Vísir - 04.01.1956, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 4. janúar 1956
yísm
9
Svertingjakona í
aðaMutverki.
Pearl Bailey lieitir fræg
svertingjasöngkona, sem nýlega
fékk verðlaun fyrir leik sinn
©g söng í söngleiknum „Blóma-
ihúsið“.
Hún hefur verið ráðin af
Paramountfélaginu til þess að
fara með aðalhlutverkið í kvik-
myndinni „Hjartakóngurinn“
(King of Hearts). Pearl Bailey
mun eiga að hafa á hendi hlut-
verk þjónustustúlku, sem er
eitt af aðalhlutverkunum.
Myndin byggist á samnefndu
leikriti, er nýlega var sýnt á
kvikmyndahlutverk Pearl
Bailey; síðan hún lék í mynd-
Broadway. Þetta er fyrsta
inni „Carmen Jones“.
fr\
á óvænt
kemur mönnutn
í baðimf
Ein mest umdeilda leikkona
heims er Jhin fagra franska
kvikmyndaleikkonan Martine
Carol, sem hefir heillað alla
frönsku 'þjóðina — og vissulega
f jölda manna um heim allan.
í ensku blaði segir, að hún
hafi öðlast frægð með þvi; að
koma „kvikmyndahúsgestum á
óvart í baðinu“, svo sem í Lu-
cretiu Borgia, hinni miklu
Hafin sókn gegn ósiMegum
bandarískum kvikmyndunt.
I*«f) eru haþólskiir sstrsass. sewsg
heitft sér ffjrir Ssemmi.
Baráttan gegn ósiðlegum, bads“ var dæmd góð og gild
spillandi kvikmyndum er nú samkvæmt Hollywood-reglun-
, ,, allmjög harðnandi vestra, en |um en fyrrnefnt kristilegt
segir í blaðmu, „eru við ekki . , , , „... .
... , , . , , imet-eftirspurn er a „bann- bandalag „bannfærði hana
neitt lengur neitt hissa a þvi, , * „ , i , „
, ............. .. færðum“ myndum. ! sem osiðlega, en morg hundruð
I Bandaríkjunum starfar á- kvikmyndahús hafa þegar pant
hrifamikill félagsskapur, sem að hana til sýninga; svo að ekki
nefnist „Rómversk-kaþólska vantar eftirspurnina. Mun hér
velsæmisbandalagið". Heldur j verða hið sama upp á teningn-
það strangan vörð um siðgæði um og um kvikmyndina
og velsæmi; og beitir ekki hvað French Line, að menn munu
sízt áhrifum sínum í kvik- skiptast í tvo harðsnúna flokka
myndaheiminum, þ.J e. til þess til sóknar og. varnar. — Á Man-
að fá kvikmyndaframleiðendur hattan hefir annar kennimaður,
til að forðast allt ósiðlegt í síra Thomas F. Little, tekið í
að hún spilar á spil við ömmu
sína á kvöldin,“
Kvikmyndir
um helzfn frúar-
brögð.
*
1
Afríkuljón
návígi.
„Afríkuljónið“ (The African
Lion), sem er litmynd, gerð af
Walter Disney, var nýlega
frumsýnd í New York og hlaut
liún mjög góða dóma.
Myndin sýnir dýralíf í
Kenya og Tanganyika á aust-
urströnd Afríku. Einkum eru
það ljónahjón ein og lifnaðar-
hættir þeirra, sem koma við
sögu. Kvikmyndavélin fylgir
þeim eftir við hvei’t fótmál, dag
frá degi, og kynnist áhorfand-
inn þeim þannig betur, en nokk-
ur ferðamaður getur gert. Ljós-
myndun annaðist Alfred C.
Millotte og kona hans, Elma, en
stjórnandi var James Agar.
Hinn frægi brezki leikari,
Alec Guinness, mxm leika með
Grace Kelly í kvikmyndinni
Svanurinn (The Swan), sem
^yggð er á leikriti eftir Ferenc
Molnar og fyrirtækið Metro-
Goldwin-Meyer mun láta gera.
