Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 12.12.1955, Blaðsíða 6
* Mánudaginn 12. desember 1955. wS N D A G B L A Ð I % ? . u « Ritstjóri: Hersteinn. Pálsson. . ,y .; Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Varúð er nau&syn. ú nálgast óðum sá tími, sem báskalegastur er talinn með til- liti til umferðai'slysa hér í bænum. Umferðin eykst í sí- fellu fi'am að jólum, aliir eru að flýta sér, allir þui'fa að „út- rétta“ eitthvað, eins og sagt er, aragrúi ökutækja er á ferðinni, óen færð oft og einatt erfið. Þá eru börn óvenju mikið á ferð- inrii á mestu umferðargötunum, sumpart í erindagerðum fyrir íoreidra sína, sumpai't af forvitni, eru að skoða í búðarglugga, velja jólagjafir og þar fram eftir götunum. Allt þetta skapar aulún vandamál og gefur bað auga leið, að allir verða að leggj- ast á. eitt um að sýna ítrustu varfærni í umferðinni til þess að afstýra válegum slysum. Lögreglustjóriim í Reyl. juvík hefur birt auglýsingu í dag- Llöðunum um ýmsar ráðstafanir, er hann hefur beitt sér fyrir, ef verða mæ-ttu til þess að draga úr hættunni, m. a. fyrirskipað einstefnuakstur um. ýmsar götur, bannað umferð þungra bif- reiða um aðrar, bannað umferð á tilteknum tíma um nokkrar aðalgötur miðbæjarins, og eru þetta allt þarflegar ráðstafanir, sem menn ættu að kynna sér. Það er mikið vandaverk að hafa á hendi stjórn umferðarmálanna í höfuðstað landsins. Hér hefur fjöldi ökutækja aukizt svo mjög undanfarið ár, að'fá dæmi munu slíks, hlutfalislega, en götumai- vom fyrir mjög þröngar víða og lítt falhiar til þess að taka við umferð nútímaborgar. i Það gefur auga leið, að í umferðannálunum verður að aka seglum eftir vindi. Göturnar verða ekki breikkaðar, a. m. k. ekki í skjótri svipan, og sums staðar alls ekki hægt að koma því við. Þess vegna þarf hér samstillt átaJk allra, sem hlut éiga að máli, en það eru bókstaflega allir bæjai'búar. Ökumeim í>urfa að sýna fyllstu varúð,. aka aldrei hraðar en svo, að unnt sé að nema staðar á samri stundu, en einkum gildir sú varú'ð á* snjó og hálku, en fótgangandi fólk má heldur ekki láta sitt efth' liggja, heldur huga vel að umferðarmerkjum þar sem þau era fyrir hendi, en gá annars alltaf til beggja handa, áður en farið er yfir akbraut. í»á ættu foreldrar sérstaklega að brýna það fyrir börnum sín- ivm að f-ara varlega, en e: t. v. á þetta einkum við börn .og ung- Jinga á reiðhjólum eða „skeUinöðrum'1, en þeir vegfarendur sýna oft fullkominn glannaskap, eins og alkunna er. Væntan- lega verða eins margir lögreglumenn á götunum við umferðar- stjórn og eftirlit og frekast er unnt, til þess að greiða úr hvim- Jeiðum umferðarhnútum, aðstoða börn og gamalmenni við að^ Iromast yfir akbraut o. s. frv., en hér þarf víðtæka samvinnu JÖgreglu, bílstjóra og fótgangandi fólks. Verður þetta ekki nóg- samlega brýnt fyrir fólki nú fyrir jólin. Þegar hafa orðið sjö dauðaslys hér í bæmun, sem rekia má til umferðarinnar, og er þetta ískyggilega há tala. Hundruð manna hafa slasazt, og sjá allir, að við svo búið má ekki standa. Hlutfallstala Reykjavíkur, að því er snertir umferðarslys, er sögð ein hæsta í álfunni, og ber brýna nauðsyn til að breyta Jæssu. A Varðarfundi, sem haldinn var fyrir helgina, ræddi borg- srstjóri nokkuð þessi mál. Hann gat þess meðal annars, að bæj- . arstjórn hefði í athugun fjölgun bílastæða í bænum, en á þeim hefur verið mikill og' vaxandi skortur. Þá minntist borgai'- stjóri, á, að áform væru á döfinni urn að reisa 4—6 hæða hús, þar sem bílar yrðu teknir til geymslu. Slíkt fyrirkomulag hefur alllengi verið notað í Bandaríkjunrun og gefizt vel. Er gott til þess áð vita, að bæjarstjórn hefur vakandi auga á þessum málum, sem vissulega krefjast einhverrar úrlausnar . hið allra fyrsta. Loks gat borgarstjóri þess, að til tals hefði komið, að grafa innan Arnarhól og gera þar mikla bílageymslu. Þettá neðanjarðárbyrgi gæti jaínframt verið líður í loftvarna- kérfi borgarínnar, ef svo hrapallega skyldi til takakt, að