Vísir - 12.11.1955, Side 4
VlSIR
MMHWWHtfWWWa^WWWWHWWWWWWW>WWWW
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteúm Pálsson
Auglýsmgastjóri: Kristján Jónssoa.
Skrifstoíur: Ingólfsstræti 3.
AfgreiCsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (firom iínur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSm H.T.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiöjan h.f.
Fiskveíðarsjóður háffrar aMar.
Fimmtíu ár eru liðin, su\;m Fiskveiðasjóður íslands tók til
starfa, og er hann því einn 'elzti opinberi sjóður hér á landi,
Sennilega er hann einnig sá sjóður landsmanna, sem markað
hefur einn dýpst og heilladi'ýgst spor í þróunarsögu atvinnuveg,
anna hér á landi. Hann var stofnaður um það bil, sem þjóðin
var að rétta úr kútnum í efnalegu tilliti eftir langa áþján í því
efni og á sviði stjórnmálanna, og þegar menn voru farnir að
gera sér grein fyrir því, að ekki kæmi annað til mála en að
Jsíendingar stunduðu sjóinn með eins fullkomnum tækjum og
aðrai' þjóðir, er sendu skip sín hingað, til þess að framfarir
yrðu sem örastar.
Enginn vafi er á því, að heir menn, sem áttu frumkvæðið að
því, að sjóðurinn var stofuaúur, tengdu við hann miklar vonir,
gerðu sér vafalaust vonir um, að hann gæti orðið mikil lyfti-
stöng fyrir sjávarútveginn, og svo hefur einnig farið. Það mun
vera óhætt að fullyrða, að öðru vísi mundi vera umhorfs í
þeim efnum nú, ef sjóðsins hefði ekki notið við á undanfömum
áratugum. Efnahagur þjóðarinnar var svo fyrir hálfri öld og
löngum næstu árin á eftir, að einstaklingum var yfirleitt um
megn að koma upp útgerðarfyrirtækjum, án þess að einhver
hlypi þar undir bagga. Jafnvel þótt einstaklingar tækju hönd-
um saman og mynduðu félög til að hrinda af stað fyrirtækjum,
«r áttu að byggja tilveru sína á sjávarfangi, var þeim þörf á
aðstoð, og Fiskveiðasjóðurinn sameinaði krafta allrar þjóðar-
innar—- sem voru að vísu ekki miklir — við að leggja grund-
völiinn að þeirri stóriðju, sem útvegurinn er nú orðinn.
jr
Islenzk kona blýtnr vilur-
kenningu erlendis.
Sýnir frábæra vinnu á sviði kirkju-
skreytingarlistar.
ÞaÖ er ekki hægt að gera sér grein fyrir því, hvemig þróim
s.jávarútvegsins hefði orðið, ef sjóðurinn hefði ekki verið stofn-
aður og epginn annar aðili haft verltefni hans með hönduni. En
það er éngan .veginn ósennilegt, að framfarimar hefðu ekki
orðið eins stórstígar og raun ber vitni, Við ætturn sennilega
ekki eins mörg og góð skip og nú er haidið til íiskjar við
, atrendur landsins og jafnvel á íjarlægum miðum, ef það þykir
haganlegra.
En þótt sjóðúrinn hafi iátið margt og mikið gott af sér leiða
á undangengnum fimm áratugum, er lilutverki hans engan
veginn lokið. Hans er ekki síður þörf nú en áður, þvi að nú em
Xslendingar framgjarnari og stórhugur meiri, en eítir sem áður
þörf fyrir aðstoð hins opinbera vegna mikils kostnaðar. Svo,
mai’gir aðilar hafa leitað til sjóðsins undanfarið, að hann þyrfti,
að hafa þrefalt meira fé til umráða, ef hann ætti að geta sinnt j
hverri beiðni um lán, sem honum hefur borizt. Það hefur lengi j
verið svo, að sjóðurinn hefur ekki getað hjálpað öllum, sem til!
hans hafa leitað, en öllum er ljóst, að sjóðurinn þarf að fá meira
fé, til þess að geta gegnt hlutverki sínu til fulls í þjóðfélagi,
sem vei-ður að byg'gja tilveru sína á því, að útvegurinn geti
aukizt, og að hann geti tileinkað sér ýmsar nýjungar, að hann
geti fylgzt með tímanum og fullnægt þeim kröfum, sem markað-
irnir gera.
