Vísir - 04.01.1956, Side 4

Vísir - 04.01.1956, Side 4
VÍSIR Miðvikiidaginn 4. janúar 1956 Hugleiðingar um ab- straktlistdómara. Samkvæmt grein Valtýs Pét- .-ssamsýningu Félags ísl. mynd- , litsarmanna, var hún öllum op- :in, svo framarlega sem dóm- nefndin taldi verkin sýningar- !hæf en auk þess var félags- mönnum heimilt að sýna eitt verk að eigin vali. Eftir að hafa • séð. sýninguna, sannfærðist eg um það, að annaðhvort hefðu félagsbundnir menn lítið kært sig um að notfæra sér þetta tækifæri eða hitt, að val dóm- nefndar hefir verið frekar ein- hliða. Þá fannst mér og áber- ■ andi, hve fáir hinna eldri fé- lagsmanna hafa notað sér sýn- ingarréttinn og getur ástæðan varla verið önnur en sú, að þeir hafi ekki kært sig um að eiga þar eina og eina mynd á stangli innan um þann sæg „reglu- strikumynda“, sem hlutu að verða í meirihluta á slíkri sýn- ingu. I sýningarskránni er verkun- um skipt í 3 flokka: rnálverk, . höggmyndir og „myndir undir gle'ri“. Hefði mér þó fundizt réttara að mynda nýjan flokk í stað hins síðarnefnda, undir nafinu „Reglustriku- og sirkla- myndir", enda heyra % hlutar allra myndanna undir slíka iðju. Er þó ekki þar með sagt, .að höfundar umræddra mynda .séu allir á sama stigi hvað :snertir kunnáttu og listræna hæfileika, en það haggar þó • ekki þeirri staðreynd, að þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa villzt_út á þá braut, að til- einka sér einhliða og sálarlausa myndgerð^ sem virðist einkum Um Valtý er öðru máli að gegna, því hann hefur m. a. með skrifum sínum um Sig. heitin Guðmundsson málara, Örlyg Sigurðsson og Nínu Sæmunds- , .. „ , , „ son, sýnt svo takmarkaða i skjoli hms þronga bass, sem , ,, , , , ,. , ^ þekkmgu a myndlist, samfara umræddur hopur hefir markað, . „ . ,. . * , • • , „ j greinuegri fyrirlitnmgu a oll- ser — meðan hmir, sem hafa! ... . , raunar þeirri freistingu að slá af þeim „ ... ., „ , ,'um, sem syna emhverja kunn- ir goða hæfileika, lenda ii , - ’ , ,/ . : attu í undirstoðuatriðum teikni- kröfum, sem hver sannur lista maður þarf að gera til verka! og málaralistar, að menn eru Norsk kona heiðruð. Prófessor Dr. Anne Holts- mark, sem mörgum íslenzkum fræðimöpnum er að góðu kunn, verður sextug á vori komanda. I tilefni af því ætla nemendur h'ennar og vinir að gefa út há- tíðarrit sem verður tileinkað sinna — og grafa þar með pund sitt í jörðu. almennt farnir að virða honum;henni gem prófessor og fræði_ i það til vorkunnar. Mun vera litið á það sem vott eðlilegrar manm. koma þessu í kring, og er því áríðandi að skráning nafnanna drag'ist ekki. 2. janúar 1956. F. h. fél. ísland —■ Noregur, Árni G. Eylands. i Gert er ráð fyrir að rit þetta i ______ . . * 4'X ur hSutu PirlafSabíÉii. Eins og áður liefir verið get- Hin algenga viðbára, að al-í ^nnimáttarkenndar í fari hins verði um 200 bls. og kosti um menningur skilji ekki þessi ‘‘ ra nasama,, myn o^ 'i.iti n_ kr 27.00 til áskrifenda. framleiðanda , sem virðist emV Titm bókarinnar verður: standa í þeirri trú, að það sé studicr i norrön diktning. nóg að vilja vera listamaður,! Þeir fræðimenn 0g aðrir hér enda þótt hæfileikarnir og á landi> sem kunna að óska kunnáttan séu í öfugu hlutfalli að gerast áskrifendur að há- við dugnaðmn. I tíðariti þessu og verða þannig U1’ Björnssynir I áðuinefndri Morgunblaðs- með að h’eiðra prófessor Önnu grein var Valtýr þó svo hógvær jjoltsmar „listaverk“ er nánast út í hött og minnir óneitanlega á söguna um nýju fötin keisarans. Að visu vakti þessi tegund mynd- framleiðslu