Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 09.12.1955, Blaðsíða 12
Þeir sem gernst kaupendur VÍSIS eftir 10, kvers mánaðar fá MaðiS ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wn VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breytasta. — Hringið í síma 1660 og gerjst óskrifendur. Föstudagiim 9. desember 1955 Sjúkrafiugvélin hefur f km. FróHieg skýrsla Hiörns sonar fiugmanns. Björn Fálsson flugmaður, hinn ötuli og-ósérhlífni stjórn- andi sjúkraflugvélarinnar TF- HÍS, hefir sent Slysavarnafé- laginu skýrslu um starfsémi sína það sem af er þessu ári. Skýrslan nær frá 4. febrúar •s.lí til 1. des., en vegna „mót- 'Of,skIössunar“ var . f lugvélin •ekki flugfær fyrr, og þess vegna , margra. Einnig má benda á engin sjúkraflug í janúar. í Jannað mikilvæg't atriði í sam- . skýrslunni er mikinn fróðleik bandi við þessa sjukraflutninga, að finna, og sýnir hún. svo ekki en það er, hversu ódýrir þeir, verður um viilzt( hver þörf er eru> miðað við alla aðra mögu- fyrir starfsemi flugvélarinnar, (leika. í mörgum tilfellum, og skýrslu sinnar til SJysavárna- félagsins segir Björn: „Það er vissulega. aðalatriðið við þessa staffsemi, að vafa- laust hefir tekizt að bjarga. nokkrum mannslífum, og létta þjáningar margra, með því að koma þeim skjótlega til læknis, bg þar með flýta fyrir bata ,.sem óefað hefir bjargað mörg- um mannslífum, Á þessu tímahili fluíti Björn Pálsson samtals 109 sjúklinga frá 43 stöðmn víðsvegar á landinu. Ails flaug hann 47.300 km, ; vegarlengd, en það er tals- vert lengra en umhverfis jörðina. Alls var Bjöm á lofti í 212 Idst. og 10 mín- útur. Lengst flaug Björn til Þórs- ‘"hafnar á Langanesi, en þangað -er 6 tíma flug fram og aftur. þá sérstaklega á lengri leiðum, er flugvél eina hugsanlega far- arfækið, sem kemur til greina. Það hefði í mörgum tilfellum orðið að kaupa stóra flugvél, Douglas eða Katalínuflugbát í þessi sjúkraflug, ef okkar flug- vél hefði ekki verið fyrir hendi, Kostnaður við leigu stóru flug- vélanna er svo miklu meiri, að það mun láta nærri, að ef 9 sjúklingar af þeim, sem ég hefi fluít lengst að af landinu, hefðu orðið að kaupa stórar vélar í sjúkraflugið, hefði kostnaðurinn Athafnasamastur hefir Björn af þeim 9 sjúkraflugum orðið Pálsson verið í apríl s.l., en í álíka eða meiri en samanlagður 'þeim mánuði flaug hann 10.000 kostnaður allra þeirra 109 sjúk- SV3B' Aðalfundiir Kmattspyrmifé- félagsins Frain var iutldian n v - |lega. ‘ Mikiil áhúgi ríkti á íundinum Jfyrir því, að félaginu yrði sem jfyrst í'engið" í hendur nýtt at- halnasvæði í Kr-mglumýri, ■ sem !það hefur sótt ura að ía í stað svéeðisi'ns fyrir neðan Sjó- mannaskólabyggihguna og frá upphafi var of lítið og er nú mjög farið að há öllurn frekari viðgangi félagsins. Þá er ráðgerð á næsta sumri utanför 2. 