Guinness leikur hér Albert
prins, piparsvein, sem lætur
leiðast til þess að giftast prin-
sessunni áður en gamanleikn-
um lýkur.
kvikmynd, sem nú er verið að
sýna hér. Það er eiginmaður
Martine Carol, sem er leik-
stjórnin. — Og af þessu stafar
það, heldur blaðið áfram, að
„hinir mest umdeildu kaflar
úr kvikmynd Martine Carol
liggja í ruslakörfum kvik-
myndaskoðara um heim allan“.
—■ Vissulega mun þessu svo var
ið í Bretlandi — brezkir kvik-J
myndavinir munu ekki fá að
sjá Martine Carol í allri sinni
dýrð eins og Frakkar, en brezki
höfuðgagnrýnandinn A. T. L.
Watkinson, hefir hér orðið að
taka tillit til þess, að Frakkar
líta nokkuð öðrum augum —■ að
ekki sé meira sag’t — á flest,
sem kyn og kynlíf varðar, held-
ur en Bretar.
Martine Carrol hefir alls ekki
þykkzt við þetta, segir, að það
sé alveg rétt af þeim, að klippa
úr myndunum, í samræmi við
sínar skoðanir og venjur. „Þetta
er alveg undir þjóðerninu kom-
ið,“ segir Martine.
Spilar á spil
við ömmu sína.
„Og þegar við heyrum þetta,“
í fregn frá Hollywood segir,
að gerðar hafi verið tíu kvik-
myndir um „tíu mestu trúar-
brögð heims“, til þess að glæða
trúarlegan skilning og andlegt
samstarf þjóða.
Það var fyrrverandi kvik-
myndaleikari, Lew Ayres; sem
mjög var kunnur á leiklistar-
skeiði sínu, sem tók að sér að
vinná verkið. Var það fyrir 10
árum (1945). Við töku mynd-
anna vár farið um ýms lönd
heims — samtals um 64.000
km. — Ayres, sem er þulur í
myndunum, kemur einnig fram
sem leikari. - í kvikmyndunum
er ekki reynt að upphefja ein
trúarbrögð fram yfir önnur,
heldur reynt að auka skilning,
taka fram hvað trúarbrögðun-
um er öllum sameiginlegt, og
hvert mark allra þeira e.
kvikmyndum, og til þess að
vekja almenning til andúðar á
kvikmyndum, sem bandalag
þetta telur hneykslanlegar.
Nú þykir leiðtogum banda-
lagsins sem dregið hafi verið
úr eftirliti; ekki hafi verið farið
eftir hinum aldarfjórðungs
gömlu reglum um þetta (Hol-
lywood Production Code). Ein
höfuðkempan í bandalaginu,
Mclntyre erkibiskup í Los An-
geles, hefir sent „sérstaka til-
kynningu til 267 kirkna í bisk-
upsdæmi sínu, og leiðir hann
þar athygli að því, hvert nú
stefni, og hvetur til þess, að
menn séu vel á verði, og eink-
um að æskan sé vöruð við
hættunum — sem felst ekki að-
eins í kvikmyndunum, heldur
og í auglýsingunum um þær.
Kvikmyndin „Sonur Sind-
sama streng og erkibiskupinn í
Los Angeles; og segir, að á einu
misseri hafa bandalagið sett 78
kvikmyndir á einskonar „svart-
an lista“.
í Hollywood hefir Eric Johns
ton, forseti Félags amerískra
kvikmyndaframleiðenda; . varið
kvikmyndaframleiðendur, seg-
ir þá fagna gagnrýni, en þeir
líti svo á, að þeir vinni sitt verk
yel. Hann játar; að í sumum
kvikmyndum hafi gætt of mik-
ið ofbeldishneigðar, en að því
er það várði muni breyting
vera í kvikmyndum, sem nú séu
að koma á markaðinn.
Hallgrímur Lúðvigsson
lögg. skjaiaþýðandi í ensku
og þýzku. — Skai 80164.