nokkra forvitni í byrjun og margir virtust trúa því, að hér væri kannske um einhverja nýja listastefnu að ræða, en ekki leið á löngu þar til blekkingarhjúpurinn fór af allri dásemdinni með þeim af- leiðingum, að flestar myndirn- ar urðu blátt áfram að engu, þ. e. a. s. skildu ekkert eftir og höfðu þar af leiðandi ekkert listrænt gildi. Fólk fór því al- mennt að forðast slíkar sýning- ar og treysta betur sinni óbrjál- uðu dómgreind, enda er nú svo komið, að þeir eru hlutfallslega fáir sem láta enn blekkjast og væru þó mun færri, ef forlögin hefðu ekki hleypt nokkrum af skildu listamanna“ og jafnvel sumum úr þeirra eigin hópi, inn fyrir múra dagblaða og út- varps, með þeim árangri, að þeir hafa lofsungið alla, sem til- einka sér áðurnefnda mynd- gerð, en hellt úr skálum reiði sinnar yfir þá listamenn, sem hafa ekki fallið fyrir freisting- unni, heldur farið sínar eigin leiðir og aflað sér almennrar fólgin í því að fylla út með alls konar litum, nokkra útmælda1 viðurkenningar og vinsælda. fleti, sem eru yfirleitt gerðir Að vísu hafa umræddir „list- með hjálp reglustriku eða sirk- dómarar" haft þá kænsku til að ils. Að vísu væru slíkar aðferð- bera að láta fáeina af elztu og dr ekki óeðlilegar, ef um venju- víðfrægustu listamönnum þjóð- degar húsa_ og veggskreyting- ar.væri að ræða, en hlutaðeig- andi munu nú aldeilis ekki vera á þeirri skoðun, að hin svoköll- arinnar í friði og jafnvel hælt þeim, a. m. k. á yfirborðinu. Á hinn bóginn hafa aðrir, einkuro þeir, sem eru af gamla skólan- eiðu málverk þeirar teljist til um svonefnda, orðið allharka- "vepjulegs iðnaðar. lega fyrir barðinu á „dómurun- Sú skýring eða afsökun, að um“ og er þar skemmst að þetta sé „abstraktlist“ eða nú- tímalist, er mjög svo villandi, því „abstrakt“-myndlist er að sjálfsögðu ekkert bundin við þá verksmiðjuaðferð, sem einkenn ir umræddar myndir. Hinsveg- Ætr gefur þetta ýmsum getulitl- um gervilistar:önnum tæki- faéri til að villa á sér heimildir minnast mjög svo óverðskuld- aðra skrifa Valtýs Péturssonar og Dr. Gunnlaugs Þórðarsonar um sýningu Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal. Kom orðbragð doktorsins mér þó meir á óvart, þar sem hann er maður vel menntaður og hefur allgóða þekkingu á myndlist. á 60 ára afmæli og lítillátur að minnast ekkert hennar> eru beðnir að gefa sig á sín eigin verk á sýningunni. | fram við forínann félagsins Hefur sennilega búizt við því ísland _ Noregur án tafar Svo að „kollegi“ hans við AlþbL' g hægt verði að skrá nöfn myndi taka af honum óbakið. þeirra meðal þeirra sem aS út- Svo undailega biá þó við að| gáfu hátíðaritsins standa doktorinn taldi málverk Valtýs, (Tabula grstulatoria). fiemur brágðdauf og ei það orðj Timi er mjög naumur til að að sönnu. Að mínu áliti eru myndir Valtýs fremur svip- lausar og bera engan persónu- legan blæ. Þó er eg ósammála “ doktornum að því leyti, að mér finnast olíumyndir Valtýs öllu skárri en „gouache“myndirnar, sem eru óþarflega hroðvirknis- lega gerðar, t. d. eru þlýants- línurnar eftir réglustrikuna alltof áberandi og frágangur þeirra að öðru leyli slæmur Stendur hann þar greinilega að baki ýmsum af skoðanabræðr- um: sínum á. sýningunni, sena hafa margir hverjir meðfædda hæfileika og talsverða kunn- áttu til að bera, þótt þeir séu enn í hálfgerðum áiögum hvað snertir val og meðférð verk- efna. Að lokum vil eg vekja at- hygli á þeirri staðreynd, sem ér að vísu ekki ný af nálinni, að þrátt fyrir nokkur góð listaverk, þá mun aðsókn að áðurnefndri samsýningu hafa verið ÍYekár dauf og sala verkanna að sama skapi lítil. Hitt er svo annað mál, hvort áhangendur jjreglú- strikumyndanna“ draga af því nokkra ályktun. Úr því fær tíminn skorið. 