Ekki dregur sasnait em.
1 Ttanríkisráðherrafundui'inn í Genf hefur nú tekið Þýzka-
^ Tandsmálið af dagskrá og snúið sér að öðru umræðuefni —
afvopnunarmálunum. Þýzkalandsumræðunum lauk þamiig, eins
og skýrt hefur komið fram í fréttum, að ekkert samkomulag
vaxð, því að fulltrúum kommúnista kemur ékki til hugar að
gefa þeim, sem í Austur-Þýzkalandi búa, tækifæri til að láta í
Tjós skoðun sína á stjórnarháttúm Ulbrichts, Grotewohls og
þeirra félaga. Er það kannske skiljanleg afstaða, þvi að senni-
lega yrði slíkur dómur ekki gott áróðursefni fvrir kommúnista.
Allar líkur eru til þess, að árangur verði jáfn-lítiíl af um-
aðunum um afvopnunarmálin. Vesturveldin vilja, að haft verði j
■eftirlit með því, að aðildarríki standi við.samninga, sem gerðir
verða um afvopnun, því að ella gætu lokuð lönd eins og kom-
rr.únistaríkin haldið áfram að vigbúast, þótt þatí héldu því fram,
sð þau væru að afvopnast. Kommúnistar vilja hinsvegar ekki
siana tillögum þessum um eftirlit. Á þessu héfur, stirandað
hingað til, og mikil hætta er á því, að það verði enn. ásteytingar-
£$eínn.
Hér fer á eftir útdráttur úr
grein í sænska blaðinu „Pá
Fritiden“ um próflausnLr frú
Sigrúnar Jónsdóttur, scm þessa
dagana heldur sýningu í list-
iðnaði sínum í bogasal þjóð-
minjasafnsins.
„Dag nokkurn í maí sl. barst
feiknamikill pakki, vátryggður
fyrir rúmlega 12 þús. ísl. kr.,
til þeirrar deildar N.K.I.-skóí-
ans (Nordisk Konst Institut),
sem helguð er teikningu, mál-
aralist og hagnýtri myndlist.
Pakki þessi, — sem kom frá ísl.
konu, búsettri í Gautaborg, —
hafði að gejmia fjölda frum-
drátta, sýnishorna og fullgerðra
muna, sem voru próflausnir í
frjálsum listasaumi við N.K.I.
Vegna fjölda sýningargrip-
anna, sem sumir voru einnig
mjög stórir, varð að setja mun-
ina upp í fundarsal skólans.
Kennarinn í frjálsum listsaumi
og dómnefndin, sem átti að úr-
skurða um beztu lausnina, voru
mjög hrifin. Frú Sigrún hlaut
mjög háa einkunn og vinnu-
brögð liennar voru metin
bezta framlag nemenda skól-
ans á sl. vori. Auk þess var á-
kveðið, að gefa h.f. Libraria,
sem er stærsta fyrirtæki á Norð
urlöndum á sviði kirkjulistar,
kost á því að kynnast vinnu-
brögðum frú Sigrúnar. Það,
sem forstöðukona þessa fyrir-
tækis, frú Odelquist-Ekström,
sagði um vinnubrögð hennar,
er hið mesta lof, sem nokkur
nemandi getur látið sig dreyma
um.
