
vallar í Flatey. Ferðin tók 24
mínútur frá Akureyri og út í
eynarog var þá,flogið um Leir-
dalsheiði. í bakaleið var flogið
j\fir Flaeyjardalsheiði og. er
það mun styttri leið, því sú
ferð tók ekjki nemá 14 mínútur
frá flugtaki í eynjji og til lend-
ingar á Akureyrarvelli.
Lendingin á Fíateyjarflug-
i velli tókst ágætlega, enda þótt
I völlurinn, sem er með gras-
braut sé enn ekki fullgróinn, og
er þar mest um að kenna hinum
miklu þurkum í sumar. En
þegar hann grær að fullu, sem
væntanlega verður næsta sum-
ar, má telja fullvíst að hann
verði mjög góður. Völlurinn er
1000 metrar að lengd og 40
metra breiðUr.
| Flestir eyjarskegja voru við-
staddir á flugvellinum er .vélin
lenti og fögnuðu þeir mjög
hinni nýju samgöngubót, enda
! er mikið öryggi að flugvelli í
Flatey ef í nauðir rekur, slvs
ber að höndum eða þess háttar.
Rcykurinu íiá seiuanísverk-
smlðjunni í SlemmestaS í Ííor-'
,egi iniiiheldur m,örg íoaa aí kaíi-
um.
Með séi'stökmn filiér og út-
búnaði í verksmíðjunni er nú
farið að vinna; þetta-"kidiuin'úr
reyknum fyrir norsk'an liuidr'
búniið, og er áætlað að þetta:
spari landinu milljónir króna i
gjaldeyri.
:in alls kr. 365.454.00, eða rúmlegfi flugvélum af Comet-gerð dýr-
1000 kr. á dag að meðaltali. Num jkeypfa en hina mikilvægustu
'Sjóðurinn >á samtals kr. 3.238.- tneð tilliti til framtíðarinnar.
• 001.00 auk æðardúns og sængur-
fata, sem gefið hefur veriö sér-
.staklega. Nær alit þettn fó hoíur.
ssafnast. hér í Reykjavík.
í trausti og þess áhuga , soin’
Á Fyrsta vopnasendingín frá
Tékkum til Egyptalands er
komin til Kairo, — á rúss-
nesku skipi.
vWV^JVWWWWAIWUV^
vwvwwWywi^wwvwwwwuw
Hálfrar atdar afmælis Grund-
irkfu minnst.
Bárnsí í tilefiaí Jiessa niargar
veglegar gjafir.
Akureyri í morgun.
Grundarkirkja í Eyjafirði var
Í50 ára í gær og var þess minnzt
jmeð hátíðarguðsþjónustu í gæi,
þar sem viðstaddir voru 7
prestar og mikið fjöimenni víðs
'vegar úr héraðinu,
Við þetta tækifæri flutti síra
Benjamín Kristjánsson ítarlegt
•erindi þar sem hann rakti sögu
Íkirkjubyggingarmálsins og síð-
4an sögu kirkjunnar fram tii
þessa dags. En svo sem kunn-
ugt er byggði Magnús bóndi
Sigurðsson að Grund kirkjúna
íyrir eigið fé árið 1905 og enn
í dag er Grundarkirkja ein hin
veglegasta kirkjubygging í sveit
á íslandi.
Síra Sigurður Stefánsson pró
:fastur prédikaði í kirkju, en
^tveir kirkjukórar, sem frú Sig-
ríður Schiöth hafði æft og stjórn
aði, önnuðust sönginn.
Við þetta tækifæri bárust
kirkjúnni veglegar gjafir, m. a.
ný messuklæði frá kvenfélagi
sveitarinnar, altarisstjakar, sem
frú Þóra Stefánsson gaf, 5000
krónur í peningum frá Hólm-
geir Þorsteinssyni frá Hrafna-
gili og dætrum hans, og skyldi
þeim verða varið til raflýsingar
kirkjunnar. Þá gaf Snæbjörn
Sigurðsson, bóndi á Grund og
kona hans útskorna og fagra
númeratöflu. Hafði Jón Bergs-
son frá Ólafsfirði skorið hana
út.
I lok guðsþjónusunnar ávarp-
aði Ragnar bóndí Davíðsson á
Grund messugesti og bauð þeim
öllum til kaffiveitinga, er voru
hinar rausrxarlegustu í< hvívetna.
Fjolsóftur aðal-
fundur Óðins.
Málfundafélagið Óðinn hélt að-
alfund sinn í gær.
Fundurinn, sem haldinn var í
Sjálfstæðishúsinu, var mjög
fjölmennur. Formaður félags-
ins, Sveinbjörn Hanesson, flutti
skýrslu um hag félagsins á liðnu
starfsári. 27 nýir félagsmenn
bættust Óðni á fundinum.
