Vísir - 02.11.1955, Side 8

Vísir - 02.11.1955, Side 8
VÍSIB Miðvikudaginn 2. nóvember 1955.- :sem reist er í borg'um og'bæj- um áður en gert er ráð fyrir . skrúðgörðum. Ekki tel eg . ástæðu til að búa slík leik- rými neinum ákveðnum leik- tækjum, bæði er það, að . slíkum tækjum eiga börnin ao- gang að á almenningsleikvöil- unum og eins hitt, að smáspýtur, torfusneplar, horn og leggir og fleira sem ekki kostar neitt fé - eru eðlilegri viðfangsefni handa börnum en sumt sem kostar : mikla peninga. Þá má vitanlega ekki gleyma sandkassanum, sem er sígilt leiksvæði lítilla barna og má merkilegt heita, að ekki skuli Vera sandkassar á lóðum allra stærri húsa, sem hvggð hafa verið af nýtízku arkitektum. Eðlilegt væri að Reykjavíkurbær hefði forgöngu um það að banna byggingu íbúðarhúsa nema séð væri fyrir ■fullkomnu leikrými handa litl- um börnum á lóðinni. Slík ráð- stöfunun myndi draga mikið úr slysahættunni auk þess sem hér er um almennt velferðarmál b irnanna að ræða. ------♦------ Firmakeppni Bridgesam- bands íslands hófst í Skáta- | heimiiinu sunnudag 30,..okí. Að j, þessu sinni taka 128 fyrirtæki i þátt í keppninný en! eftir fyrstu ! umferðina ér Slippfélagið efst , með 59.5 stig. Fyrir Sliþpfélag- :ið spilar Kristjana Öíémgríms- dóttir. Önnur útkomá er sem Ihér segir: , Ræsir h.f. 58 stig. Géii- ’Stef- ánsson & Co. li.f. 57.5. Liver- pool 57.5; Miðstöðin h.f. 56. líeildv. Berg 54 5 fíelgafell 54. Ultima h.X 54. Gotfred Bérnh, '•& Co. 53.5. Arni Jónssori heildv, ■ 53.5. Sámtr. ísí. botnvörpunga: 52.5. Útvégsbanki- fsían'ds h.f,' 52.5. Bókab.' Braga Brynjólfss. 52. Har. Árnason, heildv. 52. -J. Þorláksson & Kö'::ð'..:a.m - 51.5. Esja h.'f. 51.5. Áburðar- ,:sala ríkisins 51. Ásbjörn' 'Ólafs- son h.f. 51. Elding Trading Co. 51. Lárus G. Lúðvígsson 51. Harpa h.f. 50.5. Veiðimaðurinn -50.5. Crystal 50. Silli & Valdi 50. S. Árnason & Co. 50. Shell h:f. 50.5. Tjarnarbíó h.f. 49.5. Á.burðarverksmiðjan 49.5. Heildv. Hekla h.f. 49.5. Agnar Lúðvxgsson, heildv. 49.5. Feld-' ur h.f. 49.5. Kr. Kristjánsson h.f. 49.5, Allianée h.f. 49. Loft- leiðir h.f. 49. Bókaútgáfa Guð- pjóns Ó. 49. Síld og fiskur 48.5. Búnaðarbankinn 48.5. Jóhann Olafssón & Co. 48.5. Afgreiðsla .-mjörlíkisgerðanna 48. Alm. Tryggingar h.f.,43. Fossbérg 48. Rúllu- ög Hlé'rágérðín 47.5. Vátryggingarfélagið h.f. 47.5. Helgi Magnússon & Co. 47.5. Johan Rönning h.f. 47.5. Kr. Þorvaldsson & Co. 47.5. Natio- r.al Cash 47. Edda h.f., umb. og heildv. 47. Sparisj. Rvk. og ná- gernhis 47. Björh' Kristjánsson 46.5. Ó. V. Jóhanrisson & Co. 4-6.5. ísafoldarpi*entsm. hf. 46.5. Ólíuverzlun íslantls h.f. 46.5. Rágnar ÞÖrðarson & Có. 46.5. Smári h.f. 46.5. Bílaiðjan 46. Eimskip 46. Hljóðfærahúsið 46. Vinnufatagerð íslands 46. Lýsi h.f. 45.5. Northern Trading j Co. 45.5. Bjöminn, smurbrauðs-' stöð 45.5. Dágbl. Vísir 45.5. Fiskifélag íslands 45.5. Lands- smiðjan 45.5. Morgunbl. 