Vísir - 13.12.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 13.12.1955, Blaðsíða 9
13. tíeeesnbfT 1055. - i tf ■iii. lí »tr ■ VlBIift DungaL Pramh. áf 4. sáSu. „Neyta þeir r.okkura saltkjöta eða saltfiskjar?“ spurði eg. „Neit það þekkist yfirleitt ekki meðal þeirra. Þeir' hafa svo að segja enga mjólk, engin egg og borða mjög lítið ket.“ „Getur verið að þeir borði nokkuð, sem vemdar. þá fyrir að fá krabbamein í magann?“j spurði eg. „Ekki held eg það,“ svaraði próf. Monge. „Sonur minn, sem líka er læknir, hefir skrifað um þetta efni, hve sjaldgæft sé að Indíánarnir fái krabbamein í magann, og heldur að Quinua eigi sinn þátt í þVí, að vernda þá gegn krabbameini í maga.“’ Er það Quiania að þaklca? Eg hafði einmitt heyz-t um þetta Qúinua og að ýmsir settu það í sámband við hve sjaldgæft magakrabbamein er meðal Indíánanna.. Mér var því for- vitni á að vita meira um það og hverskonar fæðutegund þetta væri. „Þetta er eiris konar kornteg- und og er ræktað eins og hvert annað kom. Indíánarnii- neyta flestir mikils af því, eri ekki samt állir. Það er mjög riær- ingarríkt og inniheldur meðal annars mikið af kalium, Amer- íkanar hafa mælt með Quinua sem mikilsverðu nærmgarefni, vegna þess hve margvísleg efni eru í því, En persónulega held eg ekki, að Quinua eigi veru- legan þátt í því hve s.jaldgseít krabbamein er í maga Indíán- anna. En auðvitað getur eng- inn um það sagt, því að engar ábyggilegar rannsóknir liggja fyrir um þetta efni.“ Við ræddum fram og til baka um þetta og ýmislegt fleira. Monge vildi fá mig til að flytja erindí í læknadeildinni um krabbamein, en eg mátti elckj vera að því, því að ég ætlaði að fljúga morguninn eftir til Eeua- dor. Fólkið hærist lítí. Það sem eftir vai' sunnudags- ins notaði eg til að aka í bíl með kunningja minum og skoða borgina. Við ókum út í íbúða- hverfin sem eru meðfram ströndinni; Miraflores og San Isidro. Þarna er mikið af fal- legum húsum með blómstrandi gorðum 1 kring, en ströndin með sléttum og mjúkum sandi rétt hjá, þar sem menn geta synt og baðað sig allan ársins hring. Ibúðahverfin hér eru einliver þau fégurstu sem getur . að sjá í víðri veröld, að Kali- forníu meðtaldri. Hér má heita að sé sólskin allan ársins hring, aldrei mjög heitt og aldrei kalt. Hitinn fer aldrei niður úr 10 stigum C og mjög sjaldan yfir 30 stig C. Fólkið er kurteist og elskulegt, á egta spánska vísu, svarthært og sólbrent og ber1 sig vel, einkum kvenþjóðin. Eitt sem maður tekur eftir livar sem farið er um Suður- Ameríku er það, að fólkið er hér miklu minna gráhært en í Evrópu og Norður-Ameríku. Hér er mjög aigerigt að sjá 'full- orðið garoait fólk, bæði karla og konur, án þess að nökkurt grátt hár sjáist í höfði þess. Vafa- laust á þetta rót sína að rekjá tll fæðisins, sera er auðugra hér af B-vítamínum végna þess hve fólkiS neytir mikiis af ávöxtum. Ecuador. Frá Liiria er ferðinni heitið til Guayaquil í Ecuador, sem er stærsta hafnarborgin þar í lándi. Panagra-flugvélin fer af stað klulckan átta um morgun- inn í góðu Véðri og björtu skyggni. Við fljúgum alia leið- ina meðfram ströndinni og höf- um Arides-fjöllin á hægri hönd. Hver fjallahryggurimi tékur við af öðrurn, með djúpum dölum á milli, og við fljúgum svo hátt, að stundum eru snævi þakti'r tindamir rétt út vmdan okkur hægra megin, að okkur virðist. Uppi i fjöllúriúm sjáum víð hér og hvar niður í djúpa, græna polla, sem eru lítil stöðuvötn, sem myndast hafa í dældum fjallsins, en