Vísir - 04.01.1956, Qupperneq 7
MiSvikudaginn 4. janúar 1956
»?*»»»»
Pólverja á Norðursjó.
Skipverjar á tegara vorts eitir
aeppi og sumir efrepuir.
Morguninn 3. maí s.í. lá Blekkingarskeyti
jpólslta móðurskipió Morska frá Morska Wola.
Wola (3357 smál.) fyrir akker-
nm, eftir tveggja daga útivist,
á miðimn Norðursjó, milli Wick
í Skotlandi og Bergen.
Einn togari úr flota skipsins,
Cietrzew, var að leggjast að
hliðinni á móðurskipinu. Skip-
stjórinn á togaranum stökk um
borð í móðurskipið, til að tala
við skipherra flotans. Legu-
færrun var kastað til Cietrzew,
'en skipshöfnin á togaranum
neitaði að taka við þeim. Stýri-
maður á togaranum gaf gagn-
stæða skipun er fór í bága við
fyrirmæli skipstjórans um að
leggjast að hlið móðurskipsins.
Hann hrópaði: „Við siglum til
Bretlands og frelsisins.“
Á næsta augnabliki brunaði
Cietrzew frá móðurskipinu á
fullri ferð.
Skipstjórinn á Cietrzew stökk
út að borðstokknum á Morska
Wola og veifaði og kallaði til
'uppreistarmannanna, en togar-
inn hélt áfram. Stefna skipsins
var suður-suðvestur, á Skot-
land.
Við hina hlið móðurskiþsins
var systurskip Cietrzew, Czu-
Tbatka, að losa afla sinn um borð
í Morska Wola. Skipherrann á
móðurskipinu skipaði því að
veita Cietrzew þegar eftirför.
Morska Wola
Jiefur eftirförina.
Þetta var ójafn leikur. Czu-
batka var nærri fulllestað af
fiski, og náði sér ekki á neina
vemlega ferð; það dró sundur
með slcipunum, .
Skipherrann á Morska Wola
bjóst þá til að veita Cietrzew
eftirför. Það tók nokkurn tíma
fyrir stærra skipið að draga upp
■akkerið og komast á ferð. Rétt
um leið og það var að hefja
eltingarleikinn, barst því neyð-
arskeyti frá Czubatka, er skýrði
Skipherrann á Morska Wola
tundurdufl." Ekki var minnzt á
Cietrzew né hina ófögru aðild
Morska Wola að atburðinum.
Þekktur maður, sem nýkom-
inn er til Bretlands frá Póllandi,
hefir látið hafa eftir sér þessi
ummæli: „Kommúnistastjómin
hefir gert mjög ítarlega ráð-
stafanir til að dylja örlög á-
hanfar Cietrzews, vegna hins
sífellda flóttamannastraums af
pólskum skipum síðustu árin.
Þessar stöðugu flóttatilraunir
sá nú, að skip sitt yrði bráðlega rýra álit ríkisstjórnarinnar
umkringt björgunarfleytum mildu meira en flóttamanná-
lýðræðismanna og sendi frá sér lekinn yfir þýzku landamærin.
svohljóðandi skeyti rétt eftir .
hádegi: „Frá móðurskipi pólska Flóttanlenn og
fiskiflotans. Cietrzew er í engri uppreistarmenil.
hættu. Enginn drátarbátur né pólska hafskipafélagiði sem
onnur aðstoð nauðsynleg.' stjórnar Morska WoIa> rekur
Morska Wola hefir komið til( Hka 14 þúgund smálesta far_
aðsto ai. þegaskipið Batory, en skip-
Þetta bragð dugði. Allir stJórinn á þyí skipi beiddigt
brezku togararnir, sem voru i j landvistar j Bretlandi 1953, sem
aðeins fárra mílna fjarlægð frá fi6ttamaður.
Þar við bætist uppreist sjö
manna af áhöfn pólska togar-
ans Pusczyk í september 1953.
Að mínu áliti munu svona
uþpreistir halda áfram og verðá
tíðari og tíðari. Jafnvel ungir
sjómenn, sem alizt hafá upp
undir stjórn kommúnista, hafa
orðið uppvísir að 'tilraunum til
Cietrzew, sneru við, og flug-
báturinn sneri aftur.