styrjöld skyili á. Virðist þessi húgmýnd, þótt dýr yrði í framkváémd, fylli- lega þess verð, að henni verði gaumur gefinn. Má geta þess, að slík neðanjarðarbyrgi hafa verið gerð annars staðar á Norð- urlöndum og notuð til ýmissa þarfa, til varðveizlu matvælaj bílageymslu, sýningarskála, o. s. frv. En allt kostar þetta mikið fé. Þó ber ekki að horfa í þann skilding, því að mannslífin eru miklu meira virði en allir fjár- munir heims. En meðan þessi áform eru ekki komin í fram- kvæmd, ríður á, að bæjarbúar taki allir höndum saman um það að mynda hér umferðarmenningu, sýna tillitesemi í akstri og allri umíerð yfirleitt. Þetta er. mál okkar allra, — mál, sem allir ættu áð geta verið sarmnáfa um, hvar í ílokki, se.na, ip.enn kunna að standa, eða hverjar sköðanir menn kunna að hafa. •ff-í Vetrarhjálpin í Reykjavík tekin tið starfa. SlrðjHiM öll starfsemi hennar! Vftrarihjúlpin í Reykjavík er tekin til starfa, en skrifstofa hennar veröur, eins og undan- farin ár, í húsi Rauða krossins í Thorvaldssensstræti 6. Fréttamenn ræddu við stjórn Vetrarhjálparinnar á föstudag, en mikil þörf er fyrir starfsemi Vetrarhjálparinna, þrátt fyrir mikla atvinnu, því að alltaf er talsvert af lasburða fólki, gam. almennum og öðrum, sem litlu hefir úr að spila, og þetta fólk þarf aðstoðar við fyrir jólin. Bæjarbúai' Iiafa ævinlega brugðizt vel við til þess að lið- sinna bágstöddum samborgur- um sínum, og svo mun vafa- laust verða að þessu sinni. Dagana 15., 16. og 17. desem- ber, fara skátar um hin ýmsu hverfi bæjarins og taka á móti gjöfum til Vetrarhjálparinnar, um, en fatnaðui'inn verður síðan sóttur heim til gefenda. 1 fyrra yar úthlutað fyrir samtals 340.000 krónur, en út- hlutað var rnjólk, matvælum ýmsum og fatnaði. Alls var út- hlutað í 483 staði. Rétt er að benda bæjarbúum á, að þeir ættu að gefa sig fram sem allra fyrst við skrifstofu Vetrarhjálparinnar, því að það myndi mjög létta starfið, en í mörg horn er að lita, eins og kunnugt er. I stjórn Vetrai'hjálparinnar íj Reykjavik eru þessir menn: Sr.j Óskar J. Þorláksson, form., Kristján Þorvaröarson læknir og Magnús V. Jóhannesson yfir- framfærslufuJLltrúi. Skrifstofan í Thorvaldsens- stræti er opin kl. 10—12 og 2—6. svo og loforðum fyrir fatagjöf- Luciuhátíð NF annað kvöid. Lúcía-hátíð Norræna félags- ins verður haldin í Þjóðleik- húskjallaranum annað kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Lúdu-kaffi ásamt Lúcíu- brauði (lusseklatter) verður framborið að sænskum sið, og munu Lúcían og þernur hennar ganga um beina. — „Jólaglögg“ verður einnig á borðum. Samkoman hefst með ávarpi formanns Norræna félagsins, Gunnar Thoroddsens, borgar- stjóra. Síðan munu Lúcían og þernur hennar koma fram, syngja og lesa’upp. Frú Britta Gíslason syngur nokkur jólalög með undirleik dr. Páls ísólfssonar, Þyí næst mun sænski séndí- kennarinn við Háskóla íslands, Anna Larsson segja frá sænsk- um jólasiðum og sýria kvik- mynd. Að lokum verður stiginp dans til kl. eitt. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og kosta 40 kr. Lúcíu- kaffið er innifalið. Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Norræna félaginu). Tjarnarbíó sýnir nú við húsfylli á hverri sýningu ágæta ameríska cirkus- mynd, Sirkuslíf (3 Ring Circus), sem gerð er samkvæmt allra nýjustu tækniaðferðum (Vista Vision). — í kvikmyndinni er sagt frá tveimur uppgjafaher- mönnum, sem fá atvinnu við hjálparstörf í eirkus, en annan þeirra dreymir um að verða cirkustrúður, það ér Jifsdraum- ur hans, og hann býr yfir mikl- um hæfileikum,. sern ttiennt iverda að iaka éftir’, og* óvaérit tækifæri býðst, eftir mikla erf- iðleika, og hann fær sitt mikla tækifæri — og vinnur hylii fjöldans. Þetta hlutverk er af- burða vel leikið af Jerry Lewis, og' þrátt fyrir alla tæknisnilli, og fjölmargt annað gott, .sem myndin heíir upp á að bjóða, riian maður hann bezt að lok- inni óvanalega snjallri og vél gerðri mynd. — Mynd fyrir ung'a og gamla — mynd, sem gaman væri