Vísir - 14.11.1955, Blaðsíða 11
Mánudaginn 14. nóvember 1955
7ÍSIB
n
Ný bankavaxtabréf bobin
til söhi frá í dag.
Um tvo flokka er að ræða, báða
skattfrjálsa og án framtaisskyldu.
Eítiríarandi tilkynning lieíur
blaöinu b'Orizt irá Landbanka ís-
lands:
í dag verður hafin sala til al-
nrennings á hintím nýju banka-
vaxtabréfum, sem gefin eru út af
veðdeild Landsbanka íslunds
sámkvæmt lögum um húsnæðis-
málastjóm. veðlán til íbúðabygg
inga o. fl. Gefnir verðá út tveír
mismunandi flokkar banka-
vaxtabréfa, sém nefnast vísitölu-
bréf veðdeildar Landsbanka ís-
lands og ibúðaiánabréf veðdeild-
ar Landsbanká íslands. Fénu,
scm aflast ínéð sölú bréfanna,
verður, svo sem kunnugt er, var-
ið til lánvéitínga til íbúðabygg-
inga sámkvæmt liinúm nýju lög-
um. :! j
Hinir nýju ílokkar bankavaxta-
bréía eru með mun betri kjör-
um en nokkur ríkistryggð verð-
bréí, sem hiugað til hafa verið
gefín út. Eru bréfin algjörlega
skattfrjáis og undanþegin fram-
falsskyldu, og ern þau fyrstu
verðbréf hér á landi, sem slik
friðindi fylgja. Auk þess verður
upphæð vísitölubréfanna bund-
in vísitölu framfærslvikostnaðar,
en A-bréfin, sem eru venjulcg
bankavaxtabréf, verða mcð bá-
um vöxtum cða 7%. Skal nú
nokkm nánar skýrt frá þessum
tveimur tegundmn bankavaxta-
bréfa.
Kvæ5í Hórazar tfi skipsins.
Vísitöiubréf.
VlsitöIúJjréfin eru með 5%%
vöxtum og verða dregin út á 15
ái*um. Á hvert brcfanna er skráð
sú vísitala framfærslukostnað-
ar, sem í gildi er, þegar viðkom-
andi fiokkur er opnaður, en við
útdrátt verða bréfin endurgreicld
eiganda Jiieð þeirri luekkun
framfærsluvísitölunnar, sem orð-
ið hefur frá útgáfu þeirra. P'yrsti
flokkurinn, sem nefnist B-flokk-
ur 1 og nú verður gcfinn út,
verður meðgnnmvísitölunni 173,
sem er framírersluvísltala fýrir
nóvembennánuð. Er ekki gci1
ráð fyrir, að þessi flokkur vcrði
opinn heina 1—2 mánuði, og er
ólíklegt, að til sölu verði af
honum meii’a en 8—40 millj. kr.
það má því búast við, að eftir-
spuni eftir bréfunum verði meiri
en hægt verður að fullnægja.
Útgáfa hinna skattfrjálsu vísi-
tölubréfa er áreiðanlega merki-'
legasta nýmæli á þessu sviSi hér
á landi uni langt skeið. í fyrsta
sinn er nú reynt að búa svo um
hnútana, að þeír, sem spara með
kaupum á vSrðbréíum, verði
tryggðír gcgn áhættum verðbólg-
unnar. Hvénæir sern. vísitölubréí
verða dregin út á næstu Í5 ár-
um, fá eigendur þeirra endur-
greidda söniu upphæð í raun-
verulegnm véTðmætum og þeir
láta nú af hendl. Auk þe.ss 'fálía
þeim í skaut 5%%* vextir af
nafnvei'ði bi-éfanna.
það er kupnara en fi-á- þurfi
að segja, að óttf inanna við rý.m-
andi vorðgiidi jK'ninganna ÍVef-
verðfalli. Vísitölúbréfin ættu að
geta gjörbreytt þessum hugsun-
arhætti. Sá, sem leggur fé sitt í
kaup á þeim, er algjörlega
tryggðui- gcgn rýrnandi peninga-
gildi. Fjölda margir, sem nú
leggja íé sitt í fasteignir, sean
eru með uppsprengdu verði, geta
komið því fyrir tryggilegar og
á einfaldari og édýrari hátt með
því að kaupa visitölubréf. í við-
bót njóta þeir svo hins full-
komna skattfrelsis og undan-
þágu undán framtalsskyldu,
sem hinum nýju bankavaxta-
brélum fylgir.
