Vísir - 31.10.1955, Blaðsíða 8
8
VÍSIR
Mánudaginn 31. október 1955.
Auka - aðalfundur
Knattspyrnufélagsins Víkings verður haldinn í félagsheim-
ili V.R. í kvöld kl. 8,30.
Fundarefni: Skíðaskálamálin.
'AVAWJW.WJVW
J.-.-.•WWVW-W'IJW'
í tilefni af því að Halldór Kiljan Laxness hefur hlotið
Nóbelsverðlaunin, höfurn v.ið beðið viðskiptafirma okkar
í London, að afgreiða hina frægu bók hans INDEPENDENT
PEOPLE (Sjálfstætt fólk) til einstaklinga um víða veröld.
Þeir sem vilja notfæra sér þetta tækifæri til að út-
breiða hróður íslenzkrar ritmenningar með því að senda
vinum sínum erlendis þessa bók, tali við okkur sem fyrst.
Bókin kostar aðeins 45 krónur -j- 5 kr. burðargjald
og verður send hvert sem óskað er fyrir það gjald.
$ntcbjöniDinssim&(b.hf
|
í Hafnarstræti 9.
5
Sími 1936.
VWVWJWVUVUWJVWWVAVWVWWJWWWjVWWVW
Mefi ffutt
verzlun mína og vinnustofu úr Þingholtsstræti 1 að Kjart-
ansgötu 3 við Rauðarárstíg.
Hólmfríður Kristjánsdóttir.
W»V-“A%V^V.W«"^-W«W-Vi^kWV--.%VW^.V.V.V.W
Austin
sentiibifreið
í fvrsta flokks lagi til sölu.
Skipti á öðrum bíl kemur
til greina. Verður til sýnis
í dag frá kl. 2—7.
Bílasalinn
■ Vitastíg 10. Sími 80059.
fwjvrnvwwvwuwuvuwu
*^AVWWUWW.<VWW.-JV.
áEZT AÐ AUGLTSAIVJSI
TVÆR reglusamar stúlk-
ur óska eftir herbergi. Geta
setið hjá börnum 2 kvöld í
viku. — Uppl. í síma 81169.
(925
K.R. — Knattspyrnumenn.
Aðalfundur KnUttspyrnu-
deildarinnai- er í kvöld kl.
8.30 í félagsheimilinu.
Stjórnin.
FÆÐI
FAST FÆ»I, lausar mál-
tíðir, tökum ennfremur
stærri og smærri veizlur og
aðra mannfagnaði. Hofum
fuadarherbergi. Uppl. í
síma ,82240 kl. 2—6. Veit-
ingasalan h.f., Aðalstræti 12.
(744
NOKKRAR stúlkur geta
fengið keyptan -hádegisverð.
L i Miðtúni 48, kjaUara. (970
HERBERGI óskast, má
vera lítið. Gott væri. með
einhverjum húsgögnum. Er
lítið heima. Tilboð sendist
Vísi fyrir hádegi á miðviku-
dag, merkt: „Þ. B. — 23“
(903
HÚSEIGENDUR. Ungan
reglumann utan af landi
vantar herbergi nú þegar á
góðum stað í bænum. Get-
um útvegað húshjálp seinni-
hluta dagsins. Uppl. í síma
5562, milli kl. 2—4 í dag.
(961
MAÐ.UR utan af landi
óskar eftir herbergi í 2—3
mánuði. Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt: „Reglusemi —
28“. (971
STOFA, ásamt snyrtiher-
bergi, UI leigu í Blönduhlið
6. Simi 7156.(968
LFHÐ herbergi til leigu.
Uþpl. i síma 7234. (962
.... HERBKRGI. í miðbænum
til leigu fyrir einhleypan
karl eíia konu, UppL í síma
4147.' ■
HERBERGI til leigu í| Vogahverfi fyrir reglusama stúlku. Uppl. 1 sírna 7398,
milli kl. 6—8. (975 DRAGTARPILS, svart, tapaðíst 18. þ. m. Vinsaml: skilist á Skólavörðuholt 33. Sími 7897:. Fundarlaun. (934
SNOTURT herbergi í risi í Drápuhlíð 1 til leigu fyrir reglusama stúlku. Sírrý' 7977, eftir kl. 8Vz í kvöld. (981
RAFMAGNSRAKVÉL gleymdist á afgreiðsluborði í Landsbankanum sl. laug- ardag. Finnandi vinsamlega skili henni á Asvallagötu 53. (Þorsteinn Sigurðsson). (982
MIÐALDRA maðui- óskar eftir herbergi (góð um- gengni. Uppl. i síma 81481 kl. 7—8 e. h. (983
LÍTIÐ þak'herbeigi til leigu. Uppl. á Hverfisgötj.1 32. (989
VANTAR herbergi. Ung- ur, reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi. Er mjög lítið heima. — Uppl. í síma 2573. (988
ESPERANTÓNÁMSKEIÐ. Danmerkurferð. Uppl. hjá Ólafi Steinsen, Rauðarárstíg 7, uppi. (327
HERBERGI með húsgögn-! um óskast nú þegar. Helzt fæði á sama.stað (ekki skil- yrði). Uppl. í síma 82640. (987
SKRIFTARN ÁMSKEIÐ hefst miðvikudaginn 2. nóv. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. — Sími 2907. (949 LEIGA TIL LEIGU ‘timburskúr fyrir 4ra manna bíl. Til söiu tveggja hellna rafmagns- plata. Uppl. í símá 81656. (939
HERBERGI til leigu á Hofteig 28. Reglusemi áskil- in. — (986
HERBERGI til leig'u gegn húshjálp á Grenimel 25, uppi. Sími 5262. (991
REGLUSÖM stúlka óskar cftir herbergí í austurbæn- um. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 82650. (993
LEIGI hjól til æfinga og prófs með lágu gjaldi. Nýja hjólaleígan, Smiðustíg 5. — (866 )
GERI VIÐ reiðhjól og. mótorhjól. Nýja hjólaleigan, Smiðjustíg 5. (865 2 BARNARÚM til sölu. — Ódýrt. — Uppl. í síma 81647. (995
