Vísir - 22.12.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1955, Blaðsíða 1
< 4 45. árg. 291. tbl. Fimintudaginn 22. desember 1955 Farfiegar skriðu á fjórum fótum. Þrálátir stormar hafa geis- i að undanfarið á siglinga- leiðum milli Bretlands og Bandaríkjanna. Hefur veð- urhæð jafnvel komizt upp í 120 km. á klst. og stærstu hafskip hafa orðið fyrir töf- um. Fyrir nokkru kom am- eríska hafskipið America til Gobh á írlandi sunnanverðu nokkuð á efti'r áætlun, og voru margir farþega meiddir eftir byltur af völdum sjó- gangs. Einn daginn var svó illt í sjóinn, að þeir fáu far- þegar, sem neyttu matar á skipinu, komust aðeins til borðsalanna með því . að skríða á fjórum fótum. Dimmviðrisbakki lá frá Eiríksjökli til í dimmviðrinu í gær um kl. 3 heyrðu menn flugvélaþyt í lofti yfir bænum. Var þetta flugvél Björns Pálssonar og S Iysavarnai elags in s að koma úr flugi að vcstan. Flaug B. P. tvívegis vestur í gær.með farþega, í fyrra skip-t- ið til Króksfjarðarness og fiutti þaðar. farþega,. 04 þar næst' til Reykhóla með 3 far- þega, og svo selflutti hahri. fár- þega milli staða--vestra- og.:kom. svo, hijigað.■ aftur . með ■ farþega, Visir hringdi til Bjötns í morg- U;n pg spurði hann..um;flúgyeðr .ur í þessum ferðum-hans í gær. Kvað hann bjartviðri hafa -ver- ið, íyrir vestan Akrafjall á lejð; vestur, en dimmviðrisþakkinn liefði- verið í .bejjm.i línu.-frá Eisríksjökli .Reykjayíkur,- .eh þegar hann kom úr seinni ferð-j irmi var. dimmyiðrið að færgst yfir;. Mýrarnar, . Þegar Björn. lenti griEti. að- eins í Landsspí.talann úr-flug- turninum, en alltaf. sá jafn- langt, og því miklu. betra að lenda en í þoku, ,er raemi sjá itíislangt frá sér og st-undum kannske aðetns út á fLugvélar- . vænginn. nim voru ofærir í mori n. '~r. Skafrenningur iivarvefiia, mfög erfitt að ryðja nýfar leiðir. Illffcrt tti.a. a& EHiðaám atj tii BBat'ssavfjjaa'ðair. Slikar vélar eru notaðar víða íil snjómoksturs úti mn helm. Vélin gleypir snjóinn með g'uiinu. og beytir honmn upp á vöru- bíl. Myndin. er tékla á Times-torgi' í New York . Töluverðnr' snjór safnaKist á- ReykjavíIkut'flimgvÖM á' g'ær- kydldi &g nótt,! en í morgns $n.on' vair Íhafizt hayáda twg a9t:rylja ffluglbraMíktaar..®g'- nwð. birtingu ;£ tnwegua rar. ein brantin;-þegaí íær.. .;Cöe.rt;y.a£' .-ráð-fyrir að' ynn<ur: :fIu.glor_aut ,yrði -orðin. -.fær um. eða;upp;úr liáiiegmu. 1 dag. pg. er þá lendmgar- og’ flugfært.úr.. fjórum .hdfuðáttum. Úti' á landsbyggðkmi er' veð- :úr víða slæmt og.annars staðar.. tvísýnt, en í morgun voru þó taidir-möguleikar á að: fljúga. tíl Isafjarðar og.-tiL Akurejorar.j ^ Þó er miklu. vafasamara að* mikirni lax í sjó. Japanir stumda laxveiðar af wmklu kappi á Kywahafi aust- anverðu og sjóða aflamn miður. Er aflinn orðinn um 37,000 lestir á þessu ári, og er það yfir meðallagi, og mun meira en skæðasti keppinauturimi í þessu efni framleiðir, fiski- merm' í British Columbia. —- Þéinra framleiðslá er um 31,000 lestir. Sólstöður eru í dag óg skemmstur sól- argangur. Sagt er, að af því er viðri sólstöðudag og 3 daga fyr- ir og eftir, megi vetur marka. Reikningslu hægt verði . að kindá- iá síðar. 'íiefiida staðhum vegna-.hríðar- éíja,- en þó taldar iíkúr til-að það ve.rði' hægt í. uppstyttu; milii - élja: Þá. fór; ftugvél í morguin til Egijsstaða,. :;í .gær-.yar ekkert ftpgiS 'inn- anlands á vegum Flugfélags ís- .-lands ..nerna ,hvað etn - fiugvét kpm-frá Saúðárkróki, -og Björn rjjplsjsón fó.r. tvær ferðir vestur . ájBárðáströnd, enda var sætrti- legt veður'þár. Vegna óha'gstæðra veðurskil- yrða 'bæði á ístandi og erlend- is, háfa miIlHándaýétaf ís- ftugféláganna ~ tafizt, þær1 sem -voru á leið hin’gað. Þannig komsf ■ hvorúg ■ Loft- ieiðavélin í gær, en þæri munu ’báðar væntanlegar í dag. Aft- ur á móti kom Gullfaxi, miili- ;Iarid.avéi Flugfélags Íslands eft ir þriggja daga töf, er hún var í morgun voru allir vegir ó- færir frá Reykjavík, að heita mátti, og ómögulegt að spá neinu um það hvort hægt yrði