45. Gúðm. AndréSson, gullsm. 45. Þjóðviljlnn 45. ísl. endurti-ygg- ing '45. Ásaklúbburinn 44.5. IIressingárská'linri 44.5. Krist- ján Siggeir. ui h.f. 44.5 Ólíu- félagið h.f. 44.' Egill Vilhjálms- son h.f; 34:5. Víkingsprent h.f. 43.5. ITéðlriri h f. 43.5 Hótel Bcrg 43.5. Kol &'3áít 43.5. Leð- urv. Jóns Bry jólfss. 43.5. Ljómi, smjörl. 43.5. Árni Páls- son 43. Fálkinn h.f. 43. Sólar- gluggatjöld 43. Tíminn 43. Trygging h.f. 43. Festi, verzlun- arfél. 42.5. Frón 42.5. Lár-us Arnórsson 42.5. Árni Jónsson timburv. 42. Belgjagerðin h.f. 42. Gullfoss h.f. 42. Svanur h.f. 42. Leðurv. Mágnúsar Víg'- lundss. 41.5. ísl. erlenda verzl- unárfél. 41.5. Leiftur h.f. 41.5. Freyja h.f. 41. Alþýðublaðið 40.5. Ásgarður h.f. 40.5. Egill Skallagrímsson h.f. 40.5. Sjálf- stæðishúsið 40.5. Eimskipafél. Rvk. 40. Prentsm. Edda h.f. 40. Hamar h.f. 40. Innkaupasamb. rafvirkja 40. S. f. S. 40. Sjóvá- tryggingafél. íslands 40. Einay B. Guðm. & Guðl. ÞorÍ. 39.5. Sindri h.f. 39. Húsgagnaverzl. Austurbæjar 39. Vélar og skip 39. O. Johnsöri'& Kaaber 38.5. Kiddabúð 38.5. Alm. trygg- ingafél.37.5. Haraldarbúð h.f. 37.5. Bérnhard Petersen 37.5. Alþýðubrauðgerðin h.f.,3,7. Egg- ert Kristjánsson & Co. 37. Kristján G. Gíslas. & Co. 36.5. Fiskhöllin 36. Álafoás 35.5. Þóroddur E. Jónssön 35.5. S. í. f. 35.5. Edinborg 34.5. G. ‘ Helgásón & Melsted 34. S. Stef- ! áhsso’n &' Co. 34. Síldarútvegs- | néínd 32.5. Ópal 32. Prent- myndir h.f,29.5. 'Næstá umferð vérður spiluð þriðjxidaginn 8. nóv. nk. LAUGARDAGINN 2-9. okt. töpuðust 500 kr. frá Miðtúni '3 og vc_ Lur >£ bæ. -Skilist ■ gegn góðum fundarlaunum til Gunnars Jakobssonar,1 Tryggvagötu 6. Sími 80952.1 ____________(27 LÍTIÐ, gyllt kven-stál-1 armbandsúr, með mjófri festi, tapaðist frá Austur- bæjarbíói að Laugavegi 28. Vinsaml. gerið aðvart í síma 1676. — (32 TAPAST héfir lyklaveski sl. mánudags'kvöld, merkt: Bjarni Sígurðsson. Skilist á Laugáveg 30 B. (37 TAPAZT heíir st||t þrí- Hjól, rautt með hvítu, frá Bergstaðastræti 60. — Sími 1759. TAPAZT heíir' gull-eyrna- lokkur með jadesteini, ljós- grænn á lit, á horrii Bók- hiöðústígs. og Laufásvegs. — Vinsáiriiégá hringið í síma 5960. Fundárlaun. (61 — Aústurbæf. — Gét .tékið nokkrá raerrn í' fæði. Nánari uppl. í síma 3454. (65 TIL LEIGU 1—2 herbergi, með eldhúsaðgangi, gegn vist. Mætti vei*a stúlka með bárn. Uppl. í síma 6491 kl. 10—12 og 2—4. (30 STÚLKA óskar eftir her- ber.gi á góðum stað. Lítils- háttar húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 2482. (33 MíÐALDRA maður óskar eftir herbergi, helzt í aust- ui’bænum. Góð umgengni. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag, mei’kt: ,,Herbergi.“ (36 LÍTIÐ herbergi óskast, helzt í austurbænum. Uppl. í sírna 7152 eftir kl. 6. (40 SJOMAÐUR óskar eftir lítilli íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi. Reglusemi. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er Tvennt í heimili. