Vísir - 22.12.1955, Blaðsíða 6
0
vism
Fimmtudaginn 22. desember 1955
EIUT ! DAGBLAÐ i .
|| [f^jjfi Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
jf j || Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna. ■'
Félagsprentsmiðjan h.f.
j?wvTrf-w'y*w%ri i-
ASstoðii til bænda vegna
ójiurrkanna s.i. sumar.
Lán til fódurbætiskaupa nema 12 miiif. kr.,
en beiðnir um 19 millj.
Rannsókn á iðna&inum.
I^inn af forvígismönnum útvegsmanna hefur látið orð falla,
sem voru eitthvað á þá leið, að vafasamur hagur væri af
neyzluvöruiðnaðinum í landinu, og að hann væri ekki vetur
setjandi, enda mun maður sá, sem hér er um að ræða, ekki
verða neitt sérstaklega vinveittur iðnaðinum í landinu, enda
skiptast menn í flokka í afstöðu til handa eins og annars.
En þessi ummæli hans hafa orðið til þess, að stjórn félags
íslenzkra iðnrekenda hefur skrifað iðnaðarmálaráðherra og
farið þess á leit við hann, að rannsakað verði, hversu mikið
hver maður í neyzluvöruiðnaðinum spari af gjaldeyri með
starfi sínu. Vill félagsstjórnin helzt, að opinberri nefnd verði
falin rannsókn þessi. Ummæli þau, sem iðnrekendur firtust út
af, voru á þessa leið: ,Það lítur því út fyrir, að neyzluvöru-
iðnaðurinn uppfylli ekki þær vonir, sem við hann eru tengdar
um gjaldeyrissparnað, að minnsta kosti ekki í neinu hlutfalli
við þann mikla fólksfjölda, sem við hann er bundinn.“
í bréfi því, sem stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda ritaði
svo iðnaðarmálaráðherra, er síðan meðal annars komizt svo
að orði: „Treystir stjórn F.Í.I. á forgöngu hæstvirts iðnaðarmála-
ráðherra í þessu efni, því að sannarlega ,er tími til þess kominn,
að margendurteknar fullyrðingar um þjóðhagslegt gildi iðn-
aðarins í landinu leiði til þess, að alþjóð sé látin vita um gjald-
eyrissparnaðinn, sem skapast við starfsemi iðnaðarins. Niður-
stöður slíkra rannsókna hljóta einnig að vera mikils virði fyrir
ríkisstjórnina og Alþingi vegna hinna nánu afskipta í sambandi
við afkomu gjaldeyrisaflenda.“ j
Það er ekki nema eðlilegt, að iðnrekendur hafi óskað eftir
því, að slík rannsókn, sem hér að ofan greinir, færi fram vegna
ummæla útvegsmannsins, og má einnig gera ráð fyrir, að iðn-:
aðarmálaráðherra verði við tilmælunum um, að rannsókn fari
fram. Menn eru mjög ósammála um gildi ýmsra greina inn-'
Hends iðnaðar, og eru þeir margir, sem telja, að við eigum ekki
að fást við slíkar atvinnugreinar, því að við getum fengið
betri vörur við lægra verði annars staðar frá, svo að slíkur
iðnaður sé baggi á þjóðinni að öllu leyti. Er sannarlega ekkert
á móti því, að rannsókn fari fram á þessu, og ættu menn að
geta verið á einu máli um það, hvort sem þeir hafa hingað til
verið hlynntir öllum innlendum iðnaði eða einstökum greinum
hans, að gott sé að fá úr því skorið, hversu mikill hagnaður
eé að því að hann sé starfandi í þjóðfélaginu.
En síðar er spurningin: Verða menn eins sammála um að
leggja þann iðnað niður, sem kann að verða léttvægur fundinn?
Sjónvarp á ísiandi.
Páll Zóphóníasson búnaðar-
málastjóri og Arni G. Eylands
stjórnarráðsfulltrúi ræddu í
gær við fréttamenn, og gerðu
þeim grein fyrir ákvörðunum
varðandi skiptingu fjár, sem
verja á til aðstoðar bændum,
sem harðast urðu úti vegna ó-
þurrkanna s.l. sumar, en ríkis-
stjórnin fól þeim um mánaða-
mótin sept.—okt. að athuga
hvernig bændum yrði veitt
nauðsynleg aðstoð.
Þeir lögðu til grundvallar at-
hugunum sínum hversu mik-
inn fóðurbæti bændur myndu
þurfa ,og áætluðu þeir, að
bændur á óþurrkasvæðinu
myndu þurfa að kaupa fóður-
bæti fyrir allt að 25 millj. kr.
meira en vanalega. Samkvæmt
ábendingum þeirra voru gerðar
ráðstafanir til þess, að innl.
fóðurbætir væri ekki fluttur
úr landi örar og meir en svo,
að bændur ættu kost á að fá
nægilegt af honum, en innan-
landsnotkun þeirrar vöru hef-
ur verið um 5000 smál. árlega.
