Vísir - 23.12.1955, Síða 10

Vísir - 23.12.1955, Síða 10
10 VÍSIR (jle&itw fód SfS Reykhúsið. Öskum viðsTciptavinum okkar um land allt gleðilegra jóla og nýárs með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Raftækjaverkstæðið Tengill ill h.f. 5 CÍMtfd! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir liðna árið. i Yélsmiðjan Meitill. VWUVVWWVWlflWyWWWAWWVVVVVWUWVlJVWWV /° i .. . ..........r , - ji Aðalstræti 8. — Laugavegi 20 A. — Garðastræti 6. í gu^jót! og farsœlt nýtt ár! ' i I frw !■ Rræðurnir Ormsson, (Eirikur Ormsson). /wvvvwwuvvwwwwvwvwwvwwwvvwwvvuvvww (Jte&iLg jót! Yerzlunin Vegur. i Beztu jóla- og nýársóskir með þökk fyrir viðskiptin á árinu, sem er að liða. Vélsmiðjan Héðiim Ii.fi. í GULitU X Félagsprentsmiðjan li.fi. JVVWWVWÍUVVWWVVUVVVWVWftfWVUWWWVUWWUl Við óskum öllum landsmönnum ýtehtecfi'a jóta |gf . og farsœls komandi árs. Happdrætti dvalarheimilis aldraða sjómanna. Vvvwvuvvvwwwwuvvvvwuvuvvvvvvvvvvvwvvuvvwiá Föstudaginn 23. desember 1955 Hvað má segja barnlausu fólki ? Einkaskeyti frá AP. — Hversu mikið á læknir að segja sjúkingi sínum? Það er spurning, sem lengi hefur ver- ið deilt um. Tveir síðustu læknarnir, sem taka til máls um þetta, segja. að ekki eiga að segja mönnum allt af' létta, þegar um ófrjó- semi er að ræða. Rita læknar þessir, J. K. Russell og . D. B. Mitchell, um þetta í síðasta tölublað læknablaðsins Lan- cet, og' vara við að segja viö eigin- mann eða konu, að hann eða hún eigi sök á því, að þau eigi ekki börn, því að slíkt geti eyðilagt hjónaband þeirra. Segja læknarnir, að eítir að þéir hafi kannað þetta atriði, sé þeir sannfærðir um nauð- syn þess, að gætilega sé farið í sakirnar, þegar eigi að gefa hjónum upplýsir.gar að lokinni rannsókn. Verði alltaf að taka tillit til þess, þegar þannig standi á, hvað hægt sé að gera fyrir karl eða konu, lil þess að kippa því í lag, sem ó- frjósemi veldur. Síðan lýsa læknarnir hjón- um, sem þeir höfðu undir um- sjá sinni, en manninum hafði verið sagt, að hann væri ófrjór. Var þetta mikið áfall íyrir hann, svo að þetta bakaði hjón- unum miklar áhyggjur, og kyn ferðilegan mátt dró úr mann- inum, þrátt fyrir skilning og samúð konunnar. Eftir sjö ár létu þau skoða sig á ný, og kom þá ekkert óeðlilegt í ljós hjá hvorugu þeirra. Konan ól barn eftir gerfifrjóvgun, og jafnaði maðurinn sig þá alveg. Kona nokkur leitaði til lækn anna, og kvaðst telja, að mað- ur hennar gæti ekki gert hana barnshafandi. Hafði þetta þau áhrif á hana, að hún fylltist gremju gagnvart honum, og hann fann einnig breytingu þá, sem orðið hafði á sambúð þeirra. Fjórum árum síðar fór fram ný rannsókn, sem sýndi, að bæði voru frjósöm, enda eignaðist konan barn ári síðar. Komast læknarnir að þeirri niðurstöðu, að ekkert eigi að segja hjónum, hvort þeirra eigi sök á barnleysi, nema fyrir hendi sé ástæður til að grípa til ráðstafana, enda verður engri leynd við komið eftir það. <gikL% jót! og farsœlt nýtt ár! -æjO gui9 )ót! §láiur£élag §!uðurland§ Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Matarbúðin, Laugavegi 42. ';>T Matardeildin, Hafnarstræti. Kjötbúð Sólvalla. (Jte&llef jól! óskum við öllum viðskiptavinum okkar. Verzl. Vald. Poulsen. ;! Klapparstíg 29, sími 3024. CJtekLf jóf! iil viðskiptavina okkar. Kanínur verndaðar í Frakklandí. Kanínur mega heita aldauða í Frakklandi, síðan læknir einn kom af stað pest einni — myxo- matosis — meðal þeirra. Hafa bændur og alls konar veiðimenn, sem veiða kanínur bæði vegna kjötsins og skinn- anna, tapað miklu fé af þessum ástæðum, og læknirinn verið lögsóttur. Þó var ekki hægt að dæma hann, þar sem heimild skorti í lögum. Nú hefur franska þingið bætt úr þessu, því að nú má sekta hvern þann mann um allt að tveim milljón- um franka og allt að fimm ára fangelsi fyrir að koma pestinni af stað. ★ Þingið í Jórdaníu hefir ver- ið rofið og boðað til nýrra kosninga. Hreingemingarstofan Hólmbræður. Simar 80372 og 80286. Öskum öllum viðskiptavinum okkar cj tetitecjva jóta HOFSVALLABLÍÐ. gUiit jót! Farsœlt nýár! Verzlun B. H. Bjamason. (Jtetitecjra jóta leöuecjm jol , ; j f j óskun}, yið öltum nœr og fjœr. Ullarverksmföjan Framtiðin. guá9 jót!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.