Vísir - 02.11.1955, Side 10

Vísir - 02.11.1955, Side 10
10 v/ISIR Miðvikudaginn 2. nóvember 1955, R' HjartahA mdt Eftir Graham Grcene. 39 4*. Á kvöldvökunnL hans. Hann hafði skilið regnhlífina eftir. í myrkrinu og regn- inu hafði hann hafið upp rödd sína og reynt að syngja lagið hans Frasers, en röddin var hljómlaus. Hann hafði vaknað klukkan fjög r um nóttina. Hann fann m ■„ . . . ... , . . t veir vmir hittust, er peir hár hennar við brjóst ser. Fyrstu orðin, sem hun sagði, þegar höfðu ekki sézf . nokkra mán_ hún vaknaði, voru: - Bagster má fara til fjandans. uði> 0g ekki leið á löngu, þar til - Var þig að dreyma? . umtaisefnið snerist um hið - Mlg dreymdl’ að eg hefðl Vlllzt 1 skogl og Bagster fyndl slæma veðurfar í sumar. Allt í einu greip annar, sem - Eg verð að fara, sagði hann. — Ef eg sofna aftur, vakna hafði dvaiist á Norðurlandí eg ekki fyrr en komið er fram á bjartan dag. Hann fór að fram { fyrir hinum og sagði; hugsa um framtíð þeirra beggja. Hér eftir mundi líf hans verða Fjandakornið, svo slæmt: — Já. — Hvað heitið þér, þjónn? — Vande. — Eg held eg hafi ekki séð yður fyrri, eða er það? — Nei, herra. — Hver er eg? — Þér eruð mikilsháttar lögreglumaður. — Þér megið ekki hræða þennan burt líka. — Hjá hverjum voruð þér áður? — Eg var hjá Pemberton héraðsstjóra. — Sennilega hef eg séð yður þar. Gætið vel að húsmóður yðar, og þegar hún fer heim, skal eg útvega yður gott starf. Munið það. — J a. — Þér hafið ekki litið á frímerkin enn þá, sagði Scobie. — Nei, það er alveg satt. Dropi af gini hafði fallið á eitt frímerkið og blettað það. Hann sagði: — Þetta frímerki er eyðilagt. Eg skal útvega yður annað af sömu tegund. — Nei, nei, sagði hún. — Þetta er ágætt eins og það er. Eg er ekki raunverulegur safnari. Hann fann ekki til neinnar ábyrgðartilfinningar gagnvart hinum fallegu, yndislegu og gáfuðu. Þeir gátu séð um sig sjálfir. — í hvert skipti sem eg sé þennan blett, man eg eftir þessu herbergi ... — Það er þá eins og ljósmynd. Allt í einu sneri hún sér að honum og sagði: — Það er svo gott að t-ala við yður. Eg má segja allt sem eg vil. Eg er ekki hrædd við að móðga yður. Þér krefjist einskis af mér. Eg er örugg. — Við erum bæði örugg, sagði hann. Regnið buldi á járn- þakinu. Allt í eínu sneri hún sér að honum og sagði: — En hvað þér eruð góður. — Nei. — Hún sagði: — Eg hef það á tilfinningunni, að þér munuð aldrei yfirgefa mig. Orðin voru eins og skipun, sem verður að hlýða, hversu erfitt, sem það kann að vera. Hún hélt á frí- merkjunum, sem hann hafði fært henni og sagði: — Eg ætla -að eiga þau alltaf. Eg ætla ekki að farga neinu þeirra. Einhver barði að dyrum og rödd sagði: — Það er Freddie Bagster. Það er bara eg, Freddie Bagster, sagði hann glaðlega. — Svarið ekki, hvíslaði hún — svarið ekki. — Lofið Freddie að koma inn, isagði röddin aftur. — Verið nú væn stúlka og lofið Freddie Bagster að koma inn. Maður- inn var ofurlítið drukkinn. Hún stóð fast upp við hann og hélt um handleggi hans. Þegar fótak mannsins fjarlægðist, leit hún upp og þau kysstust. Regnið streymdi úr loftinu. Það hvessti á gluggann hjá Scobie. Borðið var rennvott og bað var pollur á gólfinu. Vekjaraklukkan var nærri þvi hálf fimm. Honum fannst hann vera að koma heim í hús, sem ekki hafði verið búið í í mörg ár. Vekjara- klukkan var nærri því hálf fimm. Honum hefði ekkert brugðið, þótt hánn hefði séð köngulóarvef yfir speglinum. Hann settist á stól og regnið draup úr buximum hans, og það myndaðist annar pollur á gólfinu kringum moskítóstígvélin fullt af svikum og blekkingum. Hann sagði: — Hvenær kemur gétur það tæplega hafa verið þjónninn þinn? Eg sé ekki betur en að þú sért — Um klukkan sex býst eg við. A nnars veit eg það ekki. sólbrenndur Eg verð aldrei vör við hann fyrri en klukkan sjö. __ Sólbrendur? sagði hinn — Ali vaknar klukkan fjórðapart fyrir sex. Það er bezt eg undrandi. ____ Nei sólbruni er fari, vina mín. Hann hugsaði: Eftirleiðis