Ráðstafanir voru og gerðar til
að tryggja mjög aukinn inn-
flutning fóðurbætis og að létta
undir með bændum sem kaupa
hey og flytja að sér langleiðis.
Alls er búið að greiða um 400
þús. kr. til heyflutninga, sem
nema um 7000 hestum, en þess-
ar tölur hækka eitthvað. Loks
ákvað ríkisstjórnin að verja um
12 millj. kr. til þess að gera
hinum lakara stæðu bændum
kleift að kaupa nægilegan fóð-
urbæti. Lánbeiðnir hafa verið
að berazt til þessa og nema um
19 mill. kr. og mun eitthvað^
bætast við. Þeir P. Z. og Á. G.
E. hafa nú ákveðið lánin í
hreppana og landbúnaðarráð-
herra sámþykkt tillögur þeirra.
Lánin eru veitt úr Bjargráða-
sjóði til 6 ára, afborgunar og
rentulaus í eitt ár, en greiðast
svo á 5 árum með 5% vöx+um.
Búnaðarbankinn annast af-
greiðslu þeirra.
Bændur, sem sækja um lán
eru 1808, flestir úr Árnessýslu
470, þar næst Rangárvallasýslu
470. (í Árnessýslu er 10. hver
bóndi landsins og þar eru
stærstu kúabúin), og veitt lán
kr. 11.880.500.00 samtals, en
ekki eru þetta endanlegar töl-
ur.
slarSf iií.
I íþróttafélag kvenna hélt að-
l alfund sinn mánudaginn 12.
desember í Hótel Höll, uppi.
Fríður Guðmundsdóttir var
endurkjörin formaður félagsins
óg var henni þakkað gott og
öeigingjarnt starf í þágu þess.
Úr stjórn áttu að ganga Elísa-
bet Jónsdóttir og Katrín Jóns-
dóttir og voru þær báðar end-
urkjörnar. Fyrir í stjórn eru
Ellen Sighvatsson og Jóhanna
Eiríksdóttir. í varastjórn voru
kosnar þær Sólveig Maríus-
dóttir og Ragnheiður Jóns-
dóttir.
Starfsemi félagsins hefur
verið með allmiklum blóma
þetta ár. Fimleikakennslu var
haldið uppi og var þátttaka
venju fremur góð. Skíðaskáli
félagsins að Laugarhóli var vel
sóttur, enda alltaf nógur snjór
á þeim slóðum. Skíðakennsla
fór fram á vegum félagsins á
páskum og auk þess um marg-
ar helgar. í haust var ráðist í
endurbyggingu og stækkun
geymsluskúrs við skálann og er
því verki næstum lokið, þrátt
fýrir erfiðleika á flutningi
éfniviðs sökum rigninga.
í gær
barst Dvalarheimili aldraðra
sjómanna að gjöf 10.000 kr. frá
Ingunni Sveinsdóttur til minn-
ingar um móðurbróður henn-
ar, Pétur Höffmann á Akra-
nesi, en hann var förmaður á
hákarlaskipi sínu, er fórst með
allri áhöfn í mannskaðaveðrinu
mikla 7. janúar 1884. Gefandinn
óskar eftir að eitt herbergi í
Dvalafheimilinu beri nafn hans.
Einnig hefir Dvalarheimilinu
borizt að gjöf 500 kr. frá Vest-
Einn af lesendum Bergmáls
hefir beðið það að koma á fram-
færi fyrir sig eftirfarandi fyrir-
spurn: „Hvernig er það með
sporhundinn, sem fenginn var
til landsins fyrir nokkru með
ærnum kostnaði? Eg sá þess
ekki getið í blöðum að hann.
hefði verið notaður fyrir nokkru
til að reyna að rekja slóð
manns, sem hvarf hér í bænum,
og ekki heldur til að rekja slóð
bræðranna tveggja, sem talið er,
að hafi drukknað í Hvítá. Al-
menningur batt svo miklar vonir
við hund þenna, að hann langur
tilað vita. hvers vegna hann var
ekki notaður við þessi tækifæri.
Eilífur." — Bergmál visar fyrir-
spurninni til réttra aðila. Rúm
verður fyrir svar þeirra, þegar
er það berst.
Gleðidagar.
Það hafa verið sannkallaðir
gleðidagar fyrir æskulýð bæjar-
ins að undanförnu. Snjórinn er
alltaf kæræominn í hans aug-
um. Hann er til svo margra
hluta nytsamlegur. Þegar hanrt
kemur er hægt að fara á sleðum
eða búa til svell til að renna sér
á standandi eða sitjandi — ekki
sízt, þegar snjóar ofan í frost,
eins og hér gerði síðast. Þá er
hann tilvalinn til skotfæragerð-
ar, en unglingar ættu annars að
varast snjókast, því að alltaf
getur snjóbolti lent í augu ein-
hvers og valdið varanlegu tjóni,
Á Arnarhóli.