Þegar Morska Wola nálgaðist
Cietrzew fóru flestir af skips-
höfninni í björgunarbátana sem
síðustu tilraun til að ná frelsi
sínu. Þeir fáu af skipsmönnum,
sem eftir voru í skipinu, gátu
lítið viðnám veitt gegn árásar-
sveit þeirri, en send var frá fiétta
Morska Wola um borð í togar- '
ann, og viðureignin virðist hafa
staðið stutt. Björgunarbátarnir
voru fljótt eltir uppi. Sagt er,
að nokkrir uppreistai'manna
hafi reynt að stökkva útbyrðis.
Forsprakkar
barðir í hel.
Um borð í Morska Wola voru
haidnar stuttar yfirheyrslur, er
„uppeldis og menningarforingi“
leiðangursins stjórnaði. Yfir-
(Þýtt).
Atfreð Andrés-
son,
leikari.
Sviðiðer autts — ég sakna þín
svo varstu huga mínum kær,
var sem þér fylgdi bjarkablær,
brosið hlýja^ er sólin skín.
Sviðið er autt, — ég þakka þér,
þakka fagnaðar marga stund,
gleðihlátur; sem létti lund,
leik og söng sem að gafstu mér.
Sviðið er autt, — þinn leikur
og list
leiddi okkur saman í
gleðinnar borg;
lét okkur gleyma sút og sorg.
Hér sannast, að vin hafa allir
mist.
Tjaldið er fallið, — nú felur
sýn,
framtíðin allt í hillingum sér.
Gott er að mæta mönnum
sem þér,
minnast þeirra í draumum sín.
Kjartan Ólafsson.
★ Stofnað hefur verið rúss-
neskt-afghanskt olíufélag og
Rússar framkvæma mikla
olíuleit í héruðum sínum
næst Afghanistan.
Dulles ræðir hfnar nýju bar-
áttuaðferðir Rússa.
Mvetair frjalsii þ|®Hintas* til aiyrra
átaka í þágu Eindirokaðra þjóða.
Dulles utanríkisráðh. Banda-
heyrslurnar voru taldar leiða ríkjannu birti grein í janúar-
í ljós, að fyrsti vélstjóri og stýr-j hefti tímaritsins „The Nation’s
ishásetinn væru forsprakkar
uppreistarinnar. Báðir voru
bai'ðir í hel, áður en móður-
skipið tók stefnu heim til Pól-
lands.
Um örlög annarra af áhöfn
togarans er ekki vitað, en talið
er, að þremur öðrum hafi verið
búin sömu eða lík örlög. Citer-
zew var aftur tekið í flotann.
Nokkrum klulckustundum
eftir að búið var að ná í upp-
Business“, og gerir grein fyrir
horfum á sviði utanríkismála.
Sýnir hann fram á, að valdhaf-
ar Ráðstjórnarríkjanna stefni
markvisst að því, og skipulega,
að nota sér hvarvetna þá að-
stöðu, sem fyrir hendi er, þar
sem ágreiningur er ríkjandi
milli frjálsra þjóða.
Nefnir hann sem dæmi deil-
ur Israels og Arabaríkjanna,
Indlands og Portúgal, Indlands
frá að vél skipsins hefði bilað reistarmennina, fór Morska og Pakistan (Kasmir-deilan),
og það ræki stjórnlaust í stór-
sjónum og væri komið að því að
sökkva. Morska Wola hefði get-
að farið Czubatka til hjálpar,
Wola að svipast eftir Czubatka, 1 og milli Pakistan og Afghan-
slíkar aðstæður, segir
er fyrst hafði hafið eftirförina. istan.
Skipið kom á staðinn; þar sem Við
Czubatka hafði verið statt, er Dulles, virðast valdhafar Rússa
en skipherrann ákvað að halda Það.bað um hjálpina. Þar fannst hafa tekið þá stefnu, að ala á
áfram eftir Cietrzew og láta aðeins brak °S lík- Ef Memka hatri, bjóða öðrum aðila i deilu
kylfu ráða kasti með björgun!Wola befði aðeins ^ýrt frá bíálp gegn mótaðila, með
íyrrnefnda skipsins. I skipinu, sem var þama í sj ávar- vopnatilboðum, loforðum um
Móðurskipið hafði miklu háska, í stað þess að þegja sem efnahagsaðstoð eða stjórnmála-
kraftmeiri vélar en togarinn, vandlegast um þetta slys, hefði le8an stuðning,
og dró fljótt á hann. verið hæ8t að bJarKa monnun
Uppreistarmennirnir sendu um’ 08 ef fil vil1 skiPinu-
r.ú út fyrsta neyðarskeyti sitt
Fleka
rekur á land.
