Vísir - 23.12.1955, Page 7

Vísir - 23.12.1955, Page 7
Föstudaginn 23. desember 1955 VÍSIR T. Finnsku forsetakosningarnar: Tuomioja er talinn sigur- stranglegastur. Punsihivi hýður sig ehhi iram. Helsingfors, 6. des. Mikil eftirvænting ríkir nú liér í landi vegna næstu forseta- kosningar, sem á að fara fram J>ann 15. febrúar næstkomandi. Þó er talið alveg víst, að ef Paasikivi býður sig ekki fram, og hefur þó mesta mögu- leika Sakari Tuomioja, fyrrum forsætisráðherra, núverandi sendiherra Finna í London. Tuttugasta og þriðja grein finnsku stjórnarskrárinnar er sem hér segir: „Kosningu forseta fram- kvæma kjörmenn, 300 að tölu. Kosning kjörmanna, sem fer fram á sama hátt og kosning til ríkisþingsins, skal framkvæmd þann 15. og 16. janúar og þann 15. febrúar næsta á eftir skulu kjörmenn halda fund undir for- sæti forsætisráðherra og kjósa forseta. Kosningin fer leyni- lega fram. Hljóti einhver fram- bjóðandi meira en helming greiddra atkvæða, er hann lög- lega kjörinn. Ef ekki, skulu fara fram nýjar kosningar þegar í stað, þar eð enginn frambjóð- andi hefir fengið óskoraðan meiri hluta. Fái tveir frambjóð- endur jöfn atkvæði við aðrar kosningar, skal hlutkesti ráða.“ Þann 14. marz 1946 tilkynnti þáverandi forseti finnska lýð- veldisins, Mannerheim mar- skálkur, að hann óskaði að láta af forsetaembætti sakir heilsu- brests. Ríkisþingið vék þá frá ákvæði 23. greinar stjórnar- skrárinnar um kjörmenn — og veitti sjálfu sér rétt til að kjósa forseta út kjörtímabilið, að sjálfsögðu sem undantekningu vegna sérstakra ástæðna. Þessi kosning fór frarn þann 9. marz 1946 og J. K. Paasikivi var kosinn með 159 atkvæðum til að vera forseti þann tíma, sém eftir væri af kjörtímabili Mannerheims, eða m. ö. o., í fjögur ár. Við þessar kosningar fékk K. J. Stálberg 14 atkvæði (þingmanna Framfaraflokks- ins), og 11 seðlar voru auðir. Við kjörmannakosninguna þann 15—16. janúar 1950 var atkvæðamagn og kjörmanna- fjöldi flokkanna sem hér segir: Bændaflokkurinn...... Sósíaldemókratar .... Þjóðdemókratar ..... Sameiningarflokkurinn Sænski þjóðflokkurinn Framfaraflokkurinn 309.060 343.828 338.035 360.789 139.318 84.956 62 64 67 68 24 15 Samt.. .. 1577.043 300 Paasikivi forseti var studdur af öllum borgaralegu flokkun- um, nema Bændaflokknum. Hann bauð fram þáverandi forseta ríkisþingsins Urho Kekkonen. Sósíaldemókratar buðu engan fram, en það var á almannavitorði, að þeir styddu framboð Paasikivis. Þjóðdemó- kratar buðu fram M. Pekkala. Forsetakosningin fór því næst fram þann 15. febrúar 1950, og í fyrstu umferð féllu atkvæði þannig: J. K. Paasikivi 171 M. Pekkala 67 U. Kekkonen 62 300 Þannig var J. K. Paasikivi kosinn forseti finnska lýðveld- isins fyrir kjörtímabilið 1.—3. ’50 — 1,—3. ’56. En nú fara í hönd nýjar for- setakosningar í Finnlandi, eins og áður er sagt. Af tilefni þess hafa tvö blöð hér í Helsingfors, Nya Pressen og Viikkosanomat (Vikutíðindi), látið fara fram einskonar Gallupkannanir með- al lesenda sinría, Við báðar kannanirnar Kefúr ,, Paasált|v-Í h'lotið langflest átl{ýa§ðíJ, en þá var ekki vitað, að' hann byði sig ekki fram, en næstur honum kemur áður- nefndur Tuomioja. Við síðari könnunina, sem fór fram á veg- um Viikkosanomats, féllu at- kvæði þannig: J. K. Paasikivi hlaut; 23,146 atkvæði, Sakari Tuomioja, sendiherra í London og fyrrum forsætisráðherra, hlaut 18,439 atkvæði, Urho Kekkonen, formaður Bænda- flokksihs og'ríúvðráhdi iöfSætis- ráðherra 11,837 atkvæði, K. A Fagerholm, formaður Sósíal- demókrataflokksins sem var forsætisráðherra 1949 og er nú forseti ríkisþingsins, 7,154 at- kvæði, Váinö Tanner, fyrrum utanríkisráðherra, núverandi aðalframkvæmdastjóri finnsku samvinnufélaganna 5,515 at- kvæði og Eero Rydman, yfir- borgarstjóri í Helsingfors, 5,165 atkvæði. Næstu fjórir voru: V. Kalliokoski með 3,912 atkvæði. Ralf Törngren með 2,859 atkvæði, Paavo Ravila með 2,629 atkvæði og Yrjö Kilpi með 1,015 atkvæði. Þess skal