Vísir - 04.01.1956, Síða 1
12
bls.
12
bls.
46. árg.
Miðvíkudaginn 4. janúar 1956
2. tblo
Um 3000 fcifreiéir í
árekstrum á s.1. ári.
7 dauðaslys og 168 önnur slys á fólki.
49 öivaðir bílstjórar áttu Mut að
þessum siysum.
Samkvæmt lauslegu yfirliti
ramisóknarlögreglunnar urðu
um 1560 bifreiðaárekstrar í
Keykjavík og nágrenni á síðast-
fiðnu ári.
Skýrslurnar eru þó ekki ná-
kvæmar ennþá, og búast má við
að nokkrar tilkynningar kunni
að bætast við enn. Svarar þetta
til að um 3000 bifreiðar hafi
lent í árekstrum á árinu, eða
jafnvel meira. í sumum tilfell-
um er um þrjár og upp í fjórar
bifreiðar að ræða í sumum á-
rekstrum, en þar á móti kemur
það, að í sumum árekstrum er
ekki nema um eina bifreið að
ræða, það er þegar árekstur er
við reiðhjól eða önnur farar-
tæki en bifreiðar. Eru þetta
langsamlega flestir árekstrar,
sem orðið hafa á einu ári, þegar
frá er talið eitt styjaldarárið,
þegar herbílarnir voru hér
flestir. Síðustu f jögur árin hefir
árekstrunum stöðugt farið
fjölgandi; eins og eftirfarandi
tölur sýna: Ár'ið 1952 urðu þeir
989, ái’ið 1953 voru þeir 1185 og
árið 1954 samtals 1406, en nú í
ár að minnsta kosti um 1500.
Ennfremur ber að geta þess, að
Heron laust
úr ísnum.
Brezka suðurskauts-leiðang-
verkfallið í fyrravetur hefur þó| ursskípiö; sem festist í ísnum á
mikil áhrif á þssar tölur; en það Wedell-sjó milli jóla og nýárs',
sex vikna tímabil var mjög lítið
um bifreiðaárekstra, enda mjög
lítil umferð í bænum meðan á
verkfallinu stóð. Ef atvínnu-
lífið og umferðin hefði verið
með eðlilegum hætti þá, myndí
árekstratalan að sjálfsögðu vera
miklu hærri.
Eins og getið var um í skýrslu
slysavarnafélagsins urðu 7
dauðaslys hér í bænum af völd-
um umferðar, en auk þess 168
önnur slys á fólki. í 49 af þess-
um tilfellum var um að ræða
ölvaða bílstjóra er hlut áttu að
árekstrunum og slysunum. Auk
slysa og tjóns á fólki var svo
ekið á ýms dýr t. d. hund, kú,
lamb og álft.
Fímm nýir bátar á vertíð-
inni í Vestmannaeyjum.
Þar af tvelr stálbátar, smíð-
aðlr í Þyzkalandi.
Frá fréttaritara Vísis. —
Vestm.eyjum í gær.
Baginn fyrir gamlaársdag
bættist nýr bátur í vélbátaflota
Vestmannaeyja.
Var bátur þessi keyptur í
Danmörku, og hlaut nafnið
Halkion, og er hann eign sam-
nefnds hlutafélags í Vest-
mannaeyjum, en bátur með
þessu nafni sökk á síðasta ári.
Skipstjóri á bátnum heim frá
Danmörku var Emil Andersen.
Bátur þessi er um 50 lestir að
stærð.
Á næstunni eru fjórir nýir
bátar væntanlegir til Vest-
mannaeyja, tveir stálbátar,
smíðaðir í Þýzkalandi, og tveir
trébátar frá Svíþjóð. Bátarnir
verða allir um 60 lestir að stærð.
Eigendur stálbátanna eru Helgi
Bergvinsson skipstjóri og fleiri
og Rafn Kristjánsson skipstjóri
og fleiri. Svíþjóðarbátana eiga
Jóhann Pálsson skipstjóri og
Helgi Benediktsson.