Þann 13. maí barst björgun
til Bretlands. Það hljóðaði
jþannig: „f mikilli hættu. Eg fer
til Peterhead. Nafn mitt er
Cietrzew. Sendið mér flugvél
eða lítinn hraðbát.“ Skeytið
sagði ennfremur1."' „Staður 59
n., 2 au. Hraði 9 linútár, stefna
suðvestur.“
Þrír brezkir togara náðu
neyðarskeytinu og' héldu á stað-
inn. Togarar þessir voru: Cape
Crozier, St. Keverbe og Arctic
Buccaneer. Norskur Catalínu-
flugbátur bjó sig undir að taka
þátt í Imtinni, og brézkum flota
stöðvum var gefin skipun um
björgunarleiðangur. Loftið var
fullt af svarskéytum, er lofuðu
Bkjótri hjálp. ,
og gen ser
þannig vonir um að geta kom-
ið af stað deilum milli frjálsu
þjóðanna, í þeim tilgangi, að
Ráðstjórnarríkin geti matað á
þ\d krók sinn.
Dulles kveðst þeirrar skoð-
unar, að Rússar geti ekki hald
arfleki á land á strönd Noregs, ið áfram þessum baráttuað-
nærri Bergen. Á flekanum voru ferðúm, er til lengdar lætur.
lík tveggja manna. Hann var Frjálsum mönnum muni nú
mérktur nafni Czubatka. Norsk; sem fyrrum takast að koma í
yfirvöld gátu þess til, að ný til— | veg fyrir, að áform hinna rúss-
raun hefði verið gerð til að nesku valdhafa heppnist, og
sleppa burt frá pólskum Norð- víkur í því sambandi að
ursjávartogara. reynslu stjórnmálaleiðtoga í
Við yfirgripsmiklar tilraunir hinum arabisku löndum og í
til að draga fjöður yfir þetta Suðaustur-Asíu. Leggur hann
atvik, sendi ríkisstjórn komm- og áherzlu á, að trú þjóðanna
únista í Póllandi út upplogna í þessum löndum boði kærleika
útvarpsfregn um þetta 19. maí: en ekki hatur.
„Pólski togarinn Czubatka sökk Bandaríkin, sagði hann enn-
í, Norðursjónum með- allri .á-r, írpi'riur,;táku upp í sjálfa sjálf-
höfn eftir; að hafa rekizt á stæðisyfirlýsingu sína, viður-
kenningu á sjálfstæði allra
þjóða og frelsi allra manna, og
þessari stefnu hafi Bandaríkja-
memi trúlega fylgt hvarvetna
um heim.
Þá minntist hann hinnar
stórfelldu efnahagslegu,.tækni-
legu og menningarlegu áætl-
ana, sem Bandaríkjamenn eru
að framkvæma, og fara langt
fram úr öllu, sem vitað er að
Rússar áforma á sömu sviðum
— eða muni áforma, þegar tillit
sé tekið til þess, að þjóðir Ráð-
stjórnarríkjanna og fylgiríkja
þeirra, eru til neyddar að búa
við bág lífskjör, „Vér miðum
í öllu að samlyndi, en ekki
hatri, þjóða milli.“
Á þessu ári hafa Bandaríkja-
menn og aðrar frjálsar þjóðir
knúið valdhaía Ráðstjórnar-
ríkjanna til að viðurkenna, að
þeir hafi ekki náð tilgangi sín-
um með valdbeitingu og hót-
unum, og hafi þeir nú tekið
upp nýjar baráttuaðferðir,
ekki eins hörkulegar, en jafn-
hættulegar, en á komandi ár-
um mundu hinar frjálsu þjóðir
koma því til leiðar, að Ráð-
stjórnarríkin yrðu einnig að
hætta að beita þeim.
