Vísir - 22.12.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 22. desember 1955
▼tsn*
7
Nýkoinið :
.fflrewBvt* ia v
Mónvélav
MfjksBBB/ur
Varanlegasta jóla-
gjöfin.
Eins árs ábyrgð.
Guiíbrúðkaup í Los Angeles:
Gunnar Matthiasson og Guðný Ærnadéttir.
Nóvember aðeins einu sinni
hlýrri en nú frá 1880.
Úrtiotnn hér var rtíntur þriðjf-
unguM* mh vðalItttfs.
Stórhertogafrúin
er einmana.
Xenia stórhertogafrú, eina
systir Nikulásar II., sem er á
lífi, býr á Englandi.
Hún býr, ásamt konu nokk-
urri', í Yilderness House, Hamp-
ton Court, í 20 herbergja húsi,
sem er ríkiseign. Eftir morðin
á keisaranum og fjölskyldu
hans, flýði Xenia til Frakklands
með manni sínum, Michailo-
vich stóhertoga, þar sem hann
dó 1933. — Áttræð og einmana
styttir hún sér stundir við
garðrækt á vorin og sumrin og
bókalestur á vetrum.
Kaupa 2 millj. 1.
af erlendum bjór.
Innflútningur á bjór hefur
aukizt 'í Bandaríkjunum um
20% á bessu ári eða upp í um
2 millj. litra.
Hinn aukni innflutningur
veldur bjórframleiðendum í
Bandaríkjunum ekki miklum
áhyggjum, því að hann er
miklu dýrari en innlendur, og
nær ekki enn 1% af bjórneyzl-
unni í landinu. Bjórinn er aðal-
lega fluttur inn frá Kanada,
Hollandi og V.-Þýzkalandi.
Stjórn ísraels hefir sent
Bandaríkjastjórn tillögur í
8 liðum um lausn á deilum
við Arabaríkin. Tillögurnar
hafa ekki enn verið birtar,
en gert er ráð fyrir, að Isra-
el bjóði upp á beina samn-
inga við Arabaríkin.
á jólakcrtum, Bag - selv (4 teg. af kökum) lirísgrjóna-
súpum og ensku áleggi í glösum.
Strásykur
Flórsykur
Púðursykur
Kókósmjöl
Bökunardropar
Krydd, margar teg.
í bréfum og staukum
Skrautsykur
V anillustengur
Vanillusykur
Súkkat
Sulta, í glösum og stærri
dunkum
Sýróp, 4 teg. t.d. Karó-
sykursaft og pönnu-
kökusýróp
Egg, nýjung í eggja-
pökkun, 6 stk. í pakka
Jurtafeiti í pökkum
Crisco, hrein jurtafeiti
í dósum
Bökunarduft í pökkum,
niðursett verð
Te í pökkum
Lagað te í glösum,
nýjung
Kakó, 4 tegundir
Súkkulaðiduft, 2 teg.
Cocomalt
fe " Bt-íV ,
Suðusúkkulaði
Bragakaffi, nýmalað
Magasár mannskæðara
en innfíúensa.
Magasár eru mannskæðari en
influensa og verða fleiri mönn-
um að aldurtila, en hinir al-
gengu smitsjúkdómar, segir í
skýrslu, sem Alþjóðáheilbrigðr
isstofnunin liefur nýlega gefið
iit. '
í skýrslu stofnunarinnar
(WHO) segir mv a.,: a'ð' •fíéírr
karlm. en konur deyi .af maga-
sári óg það sé sjaldgæft, að ungt
fólk látist af völdum magasárs.
I yfirliti um dánartölur vegna
magasárs er Noregur lægstur
með 4 dauðsföll fyrir hverja
100.00 íbúa. í Finnlandi er tal-
an 4,8, í Danmörku 7,4 og 8,7
í Svíþjóð. Ilæsta dánartala af
völdúm magasárs er í Japan,
þar sem 20,1 afhv.erjum 100,000
urnár ei’u fi’á 1951—-1953. (SÞ). avuvwvwvvwvvwvvvvvvamvuvuvvwvwvvvuvvwvvuvs
Kerti, margar teg.