Iiefur nú losnað og heldur á-
fram 'ferð sinni til ákvörðmi-
arstaðar.
Skip þetta, kanadiski sel-
veiðarinn Heron, er með flokk
brezkra vísindamanna innan-
borðs, og er fyrirliði þeirra Sir
Edmund Hillary, nýsjálenzki
fjallgöngumaðurinn heims-
kunni. Samkvæmt skeyti frá
honum líður öllum á skipinu
vel.
Nýtt met Breta í
státframieiðsh.
Stálframleiðslan á Bretlandi
komst upp í 13% millj. lesta
árið sem leið og er þáð nýtt
met.
Aukningin frá 1955 nemuf
1 % millj. 1. Framleiðslumarkið
hefur verið sett enn hærra á
þessu ári eða 21 millj. 1. — For-
ystumenn í iðnaðínum telja
nokkum veginn örugt, að þvi
marki verði náð, ef koksskortur
verður ekki til trafala.
liomrrtiiiilstar bafís 150 þlng-
sæti — éferoyft kjosendafylgi.
i'$gSBté0Mwh«e>ÍÉm ÍSMÍÍBt BiBÞWmÍBB
til s&efUmmm'r.
Franska stjórnin kemur saman á fund árdegis í dag og
verður Coty í fórsæti. Verkefni fundarins er að ræðá ástand og
horfur éftir kosningarnar, en þær valda miklum áhyggjum í
Frakklandi sjálfu og ölliun lðýræðislöndum. Þegar er úrslitin
voru kunn í meginatriðum féllu verðbréf í Kauphöllinni í París.
Mjög óvænlega þykir horfa stafar ekki mest af vaxandifylgi
þeirra með þjóðinni, né vegna
kjósendafjölgunar, heldur aðal
lega vegna þess að þeim notað-
ist betur að fylgi s,nu nú en í
kosningunum 1951, þar sem
kosningabandalög voru færri
nú, en 1951 fengu kommúnist-
ar hvergi nærri þingmannatölu
í samræmi við kjörfylgi. Þeir
munu hafa fengið 300.000 at-
kvæðum fleira nú, en kjósenda
fjjölgunin nam 2V2 milljón.
um samkomulag milli mið-
flokkanna um myndun ríkis-
stjórnar, en sennilega myndi
helzt von um, að það
tækist, ef leiðtogi, sem ekki
hefur staðið framarlega í hin-
um beizku deilum að undan-
förnu, gæti sameinað flokkana
vegna hættunnar, sem af því
stafar að öfgaflokkarnir hafa
aukið mest fylgi sitt á þingi.
ur verið um starfsgrundvöll út-
gerðarínnar. Búizt er við .að
heldur fleiri bátar verði í Vest-
Undanfarið hafa bátarnir i mannaeyjúm í vetur, en í fyrra,
Vestmannaeyjum verið búnir eða milli 90 og 100. Ekkert að-
undir vetrarvertíðina, en róðrar komufólk er ennþá komið á
hefjast ekki fyrr en samið hef- vertíð til Vestmannaeyja.
Koimministarfylgið
Kommúnistar hafa nú um
150 þingmenn, en höfðu 98.
Aukningin á þingmannatölu
Skarlatssóttar far-
aldur í Svíþjóð.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólmi 20. des. —
Skarlatsótt hefur gengið í
Svíþjóð að undanförnu og
margir Iagzt.
Síðutu skýrslur um hana eru
frá síðari helmingi nóvember-
mánaðar, en þá var tilkynnt
um 835 ný tilfelli, eða 152
fleiri en í fvrri hluta mánaðar-
Allt getur geræt á
flugi yfir íslandi !!
