Vísir - 24.11.1955, Side 4

Vísir - 24.11.1955, Side 4
4 VISIH Fimmtudaginn 24. nóvember 1955 ■! D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. AuglýsingastJ-óri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræfi 3. Simi 1660 (fimm línur). Útgefandi; BIABAÚTGÁFAN VÍSIS HT. Lausasala 1 krona. Félagsprentsmiðjan hJ. Vandaðar jólabækur Irá útgáfunni Lelftri. Þegar jóh'n nálgast. T^að er næsta erfitt að trúa því, að jólin sé á næstu grösum. •*- . Um land allt er einmunatíð, og fyrir nokkrum dögum var til dæmis milli tíu og fimmtán stiga hiti á norðausturhluta lands- ins. Úr sumum sveitum norðanlands berast þær fregnir, að þar sé tún enn græn, fjöll auð upp á efstu brúnir og fé gangi sjálfala, eins og um sumar væri. Þannig getur náttúran verið duttluriga- full í þessu norðlægu landi, haft fullkomin endaskipti á árs- tíðunum, því að í sumar fannst mönnum hér sunnanlands, að ekkert sumar hefði komið, af því að rigningarnar voru svó tíðar og langvai’andi, og eiginlega sá ekki til sólar vikum saman. En i fyrradag fengu menn þó órækar sannanir fyrir því, að nú mundu jólin ekki vera langt undan. Fregnin, sem vakti menn til vitundar um þetta, kom þó ekki frá einhverju þeirra landa, þar sem jólin eru hátíðleg haldin með venjulegum hætti krist- rinna manna. Nei, slíks var ekki að vænta. Það var stutt og laggóð frétt austan úr Grúsíu, sem gerði mönnum grein fyrir þvi, að mikil hátíð mundi á næstu grösum. Það virðist vera orðin regla hjá kommúnistum austur í Garðaríki að efna til nokkurra hátíðahalda, þegar líður að hátíð Ijóssins. Þetta er þó ekki orðinn mjög gamall siður, eða menn tóku þá ekki mjög eftir honum, fyrr en fyrir tveim árum eða .svo. Þá var jólaboðskapúrinn þar eystra tilkynntur með því, að alþjóð var látin vita, að Kölski eða staðgengill hans á jarð- ríki hefði verið gérður höfðinu styttri. Kommúnistaforingjarnir höfðu látið taka Lavrenti Beria af lífi. iYfargir vilja gera sér dagamun á jólunum, eða svo er það að minnsta kosti um kristna menn. Nú vita allir, að menn af því tagi eru ekki pfsóttir í ríkjum kommúnista, og að þeir njóta þar fullkomins frelsis, enda þótt einhverjar kirkjur hafi tekið upp á því að breyta um gervi og gerast söfn trúleysingja — þvert ofan í vilja stjórnarvaldanna. En til þess að sýna, að kommún- istar kynnu raunverulega að meta jólin og nota þau á réttan hátt, var gripið til þess heiifaráðs fyrir tveimur árum, að nota þau til þess að verða dánardægur manns, er hafði verið dygg hægri hönd Stalins en gerzt svikari að horium dauðum. En jólin erti ekki nema einu simú á ári, enda þótt börnin mundu vafalaust vilja, að árið væri allt ein jól, og þess vegna var allt kyrrt í Garðariki fram eftir öllu síðasta ári. Svo fór nóttina að lengja, og þá var jólaUndirbúningurinn hafinn af kappi. Og hann varð ekki árangurslaus, því að einnig um síðustu jól barst fagnaðarboðskapur út um heiminn. Fleiri iljmenni höfðu verið af lífi tekiri — fleiri menn af sáma tagi og Beria íengið makleg málagjöld. Nú er skanunt til vetrarsólhvarfa, aðeins f jórar