Vísir - 21.12.1955, Side 8

Vísir - 21.12.1955, Side 8
t VlSIR Miðvikudaginn 21. désehiber; 1935 Bæknr A a mvi9ii< Eitt er það lai Haildóra B. Björnsson: Eitt.er það Jancl. Hlaðbúð, Ryík 1955. Vjð lestur bókarinnar vakna manni á rniðjum aldri tilíin'n- ingar, sem honum voru á ílestan hátt sofnar. Þær gera meir en rumska,. þær lifna og leika sér skamma en góða stund eins og forðum. Slikt ér aðal góðskálda að fá lesendur til að fægja hörpu sína og finna að nokkrum ryðg- uðum strengjum hefur bætzt hljómur, sem vel fer harmoníu dagsins —- ailra daga. „Varst þú tii á átjándu öld, mamma? Þannig hefst lestur- inn og við fínnum þegar hina mjúku línur f-moll' tónstigans, og erum íarin að raula með áð- 'ur en vitum af sjálf, og upp- hefst . hin ijúfi forleikur að þessu íslenzka pastorale, þar sem 5 ára telpuhnokki leíkur á eitt hinna minnihátíar hljóðfæra, fær að berja i stóru trommuna þegar allir hafa kannske í öðru að snúast, en þó er þao hún sem fesíir tónana á blað á éftir. Sú töfrakunnátta er ekki venjuleg- um trommuslögum geíin. Hvert er svo þetta eina land? Það er hið mikla Þvkkjast- manna iand sem markast af heiðarbrún og himni við fyæstu síii, eri það er skynvilia, þvi að „þykjastmenn kunna svo mikið fyrir sér, að þeir geta liaft land sitt næstum hvar sem vera skal án þess aðrir verði þess varir, jafnvel þót:t það sé > beirra eig- in landareign, eða túni.“ Drjúgum hluta þe^sarar yr.dis- legu bókar er varið til frásagn- ar af búskaparháttum og lífern- ismáta þykjastmanna i landi þeirra. „Þaðer eitt af einkennum þykjastmanna að þeir eru alltaf mjög ungir. Flestir eru þetta fimm til tíu ára“ ... og eru of- urseidir þeim álögum, að hve- nær sem Al.vörumenn kaija á þá, verða þeir að hlýða tafar- laust — eða næstum því.“ Sr.ú- ast, sækja hesta, mat á engjar, moka fjós, reka úr slægjum, geía kálfum. Slíkt eru hargir kostir þeim, sem eru míklir spárhehri í eigin föðurlandi. Útlit: „Þeir fundu ckki mikla iikirigu mcð sér og góðu börnunum, scm myndir voru af i bókúhum og sagt var að aldrei óhreinkuðu sig; þeir voru oft meö kálfsfæt- ur og það bullaoi upp úr skón- um. Þeir voru móraucVr í fram- an á sumrum, en sló eins og gullnum blæ á lóna, við sól ef þeir höfðu nýlega þvegið sér i framan." Þarf frekar vitna við? Jarðaríör. Lík af spóa hefur fundizt norðan við Úthúshlöö- ur.a, og afráðið cr að halda „jafoarföi’“, þ. e. a. s. eins og þegar hvolparnir voru jarðaðir i vor. „En við verðum að liaía kistu, það er allíaf höfð kista.“ „En finnt þér ekki að við ættum að syngja eins og þegar fólk er jarðað? „Jú ef það má þegar fuglar eru jarðaðir." „Víst má það, bara ekki sáima.“ Jaröarförin fer síðan fram með tilburðum Mundans og Bínunnar, sem voru hetjur Og hetjur fyrirmyndir Þykjast- manna. Þá cr sungið Hvað er svo glatt, er. . söngúrinn leysist upp því B.ína : njá ekki' syngja með. Alvörubi •. ■ synggr. nefrji- lega aldrei. Það ber fljótt á því að Þýkjast- mönnum, lágu ljóö á tungu létti- legur en gerðist að jaínaði með öðrum þjóðum. Er snjókarl hafði verið lilaðiim viiö fjóshauginn1 og skírður upp úr haugvilpunni j var þessi vísa ort og kveðin við1 raust: Stori, Norí, Sturn og Mori á vori allir stancia á einum haug eru að skvetta hiandi, á tíraug. „Eltt er það lar.d" mun verða ein liirina síðustu þeirra ínitm- ingjabóka, sem fjajla um u.pp- vaxtarár barna við þá .búskapar- hætti og það umhveríi. sem hún lýsir af svo skáldlegri riiildi og nærfærni —- og. um leið ein hin allra bezta. En .iiún hefði máft vefa helmingi lengri. Skáldkon- unni verðá svo oft kjörgripir úr litlu efni, cnda máhnurinn að vísu. góðúr. Og vonandi lætui', hún ekki hér við siitja. Þótf hún sé þegar vel þekkt fyrir