Frásögn feendarisks flugbjörgunarmannsc
Maður nokkur, Lawrence Earl síðasta stríði, var á flugi yfir
VISIR
að nafni, hefir safnað frásögn- snævi þakin fjöll, er snögglega
um mn erfiðleika flugmanna úr skal! á ofsastormur og stórhríð,
björgunarflugsveit Bandaríkja- beint á móti. Flugmaðurinu
manna víðsvegar um heim. flaug áfram með mikilli gætni,
Eftirfarandi frásaga er frá er hania allt i einu varð var við
sveitinni á Keflavíkúrflugvelli, mann úíi fyrir, er barði á
„stað, sem hefir sérstakt orð á gluggarúðuna með hendinni.
Frá 7. janúar verður sú sér vegna hinna sterku hríðar- Vesaíings ílugmaðurinn hélt
breyting á útkomutíma Vísis á veðra, sem blása öskrandi frá sig hafa misst vitið, en gerði
laugardögum í vetur, að blaðið Norðurpólnum. Þar var honuin sér síðan smátt og smátt grein
kemur út kl. 8 árdegis þá daga. sögð sagan, sem hreinn sann- fyrir, fivað um var að vera. Þar
Þeir, sem þurfa að koma efni leikur; en viðurkennir, að hún eð hið snævi kakta fjall fram-
í blaðið þá daga verða að hafa sé þó ekki staðfest, og selur undan fór smá hækkandi, hafði
samband við skrifstofur þess
fyrir klukkan 7 síðdegis á föstu-
dögum.
hana ekki dýrari en hún var flugvélin tekið lendingu í hin-
keypt“: um mjúka snjó fjallshlíðariim-
Bandarískur flugbátur, frá ar svo mjúklega, að ekki varð
vart við meira högg en búast
mjátti við a£ harðri vindhviðu,
og þar eð mótvindurinii við jörð
var minnst 80 mílur á klukku-
stund, eða sami og flugvélar-
innar, varð haim ekki var við
að ílugvélín stóð í stað en stýrði
henni eins og á flugi væri.
Einn óliafnarinnar, aftarlega
í vélimii, hafði einfaldlega farið
út um dyrnar, gengið fram með
vélinni og barið á glugga flug-
mannshis a£ prakkaraskap. Sag
an getur ekki um hvernig flug-
manninúm varð við, eða hvort
hann fór sjálfur út og barði fé-
laga sinn. (Þýtt).
Poujade-sinnar. — 1
Fascistahætta.
Poujade-fylkingin fékk um
50 þingmenn. Þetta fylgi kom
öllum, líka þeim sjálfum, mjög
óvænt. Samanlegt hafa öfga-
flokkarnir til hægri og vinstri
um V3 þingsæta. Viða kemur
fram beygur um, að með til-
komu Poujade-fylkingarinnar
kunni fascistisk hætta að hafa
skotið upp kollinum.
Brezk blöð ræða
horfurnar.
Times segir, að verr hafí
farið en nokkurn hafi grunað,
en yfirleitt hafi menn ekkí
búizt við neinni stórfelldri
breytingu. í Manchester Gu.
ardian segir, að Poujad-fylk-
ingin hafi komizt í áhrifaað-
stöðu jafn skyndilega og fas-
cistar og svipuð öfl virðist að
verki. News Chronicle segir,
að úrslitin muni valda öllum á-
hyggjum, en Daily Mail, að sú
persóna hafi stokkið fram
(Poujades) skyndilega í allra
augsýn og seilist til áhrifa, eins
og húsamálarinn frá Austur-
ríki á sinni tíð. Yorkshire Post
segir úrslitin „vantraust á
fjórða lýðveldið“ og í einu
blaðinu segir, að úrslitin valdi
öllum vinum Frakklands á-
hyggjum, en fjandmenn þess
muni hlakka yfir þeim.
Mjög er rædd hættan, sem
af því stafar, að V3 hins nýja
þings sé andvígur núverandi
stjórnskipulagi.
Endurskóðun
stjórnarskrárinnar.
Faure forsætisráðherra lagði
enn áherzlu á það í gær, að
hraða bæri endurskoðun stjórn
arskrárinnar til að skapa ör-
yggi í stjórnmálalífinu..