vikur, og það er því víst, að undirbúningur jólahaldsins þar eystra hefur staðið um nokkurn tíma. Sannanir fengust líka fyrir því fyrir tveim dögum, þegar sagt var frá því, að fimm valdamenn í Grúsíu hefðu verið teknir af iífi fyrir allskyns glæpi. Líklegast hefur átt að fita þá tii jólanna, en eins og blessuð börniri gátu Öðling- arnir austur þar ekki beðið með jólahaldið þessar fáu vikur, sem eftir voru, og þess vegna var helgi jólanna' látin byrja svona snemma. Þannig getur það farið hjá þeim, sem eru barns- legir í anda og'hjartah'reinir. Nú er kominn sá tími árs, þegar svo margar bækur berast á markaðinn, að menn tala um bókaflóð. Ekki þarf að segja mönnum, að í f-lóð-i því kennir margra grasa. Út eru gefnar margar góðar bækur, en það eru þó ekki ævinlega þær, sem bóka- þjóðin kaupir mest af. Þær góðu verða oft útundan, því að margt kenjur til greina, þegar menn velja bækur— útlit þeirra, heiti þeirra og auglýsingar um þær. Og í ár eru horfur á því, að bókaútgáfa verði meiri en nokkru sinni. Eitthvað á þessa leið fórust Gunnari Einarssyni, forstjóra í Leiftri, orð í gær, er hann rabb- aði við blaðamenn um bókaút- gáfu almennt, en um fjórar góðar bækur sérstaklega. Bókaútg'áfan Þjóðsaga sendir nú til dæmis frá sér þriðja bindi af þjóðsögum Jóns Árnasonar. Svo sem kunnugt er, komu þjóð sögur úr saírii Jóns út fyrir æva löngu, en aragrúi sagna var þá eftir, því að hann vann sýknt og heilagt að söfnun, og fékk mikið .úr öllum áttum og safn- aði fram á dauðadag. Eru hér sagnir eftir ýmsa höfunda, suma eldri en Jón, og er þess ekki kostur að gera þessu frek- ari skil í stuttri blaðagrein, Bjarni Vilhjálmsson og Árni Böðvarsson hafa séð um útgáf- una. Er 3. bindið 600 síður í stóru broti, með drjúgu letri. Hinar bækurnar eru Konungs Skuggsjá, og gerði 'próf. Magnús vuvwvyvywvwwwi.ww«wjWj%viiVW,.nívvAvwv.vvv Btóhlé og aSgöngumiðaverS. Greinargerð frá sljórn felags kvikniyiidaliásiaeigenda. í dagbl. Vísi 22. þ. m. .er birt hópur kvikmyndahúsgesta vildi Már Lárusson grein fyrir henni. Þessi merka bók er nú prentuð í fyrsta sinn hérlendis, en jafn- an verið vinsælt rit. Á bókinni er nútíma stafsetning, en bókin er 246 bls., auk formála. Þetta er siðfræði, sett fram í sam- talsfofmi, og á alltaf erindi til manna. Þriðja bókin, sem út kemur á vegum Leifturs, eru Smásögur Péturs biskups Péturssonar, en þær komu fyrst út fyrir um einni öld. Kvaðst Gunnar Ein- arsson gefa þær út m. a. vegna þess, að hann hefði endur fyrir löngu lært að lesa gotneskt let- ur á þeim. Þessi nýja útgáfa er 214 blaðsíður að stærð, ó- breytt frá frumútgáfu að öðru en stafsetningu, Þetta er fjöl- breyttur og skemmtilegur lest- ur. — Fjórða og síðasta bókin, sem Gurinar Einarsson skýrði frétta- inönnimi frá að þessu sinni, er skáldsagan „Þar sem brimald- an brotnar“, og er það 10. skáldsagnabindi Guðrúnar frá Lundi á 10 árum. Sagan er 381 bls. að stærð, en Gunnar Ein- arsson segir, að engar skáldsög- ur seljist betur en bækur Guð- rúnar frá Lundi, enda eru þær ágætlega gerðar á marga