Vísir - 03.12.1955, Blaðsíða 7

Vísir - 03.12.1955, Blaðsíða 7
Laugardagmn.,3. desember 1955. rl8iB e*:*:*:*:*:* 4\ •: i Eftir Graham Greene. h lx-: í?.» y ,,Nu fer ég upp. Vertu ekkj lengi. Máskc þarftu ekki eviþan- lyfið í nótt,“ Hann iiörfði á,efiir henní. Áður en hún var komin að stiganum, kallaði hann: „Louise. Bjóddu mér góða nót-t áður cn þú ferð upp. Máske vcrðiir þú sofnuð þegar ég kem.“ • Hún kyssti hann á ennið, og hann tók fast í hönú iiennar, en þó ekki áberandi. Ekkert mátti ske þot'tá kvöld, sern ttiiirt gat óvenjulegt, og heldur ekkert, sem hún'kráni að rnuna og harma. „Góða nött, Louise. þú veizt, að ég elska þ%,“ rnirlti haiin og reyndi að vera léttur í bragði. „Auðvitað. Og ég elska þig.“ „Já, góðá nótt, Louise.“ „Góða nöt't, Ticki.“ Meira gat hánn eklci sagt án þess, að það' vekti grun. Jafnskjótt og hann heyrði dymar lokast vippi, tók hann .fram sígareitu-öskjuna, þar sem hann geymdi tí.u skammta af evipan-. Hann liætti tveiin skömmum við til öryggis. þetía gat ekki yirzt tortryggilégí: Síðan fékk hann sér góðan.-sopa aí yiski'og- þeið þess, að liann fengi kjark. Jæja, hugsáði hann, riú er ég áleinn. Nú er komið að frostmarki. Eijiþetta var rangt hjá honum, Einveran sjálf á sér rödd. Hún sagði við hann: Fleygðu þessum töflum. pú getur áltírei sáínað nægilega mörgum aftur. þá bjargast. þú. Hættu þessum leikara- skap. Farðu upp á ioft og farðu að sofa. í fyrramálið vekur þjónn- inn þig, og þú ekur til lögreglustöðvarinnar til vinnu þinnar. — Nei, mælti Scobic upphátt. — Nei. Hann stakk töflunum upp í sig, sex. í ,einu og skoiaði þeim niður í tveirn sopurn. Síðan opnaði liann dagbók sína og skrifaði við dagsetninguna 12. nóvemher. Fór til H. R., en hún var ekki heima. Hitinn kl.2 var .. .. en hér liætti hann að skrifa eins og hann hefði vérið gripinn loka-sársaukanum. Svo settist hann upp og beið Tahgá stund, að því er honuni fannst., eftir því, að dauða-aðkenningin birtist honum. En Itann hafði ekki hugnivnd um, hverriig dauð- ann myndi bera að. Hann reyndi að biðja, að hann mundi ekki Maríubænina og honum fannst sem hjarfaslög sín væru sem þung liögg klukku. Hann reyndi að segja: — Mér þykir þetta leitt og ég bið íyrirgefningar, en áður en hann gat loks lokið þessurn oi-ðum, var sem ský birtist yfir dyrunum og bærist um alla stofuna, og hann gat ekki múnað, hvað þuð var, sem honurn þótti léitt. Hann varð að halda sér méð báðum höndum, en hann var búinn að gleyma, hvers vegna liánn varð að gera það. Einhvers staðar í fjarská fannst honum hann heyra sársaukahljóð. — það er að koma stormur, sagði hann upþhátt, — það er að koma stonnur, og nú stækkaði skýið, og hann rcyndi að rísa á fætur til að loka gluggunum. — Ali, kallaði hann, — Ali. Honum fannst eins og einhver, utan herbergisihs, yæri að leita hans og kalla á. hann, og hann gerði síðustu tilrauniria til þess að láta vita, að hann ’væri þama. Hanri komst á fætur og liann heyrði hamar hjarta síns slá svai'ið. Hajm var með skilaboð, en myrkrið og stormurinn Íæsti þau í brjósti haris, en úti fyrir, úti í heirni, var eínhver á ferli, sem reyndi að