Kerti, 2 teg. með lækk-
uðu verði
Marsipanmassi
Konfekt-massi væntanl.
Hjúp -súkkulaði
Þurrkaðir ávextir,
margar tegundir
Niðursoðnir ávextir,
6 tegundir
Hollenzkt hvitkál
og rauðkál
Erlendir og innlendir
búðingar í miklu úrvali
Blá Band, kaldir búð-
4 tegundir
Ávaxtahlaup, Jell-O
tegundir
Súpur í pökkum
gott úrval
Alls konar b.reinlætis-
og snyrtivörur
Lykteyðandi ilmefni
í brúsum, nýjung
Epli
Appelsínur
Sítrónur, væntanl.
Hersey súkkulaði-sýróp
EplamaUk í glösum
Barnafæða í glösum
og pökkum ,:
Allskonar álegg í glærum
pökkum og túþum
Fromage, 4 tegundir
Hinn 29. október s.l. áttu
gullbrúðkaup hin vinsælu
merkishjón, Gunnar Matthías-
son, skálds Joc'iiumssonar, og
Guðný Árnadóttir, Sveinssonar
í Argyle. Var 'þeim Iialdið hóf
inikið í Inglewood, Los Angeles,
Kaliforniu, þar sem heimili
þeirra er.
Nýkominn er vestúr og dvelst
um sinn í Pasadena, Gunnar
Böðvarsson verkfræðingur
Kaiser gegn
Krusjev.
Gunnar var hér heima s.l.
sumar og oft hefur hann skropp
ið heim til gamla landsins til
að endurnýja gömul kynni.
Seinast var Þóra, dóttir hans,
hin glæsilega, unga söngkona,
með í ferðinni. — í heiðurs-
samsætinu var margt til
skemmtunar að borðhaldi
loknu. Þar sungu einsöngva
Guðm. Guðlaugsson, Þóra
Matthiasson, Sverrir Runólfs-
son og hann Bjarna frá Akur-
eyri, fimm skáld á vesturströnd-
inni sendu ljóð, og margar ræð-
ur voru fluttar. Mikla athygli
vaktþ að 7 ára drengur, sem
ekki er af íslenzkum ættum,
flutti nokkur íslenzk ljóð. Heit-
ir hann Paul Lecoqo, og er
kjörsonur íslenzkrar konu, frú
Lecoqo. Að lokum sungu menn
„Hve gott og fagurt —“ og
„Ó, guð vors lands“.
í samkvæminu yar þetta fólk
frá íslandi: Þorvaldur Guð-
mundsson, Guðjón Guðjónsson,
Magnús Jóhannsson, Gunnar
Theodórsson, Leifur Þórhalls-
son og Gunnar Þorsteinsson,
ennfremur: Steingrímur Her-
mannsson, Kristján Benedikts-
son og Helga Vilhjálmsson. —
Á sama tíma og Bulganin og
Krusjev voru að prédika komm
únisma á Indlandi og níða
Breta og Bandaríkjamenn,
gerðu Indverjar ósmáan samn-
ing við bandaríska iðjuhöld-
inn Henry Kaiser.
Var því leitað til hinna vondu
vestmanna, þrátt fyrir öll hin
gullnu loforð Rússa um tækni-
lega aðstoð og efnahagslega. í
Jamshedpur, um 240 km. vest-
ur af Calcutta, eru Tata járn-
og stálverksmiðjurnar, en þær
sömdu við Kaiser Engineers í
Oakland, Kaliförníu, um að
reisa viðbótarorkuver fyrir 130
millj. dollara, til aukningar á
framleiðslu félagsins úr 1.300.-
000 upp í 2.000.000 lesta.
