Vísir - 12.11.1955, Page 6
‘6
V í SIP.
Laugardáginn 12. nóvémber 1955
KAIiPHOLLIIM
er miðstöð verðbréfaskipt-
anna. — Simi 1710.
TIL LEÍGU 2 herbergi og
eldhúsaðgangur; gegn vist
eða húshjálp. Mætti vera
stúlka með barn. — Uppl. á
Sóleyjargötu 19. Kaup eftir
samkomulagi. (291
austur um land í hringferð
hinn 16. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðaríjárðar, Eskifjarðar,
Norðfjárðar, Seyðisfjarðar,
Þórshafnár, Raufarhafnar,
Kópaskers og Húsávíkur, ár-
degis í dag og á mánudaginn.
TIL LEIGU 1 stofa og eld-
hús fyrir einhleypa konú
eðá barnlaus eldri hjón. •—
Uppl. í síma 81731. (288
UNG hjón, með eitt barn,
RIKISINS
U V/Ð AKMAKUÓL
. WUWWMMVl.WJWWWVAV^WAV.'. AVSmVWVW
Farseðlar seldir á þriðjudag.
flMJVVWJVWWVANVi.'VVWrf
\ Ullar- og grillon-hosur á jl
börn. Verð frá kr. 14,50. \
háir sokkar. Verð frá 4,75. 5
. eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð fyrir jól. Get
greitt 10 þúsund fyrirfram.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
,Jól — 86“. (293
!
í
i
Orðsending til bifreiðaeigenda
MOBIL OIL SPECIAL ásamt öðrum íegtmdum
MOBSL-oIm erti seldar á eftirtöídiim
stöðum í Reykjavík:
KRISTINN GUÖNASOX, VKR2LUN, KLAPPARST. 27
OLÍUHBEINSUNARSTÖÐIN H.F., SÆTÚNI 4
H. JÓNSSON & CO., BRAUTARHOLTI
KISTUFELL H.F., BRAUTARHOLTI
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
SVEINN EGILSSON ILF.
P. STEFÁNSSON H.F.
RÆSIR H.F.
Fisehersundi.
STÚLKU vantar til af-
greiðslustarfa í Brytann,
Hafnarstræti 17. — Uppl. á
staðmun og í síma 6305. (277
STARFSSTÚLKA óskcist.
Uppl. á skrifstofunni Hótel
Vík. ' (284
MODEL. Myndiistardeild |
okkar vantar model, karl eða
konu; einnig börn og ung-«
linga. Handíða- og mynd-
listaskólinn. Uppl. í síma
80164, kl. 3—5 síðd. (282
BARNLAjJST kærustupar
óskar emPÍIbúð, 1—2 her-
bergjum og eldhúsi. Strax
eða um áramót. Vinna bæði
úti. Uppl. í síma 6768. (296
UNGUR og reglusamur
maður úi' sveit óskar eftir
herbergi og helzt fæði á
sama stað. Tilboð sendist
fyrir mánudag, 14. nóv., —
merkt: „Herbergi —• 79“. —
STÚLKA getur fengið
herbergi gegn húshjálp. —
Uppl. milli kl. 5-—7 í síma
5566. (301
HainarhvoII — Sími
li@C»
1228.
GET BÆTT við mig lítil-
legri málaravinnu fyrir jól.
Simi 82246. (265
: jp. u.
Á morgun.
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn
— 10.30 Kársnesdeild.
— 130 Drengir.
— 1.30 Drengir í Smáíbúða-
hverfinu.
— 5.00 Unginlgadaildin.
— 8.30 Samkoma. — Ingvar
Árnason talar. — Allir vel.
kömnir.
LÍTIÐ herbergi til leigu í
Hlíðunum. — Uppl. í sima
82152,________________(302
SÁ, sem gæti lánað 30
þúsund krónur, getur fengið
leigða góða 2ja herbergja
íbúð á hæð, í febrúar. Veð-
trygging. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „íbúð — 87“. (304
TIL LEIGU lítið herbergi
fyrir 1—2 reglusamar stúlk-
ur í kjallara á Flókagötu 1.
