Vísir - 22.11.1955, Síða 2

Vísir - 22.11.1955, Síða 2
3 V'lSIR Þriðjudaginn 22. nóvember 195® ! Bústaðahverfis Ef t»ið þurfið að setjajj smáauglýsingu 1 dagblaðiðji VÍSI, burfið bið ekki aðj! fara lengra en í Ji Bókabú&na Veður Hálmgarði 34. Þar er blaðið einnig selt. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. Mocavvo i« byggingarlist og Magnús As- geirss'on um Albert Einstein, jÝmislegt fleira er í ritinu. er í dag Marínó K. Jónsson, Kleppsvegi 102, bifreiðarstjóri hjá Baajarsjóði Refkavíkur. Lesstofan er opin alla virka táaga kl. 10'—12 og 13—22 nema ílaugardaga, þá kl. 1Ó—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— -19. — Ú'flánadeildin' er op- tín ^Ua - virka'' daga;. ki'. 14—22, íaema;;laugardaga, 14—19, «nm»udaga 'fri 'kl! ■ 'i7—19.' Bæjarins beztu og fjölbreyttustu prjónavörur fáið þér í Ifí/iV Skálavörðtastig 18. — Súui 2T79. I gær afhenti Pétur Thorsteinsson sendiherra forseta forsætisráðs Ungverjalands, hr.. Istvan M. Dobi. trúnaðarbréf sitt sem sendihe.rra ;lslaryds.:L.Úngvérja - láruíi meií búsetu I Moskva. Sigurgeir Sigurjónsson . h-cestaréttarlögma&ur. Skrifstofutími. 19—12 bg-1—5. Aðaistr. 8. Sími HW2 o£ 809SSh Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Eyjan Mön og jbúarnir þar ( Baldur Bjarna- son magister). 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.10 Upplestur: „Endurfundii-“, smásága eftir Ííinar Kristjánsson (EddaKvar- an leikkona). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- 'urfregnir. 22.10 Vökulestm’ (Helgi Hjörvar). 22.25 „Tón- ‘Jist fyrir fjöldann" (plötur) til Ikl. 23.10. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er í IÞorlákshöfn. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell fór frá Cork í gær til Hamborgar og IRotterdam. Litlafell er í olíu- ílutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Genova. Werner Vinn- «n lestar í Rostock. Það er sjúkt skemmtana- iíf, þar sem áfengið er í önd- vegi. Umdæmisstúkan. | Minnisbiað | | aimennings | Þriðjudagur, 22. nóv. — 323. dagur ársins. Ljáfatími blíreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- ■yíkur verður kl. 15.35—8.50. F1Ó9 var kl. 10.25. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin tU kl. 8 daglega, nema laug mrdaga þá til kl. 4 síðd., en auk S>ess er Holtsapótek opið alla smmudaga frá kl. 1—4 siðd. LÖgregluvarðstofan ibefur síina 1166. j Slökkvistöðm hefur síma 1100. | Næturlæknir srerður í Heilsuverndarstöðinni. ISími 5030. K.F.U.M. Biblíulestraref ni: 32—42 Vakið því. Mt. 24, Slysavarðstofa Reykjavílíur í Heilsuverndarstöðinni er op- iln allan sólarhringinn. Lækna- 'TÖrður L. R. (fyrir vitjanir) er ú sama stað kl. 18 til kl. 8 — i 33ími 5030. Safn Einars Jónssonar. Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. IV2—34Ý frá 16. sépt. $il 1, dés. Siðan lokað vetrar- jmánuðina. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá 'kl. 10—12, 13—19 og 20—22 jalla virka daga nema laugar- J daga, þá frá kl. 10—12 og ■ 13—19. Bæjarbókasafnið. - Lesstofan er I tdaga 'f ' t Kvenréttindafélag íslands heldur fund kl. 8,30 í kvöld í Grófinni 1. Haustvísa. Sólu fer að seinka svala lofts ég finn, Nú byrja lauf að blikna, bústaðinn við minn. Þ: K. Áfengi er hættulegt, því er bezt að láta það vera. Umdæmisstúkan. Trípolibíó sýnir þessi kvöldin mjög at- hyglisverða, franska kvikmynd, sem nefnist _hér „Óskilgetin börn“. Hún er gerð eftir skáld- sögunni „Les enfants de l’amour“, eftir Marie Querlin og Leonide Moguy, en leik- stjórn hafði með höndum Leonide Moguy. Myndin er mjög fræg. Hún gerist að mestu í fæðingarstofnun, þar sem ungar stúlkur aðallega, er bera lif undir brjósti, ög eiga erfitt, fá hæli, og er það, eins og að líkum lætur í stóru landi, ærið mislit hjörð. Áhorfandinn fær kynni af þessum mikla hóp, raunum þeirra, mótlæti og von- um, en þó sérstaklega Anne- Marie, stúlku, sem leynir því, að hún hefir áður verið kærð fyrir að drepa nýfætt barn sitt, en lögreglan hefir hundelt hana að lokum. Þessa stúlku leikur Etchika Choureau af frá- bærri snilld, ekki sízt er hún segir sögu sína, en leikur margra annarra verður og lengi hugstæður, svo og Lise Bour- din, sem leikur unga stúlku, sem starfar