Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÖI® 3 vilja allir helzt. Birgðir nýkomnar, Drengfaf rakkaef ni9 og fataefni, falleg og ódýr. — Nýkomin. MaFfeimn EÍMas*gss§©m & €o. Vetrarkápur, fallegar og ódýrar. Vetrarkápnefnl, Rykfrakkar, kvenna og karla. IJllark|élatan, mikið og fallegt úrval. Verzlun Amnnda Árnasonar. Samfiykt á fimdi Sjómannafé- lagsins 16/10 192& Efns og sjá má af frumvarpinu, eru ýms nýmæli í pví frá því, sem áðUT hefir veri'ð bundið samtyngum, og mun fiestum sanngjörnum mönnum ekki dylj- ast að þeim sé í hóf stilt, og hljóti' því að finina náð fyrir aug- um útgerðiarmianna. Blaðinu miun gefast kostur á að næðai einstakar greinir frumvarps- ins síðar. Alþýðubldðíð hefir einmig leit- að sér upp'lýsinga um kaupkröfur þær, sem sjómenn híafa farið fraim á á línugufubátuim. Saga þess máls er í stuttu máli þessi: Und- I anfarnar vertíðir hiafa engiir samníngjar verið á millj eigenda línugufubátanna og sjómannafé- laganna á vetrarvertíðum. Aftur á móti hiafa samningar verið gerðir Lang édýrasta irerzl. í austurbænum. Þetta verð býður engin nema ég Molasykur 38 aura Va kg. Strausykur 32 - - — — Hveiti, bezt. teg. 25 - _ — _ Hrísgrjón 25 - - — — Haframjöl 25 - - — — Smjörlíki 90 - - — — Export, Lúðv. Dav. 60 - - stöngin Kaffi 1 kr. 20 - —pakkinr. Sólkinssápa 65 - - stöngin Kristalssápa 40 - - V* kg. Flik FJak 55 - -pakkinn Persil 60 - _ — ¥ea*jainit PérHar fn*á Mfalla. Laugavegi 45, sími 332 þeirra millum um síldveiðikaup- ið. Eigendur bátanna hafa verið einráðir um kjör hásetanna. Fé- lagsskap faafa þeir enn sem kom- ið er engan. Kjörin hafa veriö allmismunandi eftir því við hvern var átL En yfirleitt þykir sjó- mönnum kjörin léleg. Á þeim iskipum eru kjörin bumdin víð aflamagn. Sjómenn hafa nú ákveðið að fá umbætur á kjörum sínum og isamþykt frumvarp að samningi vdð eigendur línubátanma. Stjórn Sjómannafélagsins var falið að skrifa þeim öllum og þar farið fram á að samnimga;r séu reyndir. Eigiendur línugufu- bátanna munu þegar hafa komið saman á fund og ráðið þar ráð- um sínum. A þeim fundi voru þeim afhentar kröfur hásetanna. Aðalinnihald þedrra er: Hver há- seti fái 8 kr. af smálest stórfiSkj- ar, sem veiðist á lóð, og 7 kr. af smálest smáfiiskjar og neta- fiskjar, 2 kr. af hverri lýsistunmu. Hásetar eiga að fæða sig sjálfir. Hósetar eigi frí í höfnum að lok- inni veíðiför og er afli er lagður á land. Ýmis minni atriði eru í frumvarpinu auk þess, að áður gildandi síldveiðikjör eru tekin þar með. Samningur gildi til eins árs. Alþýðublaðið mun fylgjast með gangi þessara mála og birta það, sem þýðingu hefir fyrir alrfienn- ing að vita. Kaupkröfur verkalýðsins eru þau mál, sem alla snerta, og á- valt veltur á miklu fyrir hvern einn'Stakling, hvort hann getur trygt isér eyrimum meira eða miinna fyrir vinnu sína í favert skiftd, sem samningar fara fram um kaup og sölu á vinmiumimi. Nú eru góðæri til lands og sjávar, og arður af allri fram- Jeiðslu imikill; sá arðux á að lenda að medra hluta hjá verkalýðnum en nú er. Khöin, FB_, 28. okfe: Talfð vist, að Hoover hljóti foFsetatignina. Frá Washmgton er símað til Ritzau-fréttasitofunmar, áð alt bendS á, að repuiblikanir muni vinma glæsjlegan sigur í forseta- kosningunum þ. 6. nóv. Margir litfaöfundar, sem leggja það sér- staklega fyrir sig að skrifa um stjórnmál, og hafa sérstaklega kynt isér „stemnimguma“ hjá þjóð- jiinmi í hinum ýmsu hlutum lands- ins, telja það engum efa undir- orpið, að Hoover verði kosinn forseti. 