gróður er litill eða enginn svo hátt uppi og ekkert sést til mannabygg'ða. En ef nokkur gróður sést, þá má gera ráð íyrir að einhver manna- byggð sé nálæg, því að Indíán- árnir virðast sækjast eítir að lifa hátt uppi í fjöllunum. Þar kvað grasið vera kjarnmest og þeir hafa þar sin lamadýr og sums staðar nautgripi. Eftir stutta viðdvöl í olíu- bænum Talara er flogið áfrám og lent í Guayáquil um hádegi. Hér er nokkru heitai'a en i Lima, en ekki samt óþægilegá heitt. Eg hafði haldið að Guaya- quil væri ógurlega heitw og sóðalegur hafnarbær. Hann er ekkert tiltakanlega sóðalegur og ekki nærri eins heitur eins og eg hafði haldið, þótt hann sé rétt við miðjarðarlinuna og niðri við sjávarmáL Hitinn fer mjög sjaldan yfir 30 stig C, og kemur naumast fyrir að hann1 fari niður fyrir 17 stig, svo að^ segja má að kuldi þekkist ekki í þessum bæ. Það sér maður líka í hótelunum, því að á rúm- unum eru engar ábreiður og engar sængur-, aðeins eitt lak til þess að hafa- yfir sér, og það er nóg. : Ingólfui' -Kíistjánssoi»!. Lista- mannaþæftir. Halldór Pét- ursson telknaði myndimar. Útgefandl: Kjalarútgáfan. Reykjavík 1913. Fléstir þeirra þátta, sem hér er um að ræða, hafa komið á prenti áður. Birtusí þeir í heim- ilisblaðinu Hauki frá nóvem- bermánuði 1952 til ársloka 1954. Þó hefir verið bætt við þá, og þeim nokkuð breytt frá sinni upphaílegu mynd. Íngólfur Kristjánsson blaða- maður hefir rætt Við þrjátíu listamenn, alla hina þekktustu; að safnrit um íslenzka lista á sviðum bókmennta og annara , menn kæmi út, og ætti það lista, látið þá segja skoðanir sínar á íifinu og: lístinni, en jafnramt er inngangur frá höf- undirium með hverjum þætti. Má segja, að þættir þessir sé .mjög sundurleitir, éins og þeir menn, sem þeir fjalla um, en allir eiga þeir það sammerkt, að þeir eru góð kynning á þess- um mönrium, sfem eru svo miog .fyrir augum og á vörum fjöld- Géð bamabék Élríkúr SigtirSsson: Saga myndhöggvarans. Saga liaoda börnum og unglirig- um. Bókaútgáfari Fróði, Ilcykjavík. ans, enda þótt þeir kynni sig ekki að öllum jafnaði með þeim hætti, er þeim gefst kostur á í þessari bók. Margir hafa eggjað höfund- inn á að láta þættina koma í bókarformi, og er þess vegna í þetta ráðizt, enda þótt þetta sé nýjung um bækur hérlendis. Höfundurinn segir: „Vera má, að þötta verði upphaf að safnriti um íslenzka listamenn, og fer það eftir þeim viðtökum, sem bók þéssir fær.......Það væri vissulega érigu síðúr tímabæút, ekki að vera nein firra að ætla, að slíkt rit yrði vél þegið' af al- menningi. .... Þessi bók er prófsteirin á, hvort sVö friuhi ekki vera.“ •Allir þéir, sem 'bókin •fjalláf um, éiga fjölda áðdáérida um land allt, ög er þess vegná riijög sennilegt, að hún verði mikið lesin nú og síðar. J. LJóðabók verð- ðaunáhofundar. „Vísur Bergþóru“ er heiti ijóð'abókar eftir borgfirzkan höfimd, sem ekki hefir sezt á Þetta er lítil en snotur saga skáldabekk fyrr en nú. um ungling, sem hefir hug á að Höfundurinn 'ér Þörgéir vérða myndhöggvari, én vérður, Sveinbjarnarson forstjöri Surid- að sigrást á márgvíslégum erf- iðleikum, 'áður ;én hann evgir það mark, sem harin hefir sett halláririfiár í Reykjavík. Fáir,. nénia einstöku 'vinir' Skáldsiris, múriu hafa vitáð, að hann sér. Faðir hans drukknaf frá fékkst við Ijóðagerð, þar til nú barnahópnum, og það er ekki| i sufnar, að nafn háns varð allt beinlínis til að gera það líklégra, i einu landfleygt, er hánn komst að æskuvonirhár géti óröið að í 'hóp þeirra þriggja úrváls-' raunveruleika. En söguhétjan skálda, sem dæmd voru verð- gefst ekki úpp, því að effið- laun fyrir Skálholtsljóð. leikarnir ei-u aðeins til að sigr- i Og nú er fjusta bók Þorgeirs ast á þeim, og sögunni lýkurý komin á þrfeht og í bókábúðir. þégar hann heldur tíl Noregs.