Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALfrÝÐUBLAÐIÐ stundvíslega, pvi að kl. 8V2 ver’ð- AiþýðuMsinu í aninað; hús og verður þar 1. æfing. NokkTÍr fleiri ungir' alþýðura.enn geta enn komist í flokkinm. Gullfoss. kom að vestan i morgun. 1 burðarliðnum. Bæknr. Byltlng og Ihald úr „Bréfi tii Láru“ „Húsið við Norðurá", íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennaudi. „Smiöiur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Deilt um fafnafiarstefnuna eftir Upíon Sinclair og amerískan I- baldsmann. Fást í afgreiðsiu Alþýðublaðs- ins. uninar á þó að vera að prenta íhaldsmálgagnið, og ætti því ekki að vera ofvaxið að sjiá fyrir því aðstoðarlaus:. Stjórnina skipa: Pórður FHygenriing, Bjarni Snæ- björnsson læknir og Þorv. Árna- son ’ þæjargjaldkeri. Er það uud- arlegur félagsskapur, sem bamn Ullaiv treflar hlýjir og pöir ntjðg ódýrip. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjðnastofunni Maiin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastii. HtHOOO Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. vdlur sér. Oddur Sigurgeirsson, Ðítamestn steamkolm á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Óiafssonar. Síixií 596. Ekki er íhaldskróinn enn fædd- tur í Hafnarfirði. Gera þó íhalds- menn Hafnarfjarðat og Reýkja- Víkur margar tHraunir til þess áð ná h.onum með lífi. Er niú i ráði hjá þeim að fá æfða og lærða Ijósmóður héðan til aðstoðkr. P.rentsmiðjustjórn hiafa Hafnfirðiniga'r kosið, prent- smiðjan er þó ófengin enn,. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. 1- haMsmenn vilja ólmir láta líta svo út sem prentsmiðjan eigi að vera „fyrir utan og ofan flokk- ana og flokkas'kiftinguna“, og ireyna að snikja fé tffli hennar jafnt á ilíklegum istöðum sem hinium ó- iíklegustu. Áðaiistarf prentsmiðj- fprnmaðúr. Oddur fullvel sómir sér, ,sá er kröftum treysti,. enginn maður betur ber húning fbrnrar hreysti. Hetjufas i hreyfingum, hér ég greini sanninn, íljómandi í litklæöum. lítið þið á manninn! Hræddur ei við hættunnar hála vegu og krappa. Birni líkur burðasnar Breiðvikingakap pa. Heimur þegar harðleikinn honum sýnír voðann Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24 Oddur gerist áræðinn eins og Bjöim við Goðann. Hugargleði heila bar, hyltur frægðarbjarma, þótt hann engrar „Þuriðar“ þekti hpartanisvarma. Gleði mesta í fræknieik fann, fljóðin lét hainn bíða — af þeim sökum aldrei hann útlegð þarf að líða. Jósep S. Húnfjörð. MJólk fæst alian daginn í Alþýðubrauðgerðinni Laugavegi 61 Sðbhar — Sohhar — Sokkar Aðeins 65 aura parið. Vöru- salinn IUapparsiíg 27. . j ai&|flnpreatsiMiðSa», | 5, síffii 1294, tekur að sér ails konar tækifærisprent- un, svo sem erfiijóð, aðgongumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðír vinnnna fijótt og* vlð'réttu verði. í Rítstjóri og ábyrgðarmaðar: HaraMur Guðmundsson. Aiþýðuprentsmiðjan. Upton Einclair: Jimmie Higgins. iinn fyrix að vexa vottur um manndóm, Ææmdarmerki! Jimmie fann kökk koma ujjp í hálsinn á isér, o.g hann langaði til að rifa niður fjárans vínnetið og- þrýsia þessari móðurlegu sál að harmi sér. En han-n gat •ekki annað g>ert en að gretta sig í frarmiin, og átti sú grettá víst aó vera bnos. Já; liann hafði það :svei mér ekki amalegt i fangels'iniu! Hann hef’ói ekki fyrir nokkura mun viljað fara á mis v!