getið um Váinö Tanner, að ekki er talið líklegt, að hann fái að bjóða sig fram vegna þess, hve óvinsæll hann er í Rússlandi. En Finnar gera nú allt, sem þeir geta til að vingast við Rússa, svo að hinir síðarnefndu rými Porkala um miðjan þennarí mánuð og Finnar fái aftur skagann sinn í jólagjöf. Klís. Indverjar vilja fá : 5000 bátavélar. Indverjar liafa nú mikinn á- huga fyrir að endurbæta og auka fiskiskipastól sinn á næst- unni. Bandaríkin veita Indverjum mikla aðstoð við þetta, því að þau hafa látið þeim í té hvorki meira né minna en 700 diesel- vélar fyrir fiskibáta. Alls hefir Indlandsstjórn annars hug á að láta setja vélar í alls 500.Q fi^ki-i skip áf ymsu tagi., Siuásmásaga! Góð- mennska, eftir JP. II. i^aafg þegar liúsmóðirin opnaði dyrnar stóð maður, vesældarleg- ur útlits, á tröppunum. ,,Eg,“ sagði liann þreytulega, „kem þeirra erinda að leita sam- skota fyrir Ijágstadda og fátæka ekkju, sem hýr hér í nágrenni yðar. Ég gei'i naumast ráð fyrir að öllu meiri fátækt sé til hér á landi. Hún getur ekki hitað upp hjá sér af því að hún á ekki eyri fyrir kolum, eða öðrum eldivið. Hún nærist á kartöflum af því að önnur fæða er iienni of dýr og hún sefur á hálmpoka af því að hún hefur ekki efni á því að eignazt rúm.“ „Vesalings konan." „Já, það er orð að sönnu. En það átakanlegasta af öliu saman er þó það, að nú á að reka hana út á guð og gaddinn af því að hún hefur ekki gctað greitt húsaleigu f.jóra undanfarna mánuði." éyrirnaháásD, „þetta eru liræðileg örlög!“ sagði húsmóðirin full með- aumkvunar og hvarf að þvl búnu yfir í stofuna til sín. Hún kom að vönnu spori aftur með Pýngju sína, tók upp úr henríi álitlega fjárhæð og rétti að manninum. „Herna, gjörið þér svo vel. Ég skal gera mitt til svo veslings konan verði ekki hrakin út á götuna og að hún gcti horgað húsaleiguna! —---En það er vissulega hepþilegt, að konu- auminginn skuli þó hafa.jaín góðan talsmarín og þér eruf'. E-ruð þér, með leyfi að spyrja, kannske bróðir hennar?" „Nei,“ sagði sá hjartagóðí og þurrkaði tár af livarmi sínunv, „— en ég cr hinsvegar húgeig arídinn." Lengsta neðansjávar- oiíuleiðsla heims. Olíuframleiðendur í Texas hafa stofnað félag til að leggja mestu neðansjávar gas- og olíuleiðslu, sem sögur fara af. Leiðslan vérður 582.4 kíló- metrar á lengd og verður olía leidd eftir sumum, en gas eft- ir öðrum, — sem dælt er úr lindum undir sjávarbotni. Píp- urnar verða lagðar frá stöðum í Texps til Missisippíiósa og 25 mílur eða 40 km. í sjó út. Kostnaður er áætlaður 150 milljónir dollara. Félagið nefn- ist Offsliore Gathering Co. C'jteíihf jól! Gott og farsœlt nýár. Þökk fyrir liðna árið. Ágúst Fr. Co. Laugavegi 38, sími 7290. ‘ «V»,VVrtAWW^WNiVVV,A,,.VV«%\V-V-V-W-BA%,WiV-W s g(JiLf jót! og farsœlt-komandi ár! Verðandi, veiðarfæraverzlun. -.-.v.v_v.v.v.v_v.-.v L Verzlúnin Skúlaskeið, Skúlagötu 54. ecj jo 1 .V-V-WV_V.V_V.V.V.V.V_V_V.V.V_V.V.V.V.V.V.”-V (jtekhf jót! Gott og farsœlt nýár! ■%% Verzlun Jónasar Sigotrðssonar, Hverfisgötu 71. , .■.W.-.VVW.V.V.VJV.V.V.V.VV.V^.V, (jtetiLcj jót! 5 ***$?**“ Verzl. Gunnars Gíslasonar, !| Grundarstíg 12. Cjhkhy jót! lo og farsœlt nýtt ár! ' ’ Bræðurnir Ormsson, (Eiríkur Ormsson). | „V_V.--V-V-V.V---V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.“.V_V.V.-.V Jl (jletilej jót! . - Hótel Borg’. . \ ,V--.V-V.V.V_-.V.V.V.V.V.-.V-V«-.V-V.V.V.-.V.V.--V.”, 1 llnglingar til fyrirmyndar. Víða um heim eru afbrot æskufólks mikið áhyggjuefni, en í einu hverfi Nevv York— borgar fremja unglingar engin afbrot. Bandaríska tímaritið Coronet segir, að það sé Kínverjahverfi borgarinnar, sem sé til fyrir- myndar í þessu efni. Ástæðan sé sú, að.kínyerskir feður telji enga eign betri en vel-uppalin- börn. gUitev jól! >; nul'v í*í i ~ X !“' 1 Lúllabúð. 1 .-VWV.-.V.-.-.-.----V.-.V.-.-.-.-.-^.-.V.-.-.V.V.V.'VV.V^V, I giMfjót! 0=0 Farsœlt nýtt ár! : T.:'s.u'.v yerzlan Ar-íki ••!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.