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Tilboð, merkt: „Sjómaður •—■ 42,“ sendist afgr. Vísis fyrir há- ) degi á föstudag. (41 HERBERGI. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir her bergi. Tilboð, merkt: „45,“ sendist afgr. Vísis. (42 REGLUSÖM stúika r góðri atvinnu, óskar eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 816141, milli kl. 3—5. m (43 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi í austurbænum. — Uppl. í síma 82856 milli kl. 5—6.30. (45 VANTAR JítiS hmbcrgi, helzt í vesturbænum. Tilboð, mei’kt: „Smátt -— 47“ send- ist til Vísis fyrir hádegi á morgun. (50 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast. Tvær í heimili. Barnaeftirlit 1—2 kvöld í viku. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mæðgur — 48“.____________________(60 STÓR stofa með aðgangi að síma og baði til leigú í Laugarneshverfi. Sjómaður gengur fyrir. Sími' 81821. (53 IIRÁUST og áreiðanieg stúlka getur fengið gótt her- bergi á leigu gegn húshjálp. Tilboð sénd'ist: afgr. Visfe strax, merkt: „Rólégt — 48“, (59 ITALSKUR cöi-gkr’mor! óskár eftir áð taka á leigu' gott herbergi á þægilegpm stað í bænurn. Bezt væri, að píanq fylgdi. — Uppl. I síma 82185. (7 ■ í SMÁÍBÚÐAHVERFINU er til leigu 1 hérbergi ög eld- hús fyrir barnlaust fólk. — Fyrirfi-amgreiðsla. — Tilboð óskast fyrir föstudag, merkt: „Jleglusemik ' (64 HÉRBERGI til leigu. í Hamrahlíð 7. UppL í síma 7628, eftir kl. 5 í dag, (62 HERBERGI, meö 'hús- gognum óskaSt fyrir éin- hléypan, reglusaman' karl- mann. Upþl. í síma 8-2640. (58 REGLUSAMUR maður óskar eftir hérbergi, má vera lítið. Uppl. á Hótel Vík (her- bergi 19). (69 LOFTHERBERGI til leigu í Kaplaskjóli 5. Uppl. í-verzl- uninni Kjöt og ávextir frá kl. 6—8 e. h. (67 ÞJOÐDANSAFELAG Rvk. Ný námskeið fyrir fullorðna byrja í Skátaheimilinu í kvöld. — Kenndir verða gömlu dansarnir og þjóð- dansar. Byrjendur mæti kl. 8. Framhaldsfl. kl. 9. Sýn-| ingarfl. kl. 10. Innritun og upplýsingar í síma 82132 milli kl. 5—8. Þjóðdansafél. j STÚLKA óskast strax. - Hátt kaup. — Uppl. í síma 82565. STARFSSTULKUR og vaktmenn vantar á Klepps- spítalann. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 2319. (6 ATVINNA. Ungur, reglu- samur maður óskar eftir ein- hverskonar léttri vinnu t. d. iðnaðar- eða afgreiðslustarf. Vanur afgi'eiðslu. Lysthaf- endur hringi í síma 7985 og 81269. — (38 RÓSK stúlka óskast strax í kaffistófu.. Vaktaskípti, — Gott lcaup, UppL á Fram- nesveg 62, milli kl. 7—9 í kvöld. (14 STARFSSTÚLKA óskast í afgreiðslusalinn. Uppl. á staðnum kl. 4—5 eftir há- degi. Veitingahúsið Lauga- yég 28 B. (51 STÚLKA öskar eftir Vinnu á kyöldin. Uppl. í síma 2556 (46 DOMUKJOLAR eru tekn- ir í saum á Freyjugötu 25. 1— Simi 5612. (47 KONA óskar eftir ræst- ingu. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Ræsting —• 46“. (49 SENDÍSVEINN óskást hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 7251. (52 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. Uppl. í skrif- Iðnó, skrifstofunni. (54 VANTAR vinnu hólfan dáginn. Helzt eftir hádegi. Kyþldm . einnig tiltækileg. Héf’í tifriráð ýfír nyrri .sendi- bifreið. — Tiiboð, raerkt: „Vinna — 18 -— 49“ sendist á agr. Visý;. (66 HSEINGERNINGAR. — Sími 2173. Ávalt vanir og liðlegir, meiiiir (68 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðiv' á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson. skartgripaverzlun. (308 »ÁUM ÁVÉLA-Viðí®|n, í'íj&i afgreiðsia. — Sylgjs Laufásvegi i9. — Simi 265ff Hejrnasimi 82035 INNRÖMMÚN ■ ■ MYNDASALA - ' RÚLLU G ARDÍNUR Tempo, Laugavcgi 17 B. (152 Samkomur Ki’istniboðshúsið Betanía, Laufásvégi 13. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Fi’jálsir vitnisburð- ir. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli á sunnu- dögum kl. 2. — Öll börn vel- komin. NÝLEG Bendix-þvottávél til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Sími 80314. (31 ÓDÝRT barnarúm til sölu á Kambsvegi 7. Sími 80349. ’__________________________(3 BARNAVAGN, í góðu lagý til sölu. Verð 500 kr. Heiðargerði 8. (34 RAFHA þilofn, 500 volt, til sölu á kr. 185. Sími 5994. * (35 22ja SKOTA Bröwning riffill, með 500 skotum, til sölu. Ennfremur^ 100 króna hlutabréf í Eimskipafélaginu. Tilboð; merkt: „Nauðsyn — 41,“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (39 DANSKUR svefnsófi ósk- ast. Sími 81052. (44 ÓÐÝR fataskápur og sófa- borð til sölu. Uppl. í síma 7079 í dag og á moi’gun og á Snoi’rabraut 52, herbei’gi . nr. 4, kjallara, kl. 5—7 í dag. • (63 TIL SÖLU ísskápur, Frigidaire, með tækifæris- verði. Til sýnis á Hraunteig 18, neðstu hæð, etir kl. 6 í kyöld.(57 NÖKKRIR stólar eru til sölu, seljast 'ódýi’t. Uppl. í Iðnó, skiýsfofunrii. (54 KAUPUM úg seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannaíatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klappai’stíg 41. Sími 2926. (-269 BOLTAR, Skrúfúir Rspt V-réimar. Réimaskíftíj Allskonar verkfæfi o. fl Verzl Vald. Poulsen bd Klapparst. 29. Sítm 3024. TÆK i FÆRISG J AFIR' ííálverk, ljósmyndir, ’taxpáú rammar. Iimrömmum mynd- ir, málverk og saumaðaí myndir,— Séf jufn upp vegg - teppi Ásbrú. Sími 82108, Gret.tisgötii 54 prsf' DÍVANAR fyririiggjandi. Iíúsgagnavinnustofan, Mið- síræti 5. Sími 5581. (784 KAUPUM lireinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fornvérzlúhin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, veí með fariri karl- mannaföt, útvarpstæki. "saumavéiar, 'góiffeppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettjs- götu 31. (133 MUNIÐ kalda borSið. — í ROÐULI PLÖTUR á grafi’eiti. Út- végum álctraðcr plötur á grafreití rrieð stuttum fyx-ir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 20 (kjallara) — cí-* 2853.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.