11. knattspyrnumanna úr félaginu og fyrsta erlenda knattspyrnuliðið, sem hingað kemur næsta sumar, verður á veg'úm Fram. í stjórn voru kosnir: Har- aldur Steinþórsson, formaður, [Hannes Þ. Sigurðsson, varafor- maður, Jörundur Þorsteinsson, gjaldkeri, Sigurður Jónsson, formaður knattspyrnunefndar, Kristinn Jónsson, formaður handknattleiksnefndar, Haukur 1 Jónasson, fprmaður skíðanefnd- 'ar, Jón Sigurðsson, kaupmaður, jritari, og Ragnar Jónsson, fjár- málaritari. km. vegalengd, en þar næst í marz, 8750 km. linga, sem fluttir hafa verið jmeð okkar flugvéi og taldir Af skýrslunni er Ijóst, að eru Upp kframanritaðri skýrslu. Björn hefir lent í öllum lands- jAð endingu vil ég geta þes's, að fjórðungum, og oft á afskekkt- ekkert óhapp hefir komið fyrir Tim lítt kunnum stöðum, þar í öllum þessum ferðum.“ ,sem ekki hefii' verið unnt að koma öðru farartæki við. Auk sjúkraflugsins hefír ÓBjörn verið kvaddur til að leita ~að mönnum, sem drukknað . höfðu í fjallyötnum, en auk þess tök hann þátt í leitinni að bandarísku flugvélinni, sem fórst á Akrafjalli. í niðurlagi hinnar' fróðlegu /r Atta Kjarvafsmálverk Hér er Búlgamn, forsætisráðherra Rússa að rabba við Rajtigopalacharya, einn af samstarfsmönnum Gandhis. Krústjoff sést brosandi að vanda á milli þeirra. ■jvv.wjwwwwuwwwywwvvvwvvwvvi.’tfwwwww Vöriur rælir bæjamál Rætt verður um hitaveitu frá Krýsi- vík, húsnæðismál oil. Gunnar Thoroddsen borgar- , veitu frá Krýsuvík til Reykja- stjóri verður frummælandi á víkur, og mun borgarstjori Varðarfundi í kvöld, en þar koma inn á það í erindi sínu. verður rætt um bæjarmál Ennfremur mun hann ræða Reykjavíkur, að háifnuðu ýfir- | staðsetningu Ráðhúss, húsnéeð- standandi kjörtímabili. Mun borgarstjóri gera ítar- lega grein fyrir viðfnagséfnun- um á þessum tíma og þeim, er framundan eru, hvað áunnizt heíir, og horfunum. Þarf ekki að efa, að margan fróðleik verður að finna í erindi borgar- stjóra. Framkvæmdir Reykja- víkurbæjar hafa farið ört vax- Beíð byrjar fli iræi- ; lands i 10 daga* Víia barizt í N.-Afríku. Fregnir bárust um 5>að í gær- kvöldi, að eftir að dimma tók, hafi uppreistarmenn,... í Aísír gert skyndiárás á markaðsbæ í Constantine-héraði. Var barizt þai- í 3 klst. Tókst fronsku herliði þá að hrekja uppreistarmenn á flótta. Árás þessi var nákvæmlega undir- búin, m. a. voru allar sfrnalínur Á listmunauppfooði Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðis-1 andi og unnið er skipulega og húsinu, sem fram fer síðdegis í markvisst að umbótum á mörg- dag kl. 5 stundvíslega, eru m. a. j um sviðum, eins og vera ber í 8 ináiverk eftir Kjárval, elzta' framfarabæ, sem ér ört vax- vatnslitamynd eftir Ásgrím og andi, en það er gæfa Reykja- inörg önnur ágæt listaverk. j víkur, að á hinu rnikla fram- Elzta vatnslítamálverk Ás- faraskeiði bæjaríns hefir foryst- gríms er frá 1902, annað eftir an verið í hÖndum sjálfstæð- samgönguleiðum, nema vestur ismálin ög útrýming brágga- hverfa, brunatryggingar bæjar- ins o. fl. Fundurinn verður í Sjálf- stæðishúsinu og hefst kl. 8.30. Þetta verður að líkindum síð- asti fundur fyrir jól. Sæmilega arelMært isema s Paff. Skafrenningur hefir verið undangengin dægur og áætlun- arbifreiðar tafizt dáíítið, en all- vel greÍOfæSrt inun nú á helztu Asgrím ef frá 1904 og híð þrígja ísmnana. Millilandaflugvéim Gullfaxi ífór í fyrradag til Grænlands eftir að hafa beðið byrjar í 10 daga. AUan þennan tíma var svo tÚ sem er í lágskýjað, að ekki var mögu- ““ 12 km' fjarlægð frá Cori- leiki á áð lenda í_ Grænlandi. Þrívegis var Gullfaxi lagður af 1 stantine, slitnar. Kom árásin mjög á óvænt. Fregnir um eru marintjón í bardaganum enn ekki fyrir hendi. Barizt í stað vestur og tvívegis komst Iiann á leiðarenda, en þá var svo lágskýjað yfir flugvellin- um, að ekki var viðlit að lenda. 