sem ráðunautur ungu mæðranna um vandamál þeirra, en hið sama má segja um leik Jean Claude Pa'scals sem leikur læknirinn. Tveir unglingar, ungur piltur og barnsmóðir hans, fara og vel með hlutverk sín. — Þessi mynd vekur til umhugsunar. Hún er um mikið vandamál og alvar- legs efnis. En það er ekki við gerð myndarinnar einblínt á hið raunalega. Hér er líka spaugað og gert að gamni sínu og hið franska léttlyndi verður að brjótast út, þrátt fyrir alla alvöruna sem er á næsta leiti, því að fyrir öllum þessum ungu mæðrum býður hörð barátta, að berjast áfram harðri lífsbar- áttu, oft einar og yfirgefnar með ástarbörn sín. Ctivist barna. LÖgreglan hefir beðið biaðið 1 að vekja athygli almennings á j 19. grein lögreglusamþykktar I bæjarins. en þar segir svo um útiv-istartima barna, að börn á aldrinum til 12 ára .megi ekki vera úti á almannafæri eftir kl. 20 á tímabilinu frá 1. októ- ber til 1. maí og börn á aldrin- um 12—-14 ára megi ekki-Vera á almunnafæri eftir kl. 22 á sama límabili. Fimmtugur ; er í: 1....... Lárétt: 1 hamri, 5 slit, 7 regla, 8 sjó, 9 fljót í Asíu, 11 frum- eind, 13 ára...., 15 fæddu, 16 nafn (útlent). 18 ósamstæðir, 19 brynna. Lóðrétt: 1 Rússi, 2 reið, 3 kafli, 4 fall, 6 nafn (þf.), 8 ó- reglu, 10 nauta, 12 . .vinná, 14 megnaði, 17 ósamstæðir. Lausn á krossgótu nr. 2648. Lárétt: 1 Haslar, 5 ójá, 7 ná, 8 Si, 9 bú, 11 róar, 13 oft, 15 örk, 16 rúin, 18 AJ, 19 Grand. Lóðrétt: 1 Hamborg, 2 sár, 3 ljár, 4 aá, 6 kirkja, 8 Lára, 10 úfur, 12 óö, 14 tía, 17 NN. Silfurbrúðkaup eiga í dag lyfsalahjónin í Keflavík, frú Astrid og Jóhann Ellerup. Togarar. Ingólfur Arnarson kom í morgun, en fór aftur eftir 2 klst. Aflar til viðbótar og fer svo til Þýzkalands. Geir kom af karfa- veiðum í nótt. Skúli Magnús- son, sem fiskar í salt, kom af veiðum í dag. Marz er í slipp. Veðrið í morgun. Reykjavík V 7, 6. Síðumúli (vantar). Stykkishólmur VSV 6, 6. Galtarviti VSV 6, 3. Blöndu ós SV 4. 6. Akureyri VNV, 3, 7 Grímsey NA 7, 2. Grímsstaðir á Fjöllum V 4, 2. Raufarhöfn VNV 9, 2. Fagridalur VNV 9, 2. Dalatangi NA 9, 7. Hom í Hornafirði V 5, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum V 9, 6. V 3, 5. Keflavík V 5, 6. — horfur, Faxaflói: Minnkandi vestan átt og úrkomulaust í dag, en gengur í vaxandi austanátt í nótt. Allhvass víða rigning með Sextugur er í dag Axel Andrésson sendikennari I.S.I. Hann dvelst nú á Hvanneyri við kennslu. — Axel hefir unnið mikið gagn með kennslustarfi sínu. Harin er drengur góður og vinsæll. Birtingur, 3. hefti þessa árs, er kominn út og flytur m. a. þetta efni: Listamenn hylla Nóbelsverð- launaskáldið. Vandlæting og píslarvætti — hugleiðing um Laxness eftir Lars- Göran Er- iksson. Viðtal við Nínu eftir Thor Vilhjálmsson. Minning Magnúsar Ásgeirssonar. Tvö ljóð eftir Einar Braga, Igor Stravinsky eftir Leif Þórarins- son, Haust -- úr Événí Onégin, eftir Alexander Púskín, í þýð- ingu Geirs Kristjánssonar, Agn, smásagá eftir Ása í Bæ, Syrpa, eftir Thor Vilhjálmsson, Tvö ljóð eftir Emil Eyjólfsson, Hörður Ágústsson skrifar um A kvöldborðið kraítsúpur frá Unw? Daglega nýtt Kjötfars, bjúgu og pylsur KjotyerziiHiin BHrfell Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Saltkjöt, gulrófur, kjöt fars, hvítkál, saltað foialdakjöt, ný kinda- bjúgu, nýskotnar rjúp- ur, úrvals bangikjöt, iifur og björtu. SMarðfrisii us'i nu er lystaukandi, hoil og fjörefnarík fæða. Borðið hann daglega með goðu smjörí. Fæst í öllum matvöru- búðum. KarðfisRsalan s.f. Daglega nýtt pylsur, kjötfars, fisk- fars, heitur blóðmör og lifrarpyisa og ailskönar KaIlASKJÓU S • SÍMI 3324$ Hólmgarði 34, sími 81995. Hangikjöt, rjúpur og reyktur lax. Sendum heim. Hofsvaitagötu i6. Kjötöúö Austuitæjar sími 2373. Béttarholtsvegi 1. Sími 668.2. _ ÍKVSáWN"WWWV ^ftWJV.VV^J'Vrt^^vWWWWWWWWVW'WW ■f yóóon 4EZT AÐ AUGLYSA1VISI Vogabúar! Munið, ef |»éi purfið að auglýsa, að íekið er á ivétl smáauglýsingum í visi í * Verzlun Arna J« Sígurðssonar, Lamgholtsvegi 174 Smáaugíýsingar VIsis era ódýrastar og fijótvirkastar. ilkr til lelgu í íengri eða skemmrí. ferðir. Bílaleigan Laugavegi 43. fUVV%W.WMWV'J^*WWyVt .VJ1AVAVWWVWJWW.V. MARGT A SAMA STAD

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.