íbúðalánabréf.
íbúðalánabréf veðdei Idarinnar
vcrða svipuð hinum fyrri banlca-
vaxtabrcfum hennar, en þau cru
flestuni vel kunnug. Lánstíminn
verður þó styttri, þar eð þau
verða dregin út á 25 árum, og
vextir hæni eða 7%. Loks verða
bréfin alg.jörlega skattfrjáls, cins
og að ofan getur. þess er að
•vcenta, að íbúðalánabréfin verði
talin lieppileg fjárfcsting af
möi’gum aðilum, þar sem þau
eru með betri kjörmn en nokkur
venjuljeg rSkístryggð verðbréfj,
sem í umferð hafa veriö liér á
landi. Kinkum má búast við, að
þau henti vo) ýmsum sjóðum og
stofnunum, scm ávaxta fé sitt í
verðbréfum.
Sala bréfaiuia.
Saía liihhá nýju bankavaxta-
bréfa liefst mánudaginn 11.
nóvember, og verða þau til sölu
hjá iándsbanká íslands í Reykja
vík og útibúum lians þar og á
ísafirði, Akureyri, Eskifirði og
Selfossi. Einnig munu nokkrir
hélztu verðbréfasalar hér í bæii-
um Irafá þau á boðstóluin, cins
Tíoraz var ungur maður, þeg.
ar Cæsar var veginn.
Þa var róstusamt í Rómaríki
og rnargt stóð tæpt eins og
kvæðið bendir á, áður en Ágúst-
us keisari friðaði ríkið. Skáldið
minnist á það, að ættgöfgi ein
dugi eigi ætíð. Það var siður
sjómanna í mesta háska, að
reyra skipin þvert köðlum, svo
þau liðuðust ekki sundur. Sjó-
menn höfðu innan borðs litlar
guðalíkneskjur til heilla. Þær
hafði annað hvort tekið út eða
brotnað af. hafi þær verið á
stefni skipsins svo sem oft var
venja.
Hringeyjar í Grikklandshafi
(Kyklades)voru kallaðar bjart-
ar eða skínandi annað hvort af.
marmaranum eða briminu við
þær. Þar voru óhreinar leiðir
á sjó. — Þýðinguna hefir gert
síra Sigurður Norland.
Gnoð! Þú, sem báran ber
brátt út á haf á ný.
Hvað skal nú? Höfn að ná,
hraustlega reyn sem fyrst.
Engin er ár á borði,
eins og þéi hlýtur sjálf að sjá.
Svo hefur sunnanrok
sigluna laskað mjög,
stynja við stagir —. Þú
stenzt eigi þetta brim.
Senn niuntu liðast sundur,
ef þú ert köðlum ekki reyrð.
Rifin er víða voð,
vantar og guði þá,
sem þú í sárri neyð
samt skyldir heita á,
-þótt’ú sjert fegurst fura,
göfug dóttir ins góða skógs.
Ættgöfgi eða nafn
er nú til litils gagns,
farmenn ei festa traust
fremur á máluð skip.
Vara þig, að ei verðir
illviðrum leikfang létt í sjó.
Aður mjer ofbauð mjög
Vísitölubréfin verða í tveimur
stærðum, 1 þúsund krónur og 10
þúsund krónur, cn íbúðalána- |
bréfin i Jn’emur stærðmn, 1 þús- ■
und krónur, 10 þúsund lcrónúr J
og 50 þúsund krónur.
Háflgrímur Láðvígss>oo
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýriai. — Sími 80164.
Skjólabúar.
Það er drjúgúr spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
§Þ€>Í íl W'S h Ú fS
Nesvcgi 39.
SÍMI 81260.
SpariS lé með |>ví að
selja smáauglýsingu í
VISI.
★ Meðal forsetaefna demo-
krata í næstu forsetakosn-
ingoim kemur til greina . sl. vor.
Frank Lausche, fylkisstjóri
í Ohio. íhaldssamir demo-
kratar í suðurríkjunum
munu hlyntir honum. Getur
Stevenson því stafað hætta
af Lausche.
Keppni um lausn á
stærMræBiiegu efsii
Alls barust 15 laiisnir frá
öllum Norðurlöndum á stærð-
fræðilegu verkefni, er norræna
stærðfræðitímaritið, Nordisk
Matematisk Tidskrift, efndi til
á sl. vetri.