í henni eru fjölmorg kvæði:, til að leggja þar-stund á nám í'-flfest smá, en ih'.'iræri óg fáHeg-, listgrein sinni. J kvæði, Sem hvé-júm ' Ijóðurin- Þetta er góð bók fyrir börn, arida mun þykj : fnikið til um. hrein og falleg, sem gofgar litlu' Bókin ét tæj: : 1 100 'síður að lesendurna. ’ stærð og snotur að frágangi. ikéMintílcg bók. íslenzk örlög í muimmælum og sögum. Ævar R. Kvaran tók saman. 217 bls. Bóka- útgáfan Norðri. Útvarpsþátturinn „Úr ýms- um áttum“, sem Ævar R. Kvar- an leikari flutti í útvarpið síð- 'ást'a vetur og fram eftir sumri, var tvímælalaust eitt af því vinsælasta, sem hlustendum gafst kostur á að hlýða á þann tíma. Hefir Ævar fengið efriiVið soriri í þ'essa' þætti úr ýirisum áttum, éiris og náfnið S'égif ’til um, og bregður þar úþp fúfðu- legum myndum af örlo'gúm is- lenzkra marina hér á láridi óg annars staðar. Héfif hánft' leitáð víða, eins óg hélmiídir, "sém hann ri'efnir, sýria greiriiléga. en árarigurinn hefif lika orðið effiðisins verður, því áð sagri- irriaf eru skemmtilégár,: færðar i 'nokkuð tíularfullán búning, sem hentar þéim vel, og'éfu á- gætar bæði til lesturs í einrúfrii eða fyrir aðra, eins. og Ævar hafði sýnt áður. Mönnum kann að þykja of milcið sagt, að komast svo að orði, að þetta sé fræðaritún af nýju tagi. Hitt'má þó fullyrða, að sagnirnar eru bornar ó borð af ágætri frásagnargáfu, og er það fyrir mestu, því að ella vekja þær vart eins mikla at- hygli og skemmtun. Þetta er að' vænta, að Ævar haldi áfram þessari ságnasöfn- un sinni og ritun, því að sérini- léga er ,,niarkaður“ her íýrir méira af þéssu tágí. . J. AWAW.V.V.%W.V.V,,W\ 5- í Múraraverkfæri $ Múrskeiðar, fjölda tegunda. Múrbretti, stör og lítii. Slípísteinar. „unœesti í '.VAVAAV . .■.VWVAV.WVAWWAn.VWAWWWV Ævintýr H, C. Andersen ♦ 4. tmn1 r Nú kom keisannn sjálf- ur, og báðir svikahrapp- amir lyílu handleggjunum, rétt eins og þeir væru að virða eittbvað fyrir sér. „Klæðið er létt sém köngú- lóarvefur! sögðu þeir. Keisarinn fór úr hverri spjör, en svikahrapparnir létust rétta honum hverja flíkina af annarri, sem þeir þóttust hafa fuilgert, og keisarinn sneri sér á vmsa vegu fyrir framan spegil-jað bera slóðann, þreifuðu inn. ) eftir gólfinu eins og þeir væru að festa hönd á hon- um. Og svo gekk keisannn undir hásætishimninum í skrúðgöngunni, og allt fólkið á götunni sagði: „En hvað fct keisarans eru c!á- sámieg!“ Enginn viidi láta á því bera, að hann sæi ekki neitt, því að þá hefði hann ekki verið stöðu sinni vaxinn eða óhæfilega heimskur. > „En hvað fotin fara vel“, sögðu menn, „þau fara al- veg dæmalaust vel. Hvílíkt mvnztur, —T hvílíkir litir! Þetta er óskaplega dýr föt“. „Þeir bíða úti fynr með hásæ t ish imin in n“, itrælti yfirsiðameistannn. „Já, nú er ég tiibúinn“, sagði keis- arinn. Hir&nénnimir, sem áttu hann er ekki í sagði lítið barn -— hvíslaði hver að öðrum því, sem harnið sagði. „Hann er ekki í nernu! “ hrópaði mannf jöldinn loks- ins. Keisaramim rann kalt vatn milli skinns og hör- unds, því að honum fannst, að menn hefðu rétt fyrir sér, en hann hugsaði sem svo: „Ég verð að þranka áfram í skrúðgöngúnni.“ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.