ÓSKA eftir einhverskonar vinnu frá kl. 1—6 (ekki hús- hjálp). Uppl. í síma 7831. (965 BÚÐARBORÐ óskast til kaups, má vera notað. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Snyrtivöruverzlun — 32“. (994
NOKKRAR stúlkur vantar í matsöluna, Aðalstræti 12. U (963
KAUP OG SALA. Selj- um allskonar efni til raf- lagna. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f., Grettisgötu 6. Sími 4184. — (992
STÚLKA óskast að Hótel Stokkseyri. — Uppl. í sínia 1660 til kl. 5 í dag og 4531 eftir það. (964
KONA óskar eftir ein- hverskonar heimavinnu, vön saumaskap. Tilboð, merkt: „Vinna — 30“ sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld. (973
TIL SÖLU Rafha-ísskáp- ur. Uppl. í síma 81034. (660
K ARLM ANNSREIÐH J ÓL til sölu. Tækifærisverð. — Framnesveg 42. (985
TEK AÐ MÉR allskonar vélritunarstörf. Uppl. í síma 4688, milli kl. 4—7 í dag. — '(974 VIL TAKA að raér að baka pönnukökur fyrir verzlun eða vinnustað. Uppl. í síma 4758 frá kl. 4—6 i dag. (978 ENSKT sófasett til söhi. Verð 3000.00. Uppl. í síma , 80909. (980
1 DANSKUR vefstóll til sölu. Til sýnis á Freyjugötu 4. Uppl. í síma 81861. (984
DANSKUR barnavagn, lít- ið notaðui’, til sölu á Berg- staðastræti 10, gengið um undirgang tiL hægri. (979
VINNA. — Raflagnir — viðgerðir. Raftækjavinnu- stofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisgötu 6. Sími 4184. —
BLÁ dieviotföt á líti-nn mann til sölu, ódýrt. Sími 5982. (976
INNRÖMMUN MYNDASALA s RÚLLUGARDÍNUR Tempo, Laugavegr 17 B. (152
BYSSA til siilu. Tvíhleypa, ágætis tegund, sama og ný, cal. 12,_ hamarslaus, ásamt skotfcyíkjabrsltr og ca. 500 skotum nr. 3, ágætis tégund. Söluverð á öllu kr. 2900. — Til sýnis" í dag kl. 4—6 á Vitastíg 3. (966
UMA V ÉL A- viðgerðir fljút afgreifisla- — Sylgja Laufásvegi 18. — Símf 2656 Heimasímj 82035.
. ÚR Qfk KLCKKUB* -r- . ViðgerðST á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzltm. (308 FJÖRUTÍU síldartunnur, notaðar í ágætu standi,. til sölu. Til sýnis í dag kl. 4—6 á Vitastíg 3. • (967
SÓFASETT til sölu, ódýrt,
þarf að yfirdekkjast. Hverf-
isgötu 102 A, L hæð. (969
ÍSLENZK ÞJOÐLÖG,
safnað af síra Bjarna Þor-
steinssyni í ágætu bandi eru
til -sölu. a—• Tilboð, merkt:
„Þjóðlög — 29“ sendist afgr.
Vísis fyrir kl. 18 1. nóv. (972
TVÍBREIÐUR dívan, með
áklæði, til sölu á Sólvalla-
götu 3. (959
TIL SÖLU tvær barna-
kojur, með dýnum, á 500 kr.
og barnastóll á 100 kr.; enn-
fremur hálfsíður persian
pels, tveir herrafrakkar,
herraföt, amerískt, dömú-
kápa og kjólar. Fjólugata
19 B. (960
DVALARHEIMLI aldr-
aðt a sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrættl
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
7757. Veiðarfæraverzl. Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
fónasi Bergmann. Háteigs-
regi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. BókaverzL Fróði,
Ledfsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15. Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðm,
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverzluií
V Long. Sími 9288. (17ft
BOLTAR, Skrófur Rær,
V-reimar. Reimaskífur.
Allskonar verbfæri •. fl.
Verzl. Vald. Pouísen h.f.
Klapyarst. 29. Sími 3924.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fL Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
TÆKiFÆRISGJAJTR;
Málverk, ljósmjmdir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðai
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi Ásbrú. Síml 82108,
Grettisgötu 54. 000
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Ilúsgagnavinnustofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (784
HÚSDÝRAÁBURDUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða
ef óskað er. Sími 2577. (808
GOTT, vélverkað fjár- og
Iiestahey til sölir. — Uppl. í
síma 2577.(807
KAUPUM hrelnar tuskur.
Baldursgötu 30. (163
SÍMI: 3562. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornvcrzlunin Grettis-
götu 31. (133
.wwMwwwe,
MUNIÐ kalda fcarðið.
RÖÐULL.
PLÖTUR á grafreitL Út-
vegum- áletraðar . piötor 4
grafreiti með ytuttum fyrir-
vara. UppL d Rauðarárstíg
20 (kjallarai. — 289«.