Eftir að frú Odelquist-Ek-
ström hafði staðið all-lengi
þögul frammi fyrir tillöguupp-
dráttum og útsaumi höklanna,
sagði hún, að lausnirnar á verk-
efnunum bæru vott um sérstak-
lega þroskaða samræmiskennd:
„Útsaumuðu gripirnh' eru fín-
gerðir og samræmir í litbrigð-
um sínum, og betri en tillögu-
uppdrættirnir. En framar öllu
er ásaumstækni (applikations-
tækni) hennar framúrskarandi
góð. Þetta mynztur hér hefir
hún t. d. prentað á dúkinn.
Þetta er ævaforn aðfei-ð, sem á
síðustu tímum hefir aftur verið
tekin upp í kirkjulistinni,
Einnig hinum hefðbundnu við-
fangsefnum eru hér gerð góð
skil.“ Sem dæmi benti frú Odel
quist-Ekström á hökul með
myndum af postulunum.
„Tækni (Galleritækni) sú, sem
frú Sigrún hér notar,'er sjald-
séð í Svíþjóð. Hvítu höklarnir
með ásaúmi (applikation) eru
verulega férsk vinna. Meðfædd-
ir hæfileikar (en naturbe-
gavning) frú Sigrúnar eru
sénnilegasta skýringin.“
— Manni dettur í hug forn-
norræn höfðingjadóttir þegar
frú ; Sigrún | kemur til N.K.I.-
skólans með þrjá stóra pakka
af úrlausnum og lýkur þar með
námi sínú í textil-list.
„Hvííík afköst. Hvernig háf-
ið þér komið öllu þessu í fram-
kvæmd? Hvílíkur sköpunar-
JtÖr £ formi; og litum, óg
Kivílík smekkvísi í vali efnis,“
várð frú Maud Granström, um-
| boðsmanni mýndiistardeildar
jN.KI, að orðf er hún hafði at-
j hugað vinnubrögð frú Sigrúnar
Jónsdóttur.
■— Þegar blaðið innti frú Sig
t rúnu eftir framtíðaráformum
ihennar, svaraði hún m. a.: „Eg
. hefi alla tíð haft inikinn áhuga
á að skapa eitthvað nýtt, sér-
staklega á sviði handavinnunn-
ar. Fyrst lagði eg stund á
handavinnunám í Reykjavík
með handavinnukennslu fyrir
augum. Lauk eg sérkennara-
prófi í iiandavinnu kvenna
vorið 1947. Þá fór eg námsför
til Danmerkur. Síðan stimdaði
eg um skeið vefnaðarnám við
vefnaðar kennaraskólann í
Náás í Svíþjóð. En fyrst eftir
að eg gerðist nemandi við N.K.I.
skólann leystist sköpunarþrá
mín að fuliu tu- læðingi og þar
hefi eg fengið ríkuleg tækifæri
til að gera það, sem mig hafði
lengi dreymt um.
Aðaláhugamál mín eru að fá
að vinna sem mest og sem bezt
á sviði kirkjulegrar listar og
að Batik-myhdagerð.
Heima á íslandi vildi ég helzt
mega vinna. Feguxð lands mins
með fjölbreytni þess og and-
síæðum í formi og litum heillar
mig svo mjög.
Mig langar svo mjög til að
fá að vera þátttakandi í sköpuri
nýs, þjóðlegs stils ,'slenzkrar
,skreytingarlistar.“
Laugardaginn 12. nóvember 1953
75 ára:
Hafliði Pét-
ursson.
Kæri Hafliði.
Mig langar til þess, að þessi
fáu orð mættu skoðast sem
heillaósk heirnan úr Breiða-
| fjarðáreyjum, — aðeins sem
j heillaósk þér til handa á sjö-
j tugasta afmælisdegi þínum,
Auðvitað ættifðu skilið, að úm
þig væri skrifuð afmælisgrein.