fáguö og íjóð.ræn kvæði, liéfur nú fyrst komið upp því, að óbtindin lýrik or henni ekki síður tiltæk. Hjörhir KaJIúórsson. Dæmasafn með úrlausnum hamls ftaEnhsEdkáianemendum, eftir Lárus Bfaírsason, f. skétastjóra. Dæmasaín með urláusnúm ' prýði bókarinnar. Þessi 10 pianda framWalclsskóla- dæmi, ljósprentuð eftir hand- nenvendum cftir Ivárus riti Lárusar munu verða kom- Bjarnason, fyrrv. skólá- andi kynslóoum ágætt fordæmi stjóra. um vandaðan dg smekklegan Margir þeir sem reynt hafa að irágang. mennta sig upp á eigin spýtur ! Bókinni lýkur með lands- hafa fundið til péás, að sicortur prófsdæmum • í ólesinni stærð- hefur verið á hentugum bókurri fræði frá 2 síðustu árum, með til riotkuhar við sjálfsnám. !svörum, útreikningum og skýr- Jafnvel héfur það oít verið svo j ingum eftir cand. theol. Stein- í skólum, að stærðfræðiglósur þór Gyðmundsson, stærðfræði- hafa gengið kaupum og söium kennara. Er það þessum dæm- fyrir allhátt verð.. Þegar nú um mikill fengur fyrir þá, er kéniur á rnarkaoinn dæmasafn búa sig undir að þreyta þetta rneð . úrlausnum,. or þar með próf, því bæði geta þeir þar séð, bætt úr, brýrn.ii börf, Hefi eg hverjar kröfurnar eru og hversu þegai' haft afsptirn af því, að þeiin skal fullnægt svo að okki dæmasaífn Lánisar hefur komið veði að fundið. GRÁR karlniaimsjakki tapaðist á laugardagsnótt. Vihsamlega hringið' 1 sírria 81492. (513 BORÐSTOFUBORÐ til 'sölu. Uppl. á Smiðjustíg 11A, , miðhæð. (526 SVARTUR vetrarfrakki, s'em nýr, til sölu á tækifæris- verði. Sími 6084. (523 að.góðum notum. Prestur einri, sem rnér er að góðu kunnur. þurft.i að. rifja upp skólas'tærð- fræði- sína, sem farin var að. iyrnast. Hann gr.eiþ auðvitað fegins hendi þetta hjálpráð Lár- usar pg hafði aí því mikið gagn. Öil eru þessi dæmi þraut- valin, að langrnestu leyti úr þeim rnikia íjöida dæma, sem Lárus hefur notað við kennslu í Flensbol'garskóla og Mennta- slcóla Akureyrar. Þá eru lausn- irnar ekki síður valdar .úr þeim fjölda lausna sesn oft kemúr til greina á slíkum . áæmum. Til þess, að velja beztu lausnirnav með þeim ágætum,,seni hér er gert, nægir. ekki kunnáttan ein, margra ára reynsla og.óbrigðul smeklcvísi höíundar hefur auð- veldað honum þetta vandasama val. Þótt nú sé liöinn hálfuí fjórði tugúr ára síðan eg var nemand'. Lárusar í Gagníræðaskóla Ak- ureyrar, eru kennslustundirnar hjá honum mér . enn í fersku minni og einkum hin fágæta lcostgæfni hans. við að leita tii hlítar hinna beztu úrræða um lausnir verkefnanna og óvenju- legir hæfileikar til þess að glæða áhuga nemenda sirína á stæcðfræðiiðkúnum. Þessi fall- ega bók ber þeim eðlisþáttum ; Lárusar g'íöggt vitni. ! Lárus lagði jafnan á það mikla stúnd, að þjálía nemend- ur sína i góðum frágangi á úr- ir.usntr ' verkefna, enda var hn.n^ siá’ -u" listaskrifari o-g Smekkmaður rvo af bar. i Handskviiu ai dæmin og úr- laus ilr þ.i .rra eru því höfuð- Bók þessi er einstæð á márga lund, og eg er þess fullviss að eft-ir lestur hennar munu marg- ir vilja geta tekið undir meö mér og óska höfundi til ham- ingju með hana. Árni S. Bj-ömsson, cand. act. _J\aupt futi of iiifur f) vinsæis höfundar. Loftur Guðmundsson: Síein- aldarmenn í Garpageiði. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mtindssonar. R.vík 1955. Höfundur þessarar sögu, Loftur Guðmundsson. hefir undanfarið lesið hana í útvarp og ekki skort áheyrendur,. sem hafa drukkið í sig hvert orð óðar en lesið var og beðið fram- halduins.ineð óþreyju. Er vart að efa, að það verðuf feginsam- Iega þegið, að fá hana út gefna í bók, hinir mörgu ungu hlust-. endur munu fagna því. Loftur Guðmundsson hefir ritað allmargar bækur fyrir börn og unglinga og lætur það vel, enda hafa liækur lians orð- ið vinsælar. Hér segir hann frá tveimur drengjum á fermingar- aldri. Þeir eiga heima i Reykja- vík, en skjótast á hjólhe-stum upp í sveit um stimar til þess að kanna lanaið og 'njóta riátt- úrunnar. Láta þeir fyrirlierast í litlum fjalladal, hafast þar við í tjaldi í landareign einnar göf- ugrar og mikilfenglegrar dala- clro.ttningar við fiski$ælt sil- i unasvatn-. Bústað sinn nc-fna I þoir Garpagerði, cnda báð.r og yfir lienni. hollur og heil- í!