ð það! Hann v.atf búimn að gera „Mamga með dauða augað“ að jafnaðarmainnii, og Pétur Curley, glæframáð- urinn alþekti, hafði lofað að lesá bæklirtg- , inn: „Til hvers er ófriðurjnn ?“. Það var að eins eitt,- sem hafði valdið honum áhyggju, qg það vair umhugsunn um það, hveirnig fólkimu hans geng;. .Hann sagðist vi;a, að þáu hefðu haft sáma sem eikki neitt í húsinu, og aumingja Meissner gat ekki .amnast Ijórar manneskjur aukreit- ,is. En Lizzie gretti líka á sig -bros og fullvisisaðú hanin um, að alt gengi prýði- tega heima og hann þyrfti ekki aðibera kvíð- bogrd fyrir neinu. Fyrst var nú þess a'ð gæta, að dr. Service .hafði sent hennii papp- írsmiða, ssm ..nai'mið hans va,r skrifað .á; þes-sir miiðar voru víst kaitiaðir tékkar, og miatsalinn hafðii skift hojrum fyrijr f;mm do’llara. En auk þess kom hér tul greina leyndarmál, sem Lizzfe,. varð að trúa Jim- m,ie fyrjr; — hún haf'ðd lagt til hliiðar d,á- lítiÖ af peningum án þess að láta Jimmie viía neiitt 11 m þáð. „En hverm.ig befjr þú farið .að þyí?“ spurði Jimmie und'raindi, þv,í að bann 'hafði ímyndað sér, að hann vissi aJlt, sem laut að heimiLis- útgjö'Idunum. . . Og Lizzie varð að skýra frá brellúm sínum. Jimmie hafði sýnt af sér hina mestu . óhófssemd, — gefið henni nýjan kjójl, ,þegar hann fékk launaviðbót. ,Þetta var fat í öll- um regnbogans litum og leit út eins og silki, enda þótt það yæiri nú ekki silki. Lizzie hafði sagt honum,- að það .ko'staði fimmtán dollara, qg hann, aulinn sá arna, hafði :trú- að því! Sannleikurinn var sá, að hún hafði keypt kjólinn í búð, þar sem> ssldar voru notaðar vörur, fyrir þrjá dollarai, cn geymt tó’lf dollaxana til þess tíma, er verkfaliið kæmii ■ t Jimmie he'lt aftur í „balann“ sinn, • hristi höíuðiið og var djúpt hugsandi: „Svei már, ef ég ski'l ,upp eða niður í þessu kven- fólki!“ ,, ,. 7. kapítuli. Jimmie Higgins glettist við ástarguðinn. I. Verkfa'llinu var lokið, þegar Jimmie koim. úr fange'lsinu. Þa,ð hafði verið leitt til Jykta írteð tvenns konar Brögðum:; með því að1 hækka 'laun verkamannanna og með því að setja foringja þeirra í faúgelsi. Jimmie fór þangað, siem hann hafþi áður unrjið, en verk- stjórinn sagði honum að fara til helyítis, svo að Jiimmie hélt . til Hubbardtown og gekk par í löngu röðina a,f mönuuin, si'm4bið« fyrk utan hiliðið hjá vélafélaginu. Jimmle þekti ti‘1 „syörtu listanna“, ,svo að þegar Ijii kom, að hann yrði spurður, þá sagðist hamt. .beita Jqe Aronsky qg kvaðst hafa unnið í Vélasmiðjum í Pittsburg; hann hefði komiið til Hubbardtown vegna þess, að hann hefði frétt af háu kaupi qg gqðri me,ðferö. Hann tók eftir því, meðan hann var að svara þess- um spurnijigum. að maður sat qí'i ,i horai og gaf honum nákvæmar gætur, og að verk- stjórinn léit í áttina til niannsins. Maðurinn hristi höfuðið og verkstjórinn sagði: „Ekkl hægt.“ Ji'mmie skildi þá, að Hubbardíown- félagið hafði gert ráðsíafani'i' tjl þess, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.