Grein sinni lýkur Dulles með
hvatningarorðuui til hinna
frjálsu þjóða um að sækja
fram og sýna með góðu for-
dæmi og framkorau hve ríku-.
legir séu ávextir frelsisins, hvet
ur þær til að vera öruggar, stað
fastar og vongóðar :,í, b^ráttu
sinni fyrir að þ^er geti ,búið við;
öryggi og freísf,. og gera frelsið.
svo voldugt, að með því verði
tryggður sigur í friðsamlegri
baráttu fyrir því, að þær
þjóðir, sem nú er meinað að
njóta þess, geti orðið þess að-
njótandi um alla framtíð.
Fé úthlutað til
atvmnuaukmngar.
Á árunum 1951-—1955 hefur
samtals verið ' úthlutað 28,2
miilj. króna til atvinnuaukn-
ingar í landinu. Fé þessu hefur
nær eingöngu verið úthlutað
til staða utan Faxaflóasvæðis-
ins og Vestmannaeyja.
Hér fer á eftir sundurliðun,
er sýnir til hvers fénu hefur
verið varið:
1. Til bátaútveg'sins, aðallega
til bátakaupa, fáein lán til véla-
kaupa í báta og' vegna reksturs-
erfiðleika á örfáum stöðum.
Samtals hafa um 160 notið
þessarar fyrirgreiðslu, ei' sam-
tals nemur um 11,5 millj. kr.
2. Til iðjuvera, aðallega til
hraðfrystihúsa, tii nokkurra
fiskverkunarstöðva, verbúða,
fiskhjalla o. fl. Aðnjótandi
þessarar fyrirgreiðslu hafa
orðið um 30 kaupstaðir og
kauptún um 10,0 millj. kr.
3. Til hafnargerða og lend-
ingarbóta á 10—12 stöðum tun
2,0 millj. kr.
4. Til atvinnubóta í kaup-
túnum og tii viðhalds byggðár
í sveitum um 1,6 millj, kr.
5. Vegna útgerðar togaranna
á Siglufirði 2,0 millj. bg vegna
útgerðar og kaupa á togurum
á 3 stöðum samtals um 2,5
millj. kr.
6. Til kartöflugeymslu í
Þykkvabæ 0,4 millj. kr. og til
kartöfluræktar og kartöflu-
geymslu i Vík og til ræktunar í
nokkrum flejri kaupiúnum,
samtals um 0,6 millj. kr.
Samtals alls um 28,2 millj. kr.
Fé þessu hefur verið ut’nlut-
að að fengnum tillögum hlutað-
eigandi sveitarstjórna’ og nær
eingöngu samkvæmt tillögum
þeirra.
(Frá hinu opinbera).
Hefnd rasmsaki bygg-
iffigakostnal bæianna.
Landssamband iðnaðarmanna
samþykkti á 17. þingi sínu að
skipa nefnd til þess að rann-
saka byggingamál bæjanna.
í því sambandi var ákveðið
að bjóða ríkisstjórnimii, bæjar-
stjórn Reykjavíkur og ef til vill
stjóm fleiri bæjarfélaga aðildl
að nefndarskipuninni, og hefir
bæjarrág Reykjavíkur nú sam-
þykkt fyrir sitt leyti; að taka
þátt í skipun slíkrar nefndar.
Af hálfu Landssambands iðn-
aðarmanna er hlutverk nefnd-
arinnai' hugsað á þann veg, að
hún rannsaki byggingamál bæja
bæði hvað snertir kostnað, hag-
nýtingu efnis, gæði og skipulag
bygginga, svo og lánaþörf til
bygginga með tilliti til' bygg-
ingakostnaðar.
Súdan sjálístætt.
Sudan bættist í tölu sjálf-
stæðra þjóða á nýársdag.
Allmikið var um viðhöfn £
fyrradag í höfuðborginni,
Khartoum af þessu tilefni, m,
a. margir fulltrúar ' eríendra
þjóða-, i—- Bretland og Egypta-
land. hafa þegar viðurkennt
sjálfstæði landsins, og í fyrra-
dag bættust allmörg lond við,
sem veittu Sudan slíka viður-
kenningu, þein'a meðal Banda-
j ríkin, Frakkland og mörg Ar-
I abai’íki, j