1 fyrramorgun birti til svo að Riff-fjöllum. , 'Gullfaxi komst á ákvörðunar- j Enn er barizt í Riff-fjöllum ktaðinn. Flutti hann þangað í grennd við mörk spænska •vörur ýmiskonar, aðallega mat- Marokkó. Var stöðvuð í gær væli, en sótti I staðinn 52 úlfaldalest á þeim slóðum og •«danska menn, Kom Gullfaxi fannst talsvert af vopnum í hingað um kL 6 síðdegis í fyrra- klýfjunum. Var verið að smygla «dag og hélt áfram til K.hafnar þéssum ” vopnum frá spænska uneð farþegana eftir klukku- ^ Marokkó til uppreistanrmima í Ætundarr-viðstaðu. hér, I fjöllunum. frá 17. júní 1912 á ársafmæli Háskóla fslands. Á sýnjögurmi eru tvíer bæj- armyndir eftír Guðmund Ein- arsson, og fagurt málverk, sem ekki er á skrá, eftir Kjarval, er frá Selfljóti í Eiðaþinghá: Þa má riéfria fjölda marga úrvalsmuni úr brezku silfri. Listmunauppboðin hafa til þessa verið í Listamannaskál- anum, og er athygli almenn- ings vakin á, að listmunaupp- boðið í dag verður í Sjálfstæð- ishúsinu. • 18 þfééa að- ildin. Auka-stjórnmálanefnd Sam- einuðu þjóðanna liefur sam- þykkt ályktún uim aðild 18 þjóða samtímis að samtökum Sameinuðu þjóðanna. 56 . þjóðir greiddu tillögurini atkviéði, 2 gegn en 5 sátu hjá, þeirra meðal Bandaríkin óg Frakkland. : Það voru fuiltróar Formósur- stjérnaE og KáíbuýstjéfnaEi sem Meðal þeirra mála, séffi feöfgf arstjóri riiUK ræða, er eitt mesta áhugamál borgarbúa, að fá jarðhita í állan bæinn, en nú er til athugunar að leggja hita- Verkfallinii lokið - í Noregi. í DaJí. Áætlunarbíll tafðist dálítið á Akurevri, en nú er leiðin norð- ur (5fcíMn greíðfær. Nokkuð táf- samt nlvrn hafa verið á 3—4 stöðum-inrli í Hvalfirði í þar sem skafiS Ijafði í skafla, en ekki tepptist leíðin. Et nú verið að rvðja burt snjónum á þessum stöðum. Áætlunarbíllinn, sem fór í Dalina á þriðjudag, tepptist við Brunná, og hefir ekki komizt Verkfalli flutningaverka- mamia í Noregi er lokið. Úrslit- su®ul aftur. in í atkvæðagreiðslú í félögun- um urðu þau, að tillaga sátta- semjara ,var samþykkt. Um 10.000 menn tóku þátt í verkfallinu. Þeir fengu kjara-: opinni 1 lenSstu lög. bótum framgengt, fá 27—28 kr. kauphækkun á viku. —- Verk- fallið stóð 12 daga og hefir orð- ið feikna tjón af því, m. a. vegna éldsneytisskorts, sem bæði var til óþæginda á heimil- Landslið ítala keppti nýlega um og leiddi til þess, að verk- í knattspyrnu við Ungvcrja í smiðjum varð að loka og marg- Búdapest. ir urðu að hætta vinnu af þeim Leikar fóru þannig, að Ung- sokum. , verjar sigruðu með t"|fn ' " mörkum gegn engu. Lancíslið. greiddu a&væðLgegn: ályktun- þeirra hefir ekki tápað k i’t 'ú itná. i heimaleikvangi síðan 7 943. Skafrenningur er á Hellis- heiði en leiðin er sæmilega greiðfær, enda tæki jafnan við hendina til að halda léiðinni Hala tapal í tóif ár., *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.