að öll börn bæjar- ins fengju að sjá fyrir jólin. — 1. VeSheppnaður Heim- daibrfundur í gær. Iíeimdallur, Félug . ungra sjúlfstæðismunna, hélt . vel- heppaðan umræðufund í gær. Fundurinn var vel sóttur, en umræðuefnið var: Þurfa ís- lendingar að kvíða framtíðinni? Fimm ungir þingmenn flokks- ins fluttu framsöguræður, þeir Jóhann Hafstein, sem talaði fyrstur, Einar Ingimundarson, Jónas Rafnar, Magnús Jónsson - og Sigurður Bjarnason. Ræður íimm-menninganna éttu sam- Jmerkt í því, að í þeim gætti bjartsýni um framtíð lands og þjóðar, en arinars komu þeir j víða við, og var gerður góður | rómur að máli þeirra. , A3 framsöguræðunum lokn- ! úm urðu fjörugar umræður, en þessir menn tóku til máls: Bragi Hannesson, stud. theol., Ingólfur Guðmundsson, stud. theol., Ásgeir Pétursson lög- fræðingur, Ólafur Björnsson próíessor, Sigurður Björnsson frá Veðramóti og Benedikt Þ. Benediktsson frá Bolungavík. HREINS KERTI Eftirfarandi bréí’ hefuf Berg- máli borizt frá einuin lesanda sínum: „Tilefni þessara lína er fregn, sem blöðin birtu fyrir skemmstu um drengi, sem hnuplað höfðu bókum í bókaverzlunum — og farið rakleiðis, að mér skildist, með þær til fornbóksala, til þess að koma þeim í peninga. Mér hefur flogið í hug, að minnast á aðra hlið þessara mála, er ein- hverju er lmuplað, hvort sem um er að ræða einhverjar flík- ur, sem svo er reynt að selja, jafnvel á götum úti, eða Bækur, sem farið er beint með til forn- bóksala, þ. e. hve furðulega auð- velt það virðist vera, að koma þýfi i peninga. Mundi það' ekki verða hemill á þá, sem leggja fyrir sig hnupl, ef þeir vissu fyr ■ ir, að það væri engan veginn greitt að koma þýfi i peninga, — eri ef almenningúr 'væri' vél á verði í þe'ssum efnum, væri uiik- ið við það unnið. . . -3» Alltaf varhug-avert. Eg fæ ekki betur séð en að þ’að sé alltaf varliugavert að kaupa eitt eða annað af fólki, sem maður veit engin deili á. Getur ekki hver heilvita maður sagt sér sjálfur, að það sé grunsam- legt, éf boðin er flik til sölu á götu úti? Menn mega sem sé í flestum tilfellum, ef ekki öllum, ganga út frá því sem gefnu, að þeir séu þó að kaupa þýfi. Nú má vera, að einhverjir geri slikt í hugsunarleysi eða heirnsku, en mundi það ekki vera svo, að hjá slikum kaupendum sé siðferðið olt ekki á hærra stigi en svo, að það skipti mestu máli fyrir þá, að geta fengið góðan hlut fyrir lítið — en litlu skipti, hvernig hann er feriginn? Þetta er jafn- rotið 'og það er hættuJegt. Hitt er þó enn verra, ef menn kaupa t. d'. nýjar bæk- ur — nýútkomnar kannské —■; af ungum drengjum, sém hafa freistast til að hnupla i bóðúm Drengir sem þetta heppnast fyr- ir, eru liklegir til að halda því áfrám og verða æ bíræfnari. Mér finnst það blátt áfram skyída manna, t. d. fornbóksala, komi börn til þeirra til þess að fá aura fyrir bækur, sé.likt ástatt og í því tilfelli, sem gaf tilefni til þessará lína, að gera lögregl- unni aðvart, ekki til þess að börnunum verði hegnt þunglega, heldur til þess að hún geti sett sig í samband við foreldra þeirra, og þau áminnt börn sin og gætt þeirra betur. Opnu búðirnar — freistingar. Stöðugt fjölgar þeim búðmu, sem eru „opnari“ én gömlu búð- irnar, ef svo mætti segja. í ný- tízku bókabúðum geta ménn næstum gengið kringum sum af- greiðsluborðin og greiður að- gangur er að öllúm hillum. Ekki ber þetta að lasta, því að þetta er óneitanlega tií niikilla þaíg- indaj én það géfur aúga leið, að lil dæmis i ös fyrir jólin, krefst þettá fyrirkómúlag' aúkins éftir- lits, og það er vissulega allsendis ónóg í mörgum búðum. Mér er nær að setla, að cftirlitsleysið leiði til þess, að jafnvel fólk, sem aldrei hcfur tekið neitt . ó- frjálsri hendi, freistist til að gera það, bæði í bókabúðum og annars staðar., Eg hef iðulega beyrt talað um það anma meðal að þeir hafi verið vini að hnupli en l'æstir vilja riein óþægindi af þýí hafa, gð segja ,1'rá sliku. .— Mumii ekrki yerzluriuroigendum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.