að opna nokkurn þeirra eða ekki. Skafbylur var allsstaðar í grennd við bæinn og því mikl- ir erfiðleikar á að ryðja veg’- ina. Erfiðleikarnir byrjuðu strax í bænum og t. d. var illfært inn að Elliðaám og sama gegndi Tafir á SVR-fer&um. Töluvcrðar truflanir urðu á strætisvangaferðum í gærkvöldi og fyrst í morgim vegna ófærð- arinnar í bænuni. Ferðum var þó haldið uppi á öllum leiðum, en sleppa varð úr ferðum végria þess, að vognun- um seinkaði mikið yegna ó- færðarianar. Eftir klukkan 10 í gærkyeldi. vo’rú ferði.r vágn- anna mjög óréglulegar, og fyrst í morguii mátti h-eita ófært um sum úthyerfin.,: t, d. í Bústaða- .hverfi og Skerjafirði, og gátu vagnarrúr ekki ekið venjulegar áætlmiaiieiðir. Um tíuleytið' i morgún má' þó- heita, að-ferð-. -irnar. hafL- verið orðnar reglu- legar .á ö-IIum leiðum, en vögn,- ur.urn seinkar þó ofc yegna þess hve erfitt er-;ýfirferðar.- , . .Snemma: 1, moi;gu..a varj Su.ð- urlandsbraut - illfær fyrir /litíá foílá,: .o’g til Hafnarfjaóð-ar var um leiðina til Hafnarfjarðar* Keflavíkurleið var ófær. Suðurlandsvegur varð ófær strax innan við Elliðaár og ekki viðlit að fara Hellisheiði. Sama gegndi og um Krýsuvík- leiðina. Hafa myndazt miklir skaflar við Kleifarvatn, Hlíð- ar vatn og á Selvogsheiði og engin leið að koma bílum þar í gegn. Þannig eru allar leiðir ófærar á aðalmjólkursvæðið austanfjalls. Á Suðurlandsundirlendinu. eru einnig allir vegir ófærir að og frá Selfossi og því engin leið að flytja mjólk þangað eða þaðan. Veður fer þar og yersn- andi með mikilli skafhríð og þær tilraunir, sem gerðar hafa verið í morgun að ryðja leið- ina undir Ingólfsfjalli til Hveragerðis virðast ætla að verða árarigurslausar með öllu, því það ’fénnir jafnharðan í bráötina. Vegamálastjómin vill vekja sérsfaka athýgli fólks á ,þVír vegna mikiílar umferðar á leiðinni til Keílavíkur, að það sé gersamlega.þýðingaiiaust að koiriast þangað eða þaðan- á venjulegum fólksbifreiðum, —• Hins vegar verður reyr.t eftif föngum. að hjálpa stprum bil« ura þangað. ■■ Þe'gar Vísir átfi tal við Davíð Jor.sson ■ hjá vegamálastjóm- inni í; morgun var enn v.erið a3 .-k-anna ■ Hvalfjarð.arleiðina- ag Mosfeilssveitarveginn og hvaða hömlur kynnu að vera á þeirri leið. einni-g illfært; . Þrýsfilofftsflygvélim C.om,et 111 varð að sinúa’ við í seinasta I Massa- ehMsetts . £ jBaadacíhjsuijUm hefnií tekið í matkuin ra£- magnS^eiknivéh sem gef-ur lagt saman 40,9ð0 ■ tíu stafa töliur - .á einniJbekúndu eða leikið - aðrar:- slíkar reikmngs listir á augabragði. líndra.' tæki þetta verður ttotað til að leysa alls konar þrautir í hafnar. Sólfaxi fór í gær til sambandi við iðnað og vís- Evrópu og er væntanlegur aft- indi. • ) ur í dag. i Montreal, Kanada-, klukku- stumdu eííir að hún fór þaðan í morgun. veðurteppt á Blue West One flugveliinubi á Gænlandi. Átti I hiwttflugséfanga sínum;ogdenti hún a’ð haldá áfram til Kháfn- ar: í gærkveldi en mun hafa hsett- við þá ferð og beið i morg un þess að komast til Græn- laads aftur. Ef.allt verður með felldu, er Gullfaxi væntanleg- ur tii Rvíkur í kvöld aftur og þá er gert ráð fyrir að hann fari, ásamt Sólfaxa, með far- þega og flutning til Kaupm.- luiiar. Jk'tti aib Ijtika svinasta áivtntfa fstns t tSatg. ið 41.800 km. á um 60 llug- klukkusiundum. . : Ekki. er kunnugí um prsök þess, að ilugvélin varð.að snúá aftur, nema að vélarbilun er um að kenna. Mælar gáfu tii kynna, að því er virtist, að kviknað kynni að hafa í leiðslum,. en, svo mun ekki hafa verið. Ekki þótti annað ráð vsénlegra en að snúa við og fer nú fram ná- kvæm athugun á biluninni. i Líklegt er talið, að: flugvélin. tefjist nokkra daga, því aS senda verði Irreyfil frá Bret- landi vestur. .__, 1, ij Áformað var að fljúga í éin- um áfanga til London og hefði það orðið fyrsta flug í þrýsti- loftsfarþegaflugvél milli þess- ara borga og með því lokið hnattflugi, sem farið var í reynslu skyni, en í því hefir Comet ni flog-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.