lund. ----—o-------- Mjóflcurskömmtun. TVTú hefur verið skýrt frá því, að gera rriegi ráð fyrir, að mjólkúfskömmturiin'nf vefði aflétt innari skarrims, því að mjólkurmagn það, sem til bæjarins befist, d'ari óðum Vaxari'di. Hefur þetta haft það í för með sérr að unnt hefur verið að selja meira en áður af óskammtaðri mjólk eftir klukkan tvö á daginn, og hefur það verið til mikilla bóta fyrir marga, þótt skömmt- un sé enn í gildi. Annars finnur almennuigur — og þá fyrst og fremst barna- íólk —■ það helzt að skömmtuninni, að .enginn greinaxmunur «r gerður á því, hvort’seðlar gilda fýrir þörn, sem þurfa nauð- .synlega á mjólk að halda, eða fullorðna, sem kæra sig kannske eklcert um mjólk, og þarfnast hennar að minnsta kosti engan veginn eins og ungviðið-., Það kostar nokkra vinnu og umstang1 að gera nauðsynlegáii.bre!ytingar; á riúverandi fyrirkomulagi, en eðlilegt virðist, aðTékið se tillit til þaxfa eiristakíinganna. grein undir fyrirsögninni: „Bíó- hléin tekin upp aftur.“ Er þar skýrt frá því, að hléin í kvik- myndahúsunum hafi verið tek- in upp á nýjan leik. Jafnframt er skýrt frá því, að kvikmynda- húsin hafi hækkað verð að- göngumiðanna, vegna þess að afnema átti hléin. Út af þessu vill Félag kvik- myndahúsaeigénda taíca þetta fram: 1. Það er ekkert samband á milli hækkunar á aðgöngu- miðaverði og afnáms hléa. Miðaverðið var fyrir skömmu hækkað um eina krónu vegna síaukins rekstursköstnaðai’ t. d. hækkunar á kaupi, auglýs- ingurri, rafmagni, myndaleigu o. m. fl. Þessi hækkun var ákveðin löngu áður en . til tals kom að afnema hiéin. Þó iað kvikmynda hús hafi nú neyðst.iil þess að haikka verð aðgöngumiðanna lítið eitt. . er vériðið hór mun lægra eri í öðrum löndum. í þessu sambandi má geta þess, að fyrir síðasta stríð var meðal- verð miðanna hér um kr. 2,50, en er nú á milli 8 og 9 krónur, en ef fylgt hefði verið öðrum verðhækkunum í þjóðfélaginu síðan fyrir stríð, ætti meðal- verðið nú að vera einhvers stað- ar á milli 25 og 30 krónur, hver miði. 2. Atkvæðagreiðslan um af- nám hléa sýndi að mjög stór hafa hlé áfxam, eða rúmlega 10 þúsund manns áf 24 þúsund- um, er greiddu atkvæði. At- kvæðagiæiðsan sýndi því, að hléin eru ekki eins óvinsæl og látið var í veðri váka. Sum kvikmyndahúsin hættu þó strax að hafa hlé og' hafa ekki tekið þau upp aftur, en önnur hætta að nókkru leyti. Nú hafa kvikmyndahúsin á- kveðið að afnema hléin 5 daga vikunnar, en til þess að taka tillit til hins stóra minnihluta kvikmyndahúsgesta, verður hlé haft framvegis á sýningum 2 daga vlkunnar. Er það nú von kvikmynda- húseigenda, að allir megi vel við una og öllum sé gert til hæfis, og ættu því frekari umræður úm málið 'að yera óþarfar. Reykjavík, 23. nóv. 1955.