(308
UNGT og reglusamt kær-
ustupar óskar eftir herbergi
og eldunarplássi sem fyrst.
Húshjálp kemu-r til gréina.
Uppl. í sítna 80255 í dag frá
kL 3—6, (309
STÚB forstofustofa til
leigu í Mávahlíð 25. — Sími
80733, eftir kl. 7 í kvöld.(306
BARNASPITALASJMUR HRINGSINS
Vinningar:
1. BÍll (Mertedes Benz
2. ÞVOTTAVÉL
3. FLUGFERÐ TIL HAMBORGAR
,4. RROILER, ragmagnssteikarofn
Miðarmr fást hjá eftirtöldum
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5.
Skóverzlun Hvannbergsbræðra, Pósthússtræti 2.
Klæðaverzl. Andrésár Andréssonar, Laugavegi 3.
Bakarí Gísla Ólafssenar, Bérgstaðastræti 48.
Verzlun Aðaístræti 4 h.f.
Verzlunin Jón Hjartarson h.f,, Framnesvegi.
og hjá ölliun félagskonum.
Ðregið verður aSelns úr seidum miÖum.
Hjálpumst öll að bua upp Kitlu hvitu ruvnin £
___1 úr í vestur-
bænum, sennilega á Hring-
braut. Finnandi skili því
gegn fundarlaunum að Vest-
iirP’öt.n S9. (286
’ nýr, Ijós frakki,
stórt númer, eimiig svört
kápa og grá dragt, lítið not-
uð, meðaistærð. á Flókagötu
i; uppi. (307
GAMALT orgel til sölu
ódýrt. Þarfnast viðgerðar.
Laufásvegur 45 B eítir kl,- 8.
(305
BARNAVAGN, Pedigreé,
í góðu standi til sölu. Uppl.
í síma 7055. (303
NÝLEG Rafhá-eldavéi,
eldi-i gerðin, til sölu með
tækifærisverði. -— Uppl. á
Njálsgötu 49, III. hæð. (300
TVEIR dívanar til sölu nú
þegar. Uppl. í síma 82319.
(298
FYRSTA FLOKKS stígin
Pfaff saumavél (notuð) til
sölu. Til sýnis kl. 5—6 í dag
og á morgun á Langholtsvegi
139. (297
MJÖG ódýr barnadívan til
sölu. Verð aðeins kr. 150. :—
Laugarnesveg 38, I. hæð. —
SEM NÝ Scandalli har-
monika til sölu. Sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 9606. (294
VANDAÐUR úívarpsfónn
til sölu. Uppl. í síma 4869.
BARNAVAGN, Silver
Cross, vel með farinn, til
sölu, einnig bamastóll og
kerra. Smiðjustíg 11, bak-
hús. (290
TIL SÖLU nýlegur minka-
muskrat pels, hálfsíður. —•
Tækifærisverð. — Til sýftis
á Lindargötu 54. 287
GÓÐUR miðstöðvarofn
til sölu. — Uppl. í síma 5006
frá kl. 1—3. (285
■ KAÚPUM sultuglös. með
skrúfuðum lokum næstu
daga. Sanitas, Lindargötu 9.
; (289
REIÐHJÓL til sölu á
Hjallavégi 46. (299
'NjálsgÖtu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, góifteppi og íleira.
Sími 81570. (43
SVAM.PDÍVAN fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
—* Húsgagnavcrksmiðjan,
Befgþórugötu 11. — Sím!
81830. (473
KAUPUM hreinar tuskur.
Baldursgötu 30. (183
SÍMí: 3582. Fornverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gogn, vel með farin karl-
mannaföf, útvarpstæki.
saumavélar. gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin ____éttis-
i:
i
iti