Vísir - 23.12.1955, Blaðsíða 3
VÍSIR
3
Föstudaginn 23. desepaber 1955
'
mynda síðari tíma af ýmsum
kvikmyndagagnrýnendum. Sag
an er um 9 ára dreng, sem er
að læra að leika á píanó hjá
mjög ströngum kennara — og |
dreýmir furðulegan draum. í j
kvikmyndinni er söngur og
dans. Aðalhlutverk leika Peter
Lind Hayes og Mary Heály.
Austurbæ jarbíó:
Sjöfiiamir þrír
Aðalleikarar
Lili
og stuikan.
Þetta er amerísk dans- og
söngvamynd í litum, með Jane
Powell^ Gene Nelson og Gordon
MacRae í aðalhlutverkinu. I
kvikmyndinni eru ein sjö ný
dægurlög og mikið er um ann-
an söng og dans. Myndin er
bráðfjörug og skemmtileg. —
Meðfylgjandi mýrid er aí Jane
Powell.
Gamla Bió
JLilL
Jólamynd Gamlabíós
,,Lili“( óvanaleg mynd.um ást-
ir og ævintýri. í myndinni segir
frá ævintýrum vmgrar franskr-
ar1 stúíkii; serri' fser atvinnu. í
umferðarsirkus og verður ást-
fangin í ungum, glæsiiegum
manni. Leslie Cai'on, sem varð
fræg fyrir leik sinn: í „Aeríku-
maður í Paris“, leikur þar móti
Mel Ferrer og Jean Pierre Au-
mont. —• Zsa Zsa Gabor hin
ungverska leikur í myndinni og
ýmsir fleiri kunnir leikarar. —
Sagan, sem myndin.er gerð eft-
ir, yar samin af Paul Gallico.
Leikstjóri er Charles Waltér,
Hún gerði eng-
ar kröfur.
Kvikmyndaleikko-nan Linda
Darnell hefur skilið við mann
sinn, vellríkan bjórbruggara. | og sennilega miklu vinsælli,
Það þótti í frásögur færandi
við skilnað þenna, að Linda
gerði engar kröfur til eigna
mantvs síns og . afþakkaði alla
meðgjöf frá honum.
Wýja Bíó
Litfríð og
ljóshærð.
Nýja Bíó hefir valið kvilí-
myndina „Gentlemen prefer
Blondes“, sem jólámynd, nýjá
og glæsilega, ameríska músik-
mynd í litum, gerða við leik-
stjórn Howard Hawks. Sumir 1
af eldri kynslóðinni muna sjálf-
sagt eftir þögulli kvikmynd,
sem gerð var eftir sömu sögu,
og sennilega miklu vinsælli, ^
með söngvum og tali og tækni-
litum^ og svo geta menn deilt
um það, hvort það muni svo .
enn, 'dð karlmennifnir vilji heízt ‘
þær ljóshærðu, eins og fullyrt,
er í enska titlinum. Það eru þæt?
Jane Russel og Marilyn Mon-
roe, þær vel sköpuðu konur,
sem fara með aðalhlutverkin,
ásamt Charles Coburn. j
.; 'V ■ f't 1. i
'■ Fyrir um það bil 20 árum var
Lilian Harvey, frægasta leik-
kona í kvikmyndum — og var
hún þó fædd í Bretlandi.
Nýlega var hennar getið í
blöðum, af því að fyrrverandi
maður hennar, Daninn Valeur
Larsen, umboðsmaður lista-
manna, haíði stefnt henm fyrir
meiðyrði og krafðist. hálfrar
hálfrar milljónar króna skaða-
bóta. Þótti Larsen að Lilian
‘gerði heldur lítið úr honuni x
endurminningum sínum. ^
Tony Curtis og Janet Leigl
Hafnarbíó:
Svarta skjaldar-
merkið.
Hafnarbíó sýnir um jólin
merkilega stórmynd, sem tekin
er í litum og byggð á skáldsög-
í „Svarta skjaldarmerkið".
unni „Men of Iron“ eftir Ho-
ward Pyle. Leikstjóri er Ru-
dolf Mate, en aðalhlutverk leik-
in af Tony Curtis, Janet Leigh,
Barbara Rush og David Farrer.
Myndin gerist í Englandi á
stjórnarárum Hinriks konungs
IV og er mjög spennandi.
Trípólíbíó:
Móbánsan
Kw'úsó.
Jólamynd Trípólibíós er
„Róbínson Krusoe“ eftir hinni
heimskunnu skáldsögu Daniels
Defoes, er allir, ungir og gaml-
ir, hafa lesið sér til óblandinn-
ar ánægju. Með hlutverk Rob-
insons í myndinni fer Dan ‘
O’Herlihy, sem var útnefndur
til Oscars-verðlauna fyrir leik
sinn í myndinni. — James
Fernandez, fer með hlutverk
Frjádags.. t— Leikstjóri er Luis
Buul. — Kvikmyndin er frá
United Artists.
Stjöfnubíó:
F'iinm þús-
uttd Íiitfjut'.
Jólamyndin í Stjörnubíói er
amerísk ævintýramynd í eðli-
legum litum. Er ihynd þessi
talin meðal beztu unglinga-
Danny Kaye og Rosemary Clooney í kvikmyndinni. „Hvít jól“.
Vision). Með aðalhlutverk fara
Bing Crosby, Danny Kaye og
Rosemary Clooney, hin vinsæla
dægurlaga söngkona. Tónlist er
eftir Irving Berlin. Leikstjóri
er Michael Curtis. — Myndin
hefir hvarvetna þótt frábærlega
skemmtileg og verið mikið
sótt.
Tjarnarbíó:
IFrít jóL
Jólamynd í Tjarnarbíói er
„Hvít jól“, ný amerísk stór-
mynd, tekin með nýjustu
tæknilegum aðferðum (Vista