* 4.SK^!BÐ!CWf/Í.^. '..tíSlaaBB*' ' ifiM SEM. NÝ raíknúin sauma- vél til sölu á Laugavegi 67 A. S.ími 81889, (521 Alþingishátíðarþjónustan, lægri merki o. m. fl. . Sig- mundur Ágústsson, Grettis- götu 30. (520 1G SKILDINGA. Ti3 sölu nokkur stykki af 16 skild- inga frímerkjum, hópflug ít- ala eins og tveggja króna, BARNARÚM, með háum rimlabríkum, til sölu. Siini _793L — (519 ÍSSKÁPUR, nýlegur, Phil- co, til sölu ódýrt. — Uppl. Flókagötu 33. (518 VANDAÐUR., tvísettur klæðaskápur til sölu. Sími 6157. (517 koriur og karlar, bændur og b'istjórar og nokkrir ágætir hundar. Ailar persónur sínar heíir hölundur gætt lifrænu .sármóti. Frásagan er fjörmikil g'arþár miklir, og una því hið bézta að lifa einskonar stein- aldarlífi um lirið. Margt bér til tíðinda á bænum þeirn, smátt og stórt, spaugilegt og alvar- legt., og drengirnir, Þorsteinn og Trausti, éru manna skemmti- le-gastir í viðkynningu, bæði uiigiim sem öldnum. Allir hljóta að kunna vel við sig í félágsskaþ þéirra. Fyrir utan söguhetjurnar koma ýmsir við þessa. sögu, brigð.nr 'andi. Ilít er að varast- prentvillur, þess ber hverjum að minnast, sem ergir sig yfir þeim, en hér eru þær ergilega og furðulega marga.r og iýta mjög annai’s agæta bók. Prentviiipr eru víð- ast meinlausari en í barnabók- uni. En-snjaílar teikningár eft- if Halldór Pétursson prýða bók- ina og frágangur hennar ér að, öðru leyti snotur. Sbj. Einarsson. TVÆR stúlkur óska eftir lierbergi. Einhver húshjálp getuf. komið til greipa. — Uppl. í síma 7142, frá kl. 9—5._______________(514 HERBERGI til leigu á Ránargötu 13 fyrir stúlku. Reglusemi áskilin. — Uppl. milli kk 5—7 í dag. (524 W Æ K U R ántkhari vr . ÍSLENZK FYNDNI er að vería upp seíd. — Kaupið liana nieðan hún fæst. (515 SÓFASETT — nýtt, ljóm- andi fallegt til sölu. Aðeins kr. 3900. Grettisgötu 69, kjallaranum, (516 NÝUPPG'ERBUR : svéfn- sófi' til sölu á Frakkasííg 24. Sími 7820. (503 KAUPUM, seljum — gamia, nýja — sjáldséða muni. — Fornsalan, Hverfis- götu 16. (395 SJOMANN yantar á línu- bát frá Reykjavík. — Uppl. í síma 7182.__________(522 STÚLKA óskast í verzlun eftir áramótin. Umsóknir sendist afgr. Vísis fyrir íimmtudagskvöld, merk-t: „Stúlka — 65.“ (525 ÚR OG KLUKKUR. - Viðgerðw á úrum or’ klukk- um. — Jón Sigrw„ods«on skartgripaverzJun. (308 aftOMA v;ÉL A-viÖgerú«> afgreiðsJa. — Sylgja Lnufásvegí 19. — Símj J.fiSt1 H*jmasimi 82035. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannáfatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, KlapparstigTl. Sími 2926,'-— (269 TÆKIFÆRÍSG J AFKÍ: Málverk, Ijósmýndir, mynda rammar. Iimrömnium myTnd- i'r,. málverk og saumaðar mýridir. -— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. HJALPIÐ BLINDUM. — Kaupið bréfakörfur til jóla- gjafa. Blindra Iðu, Ingólfs- stræti 16. (344 BARNAÍNNISKOR frá kr. 24,30,kveninniskór frá kr. 34,20, karlmannainnskór frá kr. 48,30. Skóbú'Jn, Spítala- stíg 10. (335 KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30.(163 SÍMI: 3562. Fomveralunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt útvarpstæki, saumavélar, góiftepyj o. in. fl. Fo’.’nverzlunin, Grettis- götu 31 (133 ýV'-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.