Samkeppnin náði til n.em-
enda í stærðfræðideildum.
menntaskóla á Norðurlöndum.
Fjórar lausnir á verkefninu
báru af, en fyrstu verðlaun
hlaut Daninn Peter Vinge, og-
eru verðlaunin ferð til ísland.s,
gefin af Eimskipafélagi íslands.
Peningaverðlaunum var skipt
jafnt milli hinna þriggja. Einn
þeirra var íslendingur, Helgi
Jónsson, sem var stúdent frá
Mennntaskólanu.m á Akureyri
Hljómlistarmenn
koma til Húsavíkur
w.w.xv^wwvw^vv.vw
S ALLT Á SAMA STAÐ
og nánar er frá skýri. í auglýs- ógeðfeld sigling þín.
inguin. Bréfin verða aðeins seld .Áhyggjuefni helzt
gegn staðgreiðslu, cn frá kaup er mjer þó nú í svip.
verði þeirra verða drcgílir vcxlir hvort þig beri á brotin
frá kaupdegi til gjalddaga, sem bjartra Hringevja kring um þig.
verður 1. marz n. k. I._...............................
svámpgummi
er nota má í staðinn fyrir
gólfteppafílt, útvegum vér
frá Englandi. — Gerir
[ tep'pið þykkt og mjúkt.
Eykur endinguna stórlega.
H.f. Egill
Vilhjálmsson
Laugavegi 118.
Sími 8-18-12.
VéVWVWVW/AWJWWWW
BEZT AB AUGLTSAI VtSI
Ævintýr H. C. Andersen ♦ 3.
Frá fréttaritara Vísis.
Húsavík í gær.
Hljómlistarmenn frá Ríkis-
útvarpinu komu til Húsavíkur
■ í gærkveldi.
Sýndu þeir óperuna Ráðs-
konuríki eftir Peryolesi unair
stjórn Fritz Weisshappel. —•
Strengjakvintett lék Litið næt-
: urljóð eftir Mozart og Krist-
inn Hallsson óperusöngvari
‘söng einsöng.
J Áheyrendur, sem voru svo
margir sem húsrúm leyfir, tóku
I iistafólkinu frábærlega vel. í
lok óperusýningarinnar kvaddi
séra Friðrik Friðriksson sér
hljóðs og þakkaði vegna Hús-
víkinga þessa góðu gestkomu og
kvaðst vonast til þess, að Ríkis-
útvarpið sendi aftur jafngóða
skemtikrafta út á landsbyggð-
ina.
í lok ávarps séra Friðriks
gekk lítil stúlka inn á leiksvið-
ið og færði listafólkinu fagran
blómvönd frá Húsvíkingum
með þakklæti fyrir komuna.
Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari þakkaði af hálfu Rík-
isútvarpsins og listamannanna.
Skemmtun þessi veíður end-
urtekin í kvöld.
Óperusýning þessi og tón-
'leikar eru listamönnunmn og
ríkisútvarpinu til hins mesta
sóma. Sérstaka athygli vakti
leilcur og söngur Guðrúnar Sím,
onar í hlutverki ráðskonunnar.
Endursagt.
fyrir 'þrifúm á úndánfömuiii ár-
um, Ilánn hefur elnnig ofðiSS
þésd valdandi, að aílir hafá viíj-
að festá péninga sina í fasteigm
u«j tii'jþeíá að trýggja ■ þá gegn:;
■. ......
„Hvað ætlar þú að gera
við eldfærin?" spurði dát-
inn.
,,Það kemur jx-r ekki
við!“ svaraði nomin.
, ,Þvættingur! ‘ ‘ sagði
datjnn. ,JEf þú segir rriér
ekki undit' eiös, hvað þú
ætlar að gera við þau, hegg
ég af þér höfuðið! “
,,Nei,“ sagði nornin.
Svo hjó dátinn hófuðið
af henni, og þar lá hún.
Hann batt alla peningana
inn í svuntu hennar, stakk
eldfæninum í vasahn og
labbaði inn til borgárínnar.
Þetta var yndisleg borg,
og hann settist að á bezta
gisthúsinu. Þar krafðíst
hánn þess að fá beztu héi'-
hergi. og þann mat, sem
honum þótti beztur, þrí að
nú vár hann ríkur.
Að vísu fánnst þjónin-
um, að svo fínn herramað-
ur vaerí í lélegum stígvéi-<
um. En strax næsta dagj
fékk hann sér önnur stíg-»
vél og dýrindis föt. ,