Vísir - 13.12.1955, Side 7

Vísir - 13.12.1955, Side 7
TtSFB Jpnðjudag-inn 13. desember -1955. T veita fjárfestingu og fyrir- greiðslu til stofnunar uppeldis- skóla fyrir ungar stúlkur. Fundurinn fagnaði andmælum prestastefnu og’ biskups gegn innflutningi og útgáfu sorprita. Skorað var á bæjarstjórn að skipulagðir séu leikvellir í hverju nýju bæjarhverfi sem byggist, og taldi nauðsyn að koma upp leikvöllum í ýmsum þe&n bæjarhverfum sem þegar eru að nokkru upp komin.’ Þá óskaði 'fundurinn þess að bæj- arstjórnin beitti sér fyrir út- vegun f járfestingarleyfis til þess að byggja vöggustofu. þá, sem elzta kvenfélag landsins — Thorvaldsensfélagið — hefur undanfarin ár beitt sér fyrir að reist verði. Loks gerði fundurinn nokkrar ályktanir í sambandi við trygg- ingalöggjöfina, og' hafa þær ályktanir verið birtai' trygg- ingarmálanefnd. Að endingu skoraði fundurinn á alþingi að samþykkja frumvarp til laga um sömu laun karla og kvenna. MABGt A SAMA STA£ AlTÍ*.í«saIr Ssaisaliirisss msi csppeldls- mál, dýrtíðarmái og fleira. fúiaiag kvenna í’Reykjavíl og nefskatta, sem. komi þar nýlega aðaifand sinn, og harðast niður er sízt skýldi. Þá þar gerðar niargar álykt- skortói fundurinn á ríkisstjóm- ina að koma í veg fyrir hækk- un á. bátagjaldeyri. ambandi við áfengismálin Um skóla og uppeldismál aði fundurinn að taka fjallagj fundurinn töluvert og . áskortm þá, sem áfengis- íkoraði á kennarafélög að til- uifnnd kvenna sendi írá sér nefna mann í nefnd er sporri- ölastjóra pg annarra upp- agj yið sælgætisáti í barria- og a um áð þeir beiti sér fyr- unglingaskólum og vinna áð ið koma á heilbrigðu öðrura sameiginlegum , áhuga- mtanalífi meðal skólaæsk- málum heimila og skóla. Skör- r. Skorað var á jögreglu- ag var 4 alþingi að barina með t að herða eftirlit með lögum sælgætis-og gosdrykkja- mtistöðum. og gera alit sem sölur nema í ákveðinni fjarlægð er til þess að uppræta fra barna- og unglingaskólúm, íýuskap þar, ennfremur 0g svipaðri áskorun var beint eita ekki vínveitingaleyfi (.jj þæjarstjórnar . Reykjavíkur. im. skpla eða nemendahópi, p/, varaði fundúrinn foreldra ém meirihiuti némenria <v 0g forráðamenn barna við því 2*. ars a^ári. að láta börn hafa daglega. fé t dýrtíðaimál gerði fua-'i- með höndum til kaupa á $æl- 1 einnig ályktanir og taidi gæti og öðrum óþarfa. í sam- írðhækkanimar síðastliðið bandi við fruJnvarpið um ríkis- u að veiulegu leyti órétt- útgáfú námsbóka skoraði íund- ir. Krafðist fundurinn þess Urmn á alþingi að láta ríkis- <mið yrði.á stöngu verðlags útgáfuna sjá unglingum í iti með. aðild kvennasam- skyióunáinstigi fyrir bokúm á ina og verkalýðssamtak- sama hátt og tiðkast við barná- Þá .taldi fundurinn hina skoiana vön matreiðslustörfuni. Dagvinna. Starfstsmi hefst um áramót. Uppl. í sima Aluminium Hú&úhöM nýkomin. Pottar, allar stærðir Skaftpottar Kaffikönnur, allar stærðir Katlar, 3 stærðir Mjólkurbrúsar, 2, 3, 4, og 10 ltr. Kökuform, margar teg. Smákökumót Kökusprautur Ausur, fjöldi teg. Fiskspaðar Kökuplötur, í hakkavélar Hringrhót V ei tiugastoía si VEGA Skólavörftustsg tMœení Bir#JAVÍ8 Borðbúnaður ryðfrítt stál Matskeiðar Borðhnífar Teskeiðar Gafflar Búrvogir iM&ení nirHJiyin V/D APMAX k/éí Bókin ÁSTIR PIPARSVEINSINS BERGUÓT I BIRKIHLlö er bók (yrir alla. Er *galin bók T_XA« 'r\+ii11 of rfoolrn TlAT* Hikið ekki við að gefa kuimingjum yðar þessa bók, því margir hlustuðu á hana í út- varþinu, en íöpuðu miklu af henni. Þér hafið nokkra hugmynd um hvernig þessi sérstæða saga er, og þér vitið einnig að flestir sem eitthvað hiustuðu á hana í útvai-pinu langar til aS eignast bókina. Bókin fæst í mjög' vöndúðu bandi (rex,. og alskinnb.) Tilvalin jóiagjöf handa vinum og. kunn- ingjutn.. Saga myndhöggv'arans er bók um sveiiá- dreng, sem elzt upp við erfið kjör, en verður frægur að lokum. Þarna er að finna hrífandi lýsingu úrMiö sveitaima. Þetta er bók sonarins. Saga sem alla drengi langar til að iesa. MERKIR DRAUMAR HEÍÐURSPíLTUR í HÁSÆTI er eftir Mark Twain. Skemmtileg drengjabók. Er bók um drauma og dulspeki, og ein- kennileg' atvik margra frægra manna, t. d Abrahams Lincolns Bandarikjaforseta og m fl. m. Bókin. er þýdd af sérá Sveini. Víkingi. SVARTI PRESTURINÍí Segir frá: Æfintýrum Kaupsýslum Svaðilförum og Uppreisnum í Afríku. , Svarti preturinn var foringi blökkuínaúna í Afríku. DON CAMLLO Heimur i Hnotskurn og Nýjar sögur. Eru bækur sem fleátir kannast við. — Kem- ur öllúm í gott skap. — Er óskabók allra. jafnt fj-rir unga sem gamla. — Sýningin er opin frá kL 2-10 dagl Ókvgpis huppdvœÉti >|áid nýýustM tegundír isssrapa og 'teimiiis tækja Ókvypúf aðgangur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.