Vísir - 09.12.1955, Page 1

Vísir - 09.12.1955, Page 1
12 bls. 12 bls. Föstudagixm 9. desember 1955 280. tbto ; Var stórlega kalinn og hefur legið í sjúkraMsi síðan, Um fyrri helgi, eða sunnu. þannig frá, að hann ha.fi farið' daginn 27. nóvember s.l. var; .iokkuð úrleiðis, rétt áður en rjúpnaskytta hœtt komin norð 'iann ætlaði til bílsins, því ur £ Skjaidbreis'Varhrauni og' hann var þá að elta rjúpna- tiiviljun ein að hann komst lif- hóp, sem hann sá setiast. En á andi til byggða Þannig var málum háttað að árla sunnudagsmorguns fóru fjórir menn héðan úr Reykja- vík í biireið noi'ðúr á Kalda- daisveg í þeim tilgangi að gkjóta rjúpur i Skjaldbreið og Skjaidbreiðarhrauni. r Segir ekki af ferðum þeii-ra fyrr en þeir komust á leiðar- énda, þar sem ákveðið var að skilja bifreiðina eftir. Skiptu þeir þar með sér ákveðnum 'svæðum er hver þeirra skyldi hafa til í-júpnaveiða og jafn- framt ákveðið hvenær dags þeir skyldu hittast við bílinn í því skyni að halda heim. : Á tilskildum tíma koma tvær þeirri göngu sinni gekk hann fram á félaga sinn, þar sem lann lá í laut, meðvitundar- laus með öllu og með stórum kalskelium. Sem betur fór hitti máðui' þessi tvær aðrar rjúpnaskytt- ur, sem voru á ferli ekki langt frá og höfðu þær jeppabíl til umráða. Fékk hann þær sér til hjálpar við að bera manninn í bílinn og héldu að því búnu til byggða. Var haldið til Rvík- ur með þeim hraða sem frek- ast var unnt og maðurinn, sem 3jn var meðvitundarlaus, ílutt ur inn i Siysavarðstofuna til athugunar. Læknirinn mun liins vegar hafa litið svo á að Mæawslldtill®! skytturnar að bílnum, og bíða flytja yrði mannmn viðstöðu- þar eftir félögum sínum, en án árangurs. Þegar komið var fram í myrkur og ekkert skeð- ur og mennirnir tveir komu íaust x sjúkrahús og var það gert. Hann var fluttur i sjúkra hús Hvítabandsins og þar komst hann til meðvitundar ekki í leitirnar, þótti þeim fé- um fimmleytið morguninn eftir. Jiigum, sem við bilinn yoru, \ Kvaðst maðurinn sjálfur litla sýnt að ekki myndi allt með grein geta gert sér fyrir því, felldu, en ákváðu þó að bíða hvernig þetta ,hafi borið til áfram enn um stund. Skömmu nema hann hafi verið heitrn síðar kemur þangað jeppabíll af Pöngu, sezt { lautina til að norðan úr Skjaldbreiðar- hvíla sig, fundið einhverskon- a: veú öan '.iúc.ast ..yxu' sig - og vissi svo ekki meir. Nú ligg ur hann í sjúkrahúsi með mik il kalsár á höfði, höndum o ii oroin Mænuveikitilfelli voru um siðustu helgi orðin samtals 187 í Reykjavík, er tilkynnt hafa verið borgarlæknisembættinu frá því er faraldurinn hói'st. Af þessum hópi hafa 55 lamazt og tveir dáið. í síðastliðinni viku bættust fjögur ný tilfeUi í hópinn og , auk þess var þá einnig tilkynnt eitt tilfelli, sem komið hafði fyrir í xdkumxi næstu á undan, og ekki var búið að tilkynna áður. í engu þessara tilfella var um lörnun að ræða. slasast. hrauni. í honum voru báðar skytturnar sem vantað hafði, en önnur þeirra meðvitundar- laus og kalin til óbóta. Sagði téla j þess