komast inn; einhVer, sem var að biðja um hjálp, einhver, sen> þarfnaðist hans. Og ósjálfrátt, við þetta néyðarkall, neyðaróp fórnarlamhsins, reyndi Scobie að liafast að. Úr innstu fylsgnuhi vitundar sinnár reyndi hann að svara. Hann sagði upp hátt: „Góði Guð, ég elska. . .. awuwww en átakið vár-pf niikið, og-.harin'fapn ekkij er 3íkam.i hans steyptist á gólfið, né heldur heyrði hann svolítið glamur í málmi, er kringl- ótt plata skoppaði undir ísskapinn, með myndinni af dýrlingnum, sem enginn gat muri'að nafnið á. priðji bluti. Wilson mælti: — Eg hefi lialdið mér hurtu eins lengi og ég gat, en mér datt í hug, að ég gæti örðið að liði. — - Ailir liafa. verið mér -mjög' góðir, sagði Louise. ri- Mig 'grunaði' ekki, að hann væri svona: veikur. •— Og. njósnir þínar Iiafa ekki Iijálpað þéj' ’neitt' í því efni. Jlíer voru Sltyldamín, sagði Wilson, — og cg elska þig. En hvað þú notar þettá orð gáléysislega, •'Wilson. — Trúir þú mér ekki? ~ Eg trúi ongum, seiri talar í sífellu urii ást. það þýðir óg sjálfur, ég sjþlfu.r, ég sjálfur. — Vilt þú okki giftast méi"? ~ það sýnist ekki líklegt, eri það gæti orðið, er fram líða stundir. F.g veit ekki, hversu einmanaleikinn fær valdið. Eh við skulum ekki tala mdira um ást.. það var uppáháldslVgp hans. — Fyi'ir ykkur bæði. ~ Hvefinig liefir liún Imigðist við, Wilson? — Eg sa hana úti á ströndinni í dag með Bagstej'. Og mér er. sagt, að hún hafi verið bærilega kennd í gærkveldi- í klúhbnum. Hún er ekki sérlega virðuleg. — Aldrei fékk ég komið auga á, hvað hann sá í henni. tíg myndi aldre'i isvíkja þig, Louise. þú véizt, að hánn fór áð tiitta haria dáginn sem haun dó. — Hvej'riig' veiztu það? — • þáð stendur allt þarna. í dagbök lians. Iíann skrökvaði aldrei i dagbókinni. Hann talaði aldrei um hluti, sem liajm meinti okki, t, d. ást, þrír dagar voru síöan Scobic hafði verið jarðsunginn í skyndihgijl Travis læknir hafi undirritað dánarvottoi'ðið —■ hjartabilun Líkskurður var lítisvirði í þessu ioftslagi og alla vega ónauðsyn- legur, en Ti-avis hafði þó kynnt sér, hvað heföi orðið um cvípan- lyfið. — A ég að segja þér nokluið, mrelti Wilson. — þegar þjónn minn sagði mér, að hann liefði látizt skyndilega um nóttina, hélt ég, "'að það væri sjálfsmorð. —■ þuð er skrítið, hve auðvelt ég á með að talít um hann lútinn. Og þó elskaði ég hann, Wilson. Eg elskaði liann, cn nú er 'hann hoi'finn mér irieð öllu, það var sem hann hefði ekkert skilið eftir í húsinu neríiá nokkra kíæðnaði og málfræði á Mende-málýsku. í lögreglustöginni vár skúffa með ýirisu smádóti og rvpguðum handjárnum. Og þó vii'tist húsið óbreytt, Hillumar voru fu'liar af bókum. AYilson fanrist sem þetta hafði alla tið vcrið hús liennar en ekki hans. Var það máskc tilviljun, að raddir þeirra hljómuðu tómlega í auðu húsinu? -— Yissir þú aila tíð um haná? spurði Wilson, — það var þess vcgna, sem. ég kom heim. Frii Carter skrifaði mér. ITún sagði, að það væri á allra vitorði. Auðvitað vissi hann það ekki. Hann hélt, að hann hefði verið svo kæntí: Og minnstu munaði, að harín sánnfærði mig um, að þeita væri búið á milli þeirra. A'ið gengum