15. des. ‘55. Leikmaður. ið hér í blaðimi kom vinningur- inn í Happdrætíi Farfugla á nr. 19569. Vmningurinn er Fordbifreið, smiðaár 1936. verðmæti 94 þús. kr. Bræður þrír hlutu vinning- inn, Sveinbjörn, Helgi og Hörð- Arag'ötu 1. Hinn elzti bræðranna, Svein- björn, er nemandi í -6. bekk Menntaskólans, en hinir eru innan vig fermingaraldur. i er miðstöð verðbréfaskipt- anna, — Simi 1710. Svonefndir Eskimóahundar eru mjög í íízku víða um lönd. Hér sést ensk stúlka, sem á meira en nóg af þeim handa einum, enda seldi hún hvolpana fyrir jólin fyrir drjúgan skOding. ■VJWWV- WJVUVWVWJWWWVVVWW^JWA-^, ■.WWJW.WJVJ'AW.'/W.VV/.VAWJ'J'A'AVVVWVjWI.VV'íVJVJWAWi’JVJVJ'J'/UWJWAIWVV hafði verið. Að kvöldi dags ..sást sannyasi einn á bryggj- unni þar. Gult klæði hafði hann eitt fata og líkami hans var ataður í ösku, en vinir hans og þegnar þekktu hann. Mág- ur hans og aðrir, sem það stóð næst, tilkynntu fjármálaráðu- neytinu brezka hvernig komið váeri. Ráðuneytið svaraði því til, að það hefði öruggar sann- anir fyrir því, að prinsinn hefði verið brenndur fyrir 12 árum og að sannyasi sá„ er þættist vera prinsinn, væri svikari — og hver sá, sem borgaði hon- um leigu eða gjöld gerði það á eigin ábyrgð. Ríkisstjórnin var ekki á einu máli um það hvort sannyasinn væri prins eða ei. Amma prins- ins, sem var orðin háöldruð, íéðist í það að ferðast til höf- uðborgarinnar til þess að kom- ast að hinu rétta og lét hún rannsaka sjón sína nákvæm- lega áður cn hún lagði upp í ferðalagið, Það hafði verið hjartnæm sjón að sjá gömlu konuna er hún þekkti aftur og faðmaði að sér piltinn, sem var löngu horfinn. Systir hans var í vafa um það, hvort munkurinn væri bróðir henn- ar. En hún bauð honura að borða og framreiddi rétti, sem hann hafði haft sérstakar mætur á og hafði etið áður á alveg sérstakan hátt. Er hún sá hann matast var hún 'sannfærð um að bróðir hennar væri þarna kominn og skoraði á hann að lýsa yfir því, að hami væri prins af Bhowal, ella myndi hún svelta sig til bana. Sama kvöldið reið sannyasinn á fíl um umhverfið, lét berja fyrir sér bumbur og tilkynnti að hann væri prins af Bhowal. Borinn á bál. Að lokuiú fór hann í mál til að sanna réttindi sín laga- lega. Kona hans hélt því fram að hann væri ekki eiginmaður hennar og skaut málinu til yfirdóms í Kalkútta. Hún tap- aði málinu og skaut því þá til æðsta dómstóls brezka ríkis- ins — til privy council — og þar hlustaði höfundur þessarar greinar á málareksturinn. Privy council útskm-ðaði að sannyasi sá sem kom aftur frá bálkestinum hefði verið prins af Bhowal. Um þær mundir höfðu póstsendlar í Kalkútta gert verkfall og skeyti það, er málfærslumenn prinsins í Lundúnum sendu honurn og tilkynnti sigurinn. kom Hpn- um aldrei í hendur. En hann sá málalokin í dagblöðunum 31. júlí 1946. Og hér varð söguleg- ur endir á bessu einkennilega máli. Prinsiun haíði verið las- inn um tíma og 3. ágúst and- aðist hann á heimili sínu í Kalkútta. Degi síðar var hann lagður á líkbörur í annað sinn og fluttur á likbrennslustað- inn. En nú var hann dauður í raun og veru og var brenndur til ösku. Vogabúar! Munlð, ef }s"» purfið að aúglýsa. að tekið er á ir>éti smáauglýsingum í VÍSI í > Verzlun Arna J. Siyurðssenar, Langholtsvegl 174 Smáauglýsingar Vísis eni ódýrasiar og fljótvirkasiar. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.