Vísir - 05.11.1955, Side 1

Vísir - 05.11.1955, Side 1
tö. árg. c 252. m. Láagaidaginn 5. nóvcmber 1955. Jákob MöIIer, fyrmm sendiberra íslands I Kaupmannahöfiij lézt að íieimili sínu í rnorgun, 75 ára að aldri. Jakob Möller var alþingismaður og bæjarfulltrúi um árabil, ráðberra um citt skeið, gegndi margháttuðum trúnaðarstörfum hins oninbera, var áhrifamaður í Góðtemplarareglunni, og rit- stjóri Vísis var liann í 9 ár. Þessa mæta rnanns verður nánar minnzt hér í blaðinu stðar. w^wirtwn^^.w.vvwwu-^/ifljviftwwwuvwvvvwyw.vv Mamn m aS tahai sét* ianegft Btváld. f Bonn heíur að undanförnu verið rætt um skipun fimm manna ríkisráðs, er hafi með höndum störf dr. Adenauers kanzlara í fjarveru hans, eða forföllum, Það er nefnilega komið í ljós, að líöa munu að minnsta kosti allmargir mánuðir, þar til kanzl arinn, sem er nú 79 ára hefur náð sér svo eftir lungnabólg- una, er hann fékk fyrir nokkru, að hann geti tekið við öllum fyrri skyldustörfum. Staðfesting hefur fengist á því, að kanzlarinn muni verða að dveljast sér til heilsubótar um margra mánaða skeið í hlýrra loftslagi, ef til vill á Sik- iley, er kunnugt varð, að árs- skógaferð. Júlíana Hollandsdrottning er um þessar mundir í nýlendum Hollendinga í S.-Ameríku. Hefir drottning farið víða um Surinam, en svo heitir nýlend- an, og farið meðal annars á ein- trjáningum um frumskóga-ár. Tók ein slík ferð tuttugu stund- ir samfleytt. þingi flokksins, sem halda átti í þessum mánuði, var frestað þar til á næsta ári. Var það gert samkvæmt tilmælum dr. Adenauers sjálfs. Á þinginu hafði verið búizt við, að hann gerði grein fyrir áætlun um víðtækar félagslegar umbætur. Á undangengnum stjórnar- fúndum, þar sem Bliicher vara- 'orsætisráðhera hefur verið í forsæti, hefur mikilvægum á- kvörðunum verið frestað æ of- an í æ, vegna fjarvéru kanzl- arans. Þetta og sömuleiðis það, að hann hefur falið ýmis störf sín fjármálaráðherranum, dr. Schaeffer, sem er talinn líkleg- ur eftirmaður hans, hefur leitt til þess, að kröfur hafa verið frambornar um skipun ríkis- ráðs. Það eru ekki nema nokkrir dagar síðan dr. Adenauer fórj að hafa ferlivist stuíta stund daglega. — Allmiklum áhyggj- um hefur það valdið hve mikil óvissa ríkir vegna veikinda, kanzlarans, en hann hefur íil, þessa sjálfur ekki mátt heyra annað nefnt en að hann gegndi áfram kanzlaraembættinu. Lungnabólguna fékk dr. Adenauer upp úr kveii, sem Iv&úa Eins og getið var um í frétt í blaðinu í gær, hefir álag bátagjaldeyrisins verið hækkað sem svarar 16— 17% á sterling'sptmd og doil- ara og 40% á clearing-gjald- eyri. Hinn fyrrnefndi gjald- eyrir var áður seldnr á 60%, nú á 70% og hinn síðarnefndi á 25%, nú á 35%. Afleiðingar þessararhækk- unar koma að sjálfsögSu mjög fíjátlega fram í verði þeirra vara, sem eru á báta- IlstaJium og muiíu þær hækka í verði hlutfallslega við það, sem gjaldeyrishækk- nninni nemur. Að vísu er varla bægt að kalla þetta gjaldeyrishækkun, því að Jþér er ekki um annað en gengis- lækkitn að ræða. EkM verður annað sagt, en aö „gengisbreytingin“ komi á mjög óheppilegri síund, þcg- ar styrkjakerfið er alít í at- huguu. Og engum getur blandast hugur um, að þetta hlýtur að vaída miklum pólitískum óþægindum fyrir stjórnarf lokkan a. En eitt er það, sem allir spyrja tun: Geta útvegsmenn gert slíkar ráðsíafanir upp á sití eindæmi? Hefir þeir.i ver itS gefið ótakmarkað Ieyfi til að setja hvaða verð á báfa- gjaldeýrinn, sem þeim býður við að horfa og skattleggja þannig alinenning án íhlut- unar ríkisstjórnaiinnar? Flestum finnst óííklegt að slíkí vald sé fengið í hendur einni stétt, að sjá liagsmun- um sínum borgið