Vísir - 02.11.1955, Síða 12
VtSIK er ódýrasta blaðiS eg þó það fjöl-
breyttasta. Hringið í tíma 1860 ®g
gerisi áskrifenðnx.
Þeir, sem gerast kaupendar VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tit
mánaðamóta. — Sími 1660.
Miövikudaginn 2. nóvcmber 1955.
Bretar styifa tiffötp Kanada «m
uppteku 18 |i;áða í Sþ.
Kanada sleppls* ýssfistisai |s
Krezita stjómin tiikynnti í
gærkvökli að kún styddi fruni-
ikomna tillögu Kanada á vetl-
vangi Sameinuðu iþjóðanna.
jþess efnis, að 18 þjóðir verði
teknar í einti í félagsskap Sam-
einuðu þjóðanna.
Lodge' fulltrúi Bandaríkjanna
ihjá S. þj. boðaði, að Banda-
ríkjastjórn hefði til athugunar
ýmsar framkomna'r tillögur í
þessum málum, einnig tiilögu
Kanada.
Kanada leggur til, að ails-
iberjarþingið samþykkti, að ekki
verði beitt neitunarvaldi í
þessu máli.
Ekki eru allar þjóðir, sem
óskað hafa upptöku í S.þj. tald-
ar með í tillögu Kanada, svo
sem kínverskir kommúnistar.
Vietnam-menn, og Kóreumenn.
Mun fæstum þykja tiltækilegt,
að samþykkja upptökubeiðni
frá löndum, sem klofin eru í
tvo hluta. Engin von er um
samkomulag eins og stendur
um, að kinv. kommúnistastjórn-
in taki sess Kína hjá S.þj., en
mikið talið unnið við það af
rmörgum, ef eftirtaldar 18
þjóðir fengju nú inngöngu í
félagsskapinn:
Finnland, írska iýðveldið,
Ítalía, Austurríki, Albanía,
Búlgaría, Ceylon, Japan, Jord-
ania, Kambodia, Laos, Nepal,
Portúgal, Rúmenía, Spánn,
Ungverjaland og Ytri-Mongo-
lia.
Ein afleiðing þess að sú leið
væri farin, að samþykkja upp-
tökubeiðni þessara landa, væri
að samtök Suður- og Mið-
Ameríkjuríkjanna myndu mjög
veikjast. Er því vafasamt um
afstöðu þeirra, sumra a. m. k.
og eins er vafasamt um afstöðu
Rússa, því að þótt kommún-
istisku ríkin í Austur-Evrópu
fái aðild að S.þj. mun þeim
þykja mikið á skorta, að fá
ekki þegar hið rauða Kína inn
í samtökin.
Þverastir allra í þssum mál-
um hafa Rússar verið og títt
beitt neitunarvaldi.
SlökkvIHSiB hvatt út
igís í gær.
Þrjár smávægilegar íkvikn-
anir urðu hér í bænum í gær,
en af engri þeirra hlauzt tjón
og í öllum tilfellunum var eld-
urinn strax slökktur.
Fyrst var tilkynnt um eld í
koksofni á Ingólfsgarði, en sú
tilkynning mun hafa verið á
einhverjum misskilningi byggð
og fannst þar ekkert athuga-
vert, er slökkviliðið kom á
vettvang,
Nokkru seinna hafði eldur
kviknað í kassa í miðstöðvar-
herbergi í Miðtúni 46, en búið
var að slökkva, þegar slökkvi-
liðið kom, og kemmdir engar.
í þriðja skipti var slökkvilið-
ið kvatt að Fagradal við Soga-
veg á 9. tímanum í gærkvöldi.
Þar hafði kviknað í reykháf og
hlutust ekki beinar skemmdir
af. —
Á kortinu sjást löndin, sean bundizt feafa samtökum um sameiginlegar varnir, ef á þau kynnl
a’ð verða ráÖizt. Þessi lönd eru dökklitið á kortinu, Tyrkland, írak, og Pakistan. —
AW.VV.WZ.W.-.
Smíða sfærste
olítGsklpIii.