■ Stjórn Félags' kvikmyndahúseige.nda í Reykjavík. Við þessa yfirlýsingu Félags kvikmyndahúsaeigenda vill Vísir leyfa sér að taka fram eft- irfarandi: Þegar blaðamönnum var á sínum tíma skýrtifrá væntan- legri atkvæðagreiðslu vegna hléanria, var ótvírætt látið í veðri vaka, að ef hléin yrðu af- numin, sæju kvikmyndahús- ‘eigendur sér ekki .annað færþ en að hækka verð aðgöngumiðrj anna, og var þetta almennt slcil- I Oft hefir mér dottið í hug, enda þótt ég sé yfirleitt andvíg- ur allri einokun, að vafamál sé, hvort leyfilegt ætti að vera hverjum og einum að flytja inn vélar og tæki, sem nauðsynlegar þykja til sjávar og sveita. Oft heyrir maður það, að einhver hafi keypt dýra vél hjá umboðs- manni vélaframleiðanda, en svo hafi vélin bilað, en ekkert vara- styklci verið fyrir hendi, og ekki hægt að útvega það' öðruvísi en með því að panta það frá því landi, sem vélin er framleidd í. Alltaf er slíkur dráttur kostnað- arsamur, en þó misjafnlega. Vélar í fiskiskip. Það virðist t. d. vera. nauðsyn- letg að þeir, sem flytja inn vélar í báta og fiskiskip, eigi ávallt nægar birgðir af varahlutum, svo fljótlega sé hægt að gera viö bilanir, þegar þær ber að hönd- um. Dýrt er að láta báta t. d. liggja aðgerðarluasa á vertíð, vegna þess að biða þarf eftir varahlut frá öðru landi. Þetta er svo sem ekki ný bóla, þvi í yfir 10 ára gömlu blaði, sem ég var að blaða í, stendur eftirfarandi klausa í grein, er ber heitið: Öngþveiti í vélamálum útvegs- ins. „Undanfarið hefir það veriö og er enn svo, að engin takmörk eru fyrir því, hvernig megi flytja inn vélar til landsins. Það hefir því orðið þannig, að menn kepp- ast um að útvega sér „umboð“ frá vélaframleiðendum erlendis. Misjafnlega á haldið. I Sumir hafa - stundað slíkt um- i boð af mikilli alúð, lagt í það 1 mikla vinnu að fá sem beztar vélar til landsins, eiga nóg af varahlutum og fylgjast sem betz með því, hVernig vélarnar reyn- ast, og að ekki þurfi að koma til f járhagstjóns, langvarandi róðra- missis, ef vélabilanir verða. Hins vegar eru svo dæmi .þess, að um- boðsménn hafa keypt eina vél til landsins varahlutalausa, komið henni út og hætt siðan vélasölu og farið í annað, en vélareigand- inn orðið fyrir stórkostlegu fjár- tjóni, ef vélin hefir bilað. Og svo eru margir umboðsmenn, er hafa vélasölu í hjáverkum, en aldrei getað lagt til hennar nægilegt. í jármagn eða vinnu, til þéss að hún gæti orðið nægilega öflug. En það hefir aftur I för með sér margvísleg óþægindi, sem of langt yrði upp að telja . . Þegar keyptar eru vélar. Þótt langt sé orðið síðan þetta var skrifað, er viðhorfið svipað enn. Það er yfirleitt látið átölu- laust, þótt nýjar tegundir af alls konar vélum komi nær daglega á markaðinn. Þetta á við á öllum sviðum. En eitt getur þó kaup- andinn gert og ætti alltaf að gera, en það er að kynna sér, ef hann ætlar að kaupa einhverja vél, sem venjulega er dýr, að umboðsmaðuriijn eða salinn sé birgur af varahlutum, Það hefir margur farið flatt á þvi, að gera sér ekki grein fyrir þvi i tíma. kr. ið svo, og ekki mótmælt, að þetta yrði að gera, vegna mink- andi sælgætissöiu, yrði að- göngumiðaverðið. hækkað. Nú er allt öhnur ástæða gefin fyrir hækkun miðanna en áður þótti ástæða til. Hitt er svo allt ann- að mál, að vel getur verið, að hækkuniri sé sjáíísúgð Qg,:,eðli- leg, jsamanboriði við hhri al- mennu dýrtíð í iandiriu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.