Það mun verða 30 mánaða
verk að koma upp hinum nýju
stálframleiðslubyggingum með
26 koksofnum og bræðsluofn-
um. Tatú þqijfnast 60 ir.illj.
dollara erlendis frá, aðallega
til kaupa á vélum, og nýlega
hófust viðræður Tata stálfé-
lagsins, sem er hluti af hinni
miklu 286 millj. dollara Tata-
samsteypu, er framleiðir vefn-
aðarvöru og sément og hefir
með höndum vátryggingar o.
fl. — við bandaríska Innflutn-
ings- og útflutningsbankann og
Alþjóðabankann, og mun blása
allbyrlega fyrir lántökunni.
Sendiherrar og ræðismenn.
Samkvæmt tilkynningu frá
danska sendiráðinu hefir Viggo
Christensen láti af störfum sem
sendiráðsritari, en við störfum
hans hefir tekið Gunnar Blæhr.
cand. jui’.
Hinn 5. desember
löggilti atvinnumálaráðu-
neytið Björn Helgason, lögfræð-
ing til þess að annast niðurjöfn-
un sjótjóns.
WWWftrtWUWVWWUWWUWUWVVVWWVVWVUWWWVV
Hitinn í nóvember var mun
hærri en í mcðallagi um allt
land.
Um suðvesturland og vestan
til á Norðulandi var allt að því
3 stigum hlýrra en í meðalári,
því nær jafn milt og í venju-
legum október., 5 stig - í Víkí
Mýrdal, 4.3 í Reykjavík og 2.4
á Akuréyri. Uhi Vé^tfirðr' vár’
um 2 stigum hlýrra en í meðal-
3agi, en einu til tveim sttigum á
Austurlandi. Frá því að hita-
mælingar hófust í Reykjavík
árið 1880, hefir nóvember að-
eins einu sinni verið hlýrri en
nú. Það var 1945.
Úrkoman var venju fremur
mikil um norðaústanvert land-
i.ð, 71 mm á Húsavík og Egils-
stöðum á Völlum. Norðan ’til á
Vestfjörðum var úrkómah úm
meðallag eða vel það, en á öllu
Suður- Og Vesturlandi voru lítil
úrfelli. Einkum var það áber-
andi í Reykjavík, þar sem' að-
eins mældust 37 mm, cn í með-
alári mælast þar nærjri 100 mm,
Annars muh úrkoiiian hiia ver-
fiðíúm 60—70% af meðallagi frá
Mýrdal- áð Snæfellsnesi, en til--
toiúlega ineiri í öðrum héruð-
um. Á Akureyri mældust þó
aðeins 33 mm, og er það mun
minna en meðallag. í Vík í
Mýrdal mældust 168 mm, það
eru þó ekki nema 80% meðal-
lags.
Sólskinið í Reykjayík var 12
klst. og kortér, en ei’ í meðalári
14 klst. og 36 mínútur. Meðal
rakastig loftsins í Reykjavík
var 86fc?í■* -»n-Mimmm
Er kommúnistar smala
fóiki til kirkju!
Fulltrúar Kanada í eftirlits-
nefnd SÞ. í Vietnam bera þung
ar sakir á kommúnista í N.-
Vietnam.
Segja þeir, að kommúnistar
hindri menn í að flytja til S.-
Vietnam og meini þeim að hafa
tal af eftirlitsnefndinni, þann-
ig sé fólkinu hvarvetna þar sem'
nefndarinnar er von, smalað á
kommúnistiska fundi eða í
kirkjur til að hlýða messu, sem
ekki ljúki fyrr en nefndin sé
farin.
Einkaumboð á íslandi fyrir:
A. B. ELiKTROLUX, Stockholm
Hannes Þorsteinsson & Co. {
yyvwvwwyvwuwwwvwwwvvywwuvw.vywvw.v.wi*
Allt til jólanna
á einum stað
JLeckkað rerð