Enn stækka olíuskipin, og eru
það ekki lengur Grikkir, sem
©iga þau stærstu í siglingum
uða smiðum.
Amerískt félag, National Bulk
Carriers í New York, er að
láta smíða í Japan tvö olíu-
skip, sem verða 83,900 smálest-
ir á stærð. Verða þau stærstu
skip í heimi, hverju nafni sem
þau nefnast.
Berklaveiki tíð
i Japan.
Eitt mesta vandamál jap-
önsku stjórnarinnar er út-
breiðsla berklaveikinnar í land-
inu.
Hefir stjórnin skýrt svo frá,
að einn af hverjum 27 lands
manna hafi verið berklasjúk
lingur á síðasta ári. Með aðstoð
Sþ. er nú haíin barátta gegn
veikinni.
igs- og atvinnumál
á dagskrá hjá Bretum.
Eden ræddi við helztu ráðhsrra t gær.
Eden ræddi við nokkra
helztu ráðherra sína í gær im
horfur í efnahags- og atvinnu-
lífi með tilliti til haustfjárlag-
anna.
Þeirra meðal voru fjármála-,
innanríkis- og verkamálaráð-
herrar. — Framkvæmdastjórn
verkalýðsfélagasambandsins
kom einnig saman á fund og
ræddi sarna efni. Lýsti hún yf-
ir að haustfjárlögin myndu
bitna harðast á hinum snauð-
ustu og gagnrýndi þau og að
öðru leyii, sakaði stjómina um
að hafa blekkt þjóðina fyrir
seinustu kosningar o. s. frv.
w*WWrtAnAM.V.VA"(ÉVWVUWaVUWUW,^UVWWllUVUVWVy
Verðt
IsraeSs og Egyptalands?
Vdptorveldiii ræfta þetta mál.
Fulltrúar vestrænu þjóðanna sínum. Haiín ræddi m. a. við
á vettvangi SÞ. ræða sín í milli
hvað gera skuli til að afstýra
stó’rvandræðum í sambúð ísra-
<els og Egyptalauds. Fram-
kvæmdastjórn SÞ. hefur og
málið til athugunar.
Báðir aðilar draga að sér lið
í nánd við afvopnaða svæðið
ssuður af Ghaza og jaínvcl á
svæðinu sjálfu.
Sharett forsætisráðherra er
;á heimleið frá Genf ©g telucr
hann, að sér hafi tekizt áð vinna
írf-ael gagu> með erinöisrekstri
Aíkoma sjávarút-
vegsins.
Á Fiskiþingi í gær var mest
rætt nm afkomu sjávarútvegs-
ius, þ. e. að finna sem raunhæf-
astan og eðlilegastan grundvöll
ráðherra, að spara verði kol í fyrir rekstri sjávarútvegsins.
iðnaði sem á heimilum, valdi Fjöldi fulltrúa tók til máls
Herskylda, kol,
Ttjarnorka.
Brezka þingið ræðir her-
skyldumál. Vilja jafnaðarmenn
stytta herskyldutímann. Flest
blöð sambandsins telja það ó-
hyggilegt eins og sakir standa.
Enn fremur ræðir þingið kola-
málin. Blöðin segja að aðvörun
legt útlit um kolaframleiðsl-
una, ef spara verði til iðnaðar-
framleiðslu, jafnmikið og sé
undir auknum
komið.
inar ©g
ir
Fjórða og næstsíðasta umferð
í parakeppni Bridgefélags Rvík
u'r í meistaraflokki var spiluð í
gærkveldi.
Að þeirri umferð lokinni eru
útflutningi Þeir Einar Þorfinnsson og Lár-
| us Karlsson hæstir með 456%
Beðið er ársskýrslu um si;1S-
kj arnorkuf r amleiðslu til itjffJ Næstu sjö tvimenníngarnir og
aðarþarfa, en hún mun væntan- r stl§ ÞÓjrra eru sem hér segii-:
leg í vikunni. — Blöðin telja Jóhann og Stefán 45o%, Gunn-
mest áhyggjuefni í sambandi iau8ur og Stefán 450%, Gunn-
við kjamorkuframleiðslu ífrið- Seir °S Zophonías 450, Kristján
samlegum tilgangi, að skortur °S Þorsteinn 449%, Eggert og
verði vísindamanna í þessum Vilhjálmur 449, Hallur og Júlí-
greinum og tæknilegra þjálf-
aðra raanna.