Sveinbjörn Hannesson baðst
undan endurkjöri, en Hróbjart-
ur Lútherson var kjörinn for-
maður í hans stað. Sveinbirni
voru þökkuð vel unnin störf í
þágu félagsins. — Stjórn Óðins
er nú skipuð þessum mönnum,
auk formanns, Hróbjartár Lúth
erssonar: Meyvant Sigurðssyni,
varaform., Ólafi Skaftasyni, rit-
ara, Stefáni Þ. Gunnlaugssyni,
gjaldk., Valdimar Ketilssyni,
Guðmundi Nikulássyni og Þor-
steini Kristjánssyni, meðstjórn-
enduni. — Eftir stjórnarkjörið
hófust fjörugar umræður um
félagsmál, og tóku margir til
máls.
Norskfr blaðamenn
koma hingað.
Sex norskir blaðamenn eru
| væntanleglr hingað í kvöld frá
Bergén á vegum Loftleiða.
' Hingað koma þeir í tilefni
þess, að hafnar eru beinar flug-
samgöngur Loftleiða milli
Reykjavíkur og Bergen, og
dvöl þeirra hér mun standa til
laugardags. Blaðamennirnir eru
frá þessum aðilum: „Bergens
Tidende“, „Bergens Arbeider-
blad“, „Morgenavisen", „Dag-
en“, „Gula Tidend“ og norska
ríkisútvarpinu. Auk þess verð-
ur með í förinni blaðafulltrúi
Braathens í Noregi, Lars
Wormdal.
Neðrf máistofan ræðfr
vantraust.
Neðri málstoia brezka þings-
ins ræðir yantrauststilögu jafn-
aðarmanna út af liaustfjárlög-
um Butlers.
Segir í henni, að það sé ekki
í þágu beztu hagsmuna þjóðar-
innar, að tillögur Butlers nát
fram að ganga.
★ Bandarískt vikurit skýrit’
frá því, að þegar rússnesku
leiðtogamir komu til Bel-
grad sl. vor, hai'i Tító fallizí
á að hætta öllum stuðningi
við andkommúnistiska
skæruliða í Albaníu — og
sannast að segja hafi í seinni
tíð iðulega komið til bar-
daga á landamærunum miili
Júgóslava og andkommún-
ista í Albaníu.
Arafa soldán afsalar
sér völdum.
Biður þjóðina sameinast um Youssef.
Höfðfngleg gjöf til
skégræktar.
Norski útgerðarmaðiu'mn
Braatlien tilkynnti Hákoni
Bjamasyni skógræktarstjóra
fyrir helgina, að hann hefði
ákveðið að gefa 10 þúsund
krónur norskar til skógræktar
á Islandi.
Braathen mun. afhenda þessa
höfðinglegu gjöf þegar hann
kemur til Nöregs, ambassador
íslands í Osló, Bjama Ásgeirs-
.■syH'kfts-'A-v-rv: ■■
Ben Moulay Arafa Marokko-
soldán, sem að undanförnu hef-
ir dvalist í Tanger, liefir lagt
niður völd; og heðið þjóðina að
sameinast nm Sidi Mohammed
Ben Youssef fyrrverandi sold-
án sem þjóðarleiðtoga.
Segir soldán, að ekki sé um
að villast þjóðarviljann í þessu
efni, og því eina leiðin til friðar
og velgengni í Marokko, að
Youssef tald aftur sinn fyrri
sess. —
Þetta gerðist samtímis því, er
Youssef er í þann veginn að
koma til Nizza í Frakklandi, en
hann fór flugleiðis þangað frá
Madagascar. — Að undanförnu
hafa verið kröfugöngur og
fundir víðsvegar í Marokko,
til þess að krefjast heimkomu
Youssefs, og hafa þær yfirleitt
farið friðsamlega fram undan-
gengna daga. Þó kom það fyrir
í fyrradag, að marokkanskur
embættismaður var skotinn til
bana.
Nokkur kvíði ríkir út af af-
stöðu hinna róttækustu sjálf-
stæðismanna í Marokko, þar
sem þeir kunni að taka þá af-
stöðu, að sætta sig ekki við
neitt annað en fullt sjálfstæði,
og geri kröfur uni áð Yousef
setji það fram sem skilyrði
fyrir, að hann táki Við völdum.
Aðrir vænta þess, að nú
skapist kyrrð í landinu, og að
unnt verði að ræða málin frið-
samlega og finna varanlega
lausn, sem bæðl .Frakkar og
Marokkomenn. geta sætt sig við.