á þemian hátt. íííaðið hefir frétt, að rikiss- stjórnin hafi ekki samþykkt hækkunina og jafnvel beitt sér á móti henni. Ef það er réít, verður erfitt að gera sér grein fyrir, hvernig á því stendur, að hagsmuna-sam- tökum útvegsmanna sé unnt að knýja fram slíka ráðstöf- un, sem að sjálfsögðu mæíir mikilli andúð almennings og getur haft alvarlegar póli- tískar afleiðingar. Dómurinn um þessa ráð- síöfun hlýtur fyrsí og fremst að mótast af því, hvort stjóraarvöld landsins hafa hann fékk er hanh fór til Lux- emburg til fundar við Faure, forsætisráðherra Frakklands, en það er talið að úrslitin í þjóð aratkvæðinu í Saar ,sem hami leit á sem persónulegan ósigur fyrir sig, hafi valdið afturkipp í bata hans. ' nefur gsm&iuia? samþykkí hana og bera þar af Ieiðandi ábyrgð á henni. Eða livort útvegsmenn bera einir ábyrgð á henni. Erlendis mun þessu verða veitt athygli og varla er við því að búast, að það auki trú manna á gjaldeyrismálum laudsins. ------------ ' li • jr&U r L Það hörmuiega slys geroist í fyrradag, aðungur cyfirzkur bóndi lénti í snjóflóði og beið bana. Var þetta bóndinn á Ytri- Másstöðum, Helgi ASalsteins- son. Iiafði hann farið heiman að á fimtudagsmorgun og ætlaði að huga að kindum í fjallinu ofan bæjarins. Snarbratt er á þessum slóðum, klettabelti og gil. Þegar líða tók á daginn og Iielgi kom ekki heim var farið að óttazt um hann, og. þegar safnað mönnum til þess að leita hans. Helgi’ fannst ekki um kvöldið og var leitinni haldið áfram í gærmorgun af fjöl- mennum leitarflokkum. Fannst lík Helga í snjóflóði . um. ,15 mínútna gang frá bænum. Helgi Aðalsteinsson var að- eins 33 ára að aldri og lætur hann eftir sig konu og fimm börn, öll í ómegð. Ekki er enn að fulhx lokið rannsókn út af smyglmálmu í sambáiidi við síðusíu konm Tröliafoss hinga'ð. Eins og áður hefur veríð skýrt frá í Vísi fundust bá nokkrar birgðir af áfengi, tó- baki og fleiri vorum x skipiiiu, sem engir pappírar voru t.il fyr- ir. Var'ekki vitað um eigendur vamingsins, og málið ekki Þ 11- rannsakáð, þegar skipið lát aft- ur úr höfn. — Ýmis fleirl smyglmál eru nú á döiinni, en rannsókn ekki komin á það stig, að tímabært þyki að skýra fi'á þeim. AnHiast viðgerdia* á raS raSlœgMBMM £ Itásisiat, it í sambandi víð Kafveitubúð- ina, hina nýju raftadcjavcrzlun, sem Rafveita Hafnarfjáarðar opnaði í gær, rnun verða starf- rækt viðgerðarverkstæði og einnig nnm á vegum búðarinnar verða annast um viðgerð raf- lagna í bænum. Valgarð Thoroddsen rafveitu stjóri skýrði frá því, að undan- farin ár hafi Hafiífirðmgar átt mjög erfitt með að fá rafmagns- tæki sín viðgerð, vegna annrík- is rafvirkja í bænum, og hefðu í mörgum tilfellum orðið að koma biluðum raftækjum í við- gerð til Reykjavíkur. Sama væri að segja um viðgerð á raf- lögnum úti um bæinn. Vildi rafveitan því gera sitt til þess að bæta úr þessu, með því að búðin myndi hafa í þjónustu sinni rafvirkja er annast myndu viðgerðir á raftækjum og raí'- lögnum. Þá er annað nýmæli, sem Raf veita Hafnarf jarðar hyggst taka upp, en það er innflutnmgur á rafknúnum flutningatækjum og lyftitækjum, sem notuð eru á ýmsurn vinnustöðvum, eins og t. d. „trillurnar“ við höfnina, en slík tæki eru víðast benzín- knúin. Hefur Rafveita Haínar- fjarðar komist í samband við fyrirtæki erlendis er framleið- ir slík rafknúin flutningatæki. Þykir geta stafað nokkur hætta af hinum benzínknúnu tækjum, þegax- þau eru í gangi inni í vörugeymsluhúsum, þar sem oft á iíðum er léleg lofíræsting, og myndast þá benzínstybba, en þegar um rafknúin tæki er að ræða, verður Icomist hjá eldi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.