Auðvitað er fyrir hendi yfrið
nóg efni í slíka grein, og ekki
bara hversdagslegt efni, heldur
réðu örlögin þannig málum, að
þú ert á köflum dálítið fyrir-
ferðarmikill í atburðasögu
ísðenzkt bón mr íieimingi
odýrara en erlent.
Efnagerðm Stjarnan í Reykja
vík telnr sig eina geta framleitt
allt bó.n sem þarí á íslenzkum
markaði og fyrir alit að helm-
ingi lægra vérð heldur en er-
lent bón kostar.
Forstjóri Efnagerðarinnar
Stjörnunnar Björn Þórðarson,
skýrði fréttamönnum frá þessu
í gær. Kvað hann efnagerð sína
hafa aukið framleiðsdu sína
svo, að hún gætl þoðið allar
bóntegundir (þ. e. bónflokka)
sem fyrirfinnast á erlendum
markaði.
Efnagerðin hefur samvinnu
við tvær efnarannsóknastofur,
aðra í Belgíu, hina í Banda-
ríkjuniun, sem ramisaka sýnis-
horn af bóni því, sem efnagerð-
in framleiðir og er það ekki sett
á markaðinn fyrr en.það hefur
hlotið viðurkenningu þeirra.
Björii skýrði fréttamönnum
frá þeirri . atþygliverðu stað-
reynd að ef íslendingar notúðu
eingöngu íslenzkt góífbón
myndu þeir spara um millj.
kr. á áiT hverju. Auk þess yrði
að þessu gjaldeyrissparnaður,
er næmi ailt að því heilli millj-
ón króna á ári.'
Björn kváðst ekki efa að irin
flutningsyfirvöldunum og inn-
flytjendum væri ljós þessi stað-
reynd og hann sagði að þess
vær einnig að vænta að al-
menningur sæi siim eigin hag í
því að kaupa innlendar frarn-
leiösluvörur þegar þær væru
sambæriíégár að gæðum og
aúk þess mun ódýrari.
eyjanna. Á það skal ekki
minnzt. Um það hefir verið
skrifað, og um það verður skrif-
að. Hins vildi eg gjarnan minn-
ast, að þegar eg var unglingur
heima og við fengum vont á
sjó og eg var dálítið sjóhrædd-
ur, þá var það framar öðru
huggun mín, ef eg heyrði þitt
gamalkunna orðtak: allt i
himnalagi, af því mér fannst,
að gæti nokkur inaður djarft úr
flokki talað, þá varst þú sá
inaður.
Þú varst víkingur að vinnu.
Lífsfjöri þínu virtust lítii tak-
mörk sett og ólundin gekk þér
aldrei við hönd.
Eg tek mér það bessaleyfi,
kæri Hafliði, að óska þér til
hamingju í nafni allrá gamalla
vina þinna vestan úr eyjunum
okkar beggja. En um l&ið og
hitt er harmað, að í dag geturðu
ekki. iiotið íagnaðar á heimili
þínu, en hlýtur að una sjúkra-
húsvist um stund, þá er mér
sem eg ejriu sinni erin horfi ijin
í glaðleg augu þín og heyri rödd
þína mæla þessum orðum: Allt
í íagi. Allt í himnalagi.
Jón Jóhannesson.
1 ntlll|. Breta tff
ÁsiralsiL
Yfir 1 niilljón mairna hefir
flutzt frá Bretlandseyjum til
Ástralíu frá styrjaldarlokum.
. Skortur á liúsnæði handá
fjölskyldum veldur, að: inn-
flytjendur eru færri en ella
væri, bæði í Ástraljú og Nýja
Sjaíándi. ' '
4000 færri innflytjendur til
N. S. hafa komið á þessu ári en
búizt var við, aðallega vegtia
þess, að einkum er óskað eftir
einhleypu fólki. Verðúr nú leit-
að til Þýzkalands og Austúr-
ríkis 'ög leyfður innflutningip;
1500 einhleypinga frá þessum
löndum, þár af 1000 konum.