Senttilega hefir ungviði bæjar-
ins hvergi skemmt sér eins vel
undanfarið og á Arnarhólí. Þar
er nefnilega fyrirtaks svell, sem
nær alla leið frá stalli styttunn-
ar og niður að gangstétt Hverf-
isgötunnar fyrir ofan söluturn-
inn. Þessi leið verður þó ekki
farin nema sitjandi eða liggj-
andi, og strákarnir eru ekki að
súta það, þött þeir hafi engan
pappa eða þvílíkt til að hafa
milli sín og svellsins. Þeir
treysta því vafalaust, að
mamma geri við það, sem af-
laga kann að fara af völdum
firðingi.
TT'orráðamenn útvarpsins munu hafa gert sér einhveriar hug-
•*- myndir um það, hversu kostnaðarsamt muni vera að koma
hér upp sjónvarp Tyrir nokkurn hluta landsins og það allt.1
Mundi verða tiltölulega auðvelt og ekki ýkja kostnaðarsamt
að koma upp sjónvarpsstöð, sem næði um allt suðvesturland, en
margfalt dýrara, ef svo ætti að búá um hnútana, að hægt væri
að njóta sendinganna um land allt. Sé litið á þá hlið málsins,
mun ekki vera miklum vandkvæðum bundið að koma upp
sjónvarpskerfi fyrir alla landsmenn í áföngum. Reksturinn
mundi hinsvegar verða dýr, því að miklu méira er í kringum
flutning efnis í sjónvarp en útvarp, eins og gefur að skilja.1
En sjónvarpið hefur margt' frám yíir útvarpið, sem vel er
þeirra peninga virðis, sem munár mismuni á kostnaði — ef rétt
er á haldið, en það hefur'viljað brénha við víða, að sjónvarpið
væri harla lélegt sem menningafitæki, og jafnvel éínnig serri
skemmtitæki aðeins. Ef ráðizt verður í að koma slíki stofnun
upp hér, verðum við að varast ókostina með öllum ráðum. |
Hefur ekkert gleymzt.
i morgun er dagur heilags Þorláks, og verða margír á stjái
fram eftir öllu, því að í mörgu er að snúast, eins og
jólin eru orðin nú. Margt getur gleymzt í önnunum, en það er
eitt, sem enginn ætti að gleyma — að víkja einhverju að þeim
stofnunum, sem safna fé, fatnaði og öðrum, slíkum gjöfum til
jólaglaðníngs handa fátækum. |
,<«/7////,^» ,hW!j±
,, „w 'JZ\ T*
Alúðar þakkir tíl allra, er auðsýndu vináttu
og hluttekningu við andlát og útför konunnar
minnar og móður okkar,
l»óruVjjar Jónsdóttur
Einnig sérstakar þakkir til þeirra, er að-
stoðuðu og styrktu okkur í veikindum hennar.
Halfdan Einríksson og börn.
} • ~ •: -yr; -r ;,. ; (. . 1 f-“:y ‘ : — ^ ■ ■' j I'y "i’’
Eiginkona mín og móðir okkar
Ás-dís Magnúsdóttir
Melhaga 10, Reykjavík lézt að heimili sínu
sunnudagsmorgun 18. þ.m. Útförin fer fram
föstudaginn 23. þ.m. klukkan 1,30 frá Dóm-
kirkjunni.
Pjetur J. Hoffmann Magnússon, bankaritari,
Guðrún Pétursdóttir,
Magnús Karl Pétursson.
slíkra „sleðaferða*'
Of mikil birta.
Ökumaður nokkur kom að
máli við Bergmál fyrir nokkru
og hafði orð á því, að sér fynd-
ist of mikil birta vera af ljósa-
merki því, sem sett hefur verið
á söluturninn, en það er ör, sem
srtýr að Lækjartorgi ög bendir
á dyr verzlunarinnar. Bergmál
hefir ekki rannsakað þetta mál
vísindalega, og kemur þessu hér
meö aðeíns á framfæri yið kaup-
manninn, að hann athugi þetta.
sjálfur.
Krúsi dansaðí sóló.
Bandárískl yikurit skýrir frá
því, að brezkur maður hafi ve*-
ið rekinn út úr veizlusal í
Kreml 7. nóv., en þar var bylt-
ingarhóf haldíð.
Orsökin var sú, að hann
hafði tekið þar mynd í óleyfi.
Svo sem við mátti búast tóku
Russar f ilmuna. Hefði ljóg-
myndaranum tekizt áð komast
burt með hana, hefði umheim-
urinn fengið að sjá Búlg.anin og
Krusjev dansa .^ólódaasa'1. *.£>