áhyggjum. Vitað sé, að birgðir
séu miklar eftir gott sumar, og
mikinn innflutning — fyrir
18 millj. punda (þar af var
helmingurinn greiddur í doll-
urum) — og sé það ekki glæsi
Heldur Faure velli
!
McMillan og Molotov. Sharett
lætur nú af forsætisráðherra-
embættinu, en heldur utaniík-
isráðherraembætti. Ben Gurion
verður forsætisráðherra.
Hinar ískýggilegu liorfur em
sem fyrr hcfur verið getið, ná-
tengdar vopnatilboðnm Bússa.
Afganistan hcfur nú feæzt í
hóp þeirra landa, sem lætur í tillögur í því efni voru bornar
veðri vaka, að vopn verði fram, ekki eins róttækar og
keypt af Bússum — þó því að~ hinar íyrri. Þégar þær tillögur
eins, að þau fáist ekki keypt 'koiftu frám j gær iikvað Faure
af vestrænu þjóðunurn. | að biðja um irausi.
í kvöli verður enn gengið til
atkvæða í fulltrúadeild franska
þingsins iim íraust til stjórnar-
innar.
Þingið ræðir frv. um kosn-
ingar í desember og breytt
kosningafyrirkomulag, en ólík-
legt er, að nokkrar breytingar
á því verði samþykktar. Þegar
hefur verið felld tllaga um
hlutfallskosningar, en aðrar
og margvísleg sjónamrið komu
fram. í umræðunum kom frarn
talsverð gagnrýni á bátagjald-
eyrisfyrirkomulagið. Er það
vilji útvegsmanna, að fá sem
rýmst athafnafrelsi og telja að
ýms opinber afskipti séu þegar
of mikil og sízt til bóta, nema í
einstökum tilfeUum.
í morgun hófst fundur Fiski-
félagsins kl. 10.30. Var þá enn
haldið áfram umfæðum um af-
komu sjávarútvegsins. Voru
umræður hinar fjörugustu. Sú
skoðun kom fram, að eina,
lausnarleiðin um afkomu sjáv-
arútvegsins væri að vaxa frá
styrkjunum, uppbótum eða nið-
urgreiðslu, en lækka ýmsa
kostnaðarliði, skatta og tolla.
us 444 og Ingi og Sveinn með
437% stig.
Eru efstu tvimfenningarnir
óvenju jafnir að stigum —• yf-
irleitt jafnari miklu en títt hef-
ur verið í slíkri kepni. Má því
búast við spennandi óg tvísýnni
baráttu um efsta sætið í loka-
umferðinni, sem spiluð verður
á sunnudaginn kemur.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá taka 32 tvímenning-
ar þátt í keþpninni en helm-
ingur þeirra eða 16 neðstu pör-
in falla niður í 1. flokk að lok-
inni keppni.
Um aðra helgi hefst svo
sveitakeppni 1. flokks á vegum
Bridgefélagsins.
A Þjóðermssiinialeiðtoginn
Fatlume ben Slimane í Mar-
óklto feefir verið útnefndur
forsætisráðherra og gerir
tilraun til stjómaimyndun.
ar.
Nýtt fistdskip til
Akureyrar.
Frá fréttaritara Vísis.
Ákureyri í morgun,
Hingað til Akureyrar kom
aðfaranótt s.I. mánudags nýtt
þilskip, og bætist það við veiði-
flota kaupstaðarins.
Er þetta 45 lesta bátur, sem
Júlíus Halldórsson útgerðar-
maður og synir hans keyptu frá
Esbjerg í Danmörku. Báturinn
er 11 ára gamall og hefur nú
hlotið heitið Gunnar EA 76.
íslenzk áhöfn sótti bátinn til
Danmerkur og kom með hann
til Akureyrar aðfaranótt s.l.
niánudags. Báturinn verður
gerður út frá Grindavík á næstu
vertið.