til skrifta. — En hvernig tólíst lionum að semja við samvizku sína? — Suniii* káþólskir gcta gert það, hýst ég við. Ganga til skriftá og byrjá siðan á nýjan leik. þó hélt ég, að hann liefði verið lieiðartegri. þegar maður deyr, fer maður að komast að ýmsu. — Hann tók við peninguirí af Yusof. — því get ég vcl trúað nú. Wiíson lagði íiönd sína á öxl I.ouise og sagði: --- Eg er hreinn og beinn, Louise. Eg clska þig. — Eg held þú gerir 'það. þau kysst'ust ckk'i. Of skammt var uiri liðið til þess, eíi þau sátu j auðri stofunni og héldust í hendur. L'ti fyrir ríiá.tti Iieyr-a.TiriefiÍglana, sem skripl'uðu á bárujárnsþak- inu. — Jæja, þetta er þá dagbókin hans, mælti Wilson. — Hann var að slcrifa í hana, þegar dauðann bar að liorídum — 1WJVVAWJV."^WWV^,WV.*.*A".V.VVWUW'ÍW C &wmi§$u 1AKZAIM Á kvöMvökunm Hún hafði nýlega gifzt ekkju- marmi og viríkona hennar spurði hvort hann minntist ekki oft á fy-rri konu sína. „Jú, hann gerði það fyrst,“ svaraði nýgifta konan. „En eftir að eg fór að tala um væntan- legan. eiginmann minn, stein- hætti haiin að minnast á hana.“ • Eftirfarandi tillaga kom fram í bæjarstjórn amerísk bæjar: „Lagt er til, að við byggjum nýtt fangelsi upp úr gamla fangelsiriu. Við getum . geymt fangana í gamla fangelsinu, meðan við byggjmri það nýja, og flutt þá svo í hið nýja, meðan við rífum það ganila.“ • Fyrirtæki nokkurt, í, Birm- ingham er farið að .framleiða „sjálfvirka,varðhunda“. Það er aðeins grammófónplata, .sem fer sjálfkrafa af stað, ef ein- hver rjálar við inngöngudyxn- ar: „Voff — voff“ spilar hún, og það var raunverulegur varð- hundur, sem var látinn gelta inn á plötuna. • Frambjóðandinn var að tala á kosningafundi, en allt í einu var gripið fram í fyrir honum, af einum áheyrandanum: „Eg vil fá skýxríngu og á- kveðið svar' við einni spurn- ingú: Drekkið þér bi'ennivín eða drekkið þér ekki?“ „Og áður en eg svara þessu,“ sagði frambjóðandinn, „vil eg fá upplýst, hvort þetta er eins- konar Gallupkönnun eða boð?“ • Konan kom með nýjan hatt í samkvæmý og vinkona hennar ein dáðist óstjórnlega að hon- um. „Guð, hvað hann er falleg- ur!“ „Já,“ svaraði konan en hann hefur lika kostað tár tveggja.“ „Hvað áttu við?“ „Jú, eg grét áður en eg fékk hann, og þegar maðurinn minn lét loks undan að gefa mér hann, gat hann ekki tára bund- ist.“ • Því var haldið fram að tekjur Bob Hope hefðu stigið honum til hÖfuðs, en hann mótmælti því •—- og sagði að peningarnir liefðu allir farið í ríkiskassaniVr, ÍMi.T Meðan Tarzan var að 'hressast, kom sendimaður drottningar og skýrði frá því, að fánginn Evans yi'ði líf- látinn, ef Tarzan gæfizt ekki upþ! Tarzan varð ofsarciður, þreif manngarminn á loft og urráði::;— Hafðu þig á brott, ella skaltu hafa verra af, en sioan hljop maðuvmn. exk — Hvers vegna sagðir þú licnum — En hlustaðu 'nú á. Nú skalt þú! ekki, að di’ottningin væri svika- safna saman öllum mönnum þinum, hrappur? _ spxu-ói Bolo.Það >hefði ■ ' ■ og þá skal ég segja ykkur ráð ,til« þess að koma upp um hana og gera ’ ríéitt/iiann íiéfði "eícki tru- að því. hana óskaðlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.