verð eg að hegða mér þetta ekki. Þetta er ryð betur en hingað til. ^ Mannlegar verur eru dæmdar til að þola afleiðingar verka sinna. Hann var ekki Bagster. Hann vissi, hvað honum bar að gera. Hann hafði svarið að gera Louise hamingjusama, og nú hafði hann tekizt á hendur aðra ábyrgð, sem stangaðist við dtti Eiríkur, vinur þinn, ekkl hina. Honum féllst hugur við öll þeim ósannindum, sem hann a^mæd í gser? yrði að segja í framtíðinni. Hann lá á bakinu og horfði and- 'vaka augum út í dögunina. Einhversstaðar úti í borginni tóku hanar að gala. — Segðu mér( Kristófer, sourði móðirin alvarlega, — ANNAR HLUTl. Jú, þrjóturinn varð 13 ára. — En eg veit ekki til þess a& bú hafir einu sinni sent honum h°illaóskir, hvað þá afmælis- gjöf. — Nei, eg mátti ekki vera að — Hvað segið þér um þetta? spurði Harris með illa duldu því, anzaði Kristófer ólundar- stolti. Hann stóð í dyrunum á kofanum, sem Wilson hafði búið lega. í á undan honum. — Þá ert þú nauðbeygður tií — Það er betra en í hótelinu, sagði Wilson. að skrifa honum nokkrar línur — Eg hélt þér yrðuð undrandi, þegar þér kæmuð frá Lagos. og biðja hann afsökunar. Harris hafði hólfað kofann í þrennt með tjöldum. Sitt svefn- Eftir mikla eftirgangsmuni herbergið handa hvorum þeirra og sameigmleg dagstofa. — Það fékkst hann loks til þess að setj er aðeins eitt, sem eg hef áhyggjur af. Eg er ekki viss um, að ast og eftir miklar vangaveltur hér séu nokkrir kakkalakkar. skrifaði hann eftirfarandi bréf: — Nú, við fórum nú í kakkalakkaveiðar til að losna við þá. — Þú verðu að fyrirgefa að — Veit eg það, en eg sakna þeirra nú samt. eg geymdi afmælisdegi þínum. — Hverjir eru nágrannar okkar? En það skal eg láta þig vita, — Það er frú Rolt, sem lenti í kafbátsárás, og tveir menn, að ef þú gleymir mínum afmæl- sem vinna í Verkamáladeildinni, maður, sem heitir Clive og isdegi þá skaltu fá rækilega á er í landbúnaðardeildinni, og Scobie. hann. — Einmitt það. 0 Wilson gekk eirðarlaus um gólf í kofanum og nam staðar fyrir framan ljósmynd, sem Harris hafði reist upp við blek- byttu. Hún var af drengjum í þrem röðum á grasflöt. Fyrsta röðin sat með krosslagða fætur í grasinu Onnur röðin sat á . stólum. Drengirnir í þeirri röð voru með háa, harða flibba. / í þeirri röð voru líka tveir eldri menn og tvær konur. Önnur . konan var ofurlítið rangeyg. Þriðja röðin var sitjandi. Wilson sagði: — Eg er sannfærður um, að eg hef séð þessa rangeygu ) konu einhvers staðar áður. / — Munið þér eftir nafninu Snakey? j ) — Já, reyndar. Hann virti myndina betur fyrir sér. Svo að ) þér hafið verið á þeim stað líka? — Eg sá skólaskýrsluna frá Downham í herberginu yðar, svo að eg tók þessa mynd upp til að koma yður á óvart. Hann Iagði myndina á borðið aftur. — Mér datt svona í hug, að við gætum fengið okkur Downhamkvöldverð. — Til hvers? spurði Wilson. — Við erum bara tveir. —• Við gætum boðið sínum gestinum hvor. — Eg sé enga ástæðu til þess. ástæðu til þess. Harris sagði dálítið beizkjulega: — Jæja, þér eruð hixm raunverulegi Downham-maður, en ekki eg. Eg gekk aldrei í félagið. Þér fáið skóíaskýrsluna. Eg hélt ef til vill, að yður þætti vænt um staðinn. Kí4 . WWW ” nwvwwvwv* »wwwuv«W4ív Hacron cfievíot Dökkblátt, svart og brúnf. VERZLUNIIN FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. C d* BuM'CuqkA Copr.lMJ.Sda»MtlcM)amiajh*.ino.—lte.Ret.O.B Pat ofl Distr. by Unlted Feature Syndlcate, Inc. Olga samþykkti fúslega uppástung- ur töframannsins. — Það er ágætt, svaraði hann og glotti slnttuglega. — En ég veii að ég þarf ekki að minna J)ig á þagmælsku, bætti hann við. Dagar liðu'óg ótti fór að gera vart við sig í hjörtum hinna friðsælu Wabulu-manna þegar Olga og Turo tóku að beita hinu ótakmarkaða valdi, sem þau höfðu öðlast. Tarzan var ókiinnugt um allt þetta —------- Þar tii einn dag að hann vissi ekki fyrri til en að tveir íllilegir hermenn réðust aftan að honum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.