Vísir - 15.11.1955, Side 2

Vísir - 15.11.1955, Side 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 15. nóvember 1955 Harai Baldursgötu mg Þórsgötu. Sími 3828, Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Skrifstofum vorum verður lokað miðvikudaginn 16. útfarar Carls Finsens, forstjó Samábyrgð tslands á fiskiskipum Vegna jarðarfarar hr. Carls Finsen, forstjóra, verða skrifstofur vorar lokaðar, miðvikudaginn 16. nóvember 1955. hr. Carls Fmsen, forstjóra, verða skrífstofur vorar lokaðar, miðvikudaginn 16. nóvember 1955. BÆJAR- rfwrt/vwwww tfWWVWVVWVWftWWVWWWVWWWVV.V^WVWWWWS : t Jtj I lííj íy} i, >| Læknaskipti. Eftirtöldum læknum hefir nýlega Verið veitt lausn frá em- bætti í héruðum sínum: Helga Jónssyni héraðslækni í Stór- ólfshvolslæknishéraði er veitt lausn frá embætti frá 1. janúar 1956 að telja. Erlendi Konráðs- syni, héraðslækni í Kópaskers- héraði, hefir verið veitt lausn frá embætti á sarna tíma, og Brynjólfi Dagssyni, héraðs- lækni á Hvammstanga, hefir verið veitt lausn frá embætti þar, en.hann er skipaður hér- aðslæknir í Kópávogshéraði frá 1. janúar 1956. Þá hefir Ólafi Björnssyni héraðslækni í Súða- vík. verið veitt héraðslæknis- embættið í Helluhéraði á Rang- árvöllum frá 19. janúar.næst- komandi, Auglýst hefir verið til umsóknar héraðslæknisem- bættið: í .Laugaráshéraði, og er umsóknarfrestur til 10. desem- ber. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg til Rvk. kl. 7 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osíó, K.hafnar og Hamborgar kl. 8. Æskufegurð og áfengi eru skörpustu andstæður. Æsku- fólk, standizt freistingar áfeng- isins. Umdæmisstúkan. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 lErindi: Orsakir fransk-þýzka .stríðsins 1870—71. (Sigfús Haukur Andrésson cand. mag.). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.20 Upplestur: „í leikhúsinu", gamansaga eftir Rósberg G. Snæland. (Höfundur les). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfegnir. —- 22.10 Vökulestur. (Broddi Jó- hannesson). —- 22.25 „Tónlist fyrir fjöldann“ (plötur) til kl. .23.10. Norræna félagið heldur skemmtifund í Sjálf- :stæðishúsinu í kvöld kl. 20.30. Er þetta fyrsti fundur félagsins á vetrinum og er hann helgað- ur nóbelsverðlaunaskáldinu Halldóri Kiljan Laxness, en hann mun lesa upp úr verkum :sínum og sungin verða lög við Ijóð eftir hann. Þá mun Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, for- maður Norræna félagsins, flytja .ávarp. MfnsxfjM ía 2G43 Mimvisblað almennings Þriðjudagur, 15. nóv. —317. dagur ársins. Ljóiatiml bifrelða og annarra ökutsekja I lögsagnarumdæmi Réykja- ivík verður kl. 15,55—8.25. F1Ó3 var kl. 5.40. NæturvörSur er í Ingólfs Apóteki.. Sími 1330. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 daglega, neraa laug tnrdaga þá til kl. 4 síðd., en auk gæss er Holtsapótek opið alla auimudaga frá. kl. 1—4 síðd. Lögregluvarðstefaa .fafflftir síraa' 1166. Slökkvistöðln hefur sima 1100. Næturlæknir •srerður í Heilsuverndarstöðinni. fSími 5030. Lárétt: 1 Fiskur, 5 fugl, 7 fé- lag, 8 um tíma, 9 fangamark, 11 dýr, 13 gælunafni,. 15 rölt, 16 þekkti menn i Skírisskógi, 18 skátaflokkur, 19 söngl. Lóðrétt: 1 Um lit hryssu, 2 talsvert, 3 ungviðis,. 4 ósam- stæðir, 6 hálsbúnaður, 8 lipur, 10 krot, 12 samlag, 14 keýra, 17 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 2642: Lárétt: 1 skatan, 5 gól, 7 nf, 8 SR, 9 td, U ugla, 13 Urg', 15 bót, 16 læri; 18 RI, 19 smári. Lóðrétt: 1 skutuls, 2 agn, 3 tófu, 4. al, 6 hratið, 8 slór, 10 dræm, 12 GB, 14 frá, 17 IR. Styrktarsjóður munaðarlausra barna. í síma 7967. Uppl. K.F.U.M. Biblíulestraref ni: ."3.—40. Og vort. — Lúk. 12, Erfið það.: Slysavarðstofa Reykjavíkur :f Heilsuverndarstöðinni er op-1 .l£n allan sólarhringinn. Lækna-j vörður L. R. (fyrir vitjanir) er :ú sama stað kl. 18 til kl. 8; — Sími 5030, Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- idaga kl. I%—3% frá 16. sept. :til 1. des. Síðan lokað vetrar- (mánuðina. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá *L 10—12, 13—19 og 20—22 ralla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka edaga kl. 10—12 og 13—22 nemaj laugardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— 19. —Útli'nadeildin er ap-I ‘in alla virka daga W.. 14—22, unema laugardaga, þá kL 14—19, *liönuda£a f.rá, kl. 17—-19, . Sniðgangið þá, sem freista yðar með áfengi. Umgangist sem mest bindindis- samt fólk. Umdæmisstúkan. Gangleri, tímarit Guðspekifélags ís- lands, 2. hefti þessa árgangs, er nýkomið út. Af efni ritsins má nefna greinina: Af sjónarhóli. Hvar stöndum vér? eftir Grétar Fells. Vegur hinna vitru, eftir Sigvalda Hjálmarsson. Þroska- gildi daglegs lífs, eftir Grétar Fells. Blöð úr myndabók Guðs (Martinus). Vaxtarlögmál sál- arinnar, eftir Grétar Fells. Lit- ið um öxl og leitað svai's, Jakob Kristinsson samdi og þýddi. Ársskýrsla Þjónustureglu Guð- sppékifélagsins, eftir Svölu Fell. María, móðir Jesú, eftir Grétar Fells. Gestur, nefnist nýtt vikublað, sem. hóf göngu sína um helgina. Rit- stjóri og ábyrgðarmaður er Baldur Hólmgeirsson, en fram- kvæmdarstjóri Guðmundur Jakobsson. í fyrsta tölublaðinu eru m. a. þessar greinar: Frá- sögn af hryðjuverkum á Vest- fjörðum á 17. öld. Kafli úr sjálfsævisögu knattspyrnuhetj- unar Puskas. Frásögn kristni- boða af heimsókn til mannætna. Tvær framhaldssögur, smásaga, leikdómar og fleira. Veðrið í morgun: Reykjavík SA 4, 8. Síðumúli SSA 2, 6. Stykkishólmur SSV 1, 7. Galtarviti (vantar), Blönduós SV 2, 6. Sauðárkrólt- ur SV 2, 7. Akureyri ASA 3, 7. Grímsey S 1, 6. Grímsstaðir á Fjöllum SSA 2, 1. Raufarhöfn SSV 3, 3. Fagridalur logn, 5. Dalatangi logn 7, Horn í Hornafirði VSV 4, 6. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SSA 6, 7. Þingvelí h' SSA 1,- 8. Kefi^iyík. SA 3, 8. — Veðurhorfur, Faxa- flói: Sunnan . golá. Skýjað. Hiti 6—^8 stig. Leiðrétting. í gær misritaðist í Vísi föð- urnafn Unnsteins skólastjóra í Hveragerði, þar sem hann er kallaður Stefánsson, en á að sjálfsögðu að vera Ólafsson. Er hann og aðrir beðnir velvirð- ingar á þesu. Leikfélag Reykjavíkur hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn „Kjarnorka og kvenhylli“ eftir Agnar Þórðar- son við svo mikla aðsókn, að fá dæmi er um nýjan íslenzkan sjónleik. Hefur félagið sýnt leikinn sjö sinnum og' hefúr verið uppselt á allar sýningarn- ar. Leikfélagið hóf starfsemi sína í haust með þessu leikriti en jafnframt hefur það tekið upp sýningar á laugardögum kl. 5 á skopleiknum „Inn og út um gluggann“. Var fyrsta sýn- ingin á laugardaginn var við húsfylli. Er ætlunin að hafa laugardagssýningar í vetur á léttum og skemmtilegum hlát- urslerkjum. en sýningartíminn er valinn með tillíti til þéss að menn geti skemmt sér við: áð sjá sjónleik í vikulokin og þó varið laugardagskvöldinu heima eða annars staðar. Ek ástæða til að benda á það, aðj aðkomumenn í bænum úm helgar geta á þennan hátt séð |þrjú leikrit, þó viðdvölin sé (.ekki nema frá laugardegi til mánudags. Leiðrétting. í fréttinni um verkfall hljóð- færaleikara við samkomuhúsin í Reykjavík, sem birtist í blað- inu á laugardaginn, hafði slæðst sú villa, að um 30 hljóðfæra- leikarar væru í vérkfalli, en tala þeirra.er um 60. Plastdúkar plast í metratali, plast í.hillur. Ödýrt salíaá folaldakjöt, reykt folaldakjöt, lifiir, hjörtu, nýru, dllkasvið, nýreykt diikalæri, léitsaltað dilkakjöt, soðin svið, heitur blóðmör og lifrarpylsa I; o'g úvals gulrófur. <i MMjalti Ejýðsson Hofsvallagötu 16, sími 2373. Tennumar eru spegill . . heiibrígðinnar. . . Harðfiskurinn hreinsar, fegrar og styrkir þær. Fæst í næstu matvörubúð. S.{. Fiskfars, hakkaður fiskur, iiakasúr fiskur, saltfiskur og reyktur fiskur. J(}öt Jiihur Á kvöldborðið ? kraftsúpur frá ;I Lifur, hjörtu og J hreinsuð svið. Sendum heim. ]! i! Réttarholtsvegi 1. Simi 6682. Daglega nýtt Kjötfars, bjúgu og pylsur. Kjötverzltinifi Búrfell .VW.V.VaWi-ÁWAS Wí Útför Carls Finseia. framkvæmdarstjóra, sem lézt þann 8. fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 16. þ.Mi., og hefst með húskveðju að heimili bins látna, SkálhoHi við Kaplaskjólsveg, kl. 1,15 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.