1 Hbover hefiir látið birta yfir- lýsingu þess eíniis, að ef republi- kanir vinni sigur, þá muni hann kalla isaman aukaþing til þess að isamþykkja lög til hjálpar bænd- um, ef þing þiað, sem í hönd fer, samþykkir eikki þess konar lög. Búast menn við, að tilkynning þesisi muni auka fylgi Hoovers í miðvestur-TÍkjunum. Sjómannaverkfallinu lokið. Frá Marseille er símað: Skrá- settir sjómenn hafa fallist á ti'l- lögu vinmiumálaráðfaerrams um að hef ja vdnnu á ný á morgun, Bergmál loftskeyta. Frá Osló er símað: Norskur Verkfraiðingur heyrði í sumar bergmál loftskeyta frá radiostöð- t&mi í Einihooken. Prófessor Stor- mer hefir rannsakað bergmál þes'si. Ramnsóknin faefir sýnt, að bergmálið heyrist þremur til setján sek.(?) sedmna en loftskeyt- in. Skeytin endurkastast frá stöðum úti í geimnum háifri milljón til hálfri þríðju miílljón kílómetra frá jörðunnL Stormer álítur, að loftiskeytið afturkastist Vegna þess, að sums staðar í gedmnum eru rafimögniuð svæði, sem loftskeytin geta ekki kom- Nst í gegn tnUi Skaðabótamálið. Frá Berlín er sínxað: Parker (Gilbert Parker umsjónarmaður með skaðabótagreiðslum Þjóð- verja) er kománn hingað og hef- ir hann skýrt ríkisstjórninni firá viðræðunum við Poincare og Churchill. — Sendiherrar Þýzka- lands affaemda á morgun stjóm- únum í Bretlandi, Frakklandi, ít- alíu, Japan ,og Belgíu opinibera tillögu um, að kallia saman sér- fræðingamefnd isamkvæmt sam- þýkt í Genf í september, til þess að vinina að fullnaðarúrlausn skaðabótamáisins. Bandaríkin fá og íiilkynmimgu um tillöguna og geta þau, eftir eigin geðþóttja, sent opinberam fulltrúa' á nefnd- arfundinn, eða áheyma'rfulltrúa að eims, ef þau kjósa það held- ur. tJm dnffSsKM ©g weglKBia. Veðrið. > Hiti mestur 5 stig í Reyfcjavík, minstur 2 stig á Akureyri. Otlit: Austan og morðaustam hvassviðri' á Suðvesturlandi Rigning. Eims aninars staðar á landinu. Verkamannafélagið „HIíí“ í Hafnarfirði heíir nú sagt upp sa’mnimgum sínum við atvimnurek- endxir. Kaupisamningur sá, er „Hlíf“ heiíír haft við aivinmurek- endur, gilti frá 31. dez. s. !. til L jan. n. k. Aðalkrafa verka- m&nma í HafinaTfirði við í hönd farandi samninga- við atvinnurek- endur verður sú, að félagar „Hlíf- ar“ gangi fyrir þegar atvinna er í boði. Eldur í 'gærkveildi kL 11,40 Varð elds ýairt í ihinum svonefndu Hafiliðá- stöðum við Vesturgötu. Hafði þar kviknað í heyskúr og vjar öldur- inn orðinn magnaður, er slökkvi- liðið kom á vettvang. Eftir skamnxa stund tökst slökikviliðinu að ráða niðurilögum eldsinsi. — Alitið er að þarna hafi verið kveikt L Fulltrúaráðsfundur verður aranað kvöld kl. 81/2 f Kau p þlngssaimiutm; rætt verður um byggingú Aflþýðuhússins. Til Strantíarkirkju afhent Aflþýðublaðiínu. frá ö- nefndxxm kr. 10,00. Konungur konunganna hin fræga kvikmynd, sem tek- |xn hefir veiið eftix nýja tasta- mentinu og segir sögu Krists, er nú koimin hingað og verður sýnd í Gaímfla Bíó í fyrsta skifti í kVölld. Togararnir. „Aprífl“ koim frá Englandi í gærj „Rán“ kom frá Hafnarfirði og fer bráðlega á veiðar. Söngflokkur ungra jafnaðarmanna á að mæta kl. 8 í Alþýðuhúsinu axm- að kvöld. Félagar verða að mæta'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.