Þeir, sera muna íímabil böglu kvikmyndanna, muna óefað eftir Mary Pickford, sem var mjög
vinsæl á sínum tíma. Nú hefur hún atvinnu af kvikmyndaframleiðslu. Fyrir nokkru var hún
lieiðruð við kvikmyndahátíð í New York, og er myndin tekin þá. Mary Pickford er t. v. á
myndinni, en konan til hægri heitir Lilian Gish, og var hún á sínum tíma einnig fræg fyrir
leik í þöglum kvikmyndum.
Æjuurenee S9. Ætkinsen:
Látinn konunqsson kom aftur.
SíigiBlegí iMal á
lassllíBiaflI.
sem hvarf? Frásögnin af því
Niðurl.
svipta líka hulunni burt. En
hvort sem skriftin er býæju
liiilin eða ekki, er hún óafmá-
anleg og ævarandi. Látinn lík-
ami er borinn um myrka nótt
til brennslu í dölum Darjeeling
og menn verða svo að flýja
undan óveðri um hríð, en lík-
aminn er horfinn er þeir koma
aftur — þetta er ógleymanleg
reynsla. Það er ólíklegt að
mynd af þessu tagi, sem greypt
er í hugann, gleymist nokkurn
tíma. Minningin getur óafvit-
andi varpað geisla á hana á ein-
úm stað eða dregið skugga í
hana anhars staðar.“ ■—< Veður-
skrárnar voru áríðandi máls-
skjöl sökum hins mikla regns,
sem féil þettn kvöld og voru
þær sendar til Scotland Yard
í Lundúnum til rannsóknar.
Lögreglurannsóknastofan leit
svo á að reynt hefði verið að
ná burt skrásetningu af rign-
ingunni miklu.
Hvað bjargaði málinu?
vanh málið. Fyrir neðan lík-
breunslusvæðið voru hellar og
þar bjuggu nokkrir sannyasar,
(ihui-.kar) — helgir Hindúar,
sem g'anga því nær klæðlausir.
Líkamir þeirra voru útataðir i
Ösku og hárið sítt. Kvöldið 8.
maí sátu þeir saman og ræddu
trúarbrögð og meðan á óveðr-
inu stóð gekk einn þeirra út
fyrir Varð hann þess þá vísari,
að óvéðrinú hafði slotað nokk-
uð, þó að enn rigndi og vakti
athvgli félaga sinna á þvi. Einn
þeirra sótti þá skriðbyttu og
um öðrum yfir á líkbrennslu-
staðinn og þar fundu þeir
mann, sem lá þar á líkbörum.
Þeir fluttu manninn í rúm sem
stóð í byrgi eða kofa skammt
í burtu. Þeir tíndu saman víð-
arsprek og kveiktu fórnareld.
Eftir þrjá daga kom gestur
þeirra til meðvitundar, en hann
var þá alveg eins og ómálga
barn og hafði algerlega misst
minnið. Þeir urðu jafnvel að
kenna honum að ganga að
nýju!
Eftir 15 daga ákváðu þeir
sannyasarnir að hverfa á burt
frá Darjeeling. En þeir gátu
ekki farið fótgangandi eins og
þeirra var vandi — gestur
þeirra var of máttvana til þess
að ganga. Þeir fóru eftir slétt-
unum með lest, en hófu svo
för sína til Benares fótgang-
andi. Þeir fóru til Kashmir og
til hins helga fjalls Amarnath.
Hinn nýi vinur þeirra, sem þeir
höíðu fundið með svo óvenju-
legum hætti, tók að nema af
þeim fræði yoganna, þarna í
Amarnath og var látinn falla í
leiðslu. Þeir héldu áfram göngu
sinni og komu til Nepal. Prins-
inn var nú að búa sig undir
klausíurlifnað og dag nokkurn,
er hann sat í djúpum íhugun-
um með lokuð augu, fékk hann
minnið aftur og mundi að hann
var prins af Bhowal. Þetta
gerðist 11 árum eftir að hann
fannst á líkbrennslustaðnum.
H'ánn lagði ' nú af stað til
Bhowal.
Hann þekktist aftur.
Prinsinn hvarf aftur til bæj-
arins þar, sem heimili hans
Hyað varð af líkamanuni,
fór; síðan', ásamt tveim mUnk-