Vísir - 14.11.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 14.11.1955, Blaðsíða 8
B tPiyWPf! VÍSIR Mánudaginn 14. nóvember 1&55 r HJARTANLEGUSTU ÞAKKIR færi ég ölt- um, er sýndu mér vináttu og sóma á sextugs- afmæli mínu, með heillaóskum, blómum, heimsóknum, og gjöfum og fögrum ávörpum. Slík vinátta er mér ometanleg ’.r styrkur og ógleymanleg æfma á enda. Eriingur Fálsson. ,VA%VVVA%V»V.W--^.%%W-%%W'.VVuV«V.VJ «, Gestur á hvert heimili 1 Hafðl sJáSfan si§ fyrlr tilrauiiacipó Italir hafa S33mt sjöíugan vísindamami æðsta lieiðiirs- merki, sem hægt er að veiía ó- breyttum bargara. Maður þessi, dr. Márgio Ponzió, sem er radiumfræðing - ur, hefir nítján sinnum orðið að ganga undir skurðaðgerðir af völdum radiumbxuná, en hann hefur helgað.sig rarmsóknum á því, hvernig hægt sé að verjast slíkum bfursa. Vikublaðið Gestur er 24 síður að stærð. Vandað — fjöíbreytt — ódýrt. >WAV^AVWVáWVV/WWUVWbVWVUWrfVUVVVAW0VJV Vgfiin$f3$r Aðalfundinum sem halda átti í kvöld verÓur frestað til mánu- dagsms 21. nóvember. Stjórnin. ÍVáVvV^rfWWVWWWWWUWA,WV,JVV»VWW^VVV--.%V«V jj frú Sigrúnar Jónsdóttur í bogasal ÞjóSminjasafnsins < er opin daglega kl. 1—lö s.d. Margir sýningarmunanna eru til sölu. ^ TekiS á móti vinnupöntunum. Amerískar í eldhússkápalokur komnar aftur. JMálniatfjf cl jjíkrnröa'ur Laugavegi 23, sími 2876. V.WWVWIA óskast strax um lengri eða skemmri tíma. Hárgrei&slustolan PÍROLA Grettisgötu 31. — Sími 4787. . . AV.VAVAV^AWVWW//AVAVWVAW/AV.V^ ★ Abessiníu var fyrir skönunu sett ný stjórnarskrá af því tilefni, að Haile Selassie hafði verið keisari í 25 ár. huseigendur: Reglusámur útlendingur, sem aðeins er heima um helgar, óskar eftir tveimur samliggjandi stofum, með húsgögnum, eða einu stóru herbergi. — Uppl. í síma 80156, eftir kl. 5. TVEIR eklri menn óska eftir herbergi, helzt innan STÚLKU vantar til af- greiðslustarfa í Brytann, Hafnarstræti 17. — Uppl. á staðnum og í síma 6305. (277 MOÐEL. Myndlist ardeild okkar vantar model, karl eða konu; einnig börn og ung-< linga. Handjða- og mynd- listaskólinn. Uppl. í síma 80164, kl. 3—5 síðd. (282 GET RÆTT við mig lítil- legri málaravinnu fyrir jól. Sími 82246. (265 VÖN vélritunarstúlka óskar eftir heimavinnu. —- Tilboð sendist afgr. Vísis, fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Vélritun — 91“. — (327 VANA afgreiðslustúlku vantar nú þegar í Brytann, Hafnarstræti 17. Hátt kaup. Uppl. á skrifstofu Röðuls og í síma 6305. (330 bæjar. Tilboð sendist á afgr. Vísis íyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Herbergi — 88“. -— (310 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (334 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (806 HJÓNAEFNI óska eftir lítilli, ódýrri íbúð. Margs- konar hjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Tvö — 89“ sendist blaðinu fyrir n. k. fimmtudag. (311 SIÐPRÚÐ, 16 ára slcóla- stúlka vill sitja hjá börnum á ltvöldin. Uppl. í síma .3050. (335 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðír á úrum og klukk- um. — Jón Sigmumlsson., skartgripaverzlun. (303 IIERBERGI óskast innan Hringbrautar fyrir einhleyp- an, reglusaman karlmann. Uppl. í síma 7204, efíir kl. 9 í kvöld. (315 STÓR, sólrík stofa, rétt við miðbæinn, með húsgögn- um, til leigu. Reglusemi á- skilin. Sjómaður í milli- INNRÖMMUN MYNDASALA RÚLLUGARÐÍNUR Teuipo, Laiisravegi 17 B. (152 Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Rólegt — 90“. (317 a.'iUMAVÉLA-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Síml 2656 Heimasími 82035. TVÖ samliggjandi lier- bergi eðaistórt forstofuher- bergi óskast til leigu fyrir einhleypa konu. Sími 80210. (319 EIN eða tvær stúlkur geta fengið herbergi gegn lítils- háttar húshjálp á eftirmið- daginn. Uppl. í síma 4004, eftir kl. 6 og í síma 81462, , eftir kl. 7. (325 KVENGULLARMBANDS- ÚR tapaðist á laugardaginn. Finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 2020. Fundar- laun. (324 ÍBÚÐ óskast. 1—2ja her- bergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið. Reglu- semi. Uppl. í síma 7848, milli kl. 9—7. (329 PENINGAVESKI tapaöist á Bragagötu — Nönnugötu. Skilist á Bragagötu 21, niðri. BARNAVAGN og kerra til sölu. Ásvallagötu 14, uppi, frá kl. 5—8. PELS (Muskat) til sölu. vel með farimi. Selst ódýrt. Selst ódýrt. —- Uppl. í sima Uppl. í síma 7803. (320 RYKSUGA í góðu Iagi til sölu. Verð 350.00. Sími 6983. (321 GÓÐ stúlka óskast til húsverka. Úthlíð 14. Sími 6331. (326 STÚLKA eða eldri kona óskast fyrir hádegi. Her- bergi. Uppl. í síma 6666, frá kl. 1—4. (323 GOTT geymsluherbergi til leigu. Silfurteig 2, II. hæð (ódýrt). (331 FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir tökum ennfremur stærri og smærri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í síma 82240 kl. 2—6. Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12. (744 NÝR, amerískur muscrat pels til sölu. Skarphéðins- götu 20. (336 NÝ Rafha-eldavél til sölu, Eldri gerð.. — Uppl. í síma 2130. (333 ERLEND húsgögn til sölu á Skólavörðustíg 45. Svefn- herbergishúsgögn, sófasett og borð. (332 TIL SÖLU peysufatasjal og notuð svefnherbergishús- gögn með tækifærisverði. — Uppl. í síma 4784. (322 NÝ, svört, þýzk alullar- kápa nr. 44, með persian- skinni, til sölu á Bjarnar- stíg 6, uppi. (318 ELDHUSINNRETTING, notuð, eldavél, borð, 4 kollar til sölu, eftir kl. 7 í kvöld í Auðarstræti 11, I. hæð. Sími 7921.________’_______(316 TIL SÖLU ræktað eignar- land (1 ha.), með sumarbú- stað, bílskúr og jarðhúsi. — Uppl. í síma 7335. (312 TIL SÖLU Robot mynda- vél, 24X24 mm, Sjálfvirk. Einnig Zinith radíógTammó- fónn. Uppl. í síma 7335. (314 TIL SÖLU skógerðarvélar. Margar tegundir. — Uppl. í síma 7335. (313 KAUPUM sultuglös með skrúfuðum lokum næstu daga. Sanitas, Líndargötu 9. _______________________(289 ÐVALARIIEUWII aldr- aðia sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá; Happdrættl D.A.S.. Austurstræíi 1. Simi 7757. VeiðarfæraverzL Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Slmi 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288. í-17S KAUPUM og seljam alls- konar notuð húsgögn. karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 TÆKIFÆRISGJAFIR: tlálverk, ljósmyndir, myndia r&mmar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðan myndir.— Setium upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SIMI: 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gogn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki. saumavélar. gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin ^___atfjs- götu 31. ' (133 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með <ftuttum fyrir- vara. Uppl. á RauSarárstíg 20 (kjallara). — '&?é 28««.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.