meðvitundarlausa ^’WVVVVWWVWWWWWWVWWWWWW^^VWWWWiX/VW Jólablað Vísis komíð út. MZfni @r tnýötg igölhr&fgtt* fróö* l&fgt og skewntntil&egt. Jólablað Vísis er komið út og verður borið til kaupenda næstu daga. , Efni blaðsins er að vanda mjög fjölbreytt, 38 bls. í venju- legu Vísisbroti. Á forsíðu lit- prentaðrar kápu eru fjórar fagrar, íslenzkar myndir, af Hraundfánga í Öxhadal, Dvr- fjöllum, frá höfninni í Reykja- vík og fuglalífi á Akureyri. 1 Helztu greinar eru: f allri veröld ljósið skein, eftir Þóri Þórðarson, Meðan jörðin er til, helgisaga um asna Jesús Krists í fjárhúsinu í Bethlehem, sögð af Paul Alverdes, Finnskur Gróttusöngur, þýddur af Karli ísfeld, en söncurinn er einn kaflinn úr finnsku goðakvæð- unum Kalevaia, Skyggni dreng- urinn, dulræn frásögn héðan úr Reykjavík, eftir Elinborgu Lárusdóttur skáldkonu, Þrjú bréf frá Þorsteini skáldi Er- lingssyni til Jóns alþingis- manns Jónssonar frá Sleðbrjót( Forustusauðir og aðrar vitrar kindur, eftir Kristleif Þorsteins- son á Stóra-Kroppi, Grasaferð- ir og notkun fjallagrasa, eftir sama höfund, Frú Pálína, smá- saga etfir Guðmund Daníelsson, „Löngum var eg læknir minn, lögfræðingur prestur", saga frá fslandi á bannárunum, eftir danskan ferðalang, Christian Fribert, Frá Dalmatíu, ferða- saga eftir Þorstein Jósepsson, 7 eftir síra Jón Thorarensen, Frí- merkin secja frá, Söculeg sektárgáta á 17, öld. Auk þessa eru ýmsar erernar til fróðleiks og skemmtunar. Heimsending fanga hafin á ný. Sex hundnið þýzkir fangar frá Ráðstjómarríkjuinun eru væntanlegir heim næstkoinandi þriðjudag. Verður svo heimsendingu fanga væntanlega haldið áfram í samræmi við hin upphaflegu loforð Rússa um heimsendingu allra fanga, en heimsending- unni var hætt skyndilega 20. okt. — Síðar tók Bonnstjórnin málið upp við ráðstjórnina eft- ir „diplomatiskum leiðum“ með þeim árangri, að samkomulag hefir nú náðst. Innflutningstollar lækkaðir. Vestur-þýzka samhands- stjémim befir lækkað innflutii- IngstoIIa á mörgura vörutegund tntn. Þeirra meðal eru ýmsar mat- vælategundir, landbúnaðarvél- ar, búsáhöld o. fl. Alls er um 120 vörutegundir að ræða. Síðdegis í gær stórskemmd- ist lítið íbúðarhús. í Fossvogi at eldi. Slökkviliðið var laust eftir kl. 6 í gærkvöldi kvatt að Fossvdgs- bletti 46 við Sléttuveg, vegna elds, sem kviknað hafði í risi hússíns. Þarna er um að ræða sumar- bústað úr timbri, sem nú er búið í og er eigandi hans Jón Jónsson. ! Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var töluverður eldur í risi hússins og hafði komizt þar í heytróð, er notað hafði verið sem einangrun undir' þakið. Urðu slökkviliðsmenn að rjúfa þakið, til þess að kom- ast að eldinum og hlutust miklar skemmdir af völdum elds, vatns og reyks. sjúkrabíll fenginn til þess a$ flytjá hana í Slysavarðstof- Skarst á rúðu. Maður, eitthvað undir áhrií- um áí'engis, braut rúðu í nótt, en skar sig á hendi á rúðu- brotunum, svo að flytja v.irð hann í Slysavarðstofuna ti) að» gerður. . I Kviknar í báti. í gær var slökkviliðið kvatt í Skipasmíðastöð Daníels Þor- steinssonar við Mýrargötu, vegna elds, sem kviknað hafði í v.b. Farsæl, sem þar var til viðgerðar. Menn höfðu verið að logsjóða í vélarrúmi bátsins, en neisti komizt í olíu neðst í bátnum og varð af nokkur eldur. Hann var fljótlega slökktur og skemmdir ekki taldar verulegar. Kona dettur út úr strætlsyagni. k Það óhapp vildi til í gær, laust fyrir kl. 7 síðdegis, að kona datt út úr strætisvagni, er var á ferð um Fálkagötu hér í bæ. Kona þessi, Þórdís Ófeigs- dóttir, til heimilis að Lynghaga 10, meiddist í baki og var fvö slys í fyrradag varS harður árekst ur nnlíi tveggja bifreiða á mót- uni Skothússvegar og Tjarnar- götu. Áreksturinn varð svo harðuf,. að önnur bifreiðin, R-1644 stór- skemmdist og telpa, er var far- þegi í bílnum, meiddist nokkuð. Annað slys varð hér í Reykja- vík í fyrrinótt, er skipverji I danska skipinu s.s. Egaa, en. það liggur við Grófarbryggj u, meiddist á höfði. Beðið var um aðstoð lögreglunnar við að' koma manninum til læknis og var það'gert. Að aðgerð lokinni var hinn slasaði maður aftur fluttur út í skipið. SpiS borim á eBd. Yfirvöldin í Saigon hafa haf- ið sókn gegn allskonar löstum, sem borgin er alrærad fyrir. Lögreglan hefir farið í sveit- um og ruðst inn í veitingastaði,. þar sem menn sitja yfir spilum, við ópíumreykingar eða drykkju. Spiþ ópíum og annað var borið i hauga á götunum og brennt. Gaitskell keppir við Morrison. Það er nú Ijóst, að þeir Morri- són og Gaitskell eru keppinaut- ar um formennsku í þingflokki Verkalýðsflokksins, þar sem Gaitskell hefir tekið þó afstöðu, að rétt sé áð flokkurinn fái tækifæri til að velja. Ýmsir þingmenn ílokksins töluðu við þá Bevan og Gait- skell og hreyfðu þvf, að þeir gæfu ekki kost á sér, til að skapa einingu um Morrison sem eftirmann Attlee, Bevan lýsti sig fúsan til þess, en Gaitskell tók þá afstöðu, er að ofan .grein ir. Bætti Gaitskell því við, að hann bærí hina mestu virðugu fyrir Morríson. Bretar umkringja 24 klaustur á líýpur. Leiiað var vopna og skotfæra. Brezkir herflokkar ó Kýpur framkvæmdui í gærkvöldi, er dimmt var orðið, leit að vopn- um og skotfærum í 24 inuiika- klaustrum. Var leitin undirbúín með mikilli leynd og öll klaustrin umkringd samtímis. Ekki fannst nema lítið eitt af vopnum og sprengiefni. Einn munkur var handtek- inn. Hafði sá tvær brezkar skammbyssur í fórum sínum, báðar hermannabyssur: í stærsta klaustrinu fannst dá- lít.ið: af dýnamíti. Níu borgarar voru handteknir meðan á leit- inni stóð. Munkur var hafður með hverjum herfíokki og herprest- ar með sumum. Hermennirnir höfðu strangar fyrirskipanir 'urn að gæta trúarlegrar tillits- semi og virðingar. Munkarnir í ,í klaustrunum voru yfirleitt ! samvmnufúsir og var hvergi J gerð miimsta tilraun til að tor- ,velda leitina. Á hverjum stað undirrituðu klaustur-yfirvöld- in yfirlýsingu algerlega þving- unarlaust